Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Síða 2
2
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989.
Fréttir
Jón Baldvin og Ólafur Ragnar „á rauöu ljósi“ á Selfossi:
Sverrir Hermannsson eins og
ffll í postulínsverslun
- sagöi Jón Baldvin um bankastjóra Landsbankans
„Sverrir Hermannsson bölsótast
eins og fíll í postulínsverslun
sagöi Jón Baldvin „á rauðu ljósi"
á Selfossi í gærkvöldi þegar rætt
var um andstöðu bankastjóra
Landsbankans við lækkun vaxta.
Ólafur Ragnar Grímsson sá held-
ur ekki ástæðu til að vanda Sverri
kveðjurnar: „Sjálfstæðisflokkur-
inn mun bíöa ósigur í striðinu um
vextina hvað sem Sverrir Her-
mannsson segir,“ sagði Ólafur.
Þetta var þriðji fundur þeirra fé-
laga undir yfirskriftinni „á rauðu
ljósi". Fjölmenni var á fundinum
og umræöur fjörugar. Einkum
voru það sjálfstæðimenn sem fengu
fóst skot og þá sérstaklega það sem
þeir kölluðu „lávarðadeildina í
bankakerfinu" og eignuðu flokkn-
um.
Jón sagði að Sverrir ætti að spara
sér stóru orðin um stefnu stjórnar-
innar í vaxtamálum meðan rekstur
hans eigin banka væri allur í
ólestri.
„Þaö þarf að fá erlent fjármagn
inn í bankakerfiö, einfalda rekstur-
inn, auka samkeppni og koma því
undir faglega stjórn,“ sagði Jón.
„Seðlabankinn lýtur ekki faglegri
stjórn því stjórn hans er eins konar
lávarðadeild. Aðalvígi Sjálfstæöis-
fiokksins er í bönkunum og fjár-
magnsfyrirtækjunum. Það er sú
stjórnarandstaða sem við þurfum
daglega að kljást við,“ sagði Jón
Baldvin.
„Það verður fundur með öllum
bankaráðum ríkisbankanna nú eft-
ir helgina og þar verður þeim gerð
grein fyrir hver stefna stjórnarinn-
ar er í vaxtamálunum. Við munum
stýra vöxtunum niöur á við hvað
sem það kostar og hvað sem Sverr-
ir Hermannsson og lávarðadeild
Sjálfstæðisflokksins í bankakerf-
inu segir,“ sagði Ólafur Ragnar.
Eins og Jón Baldvin talaði hann
um stjórnarandstöðuna í banka-
kerfinu og taldi hana mun erfiðari
viðfangs en þá sem situr á þingi.
„Það er rangt að forystumenn úr
stjómmálunum skipi lykilembætti
í bankakerfinu. Þetta er kerfi sem
færir föllnum foringjum úr stjórn-
málunum meiri völd en eðlilegt
getur talist. Þjóöin á ekki að gjalda
fyrir það þótt Þorsteinn Pálsson
hafi orðið aö finna stól fyrir Sverri
Hermannsson til að halda frið í
þingflokknum," sagði Ólafur Ragn-
ar.
-GK
Önnur mann-
réttindi
Ólafur Ragnar upplýsti aö Jón
Baldvin væri á förum til Vínar-
borgar að undirrita nýjan mann-
réttindasáttmála. Því var skotiö
að þeim utan úr sal hvort lands-
mönnum væru þá tryggö þau
mannréttindi að semja um kaup
sitt og fara í verkföll.
Jón Baldvin bað menn vinsam-
legast að rugla ekki þessu tvennu
saman því hér ríktu full mann-
réttindi þrátt fyrir að stjórnvöld
heföu tímabundið orðíð aö grípa
innísamninga. -GK
Breiðafjörður:
Grásleppukarl-
arkærðirtilrík-
issaksóknara
Ríkissaksóknara hefur verið
send kæra Æðarræktarfélagsins
vegna neta sem legið hafa í sjó í
Breiðafirði. Æðarræktarfélagið
kærði fyrst til lögreglunnar í
Stykkishólmi. Töldu félagsmenn
að fjöldi neta frá grásleppusjó-
mönnum væri enn í sjó. Lögregl-
an hóf þegar leit og hafa fúndist
um tvö hundruð net
Nokkrir voru yfirheyrðir vegna
málsins en ekki fengust hald-
bærar skýringar. Helst var það á
mönnum að heyra að þeir hafi
ekki fundið netin sin aftur. Mikil
hætta er á að netin drepi æðar-
fuglinn. Netin kosta um fimm
þúsund krónur þannig að hér var
um mikil verðmæti að ræöa sem
lágu í sjónum. Flest netin voru
rifin og illa farin.
-ELA
Tveir lentu
utan vegar
Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyri:
BOl, sem lenö utan vegar á
Öxnadalsheiði um helgina og valt
þar nokkrar veltur, er talinn
ónýtur en ökumann sakaði ekki.
