Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989.
33
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Græna linan - útsala. Takið ykkur
heilsutak á nýja árinu. Niðursett verð
á öllum heilsuvörum á meðan útsalan
stendur yfir. Munið ME-heilsuvörur
fyrir húðina, Ledins morgunmatinn
og Rúmeníuhunangið, sem styrkir og
hressir, og öll góðu vítamínin. Húð-
ráðgjöf. Póstkrafa. Greiðslukort.
Grænan línan, Bergstaðastr. 1, sími
91-622820.
MARSHAL
Marshal vetrarhjólbarðar,
verð frá kr. 2.450.
Marshal jeppadekk,
verð frá kr. 5.000.
Umfelgun, jafnvægisstillingar.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði,
Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Árangur!!! Hefurðu svolitla þolin-
mæði? Er með árangursríka og viður-
kennda orkupunkta og leysimeðferð
við hárlosi, blettaskalla, skalla og
öðrum hárvandamálum, er einnig með
svæðanudd. Dag-, kvöld- og helgar-
tímar. Uppl. og tímapantanir í síma
91-83352 á kvöldin.
Brúnt sófasett 2 + 3 + 1, sófaborð og
hornborð á 25 þús., dökk hillusam-
stæða, tvær(einingar) á 15 þús., kring-
lótt eldhúsborð á 8 þús., blá Bríó kerra
á 12 þús., minni kerra á 8 þús., og 90
lítra fiskabúr með fylgihlutum á 4
þús. Uppl. í síma 53880.
Antikpeningakassi úr járni, mjög fall-
egur, tilboð, Philco uppþvottavél, ca
7 ára, kr. 10-12 þús., Moulinex ör-
bylgjuofn, hvítur, frekar stór, kr. 12
þús., Rowenta sælkeraofn, kr. 5 þús.
Uppl. í síma 651543.
Til sölu Atari 64 k leikjatölva með auka-
diskettudrifi, 100 leikjum og hljóð-
gervli ásamt skjá. Á sama stað vel
með farin strauvél, hentar vel fyrir
fjölbýlishús. Góð kjör. Uppl. í síma
652436 á kvöldin.
Innréttinga- og húsgagnasprautun.
Sprautum nýjar og notaðar eldhús-
og baðinnrétt., hurðir, veggsamstæð-
ur, borðstofusett og hljóðfæri í hvaða
lit sem er. Súðarvogur 32, s. 30585.
Ný 185/60/13 negld Goodyear Eagle
snjódekk, þau bestu á markaðnum.
Passa undir fjölda bíla t.d. Suzuki
Swift GTi. Góð kjör. Uppl. í síma
652436 á kvöldin.
Til sölu söluturn við aðaiumferðargötu
í Hafnarfirði. Útborgun ekki nauð-
synleg, einnig kemur til greina kaup-
leiga. Miklir möguleikar. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2345.
Vegna flutnings er til sölu, nýlegur
hornsófi á 25 þús., þrír raðstólar sam-
stæðir, 1500 kr stk, einnig ýmiss konar
eldhúsmunir o.fl. ódýrt. Tvíbreiður
svefnsófi óskast. S. 689635 e. kl. 15.
Winther barnaþrihjól, hár Emmaljunga
barnastóll og rimlarúm til sölu, selst
á kr. 2000 stk., einnig svefnbekkur,
skrifborð og bókahilla úr eik. Uppl. í
síma 91-21801.
ísvél og sambyggð trésmíðavél til sölu,
hvort tveggja lítið notað, Taylor ísvél
með lofídælu, trésmíðavélin frá
Brynju. Uppl. í síma 19822 milli kl.
11 og 20 og heimasími 84906.
Ódýrar vörur. Nú er ódýrt að sauma
og notið tækifærið. Mörg þúsund
metrar af fallegri metravöru verða
seldir næstu daga. Verslunin, Skóla-
vörðustíg 19, Klapparstígsmegin.
