Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Side 8
8 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. Fyrsti skemmtistaður týndu kynslóðarinnar: Tónabær tvítugur Hljómsveitin Ævintýri var sennilega einna vinsælust þeirra hljómsveita sem fram komu í Tónabæ enda var Björgvin Halldórsson kjörinn poppstjarna sama ár og Tónabær var opnaður. Þannig litu hljómsveitargæjarnir út á þeim tíma. Þess var stranglega gætt að enginn unglingur færi inn í Tónabæ með áfengi með sér og tók stundum langan tíma að hleypa fólkinu inn vegna þess. Þaö fer ekkert á milli máli að staðurinn var vinsæll enda frægustu hljómsveitir landsins innandyra. Unglingastaðurinn Tónabær er kom- inn af gelgjuskeiðinu og verður tví- tugur 8. febrúar nk. Þeim „ungling- um“, sem stóðu í biðröð það kvöld fyrir tuttugu árum, þykir án efa sem það hefði getað gerst í gær. Tónabær gegndi á sínum tíma veigamiklu hlutverki sem samastað- ur ungmenna á höfuðborgarsvæðinu og oftar en ekki urðu margir frá að hverfa vegna gífurlegrar aðsóknar. Um sama leyti og Tónabæ var breytt varð hann einnig félagsmiðstöð eldri borgara sem hann er enn í dag. Tímarnir hafa vissulega breyst á þessum tuttugu árum og Tónabær er ekki lengur eina athvarf ungling- anna. Nú eru félagsmiðstöðvar í hverju skólahverfi og Tónabær er ein þeirra. Reyndar hefur Tónabær allt- af verið gróskumikill hvað varðar lifandi tónlistarflutning. Jafnt fyrir tuttugu árum sem í dag eru þar haldnar hljómsveitarkynningar. Nýjar hljómsveitir hafa oftar skotið upp kollinum í Tónabæ en nokkru öðru húsi. Fyrsta kvöldið sem Tónabær var opinn fyrir tuttugu árum spilaði hljómsveitin Hljómar þar, ein vin- sælasta unglingahljómsveit þessa tíma. Ekki löngu seinna var Björgvin Halldórsson kosinn poppstjarna árs- ins og söng hann oft á tíðum í Tónabæ með hljómsveit sinni. Hallæris- plan þess tíma Ekki voru þó allir hrifnir af þessum nýja skemmtistað unga fólksins og helst var kvartað úr nærliggjandi húsum enda var lóðin fyrir framan Tónabæ jafnvinsæl og Hallærisplan- ið er í dag. Þangað þyrptust ung- mennin að úr öllum áttum og oft var kvartað yfir áfengisnotkun þeirra, rétt eins og í dag. Ungmennin, sem bragðað höföu á guöaveigunum, fengu ekki að fara inn í húsið, sem varð til þess að mest bar á þeim á götunni. Tískan á þessum tíma var á marg- an hátt mjög sérstök og verður senni- lega lengi minnst. Karlmenn voru ið fyrsti plötusnúðurinn,“ sagði Pét- ur Steingrímsson sem var plötusnúð- ur í Tónabæ fyrstu mánuði eftir opn- un. í fréttum blaöanna frá þessum tíma segir að komiö hafi upp nýyrðið plötusnúður með opnun Tónabæjar. „Jú, ég man eftir því. Þessu nýyrði var khnt á mig. Ég held aö Svavar Gests hafi átt hugmyndina að þessu orði. Hann talaði um plötusnúða með glassúr er hann kynnti okkur á skemmtun í Austurbæjarbíói," sagði Pétur. Hann hafði starfaö um alllangt skeiö hjá útvarpinu með poppþætti áður en hann hóf störf hjá Tónabæ. „Maður fylgdist með því nýjasta í poppheiminum á þessum tíma og kom því í útvarpið. Sennilega hefur það verið þess vegna sem þeir gripu mig