Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988.
27
pv____________________________________________________________________________________________íþróttir
Enska knattspyman:
Loks lágu
■■ <* ■ Ti
„Ijonin
Millwall tapaði sínum fyrsta leik
• Steve Nicol, varnarmaður Liverpool, stekkur hærra en leikmaður West
Ham, Stuart Slater, i leik liðanna á Upton Park á laugardaginn.
Símamynd/Reuter
Staðan
1. deild
Norwich 10 7 2 1 18- -11 23
Arsenal 9 5 2 2 22- -13 17
Mihwah 9 4 4 1 17- -13 16
Liverpool 10 4 3 3 13- 8 15
Nott.Forest 10 3 6 1 12- -10 15
Southampton.. 10 4 3 3 15- -14 15
Middlesbro 10 5 0 5 16- -17 15
Coventry 9 4 2 3 12- - 8 14
AstonViha 10 3 5 2 15- -13 14
Manch.Utd 9 3 4 2 10- 7 13
Sheff.Wed 8 4 1 3 9- 9 13
Charlton 10 3 4 3 14- -18 13
Derby 9 3 3 3 8- 5 12
Everton 9 3 2 4 13- -11 11
Q.P.R 10 3 2 5 9- -10 11
Luton , 10 2 4 4 8- -10 10
Wimbledon 9 2 2 5 8- -16 8
Newcastle 10 2 2 6 9- -19 8
WestHam 10 2 1 7 8- -20 7
Tottenham 9 1 4 4 15- -19 5
2. deild
Watford 14 9 2 3 25-12 29
Blackburn 13 7 3 3 22-15 24
W.B.A 14 6 5 3 19-13 23
Portsmouth 14 6 5 3 23-18 23
Chelsea 14 6 4 4 23-15 22
Manch.City 14 6 4 4 18-15 22
Barnsley 14 6 4 4 19-18 22
CrystalPal 13 5 5 3 20-15 20
Ipswich 13 6 2 5 17-14 20
Bradford 14 5 5 4 16-15 20
Stoke 14 5 5 4 14-16 20
Swindon 14 4 7 3 19 -21 19
Sunderland 13 4 6 3 16-13 18
Leicester 14 4 6 4 18 -21 18
Huh 14 4 5 5 17-17 17
Oxford 14 4 5 5 20 - 21 17
Oldham 14 4 4 6 24 - 24 16
Plymouth 12 4 3 5 15-18 15
Bournemouth 13 4 3 6 10-14 15
Walsah 13 2 8 3 17-14 14
Leeds 13 2 6 5 10-16 12
Shrewsbury.... 13 2 6 5 10-17 12
Brighton 13 2 2 9 12 -22 8
Birmingham... 12 2 0 10 11-31 6
Úrslit
1. deild:
Arsenal-Coventry.............2-0
Aston Villa-Tottenham........2-1
Charlton-Shefíield Wed.......2-1
Derby CoUnty-Wimbledon.......4-1
Everton-Manch.United.........1-1
Luton Town-Q.P.R.............0-0
Middlesboro-Millwall.........4-2
Newcastle-Nottm.For..........0-1
Norwich-Southampton..........1-1
West Ham-Liverpool...........0-2
2. deild:
Bamsley-Plymouth.............3-1
Blackburn-W.B.A..............1-2
Bournemouth-Ipswich..........1-0
Chelsea-Brighton.............2-0
Leeds-Hull...................2-1
Manch.City-Sunderland........1-1
Oxford-Bradford..............3-4
Portsmouth-Oldham.......<....1-1
Shrewsbury-Leicester.........3-0
Stoke-Cr.Palace..............2-1
S windon-Birmingham..........2-1
Walsall-Watford..............0-1
3. deild:
Aldershot-Chester............1-1
Blackpool-Cardiff............1-0
Bolton-Chesterfield..........5-0
Brentford-Port Vale..........2-1
Bristol R.-Huddersfield......5-1
Gillingham-Wolves............1-3
Mansfield-Bristol City.......2-2
Northampton-Reading..........1-3
Notts County-Fulham..........0-1
Sheffield Utd-Bury...........2-1
Southend-Wigan...............1-2
Swansea-Preston..............1-1
4. deild:
Burnley-Cambridge............2-0
Colchester-Stockport.........1-1
Doncaster-Leyton Orient......1-0
Exeter-Crewe.................1-2
Grimsby-Halifax..............3-2
Hartlepool-Hereford..........1-1
Lincoln-Carlisle.............0-2
Peterboro-Scunthorpe.........1-2
Rochdale-Darlington..........2-2
Scarborough-Rotherham........1-0
Torquay-Tranmere.............3-2
Wrexham-York.................2-1
Loks kom að því að Millwall tapaði,
nú gegn flugeldaliðinu Middlesbro.
