Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Page 21
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989. 21 Iþróttir t é Skotland úrslit jMí Aberdeen - Rangers........1-2 Celtic - St. Mirren.......2-1 Dundee - Hibernian........1-2 Hamilton - Dundee Utd.....0-5 Hearts - Motherwell.......0-0 • Rangers ..24 16 3 5 38-18 35 DundeeUtd.24 13 8 3 35-12 34 Celtic.....24 14 2 8 50-32 30 Aberdeen ....24 9 12 3 30-22 30 Hibernian ...24 10 7 7 25-20 27 t Spánn úrslit Sporting - Real Sociedad...4-2 Osasuna - Real Betis......3-1 Valencia - Real Madrid....1-1 Sporting - Real Sociedad...4-2 Osasuna - Real Betis.......3-1 Valencia - Real Madrid.....1-1 Elche - Real Zaragoza......1-4 Espanol - Real Valladolid..0-1 Malaga - Barcelona.........2-2 Cadiz - Real Murcia........0-2 Atletico Madrid - Celta....0-0 Sevilla - Logrones.........0-1 Valencia - Real Madrid.....1-2 Athletic Bilbao - Real Ovideo..l-0 RealMadridl9 13 6 0 46-20 32 Barcelona.. ..19 13 4 2 42-14 30 Atletico ..19 9 4 6 34-23 22 Sporting.... ..19 8 6 5 22-17 22 Valencia.... ..19 8 6 5 17-14 22 Vahadohd. ..19 9 3 7 19-14 21 Osasuna.... ..19 7 5 5 25-22 21 Celta ..19 8 5 5 17-21 21 Sevilla ..19 7 6 6 24-21 20 Bhbao ..19 1 6 6 24-21 20 Ovideo ..19 7 5 7 22-22 19 Zaragoza... ..19 6 7 6 22-24 19 Logrones... ..19 5 9 5 13-16 19 Sociedad.... ..18 6 5 7 19-23 17 Sigurður Jónsson 1 samtali við DV: „Ohressir með jafnteflið“ - Sigurður leikur ekki næstu þrjá leiki vegna leikbanns • Sigurður Jónsson átti góðan leik með Sheffieid Wednesday á laugar dag i jafntefiisleik gegn Liverpool. „Þetta var virkilega erfiður leik- ur. Liverpool er sterkt og leik- mennirnir vinna geysilega vel sam- an. Fyrir leikinn bjuggust menn almennt ekki við meiru en jafntefli en eftir á erum við óhressir_ með aö hafa ekki unnið leikinn. Ég er nokkuð ánægður meö frammistöðu mína í leiknum, er alltaf að komast meira inn í leik liðsins," sagði Sig- urður Jónsson, knattspyrnumnað- ur hjá Shefíield Wednesday, í sam- tali við DV í gær. Sigurður Jónsson leikur ekki næstu þrjá leiki með Wednesday vegna leikbanns sem hann tekur út. Hann mun að öllum líkindum leika á ný með hðinu 11. febrúar gegn Manchester United á heimavelh. „Staða okkar í deildinni er slæm og við þurfum aö taka okkur veru- lega á í næstum leikjum. Ég hef trú á að Peter Eustace, framkvæmda- stjóri hðsins, verði með hðið út þetta tímabil. Hann hefur verið valtur í sessi að undanförnu en í kjölfar fundar hjá félaginu í síðustu viku kom í ljós að hann hefur stjórnina að baki sér. Honum var sagt að hann fengi eina milljón punda til kaupa á sterkum leik- mönnum á næstu vikum. Hann er þegar farinn aö Mta eftir leikmönn- um,“ sagði Sigurður. Sigurður sagðist í samtalinu hafa séð i blöðum að Nottingham Forest sýndi honum áhuga en ekkert nýtt væri að frétta í þvi máli. „Engu aö síður mundi ég íhuga vel tilboð frá þeim. Forest er mjög skemmthegt hð. Liðið er að reyna að lósa sig við Neil Webb og hafa samninga- viðræður staðið yftr á milh þess og Manchester United. Ef Webb fer frá félaginu er aldrei að vita hvaö ger- ist í málinu," sagöi Sigurður Jóns- son. -JKS Amarflug tilkynnir brottför til Thailands t Ítalía Z' úrslit >- §| .4 Topphðið í ítölsku knattspyrn- unni, Inter Milan, slapp heldm- betur með skrekkinn í gær er liðið lék gegn Napoh í toppslag 1. deildar. Leikmenn Napoli voru í sókn mestallan leikinn en þeim tókst ekki að skcra. Zenga, markvörður Inter, átti stórleik í markinu og einu sinni skutu leikmenn Napoh í þverslá. Inter heldur því enn þriggja stiga forskoti í ítölsku knattspyrnunni og hefur ekki enn tapaö leik og aðeins fengið á sig fjögur mörk í 13 leikjum. Þess má geta að Juventus tap- aði fyrir Fiorentina, 2-1, og féll við það í 4. sæti. Þetta var ann- að tap Juventus á keppnistíma- bilinu. Meistaramir í AC Milan gersigruðu Como og þar komu Hollendingamir Guhit og Bast- en mikið við sögu. Gulht lagði upp fyrsta markið sem Marco van Basten skoraði með skalla. Gullit skoraði sjálfur annað markið, Virdis það þriðja og fjórða markið var sjálfsmark. Úrshtin í gær: Atalanta - Ascoli........1-0 Bologna - Lecce..........2-1 Fiorentina - Juventus....2-1 Lazio - Roma.............1-0 AC Milan - Como..........4-0 Napoli - Inter Mhan......0-0 Pescara - Sampdoria......0-1 Torino - Pisa............0-0 Verona - Cesena..........0-0 • Staða efstu liðanna: I.Mhan......13 10 3 0 21-4 23 Napoli......13 9 2 2 27-10 20 Sampdoria.13 7 4 2 18-8 18 Juventus....l3 6 5 2 24-16 17 Atalanta....13 5 7 1 13-8 17 Roma........13 6 3 4 14-12 15 ACMilan....l3 5 4 4 19-12 14 I I sammvinnu viö hollenska flugfélagiö KLM getur Arnarflug boðið ótrúlega hagstæð fargjöld til fjarlægra heimshorna. Sem dæmi má nefna að fargjald fram og til baka til Bangkok er kr. 58.390. Innritun í ferðina, alla leið, fer fram í Keflavík. Þar færðu brottfaraspjald og sætisnúmer bæði fyrir flugið til Amsterdam og framhaldsflugið. Arnarflug og KLM: besti og þægilegasti ferðamátinn. ARNARFLUG HF. - Amsterdam sjö sinnum í viku Söluskrifstofa Amarflugs og KLM Austurstræti 22, sími 623060. Söluskrifstofa Amarflugs Lágmúla 7, sími 84477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.