Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. Mánudagur 31. október SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp (9). 1. Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í ís- Inesku fyrir framhaldsskólastigið (20 mín.) 2. Daglegt líf i Kína. Annar þáttur - Dali á hjara verald- ar (20 mín.). 3. Tungumála- kennsla. Franska fyrir byrjendur (15 mín.). 18.00 Töfraglugginn. Endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 19.25 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Já! Nýr íslenskur þáttur úr menningarlífinu. i þessum fyrsta þætti verður litið inn í Þjóðleik- húsið og Iðnó og kannað hvað þar er að gerast. Skugga Hrafnsins bregður fyrir og Nýlistasafnið verður heimsótt á 10 ára afmæli þess. Umsjón Eiríkur Guðmunds- son. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 21.20 Landamærin (Border). Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Leik- stjóri Misha Williams. Aðalhlut- verk Shaun Scott, Edita Brychta og Daniel Hill. Myndin geristárið 1952 og fjallar um lítinn hóp fólks sem ráðgerir að flýja frá Tékkósló- vakíu yfir landamærin til Vestur- Þýskalands. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. 16.20 Peningahitin. Walter og Anna eru fátæk, húsnæðislaus og ákaf- lega ástfangin. En þegar þeim býðst gamalt hús á ótrúlega lágu verði, byrja erfiðleikar þeirra fyrir alvöru. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Shelley Long, Alexander Goud- unov og Maureen Stapleton. 17.50 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.40 Vaxtarverkir. Gamanmynda- flokkur um útivinnandi móður og heimavinnandi föður og börnin þeirra. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum, sem hæst ber hverju sinni, gerð fjörleg skil. 20.45 Dalias. JR á í vök að verjast bæði I viðskiptunum og einkalíf- inu. 21.45 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóðfélaginu og verður eitt deilumál tekið fyrir í hverjum þætti. Umræðurnar fara fram I beigni útsendingu frá Hótel íslandi undir stjórn Jóns Óttars Ragnarssonar. 22.45 Hasarleikur. David og Maddie lenda í hættulegum ævintýrum og nýjum sakamálum. 23.35 Stáltaugar. Myndin segir frá atvinnulausum stáliðnaðarmanni og erfiðri baráttu hans við að fæða og klæða fjölskyldu sína. Aðal- hlutverk: Peter Strauss og Pamela Reed. 1.15 Dagskrárlok. sc/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Fugl Baileys.Ævintýramynd. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Bamaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Tandarra. Ævintýraþáttur. 19.30 Cat On A Hot Tin Roof. Kvik- mynd eftir leikriti frá 1984. 22.15 Bilakappakstur. 22.45 Poppþáttur. 24.00 Spartacus. Ballett. 2.20 Klassískir söngvarar. 2.40 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28,17.57, 18,28,19.28, 21.48, og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kól- umbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö.Veturinngeng- inn í garð og af því tilefni sagt frá regndropanum sem varð að snjó- korni. Einnig lesið um nykur I Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í íslensku óperunnl 28. þ.m. Fyrri hluti. Michaela Fuka- chová Christensen frá Danmörku leikur á selló, Olle Persson barítón frá Svíþjóð syngur og landi hans, Mats Jansson, leikur á píanó. a. Sónata op. 36 eftir Edward Grieg. b. „Dichterliebe", Ijóðaflokkur eftir Robert Schumann. Kynnir Guð- mundurGilsson. (Síðari hlutitón- 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í ís- lensku fyrir framhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekurvið athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur pistil sinn á sjötta tím- anum. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tón- listin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Gam- alt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (frétta- sími 689910). 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. lnnlendardæg- urlagaperlurað hætti Stjörnunnar. Vinsæll liður. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða- tónlist á síðkvöldi. Einar Magnús við hljóðnemann. 22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástar- innar út I nóttina. 24.00 - 7.00 Stjömuvaktin. Rás 1 kl. 17.03 og 20.15: Selló og barítón úr Óperuhúsinu Ungir norrænir einleikar- ar hafa sett mitónn svip á tónlistarlífið í Reykjavík undanfarna daga. Þeir héldu hér tónlistarhátíð sína, sem lauk síðastliðinn laugardag. Rás 1 býöur hlustendum sínum í dag upp á hljóðritun sem gerð var í Islensku óperunni föstudaginn 28. október. Þar létu í sér heyra danski sellóleikarinn Mic- haela Fukacova Christens- en og sænski barítónsöngv- arinn Olle Persson. Tónleikum hljóðfæraieik- aranna ungu ver ður útvarp- að í tvennu lagi, kl. 17.03 og 20.15. í fyrri hlutanum veröa flutt tvö tónverk, Sónata eft- ir Edward Grieg og ljóða- flokkur Schumanns „Dich- terliebe". Á síðarí hluta efn- isskrárinnar eru verk eftir David Blake, Bohuslav Michaela F. Christensen sellóleikari frá Danmörku var einn þátttakenda i Tón- iistarhátíð ungra, norrænna einleikara í Reykjavík. Tón- leikum hennar verður út- varpað í dag. Martinu, Sigurd von Koch og Alberto Ginastera. -gb leikanna er á dagskrá um kvöldið kl. 20.15.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson, fyrrum félags- málafulltrúi, talar. 