Bakarar - bakarar. Til sölu nýjar vélar
og brauðgerðartæki o.fl. Uppl. veitir
Gunnar í vs. 95-5600 og hs. 95-5383 á
kvöldin og um helgar.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá & 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hreinlætistæki á bað til sölu, tekk
skrifborð og pelsrefajakki, stærð
10-14. Uppl. í síma 19098 í dag og
næstu daga.
Krossgátubókin 1989. Komin er út um
land allt Krossgátubókin 1989, troð-
full af spennandi krossgátum. Útgef-
andi.
Söluturn á góðum stað í miðbænum til
sölu, góðir greiðsluskilmálar. Mögu-
leiki að taka bíl uppí kaupverð. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2346.
Til sölu snjókeðjur á traktorsgröfu.
Einnig sóluð snjódekk, negld 165 SR
x 13, lítið jeppaspil og lítil 50L loft-
pressa. Uppl. í síma 91-75836.
Harðfisk völsunarvélar fyrirliggjandi.
Arentsstál, Smiðshöfða 21,
sími 91-685650.
Vegna flutnings er til sölu, ísskápur
með frysti, frystikista, uppþvottavél,
eldhúsborð og 4 stólar, píanó, 2 járn-
sófar og BMW 518 ’82. Sími 15097.
ítaliuskreið. Úrvals Ítalíuskreið, nokk-
ur hundruð kíló, til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2324.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, s. 686590.
Vel með farin eldhúsinnrétting með
vaski til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
72048 eftir kl. 18.
Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu,
verð 12 þús. Uppl. í síma 670146.
Hestamenn/bændur. Höfum til sölu
síldarúrgang. Uppl. í síma 91-41455.
Notuð vel með farin eldhúsinnrétting til
sölu, eldavél fylgir. Uppl. í síma 30027.
íslenskur hnakkur, lítið notaður, til
sölu. Uppl. í síma 17259 eftir kl. 17.
■ Oskast keypt
Því ekki að spara og greiða smáauglýs-
inguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022: Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Þvi ekki að spara og greiða smáauglýs-
inguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Kjötsög fyrir mötuneyti óskast til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2292.
Óskum eftir vel með förnum isskáp á
vægu verði. Uppl. í síma 9S-4955 eftir
kl. 18.
■ Verslun
Dúndurútsala. Barnafataverslunin
Hlíð, sími 40583 og tískuverslunin
Bázar, sími 43799, Grænatúni 1. Kópa-
vogi-_______________________________
Handavinna. Gerið góð kaup á útsöl-
unni, úrvals garn og margt fleira.
Póstsendum. Hannyrðaverslunin
Strammi, Óðinsgötu 1.
Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
Meiri sala. Toppsölumaður með mikla
reynslu á kynningarstarfi getur bætt
við sig verkefnum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2353.
Saumavélar, Bernina-vélar, saumavör-
ur, saumakörfur og gínur. Ódýr efni.
Föndui-vörur. Saumasporið, Lauf-
brekku 30 v/Auðbrekku, sími 91-45632.
Góðar innréttingar i verslun, glerkass-
ar, hvítar hillur o.fl. Tína Mína,
Laugavegi 21, sími 26606 og 28799.
M Fyrir ungböm
Óska eftir að kaupa góðan bilstól fyrir
barn, þyngra en 10 kíló. Stólinn þarf
að vera hægt að festa með bílbeltum.
Uppl. í síma 24327.
Barnavagn til sölu, notaður af einu
barni, einnig svalavagn og regnhlífar-
kerra. Uppl. í síma 21934 eða 25155.
Vel með farinn blár Emmaljunga barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma 54702.
■ Heimilistæki
Eldavél, dökkbrún með blástursofni,
og klukku. 60 cm breið, til sölu. Uppl.
í síma 43102 frá kl. 18-22.
