Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Qupperneq 36
36 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________dv A.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar- verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. H Bflar óskast Ertu í vandræðum með að selja bilinn þinn, bátinn, sumarbústaðinn, fjór- hjólið, vélsleðann, mótorhjólið og allt hitt? Viljum skipta á nýjum vörulag- erum. Lysthafendur hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2343. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11, síminn er 27022. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11, síminn er 27022. Bilasprautun og réttingar. Þarftu að -s«]ja, er útlitið í lagi? Föst verðtilboð. Visa, Euro og raðgreiðslur. Geisli, sími 91-685930, hs. 667509. Staðgreiðsla 330 þús. Óska eftir bíl, helst Toyota Corolla, gegn 330 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-37718 milli 18 og 20 mánud. og þriðjud. Áttu góðan station? Aldur skiptir ekki máli, eða t.d. Lödu sem þú vilt koma í góðar hendur. 25-35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45402 m. kl. 14 og 19. Árni. Óska eftirToyotu Tercel 4x4 árg. '84-’85, er með Volvo 244 GL ’81 upp í. Milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 26207 eft- ir kl. 19. ~T________________________________ Einstæö móðir óskar eftir ódýrum bil, verðhugmynd 10-20 þús. Uppl. í síma 689681 eftir kl. 18. Óska eftir bil fyrir 200 þús. kr. skulda- bréf, sem greiðist á 10 mánuðum. Uppl. í síma 52821 eftir kl. 19. Óska eftir Wagoneer eða Lapplander til niðurrifs, árg. ’70 eða yngri. Uppl. í síma 98-68849 eftir kl. 19. ■ Bflar til sölu BMW, Jetta. BMW 316 ’85, 4 dyra, topplúga, centrall, litað gler, verð 630 þús., VW Jetta CL '86, 4 dyra, ekinn 52 þús. km, verð 550 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 83150, 83085. Borgarbílasalan. Ford Sierra. Til sölu Ford Sierra 2000 GL ’83, 5 dyra, mjög gott eintak, tvö- faldur dekkjagangur, útvarp og segul- band, vökvastýri, hörkubíll, gott verð, góð kjör. Sími 673932. Mjög vel með farinn Honda Accord ’83 til sölu, ekinn aðeins 55 þús km, sjálf- skipting, sóllúga, dráttarkrókur, vetr- ar og sumardekk, verð kr 380 þús. Uppl. í síma 43362. + Til sölu Lada Lux Canada 1500+5. 5 g., ek. 35 þús, sumar/vetrardekk. Einnig Nissan Sunny, árg. ’84, 1500, 5 g., 5 dyra, ek. 94 þús. S. 91-43576. 55.000 kr. Til sölu Datsun Cherry árg. ’80, ek. 80.000 km, sumar- og vetrar- dekk. Ódýr bíll í topplagi. Uppl. í síma 611099 eftir kl. 17. 81 módel af Toyotu Hilux til sölu, bíh- inn er yfirbyggður og sérstaklega vei með farinn, mjög góður bíll, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-71738. Blazer ’84 til sölu, minni bíllinn, 6 cyl., sjálfsk., 2,8 lítra vél, ath. skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 19084 eft- ir kl. 20. BMW 320 árg. 78 til sölu, bíll í góðu standi, vetrardekk, álfelgur og stereó- tæki, aukavél fylgir, öll greiðslukjör koma til greina. Sími 656904 e.kl. 20. Escort station. Til sölu Ford Escort station ’85, ekinn 49 þús. Uppl. í sím- um 91-21840 og 91-46125 eftir kl. 19 og um helgar. Fullvaxinn Cherokee. Til sölu Che- rokee ’82, kr. 800 þús., skipti á ódýr- ari, helst pickup, margt annað kemur til greina. Uppl. í s. 91-622019 e.kl. 18. Nissan Sunny ’83 til sölu, ekinn ca 75 þús. km, sumardekk fylgja, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-24295 eftir kl. 18. Oldsmobile Cutlass Sierra Brougham ’85 til sölu, ek. 33 þús. mílur, vínyl- toppur, einn með öllu. Verð 850 þús., skipti á ódýrari bíl. S. 91-26443/22581. AMC Concord Z 78 til niðurrifs. Uppl. í síma 53843 eftir kl. 16. Range Rover 72 til sölu, mjög góður bíll, verð 250 þús., skipti á dýrari jeppa koma til greina. Uppl. í síma 54041 eftir kl. 17. Range Rover. Til sölu Range Rover ’72, nýjar krómfelgur, 30“ dekk, lítur mjög vel út og er í toppstandi. Uppl. í síma 91-45548. Saab 900 GLE ’80 til sölu, skoðaður ’88, góður bíh. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-76166 næstu daga. Skódi ’87 til sölu, ekinn 23 þús. km, góður bíll, fæst fyrir 100 þús. stgr., eða 160 þús. á afborgunum. Uppl. í síma 53518 e.kl. 18. Subaru 4x4 station ’86, Lancer, árg. ’85 ’86, Lancer st. '86, Lada st. ’86, Lada Sport ’85. Góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu í Skeifunni 9, s. 91-31615. Subaru 700 Commeric sendibill '84 til sölu, með nýrri vél, nýju pústi, mjög -eyðslugrannur og hefur gott útlit. Uppl. í síma 40561 eftir kl. 16. Til sölu Datsun Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, rauður á iit, ekinn 15 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. gefur Bjarki í síma 91-656504 eða 43837 eftir kl. 16. Tveir góðir. Til sölu Mazda 323 1500 GLX, 4 dyra sedan, árg. ’87, Honda Accord EX '85, 4 dyra, rafm. í rúðum, álfelgur. Uppl. í s. 91-652214 e.kl. 19. Volvo 244 GL árg. '82 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 85 þús. km, sumar- og vetrardekk fylgja, nýtt útvarps- og kassettut., góður bíll. Sími 91-78251. Vélarvana Bronco Ranger 79 til sölu, verð 360 þús., má greiðast allt á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-656360 eft- ir kl. 20. Alfa Romeo ’86, 4x4, til sölu, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-621572. Chevrolet Citation til sölu, 6 cyl, sjálf- skiptur, gott iakk, er ekki á númerum, skipti möguleg. Uppl. í síma 75836. Lada 1600 ’82 til sölu, mjög góður bíll. ný vetrardekk, verð 50 þús. Uppl. í síma 673503 eftir kl. 18. Landrover disil 72 í ágætu standi til sölu, varahlutir geta fylgt. Uppl. í síma 93-12423. Mazda 626 GLX 2000 ’88 til sölu, 5 dyra. Uppl. í síma 92-14920 og 985-21620. Mazda station 323 ’82 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 65 þús km. Uppl. í síma 42976 eftir kl. 18. Mitsubishi Colt 1,5 GLX ’84 til sölu, 5 gíra, góður bíll. Uppl. í síma 91- 612612. MMC Pajero disil ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-641728 milli kl. 19 og 20 eða 98-68945 milli kl. 12 og 13. Til sölu -Peugeot 205 XR ’87, svartur, ekinn 26 þús. km, verð 450 þús. Uppl. í síma 91-38124. Tjónabíll. Lada Samara ’86, ekinn 30 þús., til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 91-74993. Ódýr Citroen Axel ’86, ekinn 39 þús., verð 130 þús. Uppl. í síma 685930, 667509. Chevrolet Monza ’87 til sölu. Uppl. í síma 91-671790 eftir kl. 19. Ford Fiesta 79 til sölu. Uppl. í.síma 21041. MMC Lancer ’88, 5 gira, til sölu, ekinn 20 þús. Uppl. í síma 675146. Willys ’66, mikið breyttur, ti! sölu. All- ar nánari uppl. í síma 91-651916. ■ Húsnæði í boði Tll leigu 3-4ra herb. kjallaraibúð með sérinngangi, óstandsett. Leigist með þeim skilmálum að hún verði innrétt- uð. Tilboð sendist DV, merkt „Óstand- sett 2349“. 3ja herb. íbúð. 96 fm, á 4. hæð við Laufásveg til leigu. Tilboð sendist DV fyrir laugardaginn 21. jan, merkt „A- 35”. Einbýlishús á Selfossi til leigu í skipt- um fyrir íbúð eða hús á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 98-21888 eftir kl. 20. Einbýlishús. Stórglæsilegt einbýlishús til leigu á einni fegurstu lóð höfuð- borgarsvæðisins. Laust 1. febr. Tilboð sendist DV, merkt „5382“. . Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu í steinhúsi í miðbænum. Að- gangur að þvottavél og þurrkara. Laust strax. Úppf. í s. 19239 e.kl. 15. Hafnarfjörður. Til leigu fyrir reglusam- an einstakling rúmgott herb. í nýlegu húsi, aðgangur að eldhúsi, setustofu og baði. Uppl. í s. 51076 e.kl. 17. 2 herb. ibúð til leigu í Breiðholti, i 3-4 mán., jafnvel lengur. Uppl. í síma 98-12726. 