19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Valdimar Gunn- arsson flytur. 20.00 Lltli barnatiminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í íslensku óperunni 28. þ.m. Síðari hluti. Michaéla Fuka- chová Christensen frá Danmörku leikur á selló, Olle Persson barítón frá Svíþjóð syngur og landi hans, Mats Jansson, leikur á píanó. a. „The Bones of Chuang Tzu" eftir David Blake. b. Tilbrígði eftir Bo- huslav Martinu við stef eftir Ross- ini. c. Þrjú lög eftir Sigurd von Koch. d. „Pampena" nr. 2 eftir Alberto Ginastera. Kynnir Guð- mundur Gilsson.________________________ 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins - Frelsi. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa Magnúsar Einarssonar. Að lokn- ■ um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03 - 9.00 Svæðisútvarp Norður- . lands................. ALFA FM1Q2.9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur opinn til umsjónar. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtjlegum tal- málsinnskotum. 17.00 Opið. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn.Umsjón: Bahá'isam- félagið á íslandi. 19.00 Opið. 19.30 Hálftíminn. Vinningur í tónlist- argetraun Skráargatsins. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E, 22.00 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. 22.30 Alþýöubandalagið. 23.00 ErindL Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Gunnari Smára fram á nótt. HLjóðbylgjan Akureyri nvi 101,8 12.00 Hádegistónlisl Ókynnt tónlist leikin I hádeginu, góð með matn- um. 13.00 Snorri Sturluson á dagvaktinni. Snorri lítur I dagbókina, fer yfir gamla vinsældalista og heiðrar afmælisbarn dagsins. Tónlistin er að sjálfsögðu við allra hæfi. 17.00 Kjartan Pálmason, Tónlistar- þáttur. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatn- um. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokk- bitann. í Rokkbitanum leikur Pétur allar gerðir af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar tónleikaupptökur með þekktum rokksveitum. 22.00 Snorri Sturluson lýkur dag- skránni á mánudegi. Rólega tón- listin ræður ríkjum fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Þetta eru umsjónarmenn útvarps unga fólksins á mánu- dögum, þau Jón Atli Jónasson, Sólveig Arnarsdóttir, Matt- hildur Sigurðardóttir og Davíð Bjarnason. Rás 2 kl. 20.30: Útvarp unga fólksins - frelsi Frelsið í öllum sínum myndum er umræðuefnið í útvarpi unga fólksins á rás 2 í kvöld. Sú sem ætlar að fjalla um það er Sólveig Arnarsdóttir, einn fjögurra fastra starfsmanna þáttar- ins. Útvarp unga fólksins verður á dagskrá rásarinn- ar íjögur kvöld í viku, á sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum og fimmtudög- um, og þar verður íjallað um hið fjölbreyttasta efni. Sam- vinna hefur tetóst við Ungl- ingaráð um að tryggja að viðhorf ungs fólks og skoð- anir komi fram í þáttunum. Það er Vernharður Linnet sem alla jafna situr við hljóðnemann og ræður ferð- inni. Á mánudagskvöldum fær hann þó fasta starfs- menn þáttarins til liðs við sig. Auk Sólveigar Arnars- dóttur eru það Jón Atli Jón- asson, Davíð Bjamason og Matthildur Sigurðardóttir sem mynda þennan kjama. -gb Sjónvarpið kl. 21.20: Landamærin Stíilin heldur Austur-Evr- ópu í heljargreipum sínum. Margir Tékkar minnast : fyrri tíðar, þegar lífið var ekki eins þrúgandi. Þeir > eiga sér því þann draum : æðstan að flýja á náðir „frelsisins" í vestri. Bn fyrst verða þeir að komast yfir landamærm. Breska sjónvarpsmyndin „Landamærin" segir frá einum slíkum flótta. Sögu- hetjan er Jan, sem ásamt vanfærri unnustu sinni, í hlutverkum sínum í henni Evu, vini sínum Jiri „Landamærunum", breskri og ööru fólki, ákveður að sjónvarpsmynd um flótta fara yfir Sumova fjöllin til frá Tékkóslóvakíu Stalíns- Vestur-Þýskalands. Leiö- timans í upphafi 6. áratug- sögumaður þeirra fylgir arins. þeim áleiðis, bæöi pening- anna vegna og hugsjón- Leikstjóri myndarinnar er anna, en er hægt að treysta Misha Williams, en meö að- honum? alhlutverkfaraShaunScott, „Landamærin“ byggja á Edita Brychta og Daniel endurminningum og sögum Hill. Myndin var frumsýnd semtékkneskileikarinnJiri á kvikmyndaliátíöinni í Stanislav safnaöi saman. Londonífyrra. -gb Stöð 2 kl. 16.20: Peningahítin Gömlu húsin geta verið var- hugaverð. Að ekki sé nú tal- aö um ef þau kosta nánast ekki neitt. Þaö fá þau Walter og Anna að reyna. Þau eru söguhetj- umar í bandarísku kvik- myndinni „Peningahítin“ (The Money Pit) sem Stöö tvö sýnir síðdegis í dag. Walter og Anna era fátæk, húsnæðislaus og ákaflega ástfangin. Þegar allar bjarg- ir viröast bannaöar, býðst þeim gamalt hús á alveg ótrúlegu verði. Þau slá til, ætla bara að gera við og dytta að, en þá fyrst þyrja vandræði þeirra fyrir al- vöru. Leonard Maltin, sá víð- frægi bandaríski k\ ik- myndagagnrýnandi, segxr í handbók sinni að myndin byrji allvel, en fari síðan versnandi eftir því sem á líður. Samt gefur hann Það gengur á ýmsu hjá Tom Hanks þegar hann ætlar að gera upp gamalt hús í bandarisku kvikmynd- inni „Peningahitin" á Stöð 2 í dag. henni tvær stjömur. Aöalhlutverkin eru leikin af Tom Hanks og Shelley Long. Aðrir sem koma fram eru sovéstó balletdansarinn Alexander Godunov og Maureen Stapleton. Leik- stjóri er Richard Benjamin. Myndin er frá 1986. -gb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.