Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Page 41
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989.
41
Lífsstfll
heilsusamlegt?
þekkingu sem þarf til að tryggja
hollustu heilsufæðisins.
Matvælaframleiðendur eru
skyldaðir til þess að sjá um að allt
sé samkvæmt lögum, en náttúru-
vöruverslanir virðast oft verða út
undan þessu eftirhti. Að sjálfsögðu
eiga neytendur rétt á því að holl-
usta heilsufæðis sé ekki verri en
matvæla í verslunum.
Ekki er gott að segja til um hvern-
ig ástandið er í náttúruvöruversl-
unum hérlendis. Þó má ætla að
sömu vörurnar séu í mörgum nátt-
úruvöruverslunum víða um heim
og hvað ætti að vera svo mjög frá-
brugðið í framboði náttúrufæðis
hérlendis og erlendis?
Saurgerlar
í grasaseyði
Slys við framleiðslu náttúrumeö-
ala virðast geta átt sér stað eins og
í matvælaiðnaði. Að minnsta kosti
tvö tilvik á undanförnum árum eru
staðfest um að grasalækningaseyði
hafi verið mengað af saurgerlum
langt yfir.leyfileg mörk.
Ekki var um að ræða sýnatöku
heilbrigðisyfirvalda, heldur aðeins
forvitni rannsóknarmanna og
nemenda í örverufræði við Háskóla
íslands. Kæmi slíkt tilvik upp í
kjötvinnslu mætti búast við lokun
og innköllun á allri framleiðslunni.
Þegar svona gerist er ætíð reynt
að fyrirbyggja að það endurtaki sig.
Heilbrigðiseftirlitið er einmitt til
að aðstoða við slíkt auk þess að
veita aðhald.
Það ætti því að vera ljóst að fram-
ansögðu að náttúruvöruiðnaður-
inn verður að lúta sömu leikreglum
og annar matvælaiðnaður hvort
sem honum líkar það betur eða
verr.
Ólafur Sigurðsson
Þessi fyrirsögn birtist á forsíðu
Morgunblaðsins sunnudaginn 8.
janúar. Var þar greint frá því að
matvæli, sem seld voru í náttúru-
vöruverslunum í Englandi, geti
verið skaðleg heilsu manna. Var
talað um niðurgang, alvarlegar
meltingartruflanir, velgju og kláða
' séu matvælin ekki rétt meðhöndl-
uð.
Líklega er meðal annars um bakt-
eríusýkingar að ræða samkvæmt
lýsingunum. í þeim tilvikum þegar
þurrkaðir ávextir valda astma-
sjúklingum (sem eru jafnvel að
leita bót meina sinna) andarteppu,
gæti verið um að ræða ofnæmisvið-
brögð vegna meðhöndlunar ávaxt-
anna með brennisteinsdíoxíði. Það
er gert til að verja þá gegn bakter-
íum og sveppum.
í raun er hér ekkert nýtt mál á
ferðinni. Matvælaiðnaðurinn hef-
ur gjarna legið undir ámæh ákveð-
inna hópa fyrir að nota rotvarnar-
efni í matvælin. Bent hefur verið á
það af sérfræðingum að mun
hættulegra geti verið að sleppa rot-
varnarefnunum vegna hættu á ör-
veruvexti heldur en aö nota þau.
Ef rotvarnarefnin hafa E númer og
eru leyfð samkvæmt gildandi
reglugerð þar um, er ekki nokkur
ástæða fyrir almenning að óttast
þau. Aðeins þeir sem hafa ofnæmi
eða óþol gegn þessum efnum þurfa
að gæta sín. Þó eru mun fleiri sem
hafa óþol gegn matnum sjálfum
(t.d. próteinóþol) heldur en aukefn-
unum ef trúa má rannsóknum þar
um.
Matvælalöggjöfin
næreinnigyfir
náttúruvörar
Ef hafa á matvæli á boðstólum
I grein sinni hér að ofan veltir Olafur Sigurðsson fyrir sér ýmsum efa-
semdum um hollustu náttúrufæðis.
við þær aðstæður sem ríkja í versl-
unum (hiti, birta, mikill umgangur
o.fl.) þarf að verja þau skemmdum,
hvort sem það er gert með kælingu,
frystingu, þurrkun, nútíma pökk-
unaraðferðum og/eða rotvarnarað-
ferðum. Þetta á alveg eins við um
náttúruvörur og annað fæði.