Vel með farin General Electric tau-
þurrkari (7 kíló) til sölu, hagstætt
verð. Nánari uppl. í síma 30650.
M Hljóðfæri_______________________
83 W Yamaha bassamagnari til sölu,
lítið notaður, verð 27 þús., einnig ný-
legur bassi, verð 11 þús. Uppl. í síma
54527.
Casio-búðin kynnir: Akai ASQ 10, há-
gæða-sequencer, og S 900 sampler
ásamt miklu úrvali af Akai-effectum.
Uppl. í síma 91-31412, Síðumúla 20.
Píanó-flyglar. Eitt mesta úrval lands-
ins af píanóum og flyglum. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
Pianóstillingar, viðgeröir og sala.
Greiðslukortaþjónusta. Isólfur Pálm-
arsson, Vesturgötu 17, sími 91-11980
kl. 16-19, hs. 30257._____________
Til sölu Yamaha DX 7 II FD með diska-
drifi. Taska fylgir með. Kostar nýtt
um 150 þús. Óska eftir tilb. S. 91-10154
eða 36718, vs. 33301, Guðmundur.
Trommusett óskast. Óska eftir að
kaupa gott trommusett. Uppl. í síma
91-641182.
Gott byrjanda trommusett til sölu, lítið
notað. Úppl. í síma 98-75613. Buddi.
Notað pianó til sölu, tegund Hornung
& Möller. Uppl. í síma 30657 e.kl. 18.
■ Hljómtæki
Thorens Mark II plötuspilari og Nad
3130 magnari til sölu, báðir nýir og
ónotaðir. Uppl. í síma 91-83969.
■ Húsgögn
Erfðagóss og fleira. Tvö tekkskrifborð,
stórt og lítið, með stólum, þrír bóka-
skápar, eldhúsborð og fjórir stólar,
tekk-kommóður, stór og lítil, hæg-
indastóll og skemill, setustólar, borð-
stofusett og stólar, 25 hansahillur,
uppistöður og kommóða, standlampi.
Allt á að seljast, ódýrt. Uppl. í síma
616728, Nesbala 34, Seltj., kl. 19-22.
Nýleg uppþvottavél, palesander hjóna-
rúm m/náttborðum, kommóðu og
spegli, 180 cm br., rúm, 120 á br., 2
svefnbekkir, eldhúsinnrétting og eld-
húsborð. Uppl. í síma 31672 eða 17811.
Sófasett, 3ja sæta, 2ja og stóll, tvö sett
af borðum, húsbóndastóll með skemli,
sem nýr, úr leðri, Sony litasjónvarp
og Panasonic videotæki. Uppl. í síma
656081 eftir kl. 19.
Sófi og stakur stóll með háu baki til
sölu, einnig tvær bókahillur, nýleg
kaffikanna, Rowenta brauðrist, selst
allt ódýrt. Uppl. í síma 22036.
Tvær springdýnur sem nýjar til sölu,
180 cm á lengd, einnig 2ja sæta furu
sófi og skenkur úr tekki, þrjár skúffur
að ofan, mjög ódýrt. S. 40256 e. kl.17.
Litið notað hjónarúm til sölu, 180x200
cm, krómuð umgjörð. Uppl. í síma
45708 eftir kl. 20.
Óska eftir vel útlítandi borðstofuborði
og 6 stólum úr tekki, beyki eða ljósum
aski. Uppl. í síma 98-34191.
■ Antik
Nýkomnar vörur frá Danmörku, hús-
gögn, málverk, speglar, klukkur, silf-
ur o.fl. Opið frá kl. 13. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstnm
Allar kiæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi-
legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum
prufur hvert á land sem er. Ný bólstr-
un og endurklæðning. Innbú, Auð-
brekku 3, Kópavogi, sími 44288.
Klæðum og gerum við gömul húsgögn,
sjáum um póleringu. Örval af áklæð-
um og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautar-
holt 26, símar 91-39595 og 39060.