í Tónabæ," sagði Pétur. „Tónabær var gríöarlega vinsæll meðal unghnga. Ég man eftir því að ef krakkamir fundu að eitthvað var verið að gera fyrir þá urðu þeir mjög samvinnuþýðir. Ég minnist þess ekki að það hafi verið ólæti. Það var mjög strangt víneftirht í húsinu, kannski gekk það út í öfgar. Fíkniefnavanda- mál var nær óþekkt fyrirbæri og enginn hafði áhyggjur af því. Mig minnir að þetta hafi allt farið fram með friði og spekt,“ sagði Pétur enn- fremur. Fyrir tuttugu árum var Pétur stór- nafn í skemmtanalífinu. Hann var síðhærðir, stúlkur gengu í stuttum kjólum og mussum, buxur voru mjög útvíðar og ungdómurinn lét svoköll- uð „peace" merki hanga um hálsinn. Hippatímabilið var hafið. Æskan í eigin húsi Mikið var fjallað um þennan nýja unglingaskemmtistað á sínum tíma. Dagblaöið Vísir segir í forsíöufrétt þennan dag: Nú dansar æskan í eigin húsi. í fréttinni segir: „Æskan í Reykjavík dansar í kvöld í eigin húsi, - æskulýðshölhnni þar sem veitinga- staðurinn Lídó var um árabil til húsa. Á næstunni mun æskan sjálf velja sér nafn á staðinn, - borgarráð kvað upp þann Salómonsdóm að úr því ekki var eining milli þess og æskulýðsráðs um nafngiftina, skyldu unglingarnir sjálfir skera úr um nafnið. Reyndar verður æskan við völd á kvöldin á þessum stað en þeir í félagsmálaráði borgarinnar munu hafa húsið að degi til fyrir starfsemi fyrir aldrað fólk. Skemmtistaður unga fólksins verð- Pétur Steingrímsson er í dag eig- andi verslunarinnar Japis sem verslar með hljómtæki en hann var fyrsti plötusnúður landsins. DV-mynd Brynjar Gauti útvarpsmaður sem flutti poppmúsík sem fékk ekki mikinn tíma í ríkisút- varpinu og var Pétur því hátt skrif- aður hjá unglingunum. „Ég var bara einn þá, núna eru margir menn í þessu starfi og þykir það því ekkert merkilegt," sagði Pétur. „Þetta þjóð- félag var svo gjörsamlega ólíkt því sem það er í dag.“ Talsverður áhugi greip um sig hjá ur opinn fimmtudags-, fóstudags-, laugardags- og sunudagskvöld en aðra daga leigður fyrir skóladans- leiki og ýmis félagasamtök. Aðgangs- eyrir verður mismunandi eftir því hversu mikið verður lagt í skemmti- atriðin, allt frá 25 krónum upp í 80 krónur. Veitingar er hægt að fá, bæði mjólk og gosdrykki og létta rétti t.d. franskar kartöflur og hamborg- ara, - hamborgari með kartöflum mun kosta 75 krónur. Reykjavikurborg festi kaup á hús- næði þessu fyrir 12 milljónir króna fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið varið nær 900 hundruð þúsund krónum til ýmissa breytinga á tækj- um. Innrétting er gerð af Manfreð Vilhjálmssyni arkitekt í samvinnu við áhaldahús borgarinnar, sem fékk það nýstárlega verkefni að smíða húsgögnin í salinn. Af nýstárlegum hugmyndum má nefna gluggatjöld fléttuö úr snærum sem fengin voru frá Hampiðjunni, gólfteppagerð á sama hátt var stöðvuð af borgar- læknisembættinu sem fann því fyrir- tæki allt til forráttu. Sá sem mun ráöa húsum í þessu nafnlausa æskulýðsheimili er Stein- þór Ingvarsson en ekki má gleyma „hljómsveitarstjóranum“ sem verð- ungum mönnum að veröa plötusnúð- ar á þessum