Ef náttúruvörur eiga m.a. að vera
lausar við öll rotvarnarefni vegna
óhollustu þeirra hvernig á þá að
vera hægt að veija þær gegn bakt-
eríum, sveppum og annarri óværu
en jafnframt að tryggja að þær séu
ekki eins „óhollar“ og verksmiðju-
matvælin?.
Oftar en ekki virðist það vera svo
að þeir sem reka náttúruvöruversl-
anir stundi mestmegnis innflutn-
ing og hafa ekki þá grundvallar-
Er heilsufæði
I
I
I
Hvalrengi 515,-
Bringukollar 295,-
Hrútspungar 590,-
Lundabaggi 570,-
Sviðasulta, súr 695,-
Sviðasulta, ný 821,-
Pressuð svið 720,-
Svinasulta 379,-
Eistnavefjur 490,-
Hákarl 1590,-
Hangilæri, soðið 1555,-
Soðinn hangiframp 1155,-
Úrb. hangilæri 965,-
Úrb. hangiframp 721,-
Harðfiskur 2194,-
Flatkökur Rófustappa 43,- 130,-
Sviðakjammar 420,-
Marineruð sild.................45,- flakið
Reykt sild.......................45,- stk.
Hverabrauð........................78,- pk.
Seidd rúgbrauð....................41,- pk.
Lifrarpylsa..........................507,-
Blóðmör..............................427,-
Blandaður súrmatur i fötu...........389,-
Smjör,15g.............................6,70
I
I
I
KjÖfcSfcÖðÍR
Glæsibæ
68 5168.
W
I
Ódýrt að fram-
kalla í Ljós-
myndabúðinni
í Ljósmyndabúðinni á Lauga-
vegi 118 kostar 556 krónur að
framkalla og stækka 24 mynda
ftlmu og fá myndirnar í 9x13 cm
stærð. Sé vahn 10x15 cm stærð
kostar það 635 krónur. Hér er um
að ræða tveggja ára afmæhsaf-
slátt sem veiið hefur í gildi síðan
í nóvember og verður eitthvað
áfram.
Þetta er rúmlega 50% ódýrara
en hæsta verð í verðkönnun DV
á þjónustu framköllunarstofa á
dögunum. Sé miðað við lægsta
verð í könnuninni og hærra verð-
ið í Ljósmyndabúðinni er munur-
inn24%. Hér er um umtalsverðan
mun að ræða og eins og fyrr sagði
gildir þessi afmælisafsláttur Ljós-
myndabúöarinnar áfram enn um
sinn. -Pá
Skyr-jógúrt
Komin er á markað ný fram-
leiösluvara frá Baulu h/f og nefn-
ist hún skyr-jógúrt. Hér. er um að
ræöa nýja gerð af jógúrt sem
verulega likist sky ri eins og menn
þekkja það þegar búið er að
hræra þaö saman við mjólk og
lítils háttar af sykri.
Skyr-jógúrtin er án bragðefna
og ávaxta og engin aukefni eru í
henni frekar en öðrum tegundum
afBaulu jógúrt.
{ 100 g af skyr-jógúrt eru 95,8
hitaeiningar, 12 g af kolvetni, 3,8
g af prótíni og 135 g af kalki, svo
eitthvað sé nefnt um næringar-
gildi þessarar hollu fæðu.
-Pá
Kvikasilfursarmbönd
Sérstök armbönd til þess að koma
í veg fyrir tennisolnboga og vernda
þá sem það nota fyrir titringi frá
höggum fást nú í nokkrum apótekum
og í versluninni Veggsport.
Armbönd þessi eru frönsk og eru
með áfastri hálfkúlu sem er fyllt með
kvikasilfri. Kvikasilfrinu er ætlað að
drekka í sig höggbylgjur og koma þar
með í veg fyrir þreytu og eymsli.'
