Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 26
26
í. >' V v' 11. I
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu-
mvndir í lit. Gleðjið afa. ömmu.
frænku. frænda með mvnd af barninu
þínu á almanak ‘89. Tökum einnig
eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900.
Tölvulitmvndir. Kringlunni (göngug.
v/Byggt og b.). S. 623535.
Verslun
Vetrarhjólbarðar.
Hankook frá Kóreu.
Gæðahjólbarðar.
Mjög lágt verð.
Snöggar hjólbarðaskiptingar.
Barðinn hf..
Skútuvogi 2. Revkjavík.
Símar 30501 og 84844.
■ Bílar til sölu
Jeep Cherokee Pioneer 1988 til sölu, 6
cyl., 4ra lítra vél, ekinn 8.000 km,
rauður. Var fluttur inn af eiganda síð-
astliðið sumar. Verð 1.650.000. Uppl.
í síma 91-46178.
Einstakt tækifæri. Gullfallegur Merce-
des Benz 230C til sölu, silfurgrásans.,
ekinn 104 þús. km, með rafmagns-
topplúgu, álfelgum, aflstýri og Iituðu
gleri, í toppstandi. Engin skipti. Gott
verð. Uppl. í síma 622926.
Golf CL ’87, rauður, ekinn 32 þús. km,
verð 590 þús., beinskiptur, 5 gíra, fjór-
ir höfuðpúðar, brettakantar, sóllúga.
Uppl. í síma 672277. Nýja bílahöllin.
MMC Pajero, langur, ’84 ekinn 83 þús.
km, verð 850 þús., (var áður borgar-
stjórabíll), 5 dyra, skipti ath. Uppl. í
síma 672277. Nýja bílahöllin.
Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000
km. Bíllinn er til sýnis hjá Landflutn-
ingum. Uppl. í síma 97-81200 virka
daga og 97-81676 á kv. og um he. Björn.
Ýmislegt
Spennandi nær- og náttfatasett til jóla-
gjafa. handa elskunni þinni í úrvali á
alveg frábæru verði. s.s. toppar. bux-
ur, korselett. babydoll, náttfatasett.
bolir. sókkar. sokkabandabelti o.m.fl.
Sión er sögu ríkari. Rómeo & Júlía.
Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Stórkostlegt úrval af stökum titrur-
um, settum o.m. fl. f/dömur. Einnig
frábært úval af tækjum, stórum og
smáum, f/herra o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Opið 10 18 virka daga. föstu-
dag 10 23. Erum í húsi nr. 3. 3. hæð,
v/Hallærisplan. sínti 14448.
Þjónusta
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri.
skvrta. lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin. Nóatúni 17. sími 91-16199.
REYKJMIÍKURBORG
FÓSTRA EÐA UPPELDISMENNTAÐUR
STARFSMAÐUR
óskast að dagheimili Breiðagerðisskóla. Upplýsingar
gefur forstöðumaður í síma 84558 og heima í síma
33452.
INNRITUN
HAFIN
SUÐURVER, SÍMI 83730
HRAUNBERG, SÍMI 79988
BYRJUM AFTUR 3. JANÚAR
ATH. JAZZBALLETTSKOLINN
Barnaskólinn er í Suðurveri uppi
Börn frá 6-11 ára. Tímar frá kl. 5 á daginn.
Athugið samræmingu tíma! 10% fjölskylduaf-
sláttur.
JAZZBALLETTSKÓLINN
BREIÐHOLTI
1 X, 2 X og 3 X í viku.
Byrjendur og framhald.
JAZZBALLETTSKÓLINN
BOLHOLTI
Nemendur frá
12 ára aldri.
Tímar 2 X, 3 X og 5 X
í viku.
Sími 36645
KERFI
ÞOLAUKANDI OG VAXT-
ARMÓTANDI ÆFINGAR
Byrj. I og II og Framh. I.
FRAMHALDSFLOKKAR I OG II
Lokaðir flokkar
ROLEGIR TIMAR
Fyrir eldri konur og þær sem þurfa
að fara varlega
MEGRUNARFLOKKAR
FYRIR UNGAR OG HRESSAR
Teygja-þrek-jass. Eldfjörugir timar
með léttri jass-sveiflu
KERFI
LOWIMPACK. STRANGIR TÍMAR
Hægar en erfiðar æfingar, ekkert
hopp en mikil hreyfing
SKOLAFOLK
Hörku púl- og svitatímar
0g þetta eru
kennararnir
okkar.
Margir kennarar
- meiri fjölbreytni.
Margrét Ólalsd.,
dansari i íslenska jazzb.
Irma Gunnarsd.,
dansari i is-jazz.
ATH!
Kynnið ykkur afsláttarpró-
gramm okkar. Keðjuverk-
andi afsláttur fyrir þær sem
eru allan veturinn
Nýi kúrinn slær í gegn!
28 + 7
undir stjórn Báru og Önnu
AúVú Vtooa
1\oV-K ^
",|b.
LÍKAMSRÆKT
JAZZBALLETTSKÓLA BÁRU
Símar 83730 og 79988.
Nýtt! Nú einnig timar
ó laugardögum.
Fjölbreyttir timar —
vönduð kennsla.
Lausir timar fyrir
vaktavinnufólk.
Ljós-gufa.
Agústa Kolbeinsd.,
dansari i ís-jazz