4ra herb. ibúð til leigu í Hólahverfi, laus1 strax. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „RL 2348“. 4ra herb. íbúð í gamla bænum til leigu í 4-5 mánuði frá 1. febrúar. Uppl. í síma 42509. Au pair. Herbergi í Reykjavík, fyrir erlenda eða íslenska stúlku, gegn vinnu eða leigu. Sími 623030. Gott herbergi til leigu við miðbæinn, hentugt fyrir námsfólk. Uppl. í síma 91-12450 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu herbergi i Hafnarfirði, nálægt Flensborgarskóla. Uppl. í síma 91- 651872. Til leigu herbergi í vetur, aðgangur að setustofu og eldhúsi. Uppl. milli kl. 19 og 21 í síma 621804. Gistiheimilið. • Til leigu nýstandsett 2ja herb. íbúð í Garðabæ, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 656701 eftir kl. 19. 2 herb. íbúð til leigu í Breiðholti, ca 70 fm. Uppl. í síma 76396. Herbergi með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 36706. Lítil 2 herb. íbúð við Skólavörðustíg til leigu. Uppl. ísíma 25741 frákl. 16-19. ■ Húsnæði óskast Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.fl. Endurgjaldslaus skraning. Leigu- miðlun húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Við erum ungt par með 7 ára dreng, okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð frá og með 1. febrúar. Við erum reglusöm og róleg og að sjálfsögðu heitum við skilvísum greiðslum. Við höfum góð meðmæli. Til að fá frekari uppl. hringið í síma 688413. Leigumiðlun húselgenda hf„ miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511. Ungt, reglusamt par, bæði með trausta atvinnu, óskar eftir íbúð til leigu, helst í Hafnarfirði. Má þarfnast lag- færinga, einnig kæmi húshjálp til greina. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 52738 e.kl. 19. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Drugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. 23 ára maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, þyrfti að losna sem fyrst, fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78098 í dag og á morgun e.kl. 14. Björn. Litið einbýlishús eða 3ja-4ra herb. íbúð óskast sem fyrst (helst í neðra Breið- holti), öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-29713 eða 45833. Vantar 4ra herb. ibúð strax, helst í Breiðholti I eða nágrenni Austurbæj- arsk. Öruggar mánaðargreiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-46489. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Vantar geymslurými til leigu í 6-7 mánuði. Má vera 10-20 fm. Helst í Kópavogi. Uppl. í síma 45717. ■ Atvinnuhúsnæöi 240 fm iðnaðarhúsnæði, nýmálað með skrifstofuherbergi, stórum dyrum, til leigu, laust nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma-27022. H-2322. 40 m2 verslunarhúsnæði á horni Hverf- isgötu og Barónsstígs er til leigu. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 27022. H-2341.__________________ Snyrtileg skrifstofuaðstaða. Til leigu eru 2 samliggjandi herbergi að Borg- artúni 31, 67 ferm. Uppl. í síma 91-20812. 330 m2 skrifstofu- og lagerpláss við Sundahöfn til leigu. Laust. Uppl. í síma 77220. Átvinnuhúsnæði til leigu, tæpir 500 fm sem má skipta, að Mjölnisholti 12. Uppl. í síma 13399. ■ Atvinna í boði Hress fjölskylda á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir húshjálp því að foreldr- arnir vinna úti, herbergi getur fylgt, skilyrði að reykja ekki. Skriflegar uppl. send. DV, merkt „Hress”, fyrir 20. jan. Okkur vantar þroskaþjálfa til að starfa við 11 barna dagheimilisdeild, þar af 3 fötluð börn. Leitum einnig- að fólki með aðra uppeldisfræðilega menntun. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-74500. Ráðskona óskast í mötuneyti í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2352. Saltfiskur, Reykjavik. Fólk vantar í fiskvinnu í vetur, mikil vinna. 