■ Tölvur
Prentari óskast til kaups, má vera Alka
matari. Uppl. í síma 91-623650 á skrif-
stofutíma.
Amstrad diskettutölva til sölu. Uppl. í
síma 46781 eftir kl. 17.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Óska eftir 14-16 tommu litsjónvarpi.
Uppl. í síma 97-21460.
■ Ljósmyndun
Canon T 50 með 50 mm linsu, hvort
tveggja ónotað, til sölu, einnig vel
með farin Minolta 7000 með 3 linsum,
óskað eftir tilboði í þær. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-2315.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Að
gefnu tilefni viljum við vekja athygli
á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda
félagsins er verð á hreinræktuðum
hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið
í því verði er ættbókarskírteini, heil-
brigðisskoðun og spóluormahreinsun.
Við viljum hvetja hvolpakaupendur
til að leita upplýsinga á skrifstofu fé-
lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið
mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19.
Frá Reiðskóla Reiðhallarinnar i Víði-
dal. Nokkur pláss laus á eftirtalin
námskeið: Barnanámskeið 23. jan. til
8. febr., kennt verður á mánud. og
fimmtud. kl. 16. Hlýðni- og fimiæfing-
ar 23. jan. til 24. febr., verður á mánud.
og fimmtud. kl. 17. Hlýðni og fimi fyr-
ir vana (bdressur) 25. jan. til 29. mars,
á miðvikud. kl. 17. Gangskiptinga-
námskeið 23. jan. til 8. febr., mánud.,
miðvikud. og föstud. kl. 19. Byrjenda-
námskeið 23. jan. til 8. febr., mánud.,
miðvikud. ogföstud. kl. 19. Gangskipt-
inganámskeið fyrir vana 23. jan. til
1. febr., kennt verður alla virka daga
vikunnar kl. 20. Byrjendanámskeið 23.
jan. til 1. febr., kennt verður alla virka
daga vikunnar kl. 20. Námskeið fyrir
eldra fólk 25. jan. til 24. febr., verður
á miðvikud. og föstud. kl. 21. Uppl. í
síma 91-673620 frá kl. 13-17.
Hestamenn, ath! Það er aðeins til ein
gerð af „TÖFRAMÉLUM" og fást
aðeins í Ástund, Austurveri, og í
Hestasporti, Hafnarfirði. Ný sending
komin. Póstsendum. Ástund, sími
84240, Hestasport, sími 651006.
Aðalfundur Scháferdeildar HRFÍ verður
haldinn fimmtudaginn 19. janúar kl.
20.30 í Kristalsal Hótel Loftleiða. All-
ir áhugamenn um málefni scháfer-
hunda velkomnir. Stjómin.
Hundanámskeið verður haldið i Reið-
höllinni Víðidal. Kennt verður þriðju-
daga kl. 21 o^ 22. Lágmarksaldur
hunda er 6 mán. Byrjendanámskeið
(class: 1). Sími 91-673620 frá kl. 13-17.
Til sölu folar friðir. Bleikur á 4ða vetri,
faðir Fífill frá Flatey, rauðblesóttur á
4ða vetri, brúnstjörnóttur á 4ða vetri,
faðir Gustur 742, brúnn á 5ta vetri,
faðir Andvari 922. Sími 98-78551.
Óska eftir að taka góða hrossajörð á
leigu til lengri eða skemmri tíma, þarf
að vera á svæðinu frá Snæfellsnesi til
Eyjafjalla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2319.
8 vetra klárhestur, með tölti, af
Kolkuóskyni til sölu. Verð 150 þús.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2347.
Diamond járningaverkfærin enn á
gamla, lága verðinu. 10 verkfæri í setti
á kr. 12.500. Póstsendum. A. Berg-
mann, Aðalstræti 9, sími 27288.
Hestamenn, athugið! Getum bætt við
nokkrum þestum í félagshús Hesta-
mannafélagsins Sörla, Hafnarfirði.
