Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988.
Fréttir Sandkom dv
011 Már Aronsson sláturhússtjóri:
Algerlega tilhæfu-
laus söguburður
- að sláturhúsið í Þykkvabæ sé leigt út til heimaslátrunar
„Eg hef heyrt þessar sögur sem
ganga hér fyrir austan, en ég fullyröi
að þarna er um aö ræöa tilhæfu-
lausan söguburð. Mér býður í grun
að þær hafi farið af stað vegna þess
að við þurftum að láta hluta af starfs-
fólkinu vinna einn laugardag í slát-
urtíðinni. Þar var um að ræða venju-
lega slátrun á vegum sláturhússins,"
sagði Óli Már Aronsson, sláturhús-
stjóri í sláturhúsinu í Þykkvabæ, í
Dregið verður í jólagetraun DV nú
á fimmtudaginn, þann 28. desember.
Þeir sem enn ekki hafa sent frá sér
lausnimar ættu að hafa hraöann á
því síðasti skilafrestur er í dag, mið-
vikudag. Stingið því lausnarseðlun-
um tíu í umslag og sendið DV, Þver-
holti 11, 105 Reykjavík. Merkiö um-
slagið „Jólagetraun“. Einnig má
skila umslaginu í kassa á afgreiðslu
blaðsins í Þverholtinu.
Dregið veröur um 20 glæsilega
vinninga í jólagetrauninni og því
mikilvægt að allir séu með. Fyrst ber
að nefna Sony myndbandstökuvél að
verðmæti 81.500 krónur. Þá kemur
Sony geislaspilari að verðmæti um
18 þúsund krónur og Samsung ör-
samtali við DV.
Miklar sögusagnir eru í gangi í
Rangárvallasýslu um aö bændur hafi
fengið sláturhúsið í Þykkvabæ lánað
á kvöldin og um helgar til aö slátra
sauðfé, sem er umfram fullvirðisrétt
þeirra. Síðan hafi þeir flutt sláturaf-
urðirnar heim til sín og selt þær
framhjá kerfmu. Fólk úr Rangár-
vallasýslu hefur haft samband við
DV og bent á þetta.
bylgjuofn að verðmæti um 16 þúsund
krónur. Þessir þrír fyrstu vinningar
í jólagetraun DV koma frá Japis í
Brautarholti.
16 vinningar koma frá Radíóbúö-
inni. Þannig er fjórði vinningur Citi-
zen ferðageislaspilari að verðmæti
um 13 þúsund krónur. Síöan eru
Lazer Tag geislabyssur, Bangsi
Bestaskinn og Leader Wave ferðaút-
varpstæki meðal vinninga. Alls nem-
ur verðmæti vinninga um 160 þús-
und krónum.
Munið því að skila lausnunum tíu
inn til DV í tæka tíð og missið ekki
af tækifæri til að eignast einn hinna
glæsilegu vinninga sem í boði eru.
Verið meðl
Ekkert eftirlit er til með heima-
slátrun bænda á sauðfé umfram full-
virðisrétt, en þeir mega láta slátra
og taka með sér heim sem nemur 60
kílóum af kjöti á hvern heimilis-
mann.
Hermann Sigurjónsson, bóndi á
Refstöðum, sem er fulltrúi bænda í
Rangárvallasýslu á Búnaðarþingi,
sagði í samtali viö DV að hann hefði
heyrt þessar sögur með slátrunina í
Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogi:
Þann 29. nóvember síðastliðinn
hófust framkvæmdir við byggingu
íþróttahúss hér og má segja að með
því hafi langþráð augnablik runnið
upp. Hefur vöntun á slíkri byggingu
mikið hamlað öllu íþróttastarfi hér
og fælt jafnvel frá þá sem annars
hefðu sest hér að. Húsið, sem er
teiknað af Gísla Gíslasyni á Teikni-
stofunni Skólavörðustíg 6 í Reykja-
vík, er 806 fermetrar að stærð en af
því er íþróttasalurinn 570 fermetrar,
brúttó. Áætlaður kostnaður er tæpar
Einn dag fyrir jól borðuöu starfs-
menn Járnblendifélagsins á Grund-
artanga létta og ódýra máltíð í stað
venjulegrar saðningar. Matarpen-
ingarnir, sem sparast, eru sendir til
Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Að sögn Ásgeirs Kristjánssonar,
Róbert Jörgensen, DV, Stykkishólrm:
Unnið er af fullum krafti við að
gera aðstöðu fyrir nýju Breiöafjarð-
arferjuna Baldur hér í Stykkishólmi.
Um daginn voru hafnar athuganir á
Þykkvabæ en vissi engar sönnur á
þeim. Hann viðurkenndi að ekkert
eftirlit væri til í landinu með heima-
slátrun bænda og sölu á þeim afurð-
um. Hann sagði að alltaf væru í gangi
einhverjar ílugufregnir um misnotk-
un bænda varöandi heimaslátrun, en
sagði engar sönnur hafa verið á þær
færðar.
17 milljónir og þá miðað viö húsið
fokhelt. Stefnt er að því að íþróttasal-
urinn verði kominn upp fyrir 400 ára
afmæli Djúpavogs á næsta ári. Mun
húsið, sem er límtréshús, standa við
hlið grunnskólans.
