Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 22
30
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar
■ Bátar
Ýsunet til sölu. Hagstaett verð.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sím-
ar 98-11511 og 98-12411, hs. 98-11700
og 98-11750._________________________
1 ‘/j-2 tonna trllla til sölu, bátnum fylgja
2 talstöðvar og dýptarmælir. Uppl. í
sima 96-42029.
4 A tonna bátur i smíðum til sölu, einn-
ig 3 rafinagnsrúllur. Uppl. í síma
93-71178 á daginn.
Utanborösmótor, Penta, 50 hö., ásamt
bensíntanki til sölu. Uppl. í síma
9142481._____________________________
Óska eftir að taka 6-8 tonna bát á leigu
til handfæraveiða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4426.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, fjölfoldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC
’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan
Sunny ’87, Micra ’85, Daihatsu
Charade ’80 -’84-’87, Cuore ’86, Honda
Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, MMC
Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323
’82-’85, Renault 11 ’84, Escort ’86,
MMC Colt ’88, Colt turbo ’87-’88,
Mazda 929 ’81-’83, Saab 900 GLE ’82,
MMC Lancer ’86, Sapporo ’82, Mazda
2200 dísil ’86, VW Golf ’80/’85, Alto ’81
o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
Start hf., bílapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa:
BMW 316, 320 ’81-’85, 520 ’82, MMC
Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Lancer
’80, Galant ’80-’82, Saab 900 ’81, Mazda
929 ’80,626 ’82,626 ’86 dísil, 323 ’81-’86,
Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87
turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86,
Fiat Uno '84, Peugeot 309 ’87, VW
Golf ’81, Lada Samara '86, Lada Sport,
Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla
til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Erum að rífa: Toyotu LandCruiser
STW turbo dísil ’88, Range Rover
’72-’79, Bronco ’74-’76, Scout ’74-’77,
Wagoneer ’73-’76, Lödu Sport ’78-’83,
MMC Colt! ’80-’87, Lancer ’80-’83,
Galant '81--83, Fiat Uno ’84-’86, Fiat
Regata ’85, Benz 280 SE ’74, Mözdu
626 '81-82, M. 929 ’82-’84, 323 ’81-’84,
Toyota Corolla ’82. Uppl. í s. 96-26512,
96-23141 og 985-24126, Akureyri.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr.
8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort
’85, Sierra ’86, Fiesta ’85, Civic ’81-’85,
Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda E
1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82, Uno
’84, Skoda ’86, Cressida ’79 o.m.fl.
Sendingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Er að rifa BMW 320 ’82, og 316, ’78,Lada
Samara ’86, Peugeot 505 ’80, Fiat 127
’82, Hondu Accord ’80, Civic ’79-’81,
Saab ’74, Charmant '82, Corolla ’81,
Volvo GL 244 ’78, sjálfskiptur, Colt
’80, Mazda 626 ’81, Mazda 929 ’79 og
’77, st., Galant 2000, ’77 sjálfskiptur.
Sími 93-12099 og 985-29185.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608, 16 ventla Toyotavélar 1600 og
2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Bílgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
riftiir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 ’77, Lada Sport ’80,
Charade ’82, Alto ’85, Swift ’85, Uno
45 ’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80,
'81, Colt ’80, BMW 518 ’82, Volvo ’78.
Uppl. Amljótur Einarsson bifvéla-
virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560.
Notaðlr varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa grjótgrind á Volvo
244 ’82. Á sama stað eru til sölu 4 stk.
13" sumardekk á felgum, passa undir
Daihatsu Charmant. Sími 46302.
Óska eftir mikið af varahlutum i Mitsub-
ishi Cordiu ’83. Uppl. í síma 93-66826.
Síini 27022 Þverholti 11
Afmælisfelgur undir Volkswagen
bjöllu til sölu, ásamt pústkerfi. Uppl.
í síma 84016.
