Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. 17 Lesendur Ferskur fiskur úr sjó: Verðmætt hráefhi Á.R. hringdi: sé staðið nægilega vel á verði ogjafn- Flestir geta verið sammála um að vel að verki í kynningunni á þessari sá fiskur sem veiddur er hér við land gæðavöru okkar. En það sem mér og á þeim fiskimiðum sem við höfum finnst skipta meginmáli er að við aðgang að er gæðavara og er líklega komum því ávallt á framfæri að fisk- eitt besta hráefni sem þekkist til urinn sé það eftirsóttur að við þurf- matargerðar. Það skýtur því skökku um ekki að sæta afarkostum á mörk- við að við íslendingar tökum því með uðum okkar, hvorki í verðlagningu þegjandi þögninni þegar fastir við- né eftirspum. - Ég hef það einnig á skiptavinir okkar erlendis, t.d. í tilfmningunniaðhinirútlendukaup- Bandaríkjunum, tilkynna lækkun á endur séu mun áfjáðari í að kaupa þessari vörutegund, að því er virðist fisk af okkur en stundum er látið í fyrirvaralaust. skína, og það af okkur sjálfum. (UICK FROZEN od Fillets RODUCT OF ICELAND 12 LBS. = 5,44 KILOS NET. SKIN ON □ SKINLESS „Eigum ekki að taka þvi þegjandi þegar við fáum tilkynningu um verðlækkun hjá föstum kaupendum," segir hér m.a. Eg hef grqn um að við séum allt of linir í þessu efni. Við ættum að láta reyna á það hvort ástæöan fyrir lækkun er ekki hreinlega tilbúning- ur kaupenda, eins og oft gerist í við- skiptum þegar reynt er aö kanna við- brögð seljenda með því að slá fram verðlækkun. Kaupendur, bæði austanhafs og vestan, vita fullvel að hvergi er að finna jafngott hráefni í fiski og þar sem hann kemur úr hreinum, köld- um og ómenguðum sjó. Eitt vöru- merkið „Icelandic Waters" gefur líka einmitt til kynna, að hér sé eitthvaö sérstakt á ferðinni, sem sé sjórinn við ísland. Ég hef það á tilfinningunni að ekki Því selur ekki Sam- bandið? Bqrgari hringdi: í nýlegu sjónvarpsviðtah við stjórnarformann Sambandsins lýsti hann því yfir aö Sambandið stæði föstum fótum fjárhagslega og ætti fyrir skuldura sinura við Landsbankann og aðrar lána- stofnanir. Manni verður á að spyrja, því hagar þá þetta fyrir- tæki sér ekki ei'ns og mörg önnur gera í sömu aðstöðu og sjálfsagt er að krefjast, þ.e. að selja af eign- um sínum til að standa við fjár- hagsskuidbindingar sínar við sveitarfélög og aðra, sbr. hin und- arlegu viðskipti á SúgandafiröL Það er einkennilegt að Sam- bandið skuli alltaf kreljast að- stoðar af almannafé þegar illa gengur hi á því og sem virðist vera æði oft upp á síðkastið. MINOLTA LJÓSRITUNARVÉLAR NETTAR, LITLAR OG LÉTTAR Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Lágt verð og rekstarkostnaður. MINOLTAEP50 5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SlMI (91) 8 30 22, 106 REYKJAVlK Bsntu á þann sem ÞÉR ÞYKIR BESTUR. í Osta- búðinni getur pú valið. Ef þú átt erfitt með að gera upp við þig hvort þú vilt mikinn eða lítinn ost, magran eða feitan, mildan eða bragðmikinn - þá biðurðu bara um aðfá að smakka og segir svo til um hvað þú vilt! Þú ræður hvað þú kaupir mikið af ostinum. Það má vera ein sneið til að borða á staðnum eða tíu kíló til að taka með heim! SmÁHLUTIR fyrir OSTA OG SMJÖR. í Osta- búðinni geturðu fengið ýmsa smáhluti til að gleðja ostavini eða bara sjálfan þig. Ef þú vilt getum við útbúið pakkann fyrir þig. Þú ákveður hvað fer í hann - ostur, ostabakki, ostahnífur eða eitthvert annað fínerí. ^^ISLUÞJÓNUSTAN ÞÍN. Ostabúðin sér um veisluþjónustu og þú getur reitt þig á að sú veisla verður okkur báðum til sóma, hvort sem hún er stór eða smá: Skreyttir ostapinnar af mörgum gerðum, gómsætar skinkurúllur, döðlur og paprikur fylltar með osti svo eitthvað sé nefnt. Þú pantar, sækir sjálfur eða lætur senda þér. Ostabúðin býður að sjálf- sögðu upp á úrval af efni svo þú getir útbúið osta- veisluna sjálfur. Auk ostsins geturðu valið um alls konar smáskraut og annað augnakonfekt til veislunnar: Kerti, servíettur, dúka og glasamottur - allt í stíl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.