Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. 39 Órökstudd gífuryrði Ungmennafélagsins Vorboðans Vegna furðulegra og viUandi blaðagreina finn ég mig neyddan til þess að skrifa ykkur bréf og rifla upp aðdragandann að bygg- ingu íþróttavallar í Engihlíðar- hreppi. Þegar ég kom norður til ykkar og hitti Valdimar Guðmannsson, bónda í Bakkakoti, að máli varð- andi hugsanlega vallargerð, þá sýndi hann mér það svæði sem líklegast yæri til þessara fram- kvæmda. í minnispunktum mín- um frá þessum tíma voru ráð- leggingar mínar í stórum drátt- um þessar: 1. VaUarsvæðið er greinUega mjög gott tU grasvaUargerðar. 2. íbúar hreppsins eru tæplega 100 og verður því að gæta þess í hvívetna að dugmiklir hug- sjónamenn reisi sér ekki hurðarás um öxl. 3. Umræður irni hlaupabraut hef ég skráð þannig. a. Hlaupabraut hér verður kostnaðarsöm vegna flutn- inga efnis og hugsanlegrar blöndunar yfirlags. b. Mjög stutt er á Blönduós (3^ km) þar sem hlaupabraut er við íþróttavöliinn. c. Æfa má hlaup á grasveUin- um og jafnvel keppa. d. Hlaupabraut við aðra lang- hhöina, 110-120 m, myndi uppfyUa óskir margra. e. Ef ekki nást sættir um fyrr- greind atriði heima fyrir mætti hugsaniega huga að 370 metra hlaupabraut þó slíkar brautir séu ekki lengur vin- sælar. Slík braut yrði mun ódýrari en 400 m braut og hún er þó logleg tíl keppni, sam- kvæmt staðfestingu form- anns laganefndar FRÍ. Þar sem landleysi er eða mik- ið fámenni er ekki óeöUlegt að slíkra kosta sé leitað. f. Til þess að spara mikinn hönnunarkostnað mætti hugsanlega leita tíl fagmanna heima fyrir og skoða leið- beiningarrit íþróttanefndar um gerð íþróttavaUa. í þess- um bækUngi eru tvær teikn- ingar, önnur fyrir íþróttavöU með 370 metra hlaupabraut og hin með 400 metra braut. í þeim gögnum sem ég sendi norður skrifaði ég á teikninguna (sem greinilega var merkt „íþróttaieikvangur, knatt- spymuvöUur 62x100 - hlaupa- braut 370 m 4 brautir“): „Þessa teikningu gætuð þið notað.“ Á seinni stigum kom í ljós aö Valdimar hafði vænst þess að geta komið fyrir 400 metra hlaupabraut á þessu svæði. Fékk hann þá í hendur teikningu af íþróttaleikvangi meö 400 metra hlaupabraut. í henni eru ritviU- ur varðandi heildarbreidd svæð- isins en aUar tölur og línur, er Varmi BlLASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 Opið bréf til varða úttekt á hlaupabrautinni sjáifri, eru réttar. Að dómi höfundar hefði því ekki átt aö þurfa að koma tíl mistaka vegna úttektar á hlaupabrautinni. Með þessum skýringum vU ég á vinsamlegan hátt skýra frá þeim staöreyndum að milU mín og Valdi- mars hefur frá upphafi ríkt nokkur misskUningur varðandi gerð hlaupabrautar við þennan um- rædda vöU. Taldi ég að verið væri að vinna að 370 m hlaupabraut en Valdimar hefur greinUega haft 400 m braut í huga. Ég réð honum frá því í fyrstu að ráðast í gerð hlaupabrautar en hann hóf þessa framkvæmd síðar án minnar vitundar, eða eins og hann sagði: „Það var svo mikUl áhugi að við byijuðum bara.“ Ég vUdi þá reyna að aðstoða hann og Iþróttanefnd ríkisins samþykkti aö mæla með stuðningi við gerð íþóttavaUarins þrátt fyrir nálægð- ina við Blönduós. Var það gert með því fororði að leitað yrði aUra ráða tU þess að gæta aðhalds í kostnaði. Áð mínu mati var í þessu máU gengið eins langt tU móts við óskir heimamanna og nokkur var kostur. Af framansögðu finnst mér mál- flutningur formanns Ungmennafé- lagsins Vorboðans koma okkur í opna skjöldu og aö okkur vegið á ódrengUegan hátt þar sem við höf- um bæði samþykkt aö veita þessum framkvæmdum stuðning og vUjað aðstoða hann eftir því sem kostur hefur verið. Þá get ég ekki skUið hvaða tU- gangi þaö þjónar að birta órökstudd gífuryrði í fjölmiðlum sem einungis eru til þess falUn að skaða málstað íþrótta- og æskulýðsfélaga og upp- byggingu íþróttamannvirkja í landinu. VU ég að lokum vekja athygU á meðfylgjandi ráðleggingum Birgis Guðjónssonar, formanns laga- nefndar Fijálsíþróttasambands ís- lands, sem fenginn var tU þess að Uta á þessi mál ykkar. Get ég ekki betur séð en ábending- ar hans séu að verulegu leyti í sama anda og fyrstu viðbrögö mín voru við spumingunni um hlaupabraut við vöUinn í EngihUðarhreppi. Það er von mín að ykkur takist að ljúka gerð íþróttavallarins og leysa ykkap mál á farsælan hátt. Ég vonast einnig eftir að geta haft gott samstarf viö Ungmennafélagið Vorboðann og íbúa Engihlíðar- hrepps í framtíðinni. Með íþróttakveðju, Reynir G. Karlsson Omega-3 og hjartað „ Þorskalýsið og hjartað: Áhugaverð efni, sem virðast m.a. geta dregið úr hættu á myndun blóðtappa — segir Dr. Sigmundur Guðbjarnason. “ Morgunblaðið 6. nóvember 1984. „ Vísindalega sannað að EPAog DHA fitusýrur, sem finnanlegar eru í fiskalýsi, draga úr kólesterólmagni í blóðiog blóðflögumyndun, stærsta verkefni sem Lýsi hf. vinnur að um þessar mundir. “ Þjóðviljinn 7. febrúar 1985. Viðtökur Omeqa-3 hérlendis sýna að íslendingum er annt um heilsuna Qmega-3 borskalvsisbvkknið! Rannsóknir vísindamanna um allan heim benda ótvírætt til þess að fjölómettaðar fitusýrur af Omega-3 hópnum (EPA og DHA) stuðli að því að fyrirbyggja kransæðasjúkdóma eða draga úr hættunni á þeim. Omega-3 frá Lýsi hf. er eina þykknið sinnar tegundar í heiminum sem unnið er úr hreinu borskalvsi. Hráefnið er sérvalin þorskalifur. I Omegæ3 er mun meira af fjölómettuðum fitusýrum en í venjulegu þorskalýsi. Nú hefur maan A oa D vftamfna verið minnkað verulega. Þeir sem teljast til áhættu- hóps geta því tekið fleiri perlur á dag án þess að fara yfir ráðlagðan dagskammt af A og D vrtamínum. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777 ARGUS/SiA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.