Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 37
MIÐVlKljDAjGyfl 2$, DRSEMBEff l<)8«r Skák r Spakmæli 37 Jón L. Árnason Júgóslavneski stórmeistarinn Hulak vann sex fyrstu skákir sínar á opna mót- inu í Belgrad á dögunum en í sjöundu umferð gerði hann sig sekan um hræði- lega yfirsjón. Hann hatöi svart og átti leik í þessari stöðu gegn Sovétmanninum Bareev: Bareev lék síðast 21. De5-f4 og Hulak skynjaði ekki hættuna: 21. - Be8?? 22. Dxh6+ og Júgóslavinn varð að gefast upp. Þrátt fyrir þetta slys sigraði Hulak a mótinu - með sjö vinninga en hærri með- alstig en Naumkin, Psakhis, Gurevits, Pigusov og Polugajevsky sem fengu jafh- marga vinninga. Bridge ísak Sigurðsson Það er oft leiðin til vinnings í slemmu að gefa fyrsta slag til að freista þess aö koma vöminni í vandræði. En það á alls ekki alltaf við. Suður verður að gæta sin í þessu spili að gera ekki mistök í spaða- slemmunni með því að gefa fyrsta slaginn til vamarinnar heldur verður hann að drepa strax í fyrsta slag. Suður gefur, allir á hættu: * G102 V 873 ♦ 82 + ÁD965 ♦ 73 V K1064 ♦ KD104 + 873 * ÁKD9854 V ÁD ♦ ÁG5 + 2 Suður hafði opnað á alkröfu og sagnir síðan endað í 6 spööum. Eftir útspihð sést að möguleikarnir em margir. Tvær svíningar em í spilinu en besti möguleik- inn er að reyna að gera laufið gott, þ.e.a.s. ef það liggur ekki verr en 4-3. Þá er útspil- ið drepið á ás, laufi spilað á ás og lauf trompað með spaðaás. Síðan spaði inn á gosa og lauf trompað enn, og úr því lauf kóngur kemur ekki þá er spaða spilað inn á gosa, lauf trompað í þriðja sinn og vöm- inni gefmn einri' slagur á tígul. Síðan er hægt að trompa tígul í borði og henda hjartadrottningu á fimmta laufið. En það er ekki hægt að fara þessa leið ef sagn- hafi freistast til að gefa fyrsta slaginn því ef vestur spilar þá spaða verða innkom- urnar til að fría laufið ekki nógu margar. Krossgáta 7— T~ 3 n 4 7 d J )0 1 L 1 A 13 1 /</ IS J L )? IV J Zo Zl J zz Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiQ sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík:. Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. des. til 29. des. 1988 er í Borgarapóteki og Rcykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, Iaugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- 4aga kl. 15-17. Lárétt: 1 beitisigling, 6 þyngdareining, 8 hyskni, 9 nögl, 10 kúga, 11 fjölvís, 12 rösk- ir, 14 nokkuð, 16 flik, 18 fugl, 19 hey, 21 stjómar, 22 gangflötur. Lóðrétt: 1 skór, 2 maður, 3 inn, 4 ásynja, 5 ritun, 6 krafsaði, 7 væni, 13 spil, 15 veiði- svæði, 17 mál, 20 korn. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 tak, 4 ómak, 8 julla, 9 sá, 10 óðum, 11 nam, 12 aukinn, 15 óm, 16 kraup, 18 slurk, 20 má, 21 kar, 22 saur. Lóðrétt: 1 tjóa, 2 auð, 3 klukkur, 4 ólmir, 5 mann, 6 asanum, 7 kám, 13 umla, 14 spár, 15 ósk, 17 aka, 19 rs. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 28. des. Sókn Francos í Katalóníu - her hans hefur tekið 7000 fanga. Það er engin fegurð í gjöf sem loðir við fingurna Seneca Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflávík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá____________________________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að taka ýmsar ákvarðanir fyrir aðra og það tekur mikið af þínum dýrmæta tíma. Ef þú ræður ekki alveg við málin í dag er skynsamlegt aö geyma þau til betri tíma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér verður ekkert sérstaklega vel ágengt í dag. Þú reynir að hafa samband viö fólk en aðstæður eni ekki sem bestar. Þú átt ánæjulegt kvöld. Happatölur eru 9, 20 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Álit þitt á fólki eykst, sem ætti ekki að koma sér illa. Reyndu að gera eitthvað óvenjulegt í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú mátt eiga von á einhveiju nýju í lífi þínu. Það kann að skapa erfiðleika í fyrstu en verður til góðs þegar fram í sækir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að veita mesta athygli raunhæfum hlutum eins og vinnu og flármunum. Nýttu þér tækifæri þín til fulls. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þér reynist auðveldara að taka ákvarðanir. Þú kemst að því aö ákveðin persóna hefur mælt með þér. Happatölur eru 7, 22 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Óvænt þróun er þér í hag. Það er nauðsynlegt fyrir þig aö hafa lista yfir það fólk sem þú þarft að hafa samband við í flýti. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn hentar vel til fundahalda, umræðna eða viðtala því að hugurinn er skýr. Þú kemur málum þínum vel frá þér. Aðstæður eru þér hagstæðar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugmyndir annarra virka hvetjandi á ímyndunarafl þitt. Nýir möguleikar eru í augsýn. Gríptu þvi tækifæri meðan það gefst. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú undrast það sjálfur hve mikiö þú getur lagt á þig ef aðstæð- ur krefjast þess. Þú færð óvænta hjálp. Farðu varlega í pen- ingamálunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Lagaðu til og ljúktu við það sem þú kláraðir ekki í gær. Þú færð nýja innsýn í mál sem þú ert byrjaður á. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt erfitt með að nálgast annað fólk. Ef upplýsingar, sem þú þarft á að halda, liggja ekki á lausu væri vissara að doka við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.