Pontiac Grand Prix ’80-'82 óskast til
niðurrifs. Uppl. í síma 93-47709 eftir
kl. 18.30.___________________________
Toyota Celica GT ’78 til sölu í heilu
lagi eða pörtum, 2,2 1 vél, 5 gira kassi,
vökvastýri o.fl. Uppl. í síma 51439.
Til sölu í heilu lagi eða pörtum Peugeot
504L ’78. Uppl. í síma 95-4912 fyrir kl.
12 og e.kl. 19.
■ BOamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12 D. Tökum
að okkur blettanir, réttingar og almál-
un. Fljót og góð þjónusta. Sími 77333.
■ Bflaþjónusta
Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
Þarftu að láta lagfæra bilinn eftir tjón
eða hressa upp á útlit hans? Leggjum
metnað okkar í vönduð vinnubrögð.
Réttingarsmiðjan, Reykjavíkurvegi
64, Hafnarfirði, sími 52446.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflar
Vörubílasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og fleira, einnig nýtt svo sem bretti
ryðfr. púströr, hjólkoppar o.fl.
Notaðir varahlutir i flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir, innfl. varahlutir í sænska
vörubíla. Vélar, gírkassar, fjaðrir,
drif-, búkkahlutir o.fl.
MAN 19321 ’84 til sölu, 4x4 með búkka,
án palls og sturtu. Uppl. í síma
93-61276.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu eftirtaldar vélar: Case
580K 4x4 turbo ’89, JCB 3D-4 turbo
’88, JVB 3D-4 turbo ’87, Case 580G 4x4
turbo ’87, JCB 3D-4 turbo ’85 og JCB
3D-4 turbo ’82. Allar nánari uppl. veit-
ir: Véladeild Globus hf., Lágmúla 5,
108 Reykajvík, s: 681555.
Minnaprófsbill, Ford + Massey Fergu-
son dráttarvél og sænsk ámoksturs-
tæki til sölu eða í skiptum fyrir góða
dráttarvél, má vera með kerru. Uppl.
í símum 93-86732, 93-86632 og e. vt
93-86661, 93-86772.______________________
Hjólaskófla. Til sölu I.H. H-90E ’81, til
sýnis á staðnum, hagstætt verð. Véla-
kaup hf., Kársnesbraut 100, Kóp., s.
641045.
Sláttutætari til sölu, nýlegur, gott verð.
Á sama stað óskast notuð ámoksturs-
tæki á 60-90 ha. traktor, einnig ósk-
ast 70” jarðtætari. Sími 93-41317.
Óska eftir að kaupa Bröytgröfu X2B,
árg. ’71-’74, staðgreiðsla kemur tiÍ
greina fyrir góða vél. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4464.
Ford 5000 dráttarvél til sölu. Á sama
stað er Subaru 1800 ’81 til sölu. Uppl.
í síma 96-61504.
Til sölu nýleg 80 ha. Belarus dráttar-
vél. Uppl. í síma 670444.
■ Sendibflar
Mercedes Benz 309D ’84 til sölu, lengrí
gerð, með gluggum, kúlutoppi, vökva-
stýri og sjálfskiptingu, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 91-71480.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög gott verð. Útvegum einnig
með stuttum fyrirvara hina heims-
þekktu Yale rafmagns- og dísillyftara.
Arvik sf., Ármúla 1, sími 687222.
■ Bflaleiga
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
Bílalelga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151, og við Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89,
Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, s. 91-19400.
Góðir 4-9 manna bílar á frábæru
verði.
■ Bflar óskast
Bílamálun og réttingar, stór sem smá
verk. Föst verðtilboð. Góður sprautu-
klefi og Caroliner réttingarbekkur.
Bílamálunin Geisli, Réttingarhúsið,
Stórhöfða 18, símar 685930 og 674644.
Allar tegundir. Óska eftir ódýrum en
traustum bíl, kr. 10-20 þús., þarf að
vera skoðaður ’89. Uppl. í síma 16883
e.kl. 19.