Má geta þess að ríkið skuldar Bú-
landshreppi tæpar 13 milljónir vegna
byggingar hinnar nýju og glæsilegu
heimavistar grunnskólans sem tekin
var í notkun haustið 1987. Ætti því
að vera hægur vandi að koma
íþróttahúsinu á laggirnar, ef ríkið
stendur við sitt.
formanns starfsmannafélagsins, hef-
ur þessi siður tíðkast undanfarin ár.
Starfsmenn borða súpu eða annað
léttmeti í mötuneytinu og fyrirtækiö
reiðir það fé af hendi sem sparast til
Hjálparstofnunar kirkjunnar.
botninum þar sem ílotbryggja Bald-
urs verður sett.
Hafnarframkvæmdir hafa gengið
vel og nú er hafin hleösla á innri
kanti garðsins. Það er mikið verk og
seinlegt og óvíst hvenær því lýkur.
Ríkisstjóm
í stað keisara
Lesendp-DV
hai'a kyimsi :
yfirvaldi Hún-
vetninga,
sýslumannin*
umJóniísberg,
fyrirsérstak-
legamannlegar
embættisfærsl-
uroghefurþað
veriðhaftáorði
að svona eigi sýslumenn að vera. Og
það ekki að ástæðulausu, því að fyrir
jólin sendi embættiö gjaldendum op-
inberragjalda, sem ekki hafa staðið
í skilum, innheimtubréf, imdirskrif-
aðafsýslumanni, svoliljóöandi.
„Opinber gjöld. Nú líður senn að
áramótum. Þá vilja menn gjarnan
hafa allt á hreinu enda var okkur
kennt i æsku að gjalda guði það sem
guðs er og keisaranum það sem keis-
arans er. Nú er ríkisstjóm í stað keis-
ara og skatturinn er þinggjaldið. Mik-
iö gleðiefni yrði það okkur ef þú gæt-
ir nú greitt þessa skuld fy rir áramót-
in og komið þar með i veg fyrir leið-
indisíðarmeir.“
Viggó
og mútumar
Einnsvipmesti
þjálfari þessar-
araldarerefa-
laustViggóSig-
urðsson.þjálf-
ariFH.Í
íþróttablaðinu
ermikiðviðtal
við Viggó. I>ar
segirhann
skoðanirsínar
á dómurum tæpitungulaust Hann
ritjar meöal annars upp ófarir Vík-
inga gegn Barcelona í Evrópukeppni
fyrir ekki mörgum árum. Fyrri ieik-
inn, sem leikinn var í Reykjavík,
vann Víkingur næsta örugglega - eða
með sjö mörkum. Seinni leiknum
tapaði Víkingur hins vegar með tólf
marka mun - og var þar með úr
keppni. Viggó segist sannfærður mn
að dómarar í síðari leiknum hafi þeg-
íð mútur frá Spánveij unum. Hann
bætir um betur og segir að þegar lið
vinnur með tíu marka mun á heima-
velli og tapar með sama mun á úti-
velli komi ekki annað til en mútur.
Liö Viggós, FH, hefur nýveriö náð
glæstum árangri í Evrópukeppni.
Liðið tapaði fyrir Evrópumeisturun-
um Irá Rúmeníu með átta marka
mun - en vann síðan heimaleikinn
með þrettán mörkum. Eru FH og
Viggó svona góðir - eða sannast
kenning þjálfarans um mútuþægni
dómara?
HSÍsveík
leikmennina
Áhugaleysi
leikmannaís-
lenskahárid-
boltalandsliðs-
inshefpverið
ávörumlands-
manna-og
ekki að ástæðu-
lausu. Flestir ‘
eruyfirsig
hissaáhversu
áhuginn er Utill meðal leikmanna.
Ein helsta skýringin mun vera sú að
HSÍ hefur ekki staðið við að greiöa
leikmönnum tekjutap vegna undir-
búnings og þátttöku í hinum ógleym-
anlegu ólympíuleikum.
Ræðumenn
giýttir
Þegarveriðvar
aötendrajóla-
ljósájólatréí
Keflavík voni
samkvæmt
venjuhaldnar
nokkrarræður.
Ekki þótti ö!l-
umviðstöddum
ræðumönnum
takastvelupp.
Yngra fólkiö hafði engan áhuga á
ræöunum eöa þeim sem fluttu ræð-
urnár. Börn og ungmenni geta verið
afar hreinskilin og það á alveg örugg-
lega lika við um keflvísk ungmenni.
Þau sýndu ræðumönnunum á ótví-
ræðan hátt hversu htið þau mátu
ræðumar. Hluti þeirra bama sem
voru við9tÖdd þessa hátíðlegu stund,
tók upp á að grýta ræðumenn - meö
snjóboltum.
Umsjón: Slgurjón Egilsson
Erlar Kristjánsson, bæjarverkfræðingur í Stykkishólmi, við botnrannsóknir
í Súgandisey. DV-mynd Róbert
-S.dór
Djúpivogur:
Framkvæmdir við
nýtt íþróttahús
Þrir fyrstu vinningarnir i jolagetraun DV. Sony myndbandstökuvél, Sony
geislaspilari og Samsung örbylgjuofn.
Dregiö í jólagetraun DV á fimmtudag:
Vinningar að verðmæti
um 160 þúsund krónur
Þarna mun nýja íþróttahúsið rísa. Heimavistin er á vinstri hönd en skólinn
til hægri. DV-mynd S.Æ.
Starfsmenn Jámblendifélagsins:
Gefa Hjálparstofnun kirkj-
unnar andvirði máltíðar
Stykkishólmur:
Botnrannsóknir
vegna flotbryggju