Coventry tapaði sínum fyrsta leik á
útivelli þetta keppnistímabil, fyrir
Arsenal á Highbury. Alan Smith,
hinn hávaxni miðherji Arsenal sem
hefur skorað í öllum 1. deildar leikj-
um félagsins til þessa, náði ekki að
koma knettinum í mark. Mikil
meiðsli hrjá helstu leikmenn Li-
verpool, en samt vann liðið West
Ham á Upton Park í London.
Millwall, sem fram að þessu keppn-
istímabili hafði aldrei spilað í 1. deild,
tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild-
inni, þrátt fyrir að hafa komist yfir
gegn Middlesbro um tíma.
Bernie Slaven skoraði mark fyrir
Middlesbro á 3. mínútu en hinir
skæðu framherjar Millwall: Tony
Cascarino og Teddy Sheringham
komu Millwall yfir. Stuart Ripley
jafnaði er 40 sekúndur voru af síðari
hálfleik og haföi Middlesbro tögl og
hagldir í leik liöanna þaö sem eftir
var leiks. Mark Burke hinn ungi
skoraði þriðja mark „Boro“. Hann
átti þátt í fjórða markinu sem Gary
Parkinson skoraöi úr vítaspyrnu því
það var einmitt Burke sem var skellt
í vítateignum. Middlesbro hefur
nálgast toppinn undanfarið og hylltu
áhorfendur leikmenn að leik lokn-
um. Peter Davenport, fyrrum fram-
herji Manchester United, var kynnt-
ur fyrir liðinu fyrir leikinn, en Bruce
Rioch framkvæmdastjóri hefur
keypt Davenport til að styrkja liðið.
Saunders skoraði strax
tvö fyrir Derby
•Derby skoraöi fjögur mörk gegn
Wimbledon eða jafnmörg mörk og í
Inter Mílanó skákaði reginféndum
sínum og nágrönnum í AC um helg-
ina en þá tóku piltarnir í Internazi-
onale toppsætið í kjölfar sigurs á
Rómverjum 2-0. Á sama tíma lék hið
stjörnum prýdda hð AC Mílanó í
Tórínó gegn Júventus og skiptu liöin
hlut í markalausum leik, 0-0.
Hollenska goðið Ruud Gullti, sem
leikur með AC Mílanó, náði sér ekki
á strik í leiknum og var tekinn af
velh eftir tæpar 70 mínútur.
Leikið var í úrvalsdeildinni skosku
um helgina og er skemmst að segja
frá óförum meistara fyrra árs, Celtic.
Liðið lá á heimavelh fyrir Dundee
2-3. Á sama tíma gerðu Rangers 1-1
jafntefli við St. Mirren og vænkast
átta leikjum til þessa. Dean Saunders
hinn nýi framherji hðsins, keyptur
frá Oxford í vikunni á eina milljón
punda, er strax farinn að borga til
baka því hann skoraði fyrsta markið
og bætti við öðru síðar. Vince Jones
jafnaði fyrir Wimbledon í fyrri hálf-
leik, en Mel Sage og Gary Mickle-
white bættu við mörkum fyrir Derby
•Tottenham er heillum horfiö um
þessar mundir. Terry Fenwick var í
sviösljósinu á Villa Park. Hann skor-
aði fyrst sjálfsmark fyrir Vhla en
jafnaði síðan fyrir Tottenham. Tony
Daley skoraði sigurmark Villa í síð-
ari hálfleik.
Townsend gleypti tunguna
og var hætt kominn
Þaö bar helst th tíðinda í leik Nor-
wich og Southampton að framheiji
Norwich, Andy Townsend, gleypti
tunguna eftir að hafa fengið högg í
andlitið. Læknir Norwich brá skjótt
við og bjargaði lífi hans.
Norwich á alltaf í erfiðleikum með
Southampton og var þessi leikur eng-
in undantekning á þeirri reglu. Leik-
menn Southampton þjöppuðu sér í
vörn og á miðvölhnn en Robert Fleck
kom knettinum í mark þrátt fyrir það
eftir að hafa fengið sendingu frá Ro-
bert Rosario. Danny Wallace jafnaði
í síðari hálfleik eftir einleik inn í víta-
teiginn. Reyndar var hann svo hepp-
inn að hitta knöttinn ekki eins vel
og hann ætlaði, annars heföi knött-
urinn fariö framhjá markinu.
•Lee Chapmann skoraði fyrsta
mark sitt fyrir Nottingham Forest
gegn Newcastle. Newcastle var mjög
óheppið í leiknum. Leikmenn hðsins
áttu skot og skaha framhjá marki
Þá léku Maradona og félagar í Na-
poli við Cesena á útivelli og höfðu
betur, 0-1. Við þau úrslit klífur Na-
poli stigatölfuna.
Úrsht urðu annars þessi á Ítalíu:
Atalanta-Bologna.............2-0
Cesena-Napoh.................0-1
Fiorentina-Torino............2-1
Inter-Roma...................2-0
Juventus-AC Mhanó............0-0
Lazio-Como...................1-1
Lecce-Pisa................. 1-0
því enn hagur hðsins á toppnum.