Staðgreiðsla. Óska eftir japönskum
smábíl, ekki eldri en ’85, hef 260 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 92-15319 milli
kl. 17 og 19._________________________
Staðgreitt. Óska eftir bíl á verðbilinu
50-100 þús. staðgreitt, Skódi og Lada
koma ekki til greina. Uppl. í síma
686793 e.kl. 19.______________________
Óska eftir aö kaupa góðan bíl, verð-
hugmynd 60-120 þús. sem mætti
greiða með jöfnum afborgunum.
hringið í síma 71195 eftir kl. 18.
Óska eftir Volvo 244 eöa Toyotu Camry
’88, sjálfsk., í skiptum fyrir Volvo 244
’86, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
681022 og 41545 á kv. og um helgar.
Vil kaupa vel með farinn bíl í góðu
lagi, verð ca 100 þús. Uppl. í síma
31104 milli kj. 18 og 20.
Volvo. Óska eftir ’80-’81 af Volvo á 12
mán. skuldabréfi. Uppl. í síma 43677
e.kl. 17. Jón Geir.
Óska eftir Peugeot 205 XL ’88-’89, stað-
greiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma
656014 e.kl. 18.
Mitsubishi L-300 óskast. Uppl. í síma
32716.
VW rúgbrauð eldra en ’80, húsbíll, ósk-
ast. Uppl. í síma 91-611729.
Ódýr Bronco ’73-’74 óskast, þarf helst
að vera gangfær. Uppl. í síma 91-44345.
■ Bflar til sölu
Ford Escort 1300, árg. '84, til sölu, ek-
inn 66 þús., ný sumardekk, verð 320
þús., staðgreitt 230 þús. Volvo 343 DL,
árg. ’79, ekinn 64 þús., sjálfskiptur,
gott útlit, verð 90 þús., staðgreitt 50
þús. Uppl. í s. 92-12357 m. kl. 19 og 21.
Gullfalleg Toyota Celica TX 2000 ’81 til
sölu, 5 gíra, ekin 130 þús., einnig MMC
Galant GLS 2000, sjálfskiptur, ’82,
ekinn 103 þús. Skipti athugandi, jafn-
vel á báðum fyrir einn dýrari. Uppl. í
síma 666838 e. kl 19.
Colt + Fiat. Til sölu MMC Colt ’85, 5
dyra, 5 gíra, ekinn 55 þús., verð 390
þús., og Fiat Ritmo 85S ’82, sjálfsk., 4
dyra, ekinn 48 þús., verð 180 þús.
Uppl. í síma 44832.
Volvo Lapplander til sölu, ekinn 77
þús. km, vökvastýri, gírspil, góð dekk,
vönduð yfirbygging. Ath. skipti og
skuldabréf. Uppl. hjá Brimborg, sími
685870 og 71896 eftir kl. 18.
2 bilar og vélsleði. Til sölu M. Benz
0-309, 21 manns, ’82, og Toyota Hilux,
turbo dísil, ’85, einnig Árctic Cat,
Wild Cat ’89. S. 71537 e.kl. 18.
4 góðir til sölu - vantar Benz kálf, rútu.
Toyota 4Runner ’86, Daihatsu Rocky,
langur, ’87, Daihatsu Rocky ’87, stutt-
ur, og BMW 728 ’78. Uppl. í s. 672732.
Ath.l Tökum að okkur allar almennar
bifreiðaviðgerðir. Ódýr og góð þjón-
usta. Bílastöðin hf., sími 678830. Ópið
frá kl. 10-22 alla daga.
Ath. ódýrt. Plymouth ’78 til sölu, 8
cyl., 318, ekinn 125 þús., ný sumar-
dekk, raftnagn í rúðum. Verð ca 115
þús. Uppl. í síma 91-53512 eftir kl. 21.