tíma. „Ég man eftir Þor- geiri Ástvaldssyni sem sýndi starfinu mikinn áhuga, þá mjög ungur. Sigur- jón Sighvatsson sýndi þessu einnig áhuga og Stefán Halldórsson sem síð- ar starfaði sem plötusnúður í mörg ár. Það spruttu upp nokkur diskótek á eftir Tónabæ, t.d. kom Glaumbær um sama leyti með Jiskótek. í Tónabæ var vandað mjög til alls. Þetta átti að vera veglegt diskótek. Kapp var lagt á að hafa húsið smekk- legt og þarna átti að rísa fyrirmynd- arstaður unga fólksins. Með þessu varð allt mjög dýrt og ég minnist for- síðufréttar í Vísi um launamál mín. Mönnum þótti ég hafa óskaplega há laun.“ Pétur sagði aö Bítlarnir hefðu veriö mjög vinsælir á þessum tíma. „Ég spilaði aöallega lög af breska vin- sældalistanum." Ekki starfaði Pétur lengi í Tónabæ því hann færöi sig yör í Glaumbæ þar sem jafnaldrar hans skemmtu sér. „Ég var miklu eldri en þeir krakkar sem voru aö skemmta sér í Tónabæ, æth þaö hafi ekki verið tíu ára aldursmunur sem er mikið á þessum aldri. Diskótek á þessum árum var allt öðruvísi en í dag og líktist fremur útvarpsþáttum. Það var talsvert mas á milli laga og starf plötusnúða meira lifandi en nú er,“ sagði Pétur Stein- grímsson. ur Pétur Steingrímsson, vel þekktur af þáttum sínum í útvarpinu. Reynd- ar kom fram nýyrði á starfsheiti „diskótekarans" og er það plötu- snúður, sem ætti að festast í málinu." Þá segir í niðurlagi fréttarinnar: „í kvöld verður sem sé dansað í Hhöabæ eða hvað svo sem staðurinn á eftir að heita. Reykjavíkuræskan dansar í eigin húsi og líklega er það mest undir æskulýðnum sjálfum komið hvernig til tekst með þessa tilraun forráðamanna borgarinnar til að efla æskulýðsstarfið og skemmtanalíf unglinga borgarinn- ar.“ Hið nýja Villingaholt Dagblaðið Vísir birtir aðra stórfrétt af nýja unglingastaðnum strax á mánudeginum. Þar sagði í fyrirsögn: Hundruð unghnga komust ekki á fyrsta dansleikinn. - í fréttinni segir frá því er unglingarnir flykktust að nýja skemmtistaðnum. „Á tímabih var aðsóknin svo mikil að nokkur hundruð þeirra sem ekki komust inn biðu utandyra. Miöasalan hófst klukkan fjögur um daginn og seldist helmingur miðanna upp á hálftíma. Skemmtunin hófst klukkan átta um kvöldið og stóð yfir til klukkan eitt eftir miðnætti. Dans- að var eftir diskóteki og Hljómar léku fyrir dansi. Skemmtikraftar voru Kristín Ólafsdóttir sem söng þjóðlög og sönghópur, sem kallaði sig Nú- tímabörn, söng einnig þjóölög." Steinþór Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri hússins, var mjög ánægður meö fyrsta kvöldiö en nokkrum dögum síðar kvað við ann- an tón. Þá birtust fréttir um að fimmtán ungmennum hefði verið vísað úr húsi vegna áfengisnotkunar. Og í fréttinni segir: Aðsókn að skemmtistað Reykjavíkuræskunnar, „Villingaholti" eins og margir hafa kallað staðinn nafnlausa í gríni, hef- ur verið mjög góð frá opnun, að sögn Steinþórs Ingvarssonar. Mjög stranglega er þess gætt að áfengis sé ekki neytt í húsinu og að fólk undir áhrifum komist þar ekki inn. Sl. laugardagskvöld gerðu starfsmenn hússins „rassíu“ - og létu eina 15 unghnga yfirgefa húsið vegna þess að þeir voru að reyna að „blanda“ eins og það er kallað, að setja áfengi út í gosdrykkina. Gerðist þetta á einum klukkutíma eða svo eða frá hálftíu til hálfehefu.