Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989. Fréttir Þeir voru (engsælir, Jóhannes Jensson og Ásgeir Sverrisson, í Grenlækn- um og veiddu á tveimur dögum um 70 fiska. DV-mynd G.Bender Mokveiði í Grenlæk: Sjötíu f iskar á tveimur dögum „Veiðin gekk feiknavel í Gren- læknum og við fengum um 70 fiska á tveimur dögum, vorum á svæði fjögur," sagði Ásgeir Sverrisson er hann kom úr læknum við þriöja mann fyrir skömmu. Veiðin í Gren- læk hefiu* verið mjög góð og eru lík- lega komnir á land milii 350 og 400 fiskar frá opnun. „Þaö er gaman að veiða þama og fiskurinn tók vel,“ sagði Asgeir aö lokum. Pálmi Gunnarsson og félagar voru á undan Ásgeiri og Jóhannesi. Veiddu þeir 30 fiska á svæði þijú og sá stærsti var 8 pund. í Elliðavatni hefur veiðin hægt og sígandi veriö aö batna og Jón Peter- sen veiddi 33 bleikjur á flugu í vik- unni. Þegar „aðeins" hefur farið aö hlýna hefur silungurinn tekið við sér og tekið. -G.Bender Stíft skólahald þrátt fyrir snjóþungan vetur Regína Hioiarenaen, DV, Gjógii: Skólaslit bamaskólans á Finn- bogastöðum á Ströndum fóra fram 12. maí við hátíölega athöfn. Fjögur böm útskrifuöust úr sjöunda bekk. Að sögn Sigrúnar Bjömsdóttur skólasijóra gekk skólahaldið vel í vetur. 18 böm verða skólaskyld næsta vetur ef 6 ára böm verða látin byrja þá. Þrátt fyrir snjóþungan vetur og vonskuveðráttu bæði til lands og sjávar misstu bömin aðeins tvo daga úr skólahaldinu. Þau fóra heim um helgar ef veður leyfði. Þess má geta í lokin að bamaskólinn á Finnboga- stöðum var settur 15. september sl. og þar var ekki verkfall eins og hjá þeim háskólamenntuðu og skólahald þar hefur alltaf verið til fyrirmyndar. __________________________________PV HaUdór Ásgrímsson dómsmálaráðherra: Meira fé í fíkni- efnalögregluna „Ég vil ekki segja að landsbyggðin sé óvarin fyrir innflutningi fikniefna. Auðvitað sinna menn í umdæmun- um þessum málum sem öðrum. Hitt er svo annað mál að við búum fá í stóra landi og það hefur viss vanda- mál í for með sér hvað þetta varðar. Þaö er enginn vafi á því að við þyrft- um að hafa meira fjármagn til þess- ara hluta. Það er með þessi mál sem önnur að við verðum að sníða okkur stakk eftir vexti,“ sagði Halldór Ás- grímsson dómsmálaráðherra þegar hann var inntur eftir því hvort hann teldi fyrirkomulag fikniefhalöggæslu nógu gott hér á landi og þá sérstak- lega á landsbyggðinni. „Fíkniefnalögreglan í Reykjavík hefur verið efld á undanfórnum árum og mest áhersla hefur verið lögð á það. Efling þessara mála úti um land hefur líka verið á dagskrá. Það er ljóst aö ef af því verður þarf aö ráða 1 nýjar stöður. Auðvitað er þetta mikiö áhyggju- mál og við þurfum að fá í þetta aukið fiármagn.“ Þak á yfirvinnu - Er ekki rangt að segja aö fíkniefna- lögreglan í Reykjavík hafi verið efld. Það er búið að sefia yfirvinnuþak á þá lögreglumenn sem sinna þessum málum og þeir þurfa, samkvæmt því, að vinna styttri vinnudag en þeir telja nauðsynlegt, sama hvemig stendur á. „Það er rétt. Við höfum þurft að fara efdr fiárlögum. Það er hins veg- ar líklegt að sótt verði um meira fiár- magn til þessara mála.“ - Fjárlög era aðeins spuming um forgang, er ekki svo? „Það er nú kvartaö undan einu í dag og öðru á morgun. Það hefur verið kvartaö vegna þess að það sjá- ist lítið til umferðarlögreglu og svo framvegis. Menn verða að sætta sig við það í okkar landi að það er ekki hægt að gera hlutina nema fá fiár- magn til þeirra. Það hefur því miður verið allt of mikið um að reikningum hafi verið framvísað eftir á. Þessari forgangsröð verður að raða upp við fiárlagaafgreiðslu. Við eram að vinna að undirbúningi fyrir fiárlög næsta árs. Þar verða óskir um aukin framlög á þessu sviöi.