Cherokee Chief ’78 til sölu. Ágætis bíll.
Gott verð. Til sýnis og sölu á Bílasöl-
unni Start, Skeifunni 8, sími 687848
og eftir kl. 20 í síma 21394.
Datsun Nissan Cherry GL 1500 ’84 til
sölu, ekinn 51 þús., 4 dyra, blár, sjálf-
skiptur. Bíll í toppstandi. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-657031.
BMW 5281 og bílasími. 528i ’80 til sölu,
selst með bilaðri vél, á sama stað er
til^ölu bílasími. Uppl. í síma 07494L.
Ford Escort 1300 LX '84 til sölu, ekinn
59 þús. km, mjög góður og spameytinn
bíli, skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl.
í síma 624019.
GMC pickup ’78, 8 cyl., sjálfskiptur,
þarínast lagfæringar, seíst ódýrt, lyfta
á sendibíl, 1 'A tonn, einnig logsuðu-
tæki. Uppl. í síma 985-20003.
Lancer - Lada. Til sölu Lancer 1500
GLX árg. ’86, ekinn 33.000, einnig
Lada Lux 1500 ’87, ekinn 22.000. Uppl.
í síma 98-22370 eftir kl. 19.
Mazda 626, 2000, árg. '82, til sölu, ek-
inn 77 þús. km, er með rafmagn í öllu.
Hagstæð kjör. Uppl. í síma 91-37525
eftir kl. 17.
Mazda 929 station ’80 til sölu. Á sama
stað er óskað eftir ódýrri, góðri regn-
hlífarkerru. Uppl. geiúr Gróa í síma
79982.
Mazda 929. Hef vel með farinn Mazda
929 "hardtop” ’83. Vil skipta á nýrri
og minni japönskum, milligr. allt að
kr. 300 þús. staðgr. S. 92-12943 e. kl. 18.
MMC Colt turbo ’88 til sölu, svartur,
ek. 20.000 km, með sóllúgu og raf-
magni í öllu, álfelgur, útv./segulband,
ný sumard. + 2 vetrard. S. 98-12018.
Sendibill - góö kjör. Subaru E10 4WD,
5 gíra sendibíll, árg. ’86, lítið ekinn.
Hugsanleg skipti á litlum fólksbíl.
Uppl. í síma 84162 e.kl. 17.30.
STOPPI Einn sá fallegasti Saab 900
turbo ’83, svartur að lit, leðurinnrétt-
ing og rafmagn í öllu. Sjón er sögu
ríkari. Uppl. í síma 10622 eða 44506.
Subaru station 1800 turbo 4WD '87,
rauður. Góð kjör. Á sama stað vantar
iðnaðarhúsnæði miðsvæðis í Rvk, ath
allt. Uppl. í síma 91-628701 og 680970.
Vel útlítandi Saab 99 GL '83 til sölu,
ek. 97 þús., útv., segulb., vetrar-sum-
ard. Selst á aðeins 270 þús. kr. staðgr.
ef samið er strax. S. 681477. Alfreð.
Bjalla '76, sumar- og vetrardekk á felg-
um, þarfnast smálagfæringa. Verð 12
þús. Uppl. í síma 686439.
Bronco Sport '74 til sölu, góður bíll á
góðu verði. Uppl. í síma 671385 eða
39244.________________________________
Chevrolet Capric Classic ’77 til sölu,
einn með öllu, nýupptekin vél, skipti
á dýrari. Uppl. í síma 95-4186.
Daihatsu TS ’86 til sölu, ekinn 52.000
km, verð 360.000. Uppl. í síma 673028
e.kí. 18.
Ford Fairmont, árg. ’78, til sölu, ekinn
76 þús., í mjög góðu lagi, verð 100
þús. Uppl. í síma 14616.
Góð kjör. Ford Capri ’81 til sölu, 4ra
cyl., 2000 vél, 3ja dyra, 4ra gíra. Góð
kjör. Uppl. í síma 91-37566.
