Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Side 13
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989. dv Útlönd Bush á feið í veiðitúr. Símamynd Reuter Hvolpar í Hvíta húsið Það er í nógu að snúast hjá George Bush þessa dagana. Það er ekki nóg með að hann verði settur í embætti forseta Bandaríkjanna á föstudag heldur er tíkin hans hvolpafull. Bush fékk gleðitíðindin á föstudaginn og tilkynnti hann fréttamönnum þau þegar hann kom til Flórída í veiðitúr. Barbara Bush fér ekki í launkofa með það þessa dagana að hún hygg- ist verða fyrirmynd margra þeirra kvenna sem fundust þær klunnaleg- ar þegar þær báru sig'saman við Nancy Reagan. Barbara hefur gert lýðum ljóst að hún hafi ekki áhuga á dýrum fatnaði. Hún segist hafa orðið hrifin þegar hún frétti að það væru þijár þvottavélar og jafnmargir þurrkarar í Hvíta húsinu. Reuter 400 g NY 250 g ASKJA Ný og léttari askja fyrir litla ísskápa Nú geturðu fengið Létt og laggott í nýjum 250 g öskjum. Það hentar stórvel fyrir litlar fjölskyldur - og það er alltaf ferskt og símjúkt úr ísskápnum. Lagaðu línurnar, settu Létt og laggott á brauðið! > I OTSAIAN HÖFST I DAG 30-50% AFSLÁTTUR ÁRMÚLA 40, REYKJAVÍK, SÍMI 83555 EIÐISTORGI 11,2. HÆÐ, SELTJ. SÍMI 611055. Sendum í póstkröfu. NYTT KREDITKORTATÍMABIL ER HAFIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.