“ Skelfileg vá - Þú vilt ekki telja að neyðarástand sé að skapast vegna smygls og neyslu fíkniefna. „Það vil ég ekki. En þaö er þörf fyrir meiri vinnu á þessu sviði, það er of mikið að kalla þaö neyðar- ástand. Við erum þrátt fyrir allt bet- ur stödd í þessum málum en mörg önnur lönd. Þessi vá er skelfileg og við hljótum að gera allt sem við get- um til að beijast gegn henni. Alltaf má betur gera og svo verður í þessu máh, jafnvel þó verulega meira fiár- magn komi til,“ sagði Halldór Ás- grímssondómsmálaráðherra. -sme Poeten og lillemor Af Jorgen Mogensen „Hlustaðu á fuglasönginnl Þama heyri ég í lævirkja ... og þama þresti... og starra ... en ... þennan fugl kann ég ekki að nefna“. „Sagði ég ekki! Það man enginn eftir islenska laginu i júróvisjón." Danir hlæja að íslendingum Danir virðast ánægðir með árang- uöu hins vegar botninn með engu brandarasmiðum innblástur. Meö- ur sinn í söngvakeppni Evrópusjón- stigi eins og frægt er orðið. fylgjandi mynd er af úrkhppu úr varpsstöðva en þar lentu þeir í einu Þessi örlög íslenskra lagasmiða og dagblaðinu Berlinske Tidende frá afefstusæftmum.íslendingarskröp- söngfuglavirðasthafaveittdönskum síðustuviku. -hlh I dag mælir Dagfari Þá hefur ný spá Þjóðhagsstofn- unar um þjóðarhag séð dagsins ljós og er þar fátt um fína drætti. Þjóð- in nánast á kúpunni rétt eina ferð- ina ennþá. Verðbólga verður um 20%, þjóðarframleiðsla dregst sam- an og kaupmáttur rýmar enn. Fátt virðist til bjargar en þó hefur for- sfióri -Þj óðhagsstofnunar eitt ráð uppi í erminni th vamar vorum sóma. Það er að ríkissfiómin geri engar ráðstafanir í efnahagsmál- um. Með því er smávon um að við getum krafsað okkur út úr vandan- um en ef sfiómin ætlar að gera eitt- hvað er borin von um bata jafnt hjá ríkissfióm, fyrirtækjum og ein- staklingum. Guö gefi að á þessu verði tekið mark og okkur foröað frá björgunaraðgeröum sfióm- valda. Að sögn elstu manna, sem muna loforð sfiómmálamanna, hefur því verið heitið af ýmsum að koma verðbólgunni hér á sama stig og hún er í nágrannalöndunum. Þaðan berast hins vegar þau skelfi- legu tíðindi aö verðbólgan þar sé enn á bilinu 3-8% og má af því ráöa að núverandi ríkissfióm verður htt ágengt í baráttunni fyrir hækkun verðbólgu erlendis. Ekki er Ijóst af frétt Þjóðhagsstofnunar hvort hér- lendis ríkir efnahagsstefha eða Þá er voðinn vís ekki en hins vegar sýnist ljóst aö svo lengi sem ríkissfiómin skiptir sér ekki af efnahagsmálum eða þjóðarhag yfirleitt er einhver von um betri tíð og blóm í haga. Þá htur út fyrir af fréttum aö margir renni vonaraugum til hing- aðkomu páfa og sú heimsókn geti eitthvaö gert tíl að létta áhyggjur þjóðarinnar. Má vel vera að páfi noti tækifæriö til að veita ríids- sfióminni syndaaflausn og væri það vel við tiæfi miðaö viö þann kostnað sem það hefur í fór með sér að taka á móti hans heilagleika. Raunsæismenn fuhyrða hins vegar aö þessi koma páfa muni hvorki lækka verðbólgu né auka kaupmátt almennings og því síður bæta stöðu sjávarútvegsins. Ef þetta er rétt græöum við htiö á aö gerast kaþ- ólsk í anda um sólarhringsskeið og fulfijóst aö ekki sælfium við guh greipar Vatikansins. Það er því ekki gæfulegt að h yfir sviöiö, alla vega svona Qjótt htið. Þó leynast nokkrir ljós punktar í svartnættisrollunni c ástæða th að vekja athygli á þeir Th dæmis er bæöi búiö að sem viö flugmenn og kennara og þc er fyrir miklu að okkur takist; forða þessum stéttum frá því ; verða hungurmorða eins og leit út fyrir um tíma. Þá hefur sfiórn Eim- skips tekist á óskhjanlegan hátt að skrapa saman fé th kaupa á við- bótarhlut í Flugleiðum fyrir um 90 núlljónir króna. Létti þjóðinni mjög þegar í ljós kom að óskabamið átti afgangsaura úti í horni. Aðalverktakar hafa enn efm á aö borga sfiómarformanni sínum svo sem eins og verkamannslaun fyrir sitt framlag í þágu SÍS og alþjóðar og Alþýðubankinn rakar saman fé undir formennsku Ásmundar Stef- ánssonar. Fer þetta saman við fréttir þess efnis að verkalýðs- hreyfingin sé mjög vel sett í eigna- legu og fiárhagslegu tihiti þótt óbreyttir meðlimir væh að sjálf- sögðu eins og fyrri daginn. En hvar era mhfiarðarnir betur komnir en einmitt í sjóðum almúgans þótt hann fái að vísu aldrei tækifæriö th að hta augumn sína fúlgu sem verkalýðsrekendur hafa unnið fyr- ir í sveita annarra andhta? Meðan fátt er annað á hausnum en ríkið, SÍS og sjávarútvegurinn skulum við ekki örvænta. Nema ríkis- sfiórnin fari aö skipta sér af efna- hagsmálum. Þá er voðinn vís. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.