Honda Prelude '83 til sölu, mjög gott
eintak, skipti/skuldabréf. Uppl. í síma
651269 e.kl. 17.______________________
Lada Lux '85 og Lada Lux '84 til sölu.
Mjög góðir bílar. Uppl. í síma 73801
e. kl. 20.____________________________
Lada Sport ’79 til sölu, þarfnast smá
lagfæringar, varahlutir fylgja, verð ca
35 þús. Úppl. í síma 651512 e. kl. 20.
Mazda 626 ’82. Vantar þig góða Mözdu
626 ’82 á aðeins 180 þús. staðgreitt?
Uppl. í síma 667224 eða 985-24124.
Willys ’64 til sölu, mikið breyttur, verð
470 þús., skipti athugandi á ódýrari.
Uppl. í síma 40061.
Honda Civic CRX '84 til sölu, rauður
að lit. Uppl. í síma 91-651130, Pétur.
Lada 1300 S til sölu, árg. ’83, verð 15
þús. Uppl. í síma 18617.
Lancia Beta ’79 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 31204 e. kl. 19.
Saab 99 '78 til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 75211 eftir kl. 17.
Álfelgur. Til sölu nýjar 14" álfelgur.
Uppl. í síma 51978.
■ Húsnæði í boði
Telji leigjandi húsnæðis viðhaldi
þess mjög ábótavant getur hann skor-
að skriflega á leigusala að bæta þar
úr. Sé því ekki sinnt getur leigjandinn
lögum samkvæmt og í samráði við
opinberan úttektarmann látið fram-
kvæma viðgerðina og dregið kostnað-
inn frá húsaleigugreiðslum. Hús-
næðisstofnun ríkisins.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir Húsaleigusamingar. Húsnæðis-
stofhun ríkisins.
Kaupmannahafnarfarar. Til leigu er 4ra
herb. íbúð á Amager í Kaupmannah.,
með öllu tilheyrandi, góður garður +
góðar svalir. Nánari uppl. gefur Vil-
borg f s. 9045-1-555593 e.kl. 21.
3ja herb. íbúð í Hamraborg til leigu í
1 ár. Laus 1. júní. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Y-4463”,
fyrir 31. maí nk.
4ra herb. íbúð í nýl. húsi í miðb. er til
leigu nú þegar. íbúðin er í góðu ásig-
komulagi. Leigist til stutts tíma í einu.
Ekki er krafist fyrirframgr. en góðrar
umgengni. Tilboð er greini frá fjöl-
skyldustærð og leiguíjárhæð sendist
DV fyrir 30. maí, merkt „K 4460“.
2ja herb. íbúð við Hraunbæ. íbúðin er
2ja herb. með eldunaraðstöðu, leigu-
tími 3-4 mánuðir. íbúðin leigist með
eða án húsgagna. Tilboð sendist DV,
merkt „Hraunbær 4455“.
3 herb., 70 fm ibúð i miðbæ Reykjavíkur
til leigu í eitt ár (jafnvel lengur). Fyr-
irframgreiðsla ca 6 mánuðir. Áðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð sendist DV, merkt „I 11“, f. 1. júní.
Góð 3 herb. íb. til leigu frá byrjun jún.-
ágloka, húsg., íssk. og s. geta fylgt,
fyrirgr. Tilb. er gr. fjölskst. og grgetu
sendist DV, merkt „Hlíðar 447“.
Háaleitishverfi. Til leigu nimgóð 3ja
herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Stóra-
gerði, reglus. og snyrtil. umg. áskilin.
Tilb. sendist DV, merkt „K-4475".
Rúmgóð 2ja herb. ibúð í Seljahverfi til
leigu frá og með 1. júní, mánaðarleiga
kr. 30.000, 4 mánuðir fyrirfram. Tilboð
sendist DV, merkt „Seí 223“, fyrir 28.5.
