Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Síða 22
22
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989.
Iþróttir
Á.:
• Ragnar Torfason skoraði 12 stig fyrir ÍR gegn ÍBK í gærkvöldi. Keflvíkingar unnu yfirburðasigur og áttu ÍR
ingar aldrei möguleika á sigri DV-mynd Gí
Úrvalsdeildin í körfu:
- Keflavík sigraði, 93-109
ÍR-ingar höfðu ekki mikið í hend-
urnar á Keflvíkingum að gera þegar
liðin mættust í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í Seljaskóla í gær-
kvöldi. Keflavík sigraði með 16 stiga
mun, 93-109, og eins og tölurnar gefa
til kynna var sóknarleikurinn í fyr-
irrúmi og lítið bar á varnarleiknum.
Leikurinn var mjög jafn til að byrja
með og jafnt á flestum upp í 25-25.
Þá skildi leiðir. Minnstur varð mun-
urinn 8 stig í síðari hálfleik en Kefl-
víkingar meö leikinn í hendi sér all-
an tímann. í hð ÍR vantaði Björn
Steffnen, sem spókar sig þessa dag-
ana í skíðabrekkum í Austurríki, og
í lið ÍBK vantaði þá Magnús Guð-
finnsson og Axel Nikulásson.
Stig ÍBK: Sigurður 25, Falur 18,
Albert 18, Einar 16, Guðjón 12, Jón
Kr. 12, Nökkvi 8.
Stig ÍR: Jón Örn 24, Jóhannes 22,
Ragnar 12, Bragi 10, Gunnar Örn 4,
Hjörtur4ogKarl3. -SK/GS
Auðveldur Vals-
sigur gegn Þór
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Valsmenn þurftu engin snihdartil-
þrif til j)ess að vinna 112-102 sigur á
Þór í Islandsmótinu í körfubolta í
gærkvöldi er liðin léku á Akureyri.
Er reyndar furðulegt miðað við leik
Valsliðsins að liðið skuli vera svo
gott sem búið að tryggja sér sæti í
úrslitaképpni mótsins.
Sennilega hafa því Valsmenn leikið
undir getu í gærkvöldi og vanmetið
Þórsara, a.m.k. var ekki hægt aö sjá
í fyrri hálfleik hvort liðið það er sem
berst fyrir tilveru sinni í deildinni.
Valsmenn voru yfir í upphafi leiks-
ins en síðan komust Þórsarar yfir,
mest fyrir góðan sóknarleik Konráðs
Óskarssonar sem skoraði grimmt,
alls 18 stig í hálfleiknum og þar af
12 stig úr þriggja stiga skotum. Staö-
an í leikhléi var 53-50 fyrir Þór.
En í upphafi síðari hálfleiks datt
allur botn úr Þórsliðinu og Valur lék
betri varnarleik framan af. Konráð
náði t.d. aldrei að koma nema einu
þriggja stiga skoti á körfuna í hálf-
leiknum, fékk enga aðstoð. Vals-
menn gerðu út um leikinn, komust í
82-63 og úrslitin voru ráðin.
Bárður Eyþórsson var besti maður
Vals í þessum leik, lipur piltur, og
Einar Ólafsson átti ágæta kafla. Hjá
Þór var Konráð mjög góður í fyrri
hálfleik, Eiríkur Sigurðsson barðist
einnig vel en aðrir voru ekki góðir.
Stig Vals: Bárður Eyþórsson 26,
Björn Zoega 20, Einar Ólafsson 20,
Ragnar Þ. Jónsson 12, Matthías Matt-
híasson 10, Tómas Holton 10, Arnar
Guðmundsson 8, Hreinn Þorkelsson
6.
Stig Þórs: Konráð Óskarsson 29,
Guðmundur Björnsson 17, Eiríkur
Sigurðsson 17, Jóhann Sigurðsson 14,
Björn Sveinsson 12, Kristján Rafns-
son 7, Stefán Friðleifsson 6.
Urvalsdeildin í körfu:
Magur Haukasigur
á Sauðárkróki
- Haukar unnu Tindastól, 81-84
Bíkarkeppnin í körfuknattleik:
60 stig ÍBK í
fyrri hálfleik
- en UMFN sigraöi, 95-90
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Þórhallur Ámumdsson, DV, Sauðárkr.:
Haukur unnu góðan sigur á
Tindastóli í úrvalsdeildinni í
körfúknattleik á Sauðárkróki í
gærkvöldi. Lokatölur leiksins
urðu 81-84 eftir jafna viðureign.