Uppl. í síma 54218.
Hestamenn! Ný sending af reiðstígvél-
um komin. Póstsendum.
Ástund, sérverslun hestamannsins,
Háaleitisbraut 68, sími 84240.
Hestamenn! Sindrastangirnar loksins
komnar aftur. Verð kr. 6.950. Póst-
sendum. Ástund, sérverslun hesta-
mannsins, Háaleitisbraut 68, s. 84240.
Hestamenn. Til sölu spónn í hálfs nr'
í pokum og 16 m" gámum. Trésmiðja
B.Ó., við Reykjanesbraut, Hafnarfirði,
sími 54444.
Poodlehundaeigendur takið eftir! Held
námskeið í klippingu og snyrtingu
poodlehunda. Úppl. í síma 656295.
Kristjana.
Fjórir fallegir og vel vandir kettlingar
fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma
651081.
Get bætt við mig hrossum í fóðrun, er
á Víðidalssvæðinu. Uppl. í síma 91-
681793.
Hnakkur til sölu, tegund Hstar, árs-
gamall. með öllu. Verð 25 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-656024.
Hef pláss fyrir 6 hesta á góðum stað í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-651872.
Hey- og hestaflutningar. Uppl. í síma
91-23513/98-22668 og 985-24430.
Hey til sölu. Uppl. í síma 91-78507.
■ Vetrarvörur
Skidoo Skandic 377R vélsleði, árg. 1983,
til sölu, ekinn 5000 km, lítur vel út
og aðeins tveir eigendur frá upphafi.
Verð 160-170 þús.. Uppl. gefur Páll
V. Magnússon í síma 681555 milli kl.
8 óg 18 eða í síma 46851 eftir kl. 18.
Vélsleöamenn, athugið. Tökum nýja
og notaða vélsleða í umboðssölu, höf-
um kaupendur að notuðum sleðum.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við
hliðina á Bifreiðaeftirlitinu),
sími 674100.
Arctic Cat Cheetah vélsleði ’87 til sölu,
94 ha, öflugur og vel með farinn, lítið
ekinn. Staðgreiðsluafsláttur eða
skuldabréf. Sími 91-79716 e. kl. 18.
Vélsleði, Arctic Cat Panthera ’80, þil
sölu, ekinn 3600 mílur, rafstart, er í
góðu standi. Uppl. í síma 91-26443 og
22581.
Vélsleði. Til sölu 86 ha Kawasaki LTD
’81. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2344.
Yamaha Phazer vélsleði ’85 til sölu,
fallegur og góður sleði. Uppl. í símum
91-681170 og 91-666966.
Toppsleði. Yamaha XLV 540 ’87 til
sölu. Uppl. í síma 76591 og 73967.
■ Hjól
Honda MB 50 cc ’81 til sölu. Uppl. í
síma 92-68360.
Honda MT ’82, með kitt, til sölu. Uppl.
í síma 91-671864.
Suzuki TS 70 X ’87 til sölu, mjög gott
hjól. Uppl. í síma 97-11137 .
■ Byssur
Byssuviðgerðir. Kaldblámun, heit-
blámun og rustblámi. Parerrising, grá
eða svört, bestu tæki sem völ er á,
vönduð vinna, varahlutir í miklu úr-
vali. Skefti á Remington, Browning,
Winchester o.fl. Sjónaukafestingar á
flestar gerðir af rifflum. Læstir byssu-
rekkar o.m.fl. Látið viðurkennda fag-
menn vinna verkið. Byssusmiðja Agn-
ars, Grettisgötu 87, kjallara, s. 23450,
opið 1-5 alla virka daga.
Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri
verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af
veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði-
menn á öllum aldri. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum. Læst
byssustatíf og stálskápar fyrir byssur,
hleðslupressur og hleðsluefni fyrir
riffil- og haglaskot. Verslið við fag-
mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085
og 622702 (símsvari kvöld- og helgar).
