Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER/1B88. % Fréttir Krafa um ný lög um afgreiðslu aukafjárveitinga: Þrengt verði að fjármála- ráðherra Yflrskoðunarmenn ríkisreikninga leggja til að Alþingi setji í lög skýrar reglur um afgreiðslu aukafjárveit- inga innan fjárlagaársins. Yfirskoðunarmennirnir, sem voru að skila endurskoðuðum ríkisreikn- ingum ásamt Ríkisendurskoðun, eru ómyrkir í máli hvað varðar notkun aukaíjárveitinga. Segja þeir að óvið- unandi sé fyrir Alþingi sem fjárveit- ingarvald að unnt sé að taka ákvarö- anir um nýja starfsemi á vegum hins opinbera eða um sérstök framlög úr ríkissjóði án aðildar þess eða atbeina. Yfirskoðunarmenn leggja jafn- framt til að mjög verði þrengdar þær heimildir til lántöku og útgjalda sem fjármálaráðherra eru veittar með 6. grein fjárlaga. Þar séu gjarnan á ferð- inni opnar heimildir til umfangsmik- illa fjármálaráðstafana og eigna- kaupa fyrir opinbera aöifa. Segja þeir að slíkar opnar heimildir samrýmist ekki kröfum um nútímaleg vinnu- brögð í ríkisfiármálum og við út- gjaldaeftirlit. -SMJ Báturinn sjósettur á Höfn. DV-mynd Ragnar Höfn: Nýr bátur sjósettur Júlia Imsland, DV, Höftu Nýr bátur, Mikley SF 128, var sjó- settur á Höfn um miðjan desember. Mikley er sænsk, Starlett, og hefur eigandinn, Bjarni Jónsson, unnið að því í vetur að koma tækjum og inn- réttingum fyrir í bátnum. Nú er bara að biða sjóveðurs. Sími 77755 igndsýn Þú lætur okkur framkalla filmuna þína þ og færð til baka OKEYPIS ytP GÆÐAFILMU Umboðsaðilar m.a. Mosfellsbær Álnabúðin Akranes Bókaskemman Grundarfjöröur Versl. Fell Borgarnes Versl. ísbjörninn Stykkishólmur Versl. Húsið Sauöárkrókur Versl. Hrund Dalvík Versl. Dröfn sf. Akureyri Radíónaust Neskaupstaður Nesbær Djúpivogur B.H. búðin Hella Videoleigan Selfoss M.M. búðin Þorlákshöfn Bóka- og gjafabúðin Garður Bensinstöð Essó Keflavík Frístund, Hólmgarði 2 Njarðvík Frístund, Holtsgötu 26 Póstsendum Mííéti- oí>' áimitíMii’ íAlpm Beéut Stug til SALXBVRG iithi laugardaga í vetur Jólamynd frá Getreidegasse í Salzburg, heimsfræg verslunargata. Skíða- eða skemmtiferð í Alpana er jafnframt heimsókn á nokkra af fallegstu og rómantiskustu staði heimsins. I Salzburgerlandi má finna góð hótel, hlýlegar krár, diskóstaði, stórfenglega matsölu- staði og feikn öll af mjög góðum verslunum. Þið njótið góðs af íslenskumælandi starfsfólki Flugleióa, hvort sem um skemmtiferð eöa skíðaferð er að ræða. Vikuverð frá kr. TVÆ)R SIUiMJini'EIÍHlK I ELWl 19M * Allar nánari upplýsingai* færðu á Miliiikkrifsfofuin i'liigldda, iijá unibotlfliinumiiun oi* Icnlusknfsfiifuni. Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 25 100. Viðajúgum sro iétí í lundu FLUGLEIDIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.