Til leigu nú þegar góð 2 herb. ibúð við
Kleppsveg í lyftuhúsi, í a.m.k. eitt ár.
Tilboð með uppl. um íjölskyldustærð
sendist DV, merkt „K 10“.
Tvö herbergi til leigu í Kópavogi, annað
forstofuherbergi, eldunaraðstaða
kemur til greina. Algjör reglusemi og
snyrtileg umgengni. Sími 40560.
Óska eftir góðri 3ja-4ra herb. íbúð, ein-
hver fyrirframgr. möguleg. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4474.
15 fm herbergi til leigu ásamt snyrt-
ingu og þvottavél, verð 15.000 á mán.,
3 mán. fyrirfram. Úppl. í síma 622369.
2ja herbergja íbúð til leigu í Hraun-
bænum frá 1. júní til 1. september.
Uppl. í síma 673264 eftir kl. 18.
4ra herb. íbúð til leigu í Háaleitis-
hverfi. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð
4451“.________________________________
Góð 2 herb. íbúð til leigu fyrir reglu-
saman einstakling, frá 1. júní. Uppl. í
síma 45504 eftir kl. 17.
Hafnarfjörður. Til leigu 3ja 4ra herb.
íbúð í Hafnarfirði. Tilboð sendist DV,
merkt „Hvammar 4431“, fyrir 27.5.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 12 m‘ herbergi með aðgangi
að baði. Uppl. í síma 91-17491 eftir kl.
18.
Til leigu frá 1. júní mjög gott endarað-
hús í Seljahverfi. Uppl. í síma 93-12218
og 93-11866 e. kl. 19 næstu daga.
Tveggja herb. íbúð til leigu í Árbæjar-
hverfi. Tilboð sendist DV fyrir mánu-
dagskvöld, merkt "Árbær-50”.
íbúð í Barcelona. Stór íbúð í miðri
Barcelona til leigu í sumar. Uppl. í
síma 83695.
■ Húsnæði óskast
Greiðsla húsgjalda í fjölbýlishúsum
skiptist samkvæmt lögum milli leigj-
anda og leigusala. Leigjanda ber að
greiða kostnað vegna hitunar, lýsing-
ar, vatnsnotkunar og ræstingar í sam-
eign. Leigusali skal hins vegar greiða
kostnað vegna sameiginlegs viðhalds,
endurbóta á lóð og allan kostnað við
hússtjórn. Húsnæðisstofnun ríkisins.
Sjávarþorp. Er einhver sem getur leigt
mæðgum úr Rvík húsnæði í 2 'A mán-
uð þar sem vinnu væri að fá við fisk-
vinnslu? Eru vanar, heimilishjálp
gæti komið til greina, eru heiðarlegar
og reglusamar. Sími 91-36854.
Læknisfjölskylda á leið heim erlendis
frá óskar eftir rúmgóðri íbúð, raðhúsi
eða einbýlishúsi til leigu frá miðjum
júní. 3-4 svefnherbergi æskileg. Uppl.
í síma 685026 e. kl. 18.
Einhleypur og reglusamur 51 árs karl-
maður óskar eftir íbúð eða herbergi.
Fyrirframgr. ef óskað er. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-4470.
Einstaklingsherbergi óskast til leigu,
með aðgangi að eldhúsi. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4415.
Einstaklingsibúð óskast til leigu frá 1.
júní. Heiðarleika og skilvísum greiðsl-
um heitið. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4459.
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir
íbúð sem fyrst, öruggum greiðslum og
gqðri umgengni heitið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4479.
Hjón með 2 börn óska eftir íbúð á leigu
frá 1. júlí, helst í Hafnarfirði, mætti
þarlhast viðhalds. Uppl. í síma
91-51692.
Mæðgur óska eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð á leigu, 30-35 þús. á mánuði í
minnst 1 ár, eitthvað fyrirfram. Uppl.
í síma 641713.