Hann slapp lika án meiðsla
ökumaðurinn sem missti bö sinn
út af veginum í Víkurskarði og
bíll hans er lföö skemmdur. Öku-
maður er hins vegar grunaður
um ölvun við akstrn.
Tvö smáinnbrot voru framin á
Akureyri um helgina. Broöst var
inn í verslunina Maríu en sá sem
þar var að verki hafði ekki nema
tvö hundruð krónur upp úr
krafsinu. Þá var skjalatösku stol-
ið úr biíreið á laugardagsmorgun
en engin verðmæö voru í tösk-
unni.
Hver á að
slátra
kálfinum?
,J>egar týndi sonurinn kemur
heim þá er ég reiöubúinn öl að
slátra kálfi og efna öl veislu,“
sagði Ólafur Ragnar og beindi
orðum sínum öl Jóns Baldvins
þegar rætt var um hugsanlega
saraeiningu.Alþýðuflokks og Al-
þýðubandalags sem þó var ekki á
dagskrá.
Jón Baldvin var ekki sáttur við
þá skipan mála og vitnaði einnig
öl Biblíunnar. „Ég man ekki bet-
ur en að það standi í þeirri ágætu
bók að guð gleddist meira yfir
einum ranglátum manni sem
sneri af völu síns vegar en 99
réttlátum. Alþýðuflokkurinn er
hið rétta heimili jafnaðarstefn-
unnar. Ég skal því slátra kálfin-
um þegar Ólafur Ragnar kemur,“
sagðiJónBaldvin. -GK
Skemmt-
anaskattur
felldur niður
Menntamálaráðuneyöð hefur
ákveðið að leggja ekki skemnlt-
anaskatt á þá peninga sem safn-
ast tö að kosta fundaferð þeirra
Jóns Baldvins og Ólafs Ragnars.
' ÓlafurRagnarvarmjögósáttur
við þessa ákvörðun. „Ég æöa aö
mótmæla viö menntamálaráð-
herra næst þegar ég hitö hann
ef þetta er reist á þeim rökum að
við séum ekki nógu skemmöleg-
ir,“ segaði Ólafur við góöar und-
irtekörísalnum. -GK
Eyðimerkur-
ganga Ólafs
Ragnars
Einn fundarmanna minnöst
þess að Ólafur Ragnar heföi kom-
ið öl Selfoss fyrir tuttugu árum
með þann boðskap að leggja ætti
Framsóknarflokkinn niöur. Nú
væri hann í stjómarsamstarfi
með flokknum.
„Það hefur lengi veriö ástar- og
haturssamband milli min og
Framsóknarflokksins. Ætli það
sé ekki ást núna,“ svaraði Ólafur.
„Þaö er rétt aö ég var einn þeirra
sem sættu sig ekki viö stefnu
flokksins og lögöu forðum út í
eyðimörkina frá Möðruvöllum.“
„Og hvar er úlfaldinn núna,
Ólafur?“ skaut Jón Baldvin inn
í, og Ólafur svaraði að bragöi:
„Hann er hérna úö og þú mátt
koma með, Jón, ef þig vantar £ar.“
-GK
A slysstaðnum í Hvalfirðinum. Efst á myndinni sést i bifreið á veginum, en fallið niður i fjöru er um þrjátíu metrar.
DV-mynd S
FuUoröin hjón létust í Hvalfiröi:
Bifreiðin fór fram af
30 metra háu bjargi
Fullorðin hjón, Sverre Helgi Val-
týsson, fæddur 1923, og Nanna Sig-
urðardótör, fædd 1922, öl heimilis
að Ölduslóð 22 í Hafnarfirði, létust
er bíll þeirra, Citroen AX, fór út af
veginum í Hvalfirði um hádegisbOið
í gær. Lögreglunni var ölkynnt um
slysið klukkan 12.54 og var þá taliö
að slysið hefði nýlega oröið.
Slysið átö sér stað á milli Fossár
og Brynjudalsár í Hvalfirði. MOdl
hálka var á þessum slóðum en bíUinn
fór fram af um 30 metra háu bjargi
og hafnaði á hvolfi í sjónum. Talið
er aö hjónin hafi láöst samstundis.
Lögregla og sjúkrabifreið komu
strax á vettvang en auk þess var
þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út
og kafari. Töldu menn að flugmaður
þyrlunnar hefði sýnt mikið snarræði
er hann lét þyrluna síga niöur með
bjarginu og lét kafara síga niður í
íjöru. Leitaði kafarinn í sjónum um-
hverfis bílinn en ekki var vitað hvort
fleiri hefðu verið í honum.
í allan gærdag var reynt aö ná flak-
inu upp en vegna staðhátta var þaö
mjög erfitt. Saltbílar fóru um miðjan
dag í gær öl að salta þannig að krana-
bifreið gæö athafnað sig á svæöinu.
Kranabifreiðin híföi flak bílsins upp
skömmu síðar.
-ELA/-sme