Önnur úrsht urðu þessi:
DundeeUnited-Motherweh.....1-1
Hamilton-Hibemian..........0-3
Hearts-Aberdeen............1-1
andstæðinganna og yfir en inn vildi
knötturinn ekki. Slíkt hendir oft lið
í botnbaráttunni.
• Charlton nýtur mikils byrs um
þessar mundir, lagði Sheffield Wed-
nesday að velh og hefur þá ekki tap-
aö sex síðustu deildarleikjum sínum.
Peter Shirthff skoraði fyrra mark
Charlton og Paul Williams bætti við
öðru snemma í síðari hálfleik. David
Hodgson svaraði fyrir Miðvikudags-
phtana á 87. mínútu.
Liverpool vann
án margra fastamanna
Leikmenn Liverpool eiga sem fyrr
í vetur við mikh meiðsl að stríða.
Þrátt fyrir fjarveru margra fasta-
manna vann Liverpool West Ham á
Upton Park í London. Ian Rush skor-
aði fyrra markið sem kom sem
þruma úr heiðskíru lofti. Peter Be-
ardsley skoraði síðara markið undir
Pescara-Verona...............0-0
Sampdoria-Ascoli.............1-0
Staðan:
Inter.............4 3 1 0 9-2 7
Sampdoria.........4 3 1 0 7-3 7
Napoli............4 3 0 1 10-3 6
ACMhanó...........4 2 2 0 7-1 6
Pescara............4 0 2 2 3-11 2
Ascoli 4 0 1 3 3-7 1
Pisa 4 0 1 3 2-8 1
-JÖG
Staðan
Rangers........11 8 2 1 19-6 18
Hibemian.......12 5 5 2 12-6 15
Motherwell.....12 0 6 6 9-17 6
Hamilton.......11 2 0 9 5-22 4
-JÖG
lok leiksins. Mikill óróleiki kom á
alla leikmenn vallarins er Beardsley
skoraöi því línuvörðurinn veifaði
mjög. Leikmenn Liverpool æstu sig
fyrst við dómarann því þeim sýndist
hann hafa dæmt markið af, en þegar
kom í ljós að hann dæmdi markið
gilt æstust leikmenn West Ham.
•Arsenal er komið í næstefsta
sæti deildarinnar eftir góðan sigur á
Coventry. Eftir stanslausa sókn
skoraði Michael Thomas fyrir Ars-
enal á 17. mínútu en síðara markiö
kom ekki fyrr en 82 mínútur voru
af leiknum. Á mhli markanna var
sókn Arsenal þung, án þess að bera
árangur. Alan Smith tókst ekki að
koma knettinum í mark, en hann
hefur skorað að minnsta kosti eitt
mark í átta fyrstu deildarleikjum
Arsenal. Coventry tapaði sínum
fyrsta útheik á þessu keppnistíma-
bili. E.J.
Holland:
PSV
á sigur-
göngu
Hohensku meistaramir í
PSV halda sigurgöngunni
áfram en um helgina lögðu
þeir FC Twente 3-0. Liðið er
nú eitt á toppnum með 19 stig
en Twente kemur næst með
15 stig, jafnhliða Roda FC.
Roda vann einmitt sigur um
helgina á RKC, 1-4.
Ajax, eitt þekktasta hð Hol-
lendinga, gerði jafntefh í
Utrecht, 1-1 en höið hefur sótt
á brattann til þessa, er í 8.
sæti með 12 stig eftir 11 leiki.
Liðið er nú úr leik í Evrópu-
keppni en lék einmitt th úr-
shta síðasthöið vor.
-JÖG
Sigurður í hópnum
Siguröur Jónsson var á ný í leikmannahópi Sheffield Wednesday
er hðið mætti Charlton 11. dehd ensku knattspyrnunnar á laugardag-
inn. Hann hefur verið fjarverandi í mánuð vegna meiðsla.
„Ég var í 15 manna hópnura en sat á varamannabekknum allan tím-
ann. Það kemur í Ijós í næstu viku hvort ég vinn mér sæti strax í hð-
inu á ný. Þetta var lélegur leikur, Charlton sýndi engan stórleik en
vann verðskuldað,“ sagði Sigurður í spjalh við DV i gær.
-VS
Southall átti stórieik
Nevihe Southall, markvörður Everton, tryggöi hði sínu stig gegn
Manchester United í 1. dehd ensku knattspymunnar í gær. Hann
varði þrívegis af mikihi snihd í leiknum, frá Gordon Strachen, Mark
Hughes og Liam O’Brien, og úrshtin urðu 1-1.
Það var Hughes sem kom Man. Utd yfir þegar 22 mínútur voru th
leiksloka en aöeins þremur minútum síðar jafnaði Tony Cottee fyrir
Everton, fylgdi vel þegar boltinn hrökk af þverslá Man. Utd eftir
skaha frá Dave Watson.
-VS
AC féll af toppnum
- Intemazionale er komiö 1 efsta sætiö á Ítalíu
Enn steinliggja skosku meistaramir