Leikurinn var í jafnvægi fram-
an af en Haukar náöu mest sex
stiga forskoti í fyrri hálfleik. í
þeim síðari hélst leikurinn í jám-
um og þegar staðan var 77-77
komust heimamenn yflr. Á þess-
um tíma léku Tindastólsmenn
mjög sterka vöm. En forysta
Tindastóls var skammgóöur
vermir því Haukar jöfnuöu og
komust yfir þegar tvær mínútur
vora til leiksloka og tryggðu sér
sigur.
Valur Ingimundarson var at-
kvæðamestur í hði Tindastóls en
Haraldur Leifsson, Eyjólfur
Sverrisson og Sverrir Sverrisson
léku einnig veL Pálmar Sigurðs-
son var drýgstur Haukamanna
og Henning Hennigsson var einn-
ig sprækur.
Stig Tindastóls: Valur Ingi-
mundarson 23, Haraldur Leifsson
18, Sverrir Svernsson 18, Sverrir
Sverrisson 16, Eyjólfúr Sverris-
són 10, Kári Marísson 9, Bjöm
Sigtryggsson 5.
Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson
18, Henning Henningsson 16,
Tryggvi Jónsson 16, ívar Ás-
grímsson 16, Eyþór Árnason 6,
Jón Arnar Ingvarsson 4, Ingimar
Jónsson 4, Reynir Kristjánsson
4, Hörður Gunnarsson 4.
„Við gerðum tvær breytingar í
síðari hálfleik, að stöðva hraöaupp-
hlaupin hjá þeim og lykilleikmenn
sem hittu mjög vel í fyrri hálfleik.
Þaö tókst okkur og ég er mjög ánægð-
ur með strákana. Þeir lögðu sig allir
vel fram í leiknum," sagði Kris Fad-
ness, þjálfari Njarövíkinga, eftir sig-
urinn á Keflvikingum í fyrri leik lið-
anna í bikarkeppninni í körfuknatt-
leik.
Leiknum lauk með sigri Njarðvík-
inga, 95-90, eftir að staöan hafði ver-
ið 49-60 fyrir Keflvíkinga í hálfleik.
Leikurinn var mjög hraður og
spennandi allan tímann. Leikurinn
var jafn framam af en síðan kom
stórgóður kafli hjá Keflvíkingum.
Þeir fóru á kostum, sérstaklega Jón
Kr. Gíslason sem skoraöi fimm
þriggja stiga körfur á átta mínútna
kafla og benti allt til stórsigurs Kefl-
víkinga. Njarðvíkingar komu
grimmir til leiks í síðari hálfleik og
komust yfir þegar sjö mínútur voru
til leiksloka og gott betur, náðu tíu
stiga forskoti en Keflvíkingar náðu
að minnka muninn undir lok leiks-
ins.
Stigahæstir UMFN: Teitur Örlygs-
son 25, Helgi Rafnsson 18, Hreiöar
Hreiðarsson 16.
Stigahæstir ÍBK: Guðjón Skúlason
24, Jón Kr. Gíslason 24.
Flugleiðadeild
Staðan er þessi eftir leiki helg-
arinnan
Þór-Vaiur................102-112
ÍS-UMFN....................74-92
UMFT - Haukar............ 81-84
ÍR-ÍBK............. .....93-109
A-riðilI:
Njarðvík....17 16 1 1520-1247 32
Grindavík....l7 10 7 1384-1273 20
Valur........17 10 7 1458-1324 20
Þór..........17 2 15 1312-1609 4
ÍS...........17 1 16 1088-1602 2
B-riðill:
Keflavík.....17 14 3 1501-1245 28
KR...........17 12 5 1356-1263 24
Haukar.......17 9 8 1504-1421 18
ÍR...........17 8 9 1306-1311 16
Tindastóll....l7 3 14 1359-1505 6
Bikarkeppnin
Valur - KR....... 63-50
UMFN-ÍBK...........95-90
UÍA - UMFN-b..... 56-84
• Næstu leikir í Flugleiðadeild-
inni fara fram á sunnudag: Þór -
ÍBK, UMFG-KR, Valur- UMFT,
ÍS -Haukar og UMFN - ÍR.