Skotreyn. Skotveiðifélag Reykjavíkur
og nágrennis heldur fyrsta fræðslu-
fund ársins miðvikud. 18. jan. kl. 20.30
í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Sjálf-
hlæður, þróun, notkun og reglugerða-
breyting. Umsjón Hallgrímur Marin-
ósson. Ahugafólk velkomið. Dungal
sér um veitingar. Fræðslunefndin.
Kynningarfundur á haglabyssuíþrótt-
inni SKEET verður haldinn miðviku-
daginn 18 jan. kl. 8. í Trésmiðju B.Ó.
við Reykjarnesbraut, Hafnarfirði, all-
ir áhugasamir velkomnir. Stjórn SÍH.
Safnarar! Til sölu Leeenfeld Jungle
Carbine cal. 303. Mjög gott eintak,
skot + hleðslutæki. Uppi. í síma 45708
eftir kl. 20.
■ Flug
Cessna Skyhawk óskast til kaups. Upp-
lýsingar um skráningarheiti, árgerð
og tegund, svo og allan tækjabúnað
og gerð ásamt verðhugmyndum,
sendist auglýsingadeild DV fyrir 18.
janúar nk., merkt „Flug 131“. Öllum
tilboðum verður svarað f. 30. jan. nk.
Tri Pacer PA-22-150 til sölu, '/< hluti,
1200 tímar eftir á mótor, skýlisað-
staða. Uppl. í síma 91-45239 eftir kl.
19 eða í síma 96-21334.
■ Verðbréf
Kaupi fallna víxla og skuldabréf. Uppl.
á milli kl. 16 og 17 í síma 91-12465.
M Sumarbústaðir
Amerískt hjólhýsi til sölu, með öllu,
ísskáp, sturtu, wc, vaski og baðher-
bergi. 24 feta langt. Verðhugmynd 550
þús. Uppl. í síma. 92-14536.
■ Fasteignir
Sólningarvélar. Til sölu vélar til heit-
sólningar á fólksbíla-, jeppa- og vöru-
bílahjólbörðum. Með viðbótarbúnaði
er hægt að kaldsóla sömu hjólbarða-
stærðir. Vélunum hefur verið vel við
haldið og eru í góðu lagi. Nánari uppl.
veittar í s. 97- 11179 , 97-11323,
97-11538._______
Keflavík. Til sölu góð 3ja herbergja
íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 92-13501.
■ Fyiirtæki
Bakarí. Vel staðsett lítið fjölskyldu-
bakarí til sölu. Gæti einnig hentað
sem útsala fyrir stærra bakarí. Þag-
mælsku heitið með allar fyrirspurnir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-2336.________________
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1972.
■ Bátar
Sómi 700 til sölu. Sýningarbátur Báta-
smiðju Guðmundar. Bátur í sérflokki,
með góðum tækjabúnaði, sem nýr. Til
sýnis í Bátasmiðju Guðmundar, Eyr-
artröð 13, Hfi, símar 50818 og 651088.
Bátur og ibúð. Óska eftir Sóma 800,
eða svipuðum bát í skiptum fyrir 2ja
herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í
síma 97-81768 á kvöldin.
Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein-
ar, uppsett net, fiskitroll.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími
98-11511, hs. 9811700 og 9811750.
9 tonna bátur til sölu, vel tækjum bú-
inn. Nánari uppl. í síma 93-13151 eftir
kl. 17.
Útgeröarmenn. Smíða netadreka, allar
stærðir, gott verð. Sími 91-641413 og
671671 e.kl. 18.
Til sölu Ericsson Hotline farsími, mögu- Bassaleikarar athguið! Til sölu Roland
leiki að taka síma úr gamla kerfinu Super Cupe bassamagnari, sama sem
upp í. .Uppl. í síma 985-25946. | nýr. Uppl. í síma 98-34421.