Einkum er mælt með notkun bands-
ins fyrir tennisleikara en að sögn
innflytjanda ætti það að koma að
góðum notum fyrir smiði og ýmsa
iðnaðarmenn, t.d þá sem vinna með
loftpressur. Gripurinn er sagður þola
rúmlega tveggja tonna þrýsting og
hitasveiflur frá -40 til +60 gráður.
Verðið mun vera tæpar 2000 krónur.
-Pá
Fullyrt er að kvikasilfursarmböndin
geti komið veg fyrir myndun tenn-
isolnboga.
Athugasemd
í blaði yðar, nánar tiltekið á neyt-
endasíðu blaðsins dags. 5/1 1989,
var birt könnun á verði á framköll-
un. Fyrirsögnin var Ódýrara úti á
landi en í Reykjavík.
Fyrirsögn þessi er að okkar mati
villandi þar sem ekkert fyrirtæki
er með lægra verð en Framköllun
sf. í Lækjargötu 2 og Ármúla 30.
Varðandi samráð um verð viljum
við geta þess að við fluttum þessa
tækni fyrstir inn í landið fyrir tæp-
um 5 árum og höfum haldið verði
okkar í lágmarki, eins og flestar
verðkannanir sýna. Til viðbótar
þessu höfum við tekið upp þá ný-
breytni að þeir sem leggja inn film-
una í 3 daga eða lengur fá 20% af-
slátt af eftirtökum, sama ghdir um
póstkröfur. Fyrir 24 mynda fram-
köllun greiða þeir aðeins kr. 630
og fá 24-36 mynda plastalbúm frítt.
Framköllun s.f.
íris Waltersdóttir
Þú lætur okkur
framkalla filmuna þína
og færð til baka
0KEYPIS
.o®
GÆÐAFILMU
Umboðsmenn:
Reykjavik
Neskjör, Ægissiðu 123
Videobjörninn, Hringbraut 119b
Bókaverslun isafoldar, Austurstræti 10
Gleraugnadeildin, Austurstræti 20 *
Brauðbitinn. Laugavegi 45
Sjónvarpsmiðstöðin, Laugavegi 80
Sportval, Laugavegi 116
Steinar, Rauðarárstig 16
Vesturröst, Laugavegi 178
Donald, Hrísateigi 19
Allrabest, Stigahlið 45
Nesco Kringlan, Kringlunni
Handið, Síðumúla 20
Hugborg, Efstalandi 26
Lukku-Láki, Langholtsvegi 126
Innrömmun & hannyrðir, Leirubakka 36
Videosýn, Arnarbakka 2
Söluturninn, Seljabraut 54
Sportbúðin, Volvufelli 17
Straumnes, Vesturbergi 76
Hólasport, Hólagarði, Lóuhólum 2-6
Rokrás, Bildshofða 18
Sportbær, Hraunbæ 102
Versl. Nóatún, Rofabæ 39
Seltjarnarnes:
Nesval, Melabraut 57
Kópavogur:
Tónborg, Hamraborg 7
Söluturninn, Engihjalla
Garðabær:
Sælgætis- og Videohöllin, Garóatorgi
Spesian, Iðnbúð 4
Hafnarfjorður:
Hestasport, Bæjarhrauni 4
Tréborg, Reykjavikurvegi 68
Soluturninn. Miðvangi
Steinar. Strandgotu 37
Mosfellssveit: Álnabúðin, Þverholti 5
Akranes: Bókaskemman, Stekkjarholti 8-10
Borgarnes: Versl. Isbjorninn
Stykkishólmur: Versl. Húsið
Grundarfjorður: Versl. Fell
Hvammstangi: Vöruhúsið
Tálknafjörður. Versl. Tian
Sauðárkrókur: Versl. Hrund
Dalvík: Versl. Drofn sf.
Akureyri: Radíónaust, Glerárgötu 26
Neskaupstaður: Nesbær
Djúpivogur: B.H.-búðin
Hella: Videoleigan
Selfoss: M.M. Búðin, Eyrarvegi 1
Garður: Bensinstoð ESSO
Keflavik: Fristund, Hólmgarði 2
Njarðvik: Fristund, Holtsgötu 26
Flúðir: Feröamiðstööin
PÓSTSENDUM