Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Page 37
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989. 37 M Spákonur_______________ ’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileika. Sími 91-79192 alla daga. ■ Skemmtariir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig í félagsheimilum, Lions-, íþrótta- og Kiwanisklúbbum og þorra- blótum. Pantið í tíma í síma 42878. Geymið auglýsinguna. Hljómsveitin Kan ásamt Herbert Guðm. leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa um allt land. Verð við ailra hæfi. Uppl. í síma 91-623067 (Haukur). Geymið auglýsinguna. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns. Fjölbreytt dans- músík. Sjáum einnig um borðmúsík- ina. Sími 78001,44695,71820 og 681053. Diskótek, næturklúbbur óskar eftir skemmtikröftum. Uppl. í síma 91-17462 milli kl. 20 og 22. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendibílum. Erna og Þorsteinn, 20888.________________________ ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 611139. Sigurður. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 67.04.46 - 985-2.12.70. Örugg viðskipti góð jijónusta. Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu- þéttingar. - Háþrýstiþvottur með kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. - Utanhúss- klæðningar. - Þakviðgerðir gler- skipti móðuhreinsun glerja. - Þor- grímur Ólafsson, húsasmíðam. Rafmagnsþjónustan, dyrasimaþj. Allar nýiagnir, breytingar og viðhald ú raf- lögnum. Uppsetningar á dyrasímum. 'sjónvarpssímum og lagfæringar á eldri kerfum. Kristján Sveinbjörnsson rafvirkjameistari, sími 91-44430. Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, vöðva- bólgumeðf., andlitslyfting, asmameðf., megrun. Heilsuval, Laugav. 92 (v/Stjörnubíóplanið), s. 11275. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum. jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Þarftu aö iáta breyta eöa bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum, nýsmíði, viðg. og breyt. Tímav. eða tilb. Haukur. s. 91-681572, Árni, s. 667109, bílas. 985-20767. Löggiltur pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum, allt frá smá- viðgerðum upp í stærri verk. Góð og fljótþjónusta. Hringið í síma 91-50713. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 84690 á daginn og 77806 á kvöld- in. Trésmiðavinna. Getum bætt við okkur verkefn. í allri almennri trésmíðav., nýbyggingar og viðhald. Tilboð. Þór og Þorsteinn sf., s. 76560/30547. Tökum að okkur frágang ú múrverki. sprunguviðgerðir, alla smámúrvinnu og viðgerðir, einnig viðgerðir á flísa- lögnum. Fagmenn. Sími 91-675254. Húsgagnasmiður getur bætt við sig verkefnum í heimahúsum. Mjög vönd- uð og góð vinna. Uppl. í síma 666454. Málaravinna. Málari tekur að sér alla málaravinnu. Tilboð. Uppl. í síma 91-38344. Til leigu traktorsgröfur i stór og smá verk, önnumst einnig snjómokstur. Uppl. í síma 91-72929 og 985-21858. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolfa ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öil prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88. útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ■ Garðyrkja Nuddstofan Hótel Sögu býður gleðilegt ár. Bjóðum uppá nudd, gufu. heitan pott, tækjasal og ljós. Frábær aðstaða og fagfólk. Opið frá kl. 8-21, laugard. 10-18. Uppl. í síma 23131. Klippi tré, runna og limgerði. Annast einnig vetrarúðun, hellulagnir og lóðastandsetningu. Steinn Kárason skrúðgarðyrkjumeistari, s. 26824. ■ Klukkuviðgerðir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. R_af- hlöður settar í á meðan beðið er. Úr- smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Til sölu Skemmtisögur á hljóðsnældum. LYGASÖGUR BARÖNSj M.V-.NI rS iXJWS&Xi 1 UjjRARÍ LES | bk Fæst i bókaverslunum eöa hjá Sögu- snældunni. Pantanasími 91-16788. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Útsala. Leðurhornið, Skólavörðustíg 17A, s. 25115. Persónulegt dagatal l989.Tökum tölvu- myndir í lit á staðnum og myndin er tilb. á dagatala á ca 3 mín. Tökum einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. 1. hæð v/byggt og b.). S. 623535. j ÍMl'C1 \VcSlU í !í . fjU ðRYGGISÍÍÍÐSTðÐIN |i : talsr iSKiSíni oStec. ij ; Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsunda- tali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, hmmiðar, bréfs- efni, umslög o.fl. Athugaðu okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. Útsala. Leðurhornið, Skólavörðustíg 17A, s. 25115. ■ Verslun Sérverslun með slipivörur og loftverk- færi. Slípibretti, skífur, diskar, púðar, hjól, slífar o.m.fl. Málmiðnaðarversl- unin ísbrot, Bíldshöfða 18, sími 672240. Verund. Tímarit um dulræn málefni. Fyrsta tölublað enn fáanlegt í bóka- búðum og á helstu blaðsölustöðum. Uppl. í síma 36557 milli kl. 17 og 19. Radialsagir. DeWalt, 1,5 hestöfl, 46,5 | cm skurðarbreidd, verð 58.149, og 2 hestöfl, 61 cm skurðarbreidd, verð 73.203. Black & Decker, Nýbýlavegi 14, sími 91-642028. Höfum opnað nýja glæsilega sólbaðs- og nuddstofu að Stórhöfða 15 (Gull- sport). Nýir mjög góðir bekkiF, slök- unarnudd, heilnudd og þrýstipunkta- nudd. Opið alla daga frá morgni til kvölds. Kynningartilboð út janúar- mánuð. Látið sjá ykkur. Gullsól, sími 672070. Tækifærið bankar! Ókeypis uppl. um hugmyndir, formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á 'að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístund- um!!!! Áhugasamir, skrifið strax: Industries 7927 - 144th Street, Surrey, B. C., Canada, V3W 5T2. „Parkef’inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — simi 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna. hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt og spörum gjaldeyri! Endurski í skam KARATEFÉLAG VESTU RBÆJAR Byrjenda- og framhaldsnám- skeið. Uppl. í síma 12355 og 12815. KARME STEYPUSTOÐINu nytt simanumer 680300 hei/steypt fyrirtæki afgreiðsla/verkstjórn 674001 674031 rannsóknarstofa 674065 verkstæði 674135

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.