1. heils- dagsvinna, 2. hálfsdagsvinna, 3. kvöldvinna, aðgerð o.fl. Nöfn, síma- númer og aðrar uppl sendist DV, fyrir 22. jan, merkt „2340“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Sölumenn - góð laun. Bóksala óskar eftir að ráða sölufólk í fullt starf við að selja nýjar og auðseljanlegar bæk- ur í fyrirtækjum og húsum. Launa- trygging + prósentur. Uppl. í síma 18220 á skrifstofutíma. Aóstoóarmanneskju vantar í sal á veitingahúsi, vinnutími frá kl. 7.15-12. Vaktavinna. Þarf að geta byrjað 23. janúar. Uppl. í síma 91- 689509 í dag frá kl. 13.30-15. Starfsfólk óskast. Matreiðslumann og aðstoðarmann, við skömmtun og upp- vask, vantar í stór eldhús. Uppl. veitt- ar á staðnum eftir hádegi, ekki í síma. Veitingamaðurinn, Bíldshöfða 16. Ungan listmálara vantar stúlku eða konu til að sitja fyrir nokkra tíma í viku eftir samkomulagi. Vinsamlegast skiljið eftir uppl. hjá DV, fyrir 23. þ.m„ merkt „Modell ’89“, ljósmynd æskileg. Hafnarfjöröur - bakari. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. í síma 50480 og 46111 síðdegis. Snorrabakarí, Hafnarfirði. Röskur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Upplýsingar í verslun- inni Melabúðin. Hagamel 39, sími 10224. Starfskraftar óskast til almennra starfa á veitingastað, við afgreiðslu og grill, kvöld- og næturvaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2338. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 14-23.30 í myndbandaleigu, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í símum 91- 33460 og 71191 milli kl. 14 og 19. Sölufólk. Óskum eftir að ráða dugmik- ið og hresst sölufólk. Góð sölulaun í boði. Uppl. í síma 79966 alla daga frá kl. 14-17. . Vanan háseta vantar á 10 tonna línu- bát úr Keflavík, einnig menn vana beitningu, húsnæði í boði. Uppl. í síma 92- 15032.___________________________ Verkstjóri frystuhús. Verkstjóra vantar í lítið frystihús á Reykjavíkursvæð- inu. Nafn og símanúmer sendist DV, fyrir fimmtud. 22. jan., merkt „2339“. Starfsfólk óskast til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 17799 til kl. 17 og 30677 eftir kl. 17. Vilt þú vinna við nudd? Sendu þá umsókn til DV, merkt „Nudd 2350“. Opið ólærðum jafnt sem lærðum. Vélstjóra vantar á 60 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33866 eft- ir kl. 19. Háseta vantar á linubát frá Ólafsvík, Uppl. í síma 93-61397 og 93-61597. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, athugið. 35 ára vél- stjóri, með ágæta reynslu í sölu- og þjónustustörfum, óskar eftir áhuga- verðri atvinnu. Sjálfstæð vinna hjá traustu fyrirtæki er það sem ég leita eftir. Get hafið störf strax. Vinsamleg- ast hafið samband í s. 91-34112. Árni. Hæfur enskumælandi ritari óskar eftir hlutastarfi eða tímabundnum verkefn- um. Get einnig tekið heimaverkefni í ritvinnslu Word Perfect. Hef unnið bæði á spítölum og einkafyrirtækjum í Englandi, (bjarga mér á frönsku). Vinsaml. hringið í s. 43647. S. Finch. 21 árs stúlka óskar eftir áhugasömu og fjölbreyttu starfi, helst í ferðamál- um. Hefur mjög góða enskukunnáttu og getur byrjað mjög fljótlega. Uppl. í síma 93-12277. 22 ára nákvæmur, reglusamur, heiðar- legur, duglegur og skipulagður karl- maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Getur byrjað strax. Athuga sölu- og akkorðshæfileika. S. 44999. Halldór. Atvinnurekendur. Er tvítugur og at- vinnulaus, lærður á tölvur og get séð um forritun, umsjón og vinnslu tölva. Ath., er búsettur í Rvík, miðsv. Hafið samb. sem fyrst við Þór í s. 92-46551. 21 árs karlmaður, stúdent að mennt, óskar eftir góðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. gefur Ólafur í 91-26920 milli kl. 16 og 18. 