“ Nýyrðið plötusnúður Blöðin veltu sér talsvert upp úr þessum nýja skemmtístað og sitt sýndist mönnum um þetta uppátæki borgarinnar að leggja húsið undir ungmennin. Þá var nafn staðarins talsvert hitamál á tímabih og voru margir sem töldu nafnið Tónabær alveg vonlaust. Tónabær varð þó of- an á og festíst fljótt i málinu eins og orðið plötusnúður sem fæddist með skemmtistaðnum. Með Tónabæ kom upp mikil gróska í lifandi tónhstarflutningi. Margar nýjar hljómsveitir htu dagsins ljós og það þrátt fyrir aö í Tónabæ væru spilaðar plötur jöfnum höndum, sem mörgum þóttí undarlegt fyrirbæri i þá daga. Var eldra fólk á einu máh um að unga fólkið væri nú alveg að syngja sitt síðasta með breyttri dans- hegðun og öðruvísi tísku en áöur hafði tíðkast. Að vísu var hárið farið að síkka talsvert á herrum árið 1969 en síkkaði niður eftir bakinu lengra en nokkru sinni áður stuttu eftir að Tónabær var opnaður. Illa haldið við Þó að Tónabær sé nú rétt að verða tvítugur er húsið allnokkuð eldra. Eins og virðist með mjög margar byggingar í Reykjavík, þar sem opin- ber starfsemi fer fram, er því illa haldið við. Margir telja Tónabæ eitt- hvert ljótasta hús í Reykjavík. Og víst er að innandyra er staðurinn í niðurníðslu. Ungmennin gera sér það aö góðu og eldri borgarar einnig að þvi er virðist, en margt mætti gera tíl að fegra útlit staðarins og er þá ekki afmæhsárið einmitt heppilegt? -ELA Naíiiasamkeppni: Þegar samkeppni fór fram fyrir Hlíðarhús, Hlíöarbúö, Háberg, tuttugu árum meðal ungmenna ura Hvítí hrafninn, Hamar, Hh'ðarbót, nafn á nýja skemmtistaönum Hornið, Hlöðver, Hléborg, Hlé- komu upp mörg sérkennileg nöfn. björg, Hlíðardiskótek, Hoffmanns- Má þar nefna Rauða hjartað, lund, Kynningarmiðstöðin, Kynn- Dansó, Gullkistan, Apollo, Menn- ingarstöðin, Laufás, Leikskálar, ingarmiðstöðin, Glólundur, Rósin Leikbær, Leikbúð, Lundur, Lyng- diskótek, Unaðsgrund, Vetrar- holt, Máni, Mánabær, Mímis- brautin, Bjallan, Hvíti hesturinn, brunnur, Miklabúð, Mörk, Klöpp, Bravó, Mýrarljósið, Spaðinn, Sóh, Orka, Reglubær, Sel, Svanalundur, Tangó, Táberg, Tígullinn, Perlan, Sólbyrgi, Skaftalundur, Sparta, Ánanaust, Ártún, Ársalur, Árs- Skjól, Skjólið, Skjá, Skaftafell, Sól- borg, Aldingarður, Borgarbær, berg, Snæland, Skjaldborg, Stöðull, Borgarhöh, Burstarfeh, Bjarma- Stjömulundur, Utskálar, Unaðs- land, Brautarsteinn, Borgarfeh, dalur, Unaðslundur, Birki, Vinar- Borgarbúð, Blikalón, Báran, Bæj- gólf, Vinarhlíð, Vinjar, Vinalund- arbót, Brunnakur, Freyvangur, ur, Valshamar, Veldi, Vindás, Val- Dísarbær, Draumaland, Glaðheim- garður, Vorhús æskunnar, Æsku- ur, Geislabær, Geislaver, Glaðs- vaki, Ýmir, ÆsuveUir, Æskubær, heimur, Geishnn, Gimsteinn, Geir- Ölver. fuglinn, Geirsbúð, Fjalakötturinn, -ELA Fyrsti plötusnúður landsins: Mikið Ííf í diskóbúrinu „Ætli megi ekki segja að ég hafi ver- -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.