Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Page 39
39
SKRWOFMKiM
Kolbrún Guðjónsdóttir,
skrifstofutæknir, útskrifuó des '88.
„Ég lærði alveg ötrúlega mikiö
á námskeiðinu, enda hafði ég
úrvals kennara og kennslan var
hnitmiðuð. — Sjálfsöryggiö hefur
líka aukist mikiö í vinnunni.
hað voru göðar stundir á nám-
skeiðinu, meðskemmtilegu fólki.
Besta fjárfestingin til þessa“'.;
Nám í skrifstofutækni opnar þér nýja möguleika í
starfi. Kenndar eru allar helstu viöskipta- og
tölvugreinar, sem gera jaig aö úrvals starfskrafti.
* Innritun og upplýsingar í símum
68 75 90 & 68 67 09.
L^^Tölvufræðslan
• Borgartúni 28
fflmm
Vilt þú spara fyrir þig og þitt fyrirtæki?
Sértilboð ó prentborðum.
V)
OLYMPIA Alm. verð. Okkar verð,
Olympia Compact 310,- 240,-
Olympia Carrera 385,- 310,-
Leiðrétt.borðar 95,- 70,-
SILVERREED
Silver Reed EZ 20 265,- 210,-
Message
Message Concept 270,- 245,-
TÖLVU
VHDIID HUGBÚNAÐUR
W !■■■%. Vl%. SKRIFSTOFUTÆKI
SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175
KOTASÆLA
fitulíti! og freistandi
Þessi fitulitla og kalkríka afurð býr yfir óþrjótandi fjölbreytni:
Hún er afbragð ein sér, frábær ofan á brauðið með t.d.
kryddjurtum, gæðir súpuna rjómabragði og gefur sósunni
á grænmetissalatið fyllingu og ferskleika.
KOTASÆLA - fitulítil og freistandi
Tungumálanámskeið
Ensk símsvörun 9 st.
hefst 7. feb. og 14. feb.
Verslunarenska 48st.
hefst 24. janúar
Aðstoð við grunnskólanema 28 st.
hefst 20. febrúar
Enska fyrir börn og unglinga 24 st.
hefst 23. janúar
Almenn tungumálanámskeið 48 st.
hefjast 23. og 24. janúar
Enska Þýska Franska
Danska Sænska ítalska
Spænska Gríska Japanska
Kínverska Islenska j 'yrir útlendinga
Innritun og upplýsingar í símum: (91)-10004 og (91)-21655
Málaskólinn Mímir
Ánanaustum 15, Reykjavík.
Vorönn
1989
AUK/SlA k9d 1-387