31 árs' gamall fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 45692 eftir kl. 17. Húshjálp. Óska eftir að taka að mér húshjálp eða ræstingu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 78864 eftir kl. 17. Kona á miðjum aldri óskar eftir starfi hálfan daginn við símavörslu eða sölustarfi í gegnum síma. Góð reynsla í sölustörfum. Uppl. í síma 91-39987. Ungur trésmiður óskar eftir atvinnu, margt getur komið til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-31552 (er ekki við milli kl. 18 og 22). 25 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-39745. Ath. Ég er 22 ára gömul stúlka og mig vantar atvinnu. Get byrjað strax. Hef góð meðmæli. Uppl. í síma 91-688688. Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðs- konustöðu úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2351. Ég er fertug húsmóðir og langar út á vinnumarkaðinn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 652788. 34 ára húsmóðir óskar eftir vel laun- uðu starfi strax. Uppl. í síma 91-79514. Vanur beitningamaður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-45845 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla Halló, mæður! Vantar ykkur gæslu fyrir börnin ykkar. Við erum tvær dagmæður í stóru og góðu húsnæði og getum tekið börn í pössun allan daginn frá 0 ára og upp úr. Góð leik- föng og aðstaða til útiveru. Hafið sam- band í síma 84837, Guðrún, og 84781, Elfa. Hafnarfjörður-Hjallabraut. Óska eftir áreiðanlegri barnapíu (13 ára eða eldri) til að gæta barns nokkra daga í mánuði, síðdegis. Uppl. í síma 54101. Dagmamma í Seljahverfi óska eftir börnum, hef leyfi og langa reynslu. Uppl. í síma 76901. Garðabær. Óskum eftir barnapíu til að passa tvö börn á kvöldin. Uppl. í síma 656821. ■ Ymislegt Áttu við offituvandamál að stríða? Þjá- ist þú af almennri vanlíðan og gæti hún orsakast af röngu mataræði? Þér býðst að ráðfæra þig við háskóla- menntaðan næringarfræðing (B. Sc. frá University of London). Uppl. í síma 91-43647 Shiva (enskumælandi.) Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, vöðva- bólgumeðfi, andlitslyfting, asmameðf., megrun. Heilsuval, Laugav. 92, (v/Stjörnubíóplanið), s. 11275. Stelpur! Fallegar neglur eru Lesley- neglur. Vilt þú hafa fallegar neglur? Góð og vandvirk þjónusta, 1 mán. ábyrgð. Opið alla daga. Leitaðu nán- ari uppl. Hárstofan Cortex, sími 91- 621920 og 91-23431 um helgar. Hárigræðsla’ tryggir þér vaxandi hár til æviloka. Lífstíðar ábyrgð fylgir. Kynntu þér þessa spennandi meðferð. Hafðu samb. við Rigrow hair clinic, Neðstutröð 8, Kóp., s. 641923 og41296. ■ Emkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Góðir dagar og hamingja. Kynning og hjónamiðlun fyrir allt landið. Ókeypis þjónusta fyrir kvenfólk. Börn engin fyrirst. Eitthvað fyrir alla. Sendið svar til DV, með uppl. um aldur og áhuga- mál, merkt „I öruggum höndum”. Konur og karlar, þið sem hafið áhuga ,á mjúkum, blautum og ástríðufullum kossum, sem standa yfir í 3 daga. Hringið í síma 22140. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Vel stæður, ábyggilegur 65 ára maður óskar eftir kunningsskap við full- orðna konu. Svar sendist DV, merkt „Trúnaður”. Vil kynnast konu á aldrinum 60 65 ára með vináttu í huga. Svar sendist DV, merkt „Vinátta 1969”. ■ Kennsla Hæfur og reyndur enskukennari, Eng- lendingur, m/próf í ensku og kennslu- fræðum frá University of London, býður einka- eða hóptíma í ensku á öllum stigum framhaldsskóla- eða há- skólastigi, skrifaðri ensku og enskum viðskiptabréfum. S. 91-43647 Trevor. Frá Heimspekiskólanum. Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára krakka hefjast 30. Innritun í síma 688083 frá kl. 16 22. Gitarkennsla. Ný byrjendanámskeið hefjast um miðjan janúar. Almenn gítargrip, þvergrip og undirleikur fyr- I ir söng. Innritun í síma 91-42615.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.