Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 6
6
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
Viðskipti
Verð á laxi hefur
lækkað í New York
Karfi seldur úr gámum og fiskiskipum í Þýskalandi
1986 1987 1988 1989
Mán.: Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg
Jan. 976 3,45 1.398 2,83 1.138 3,39 1.327 3,85
Febr. 1.461 2,28 2.129 2,37 2.310 2,31 2.157 2,95
Mars 2.168 2,78 2.471 2,21 3.053 2,43
Apr. 2.172 2,06 2.989 2,31 1.826 2,16
Maí 441 2,28 1.204 2,20 770 2,42
Júni 250 2,58 811 2,39 633 2,98
Júlí 597 1,64 666 2,07 576 1,84
Ágúst 1.142 1,96 515 1,35 817 2,44
Sept. 2.405 2,06 776 2,20 1.557 2,40
Okt. 1.913 2,70 1.383 2,39 1.931 2,45
Nóv. 1.337 2,55 1.173 2,71 2.230 2,61
Des. 1.449 2,74 1.561 2,62 1.712 2,75
Samt. 16.312 2,43 17.076 2,36 18.554 2,50
Ufsi seldur úr gámum og fiskiskipum í Þýskalandi:
1986 1987 1988 1989
Mán.: Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg Tonn DM/kg
Jan. 180 2,63 864 2,73 278 2,91 345 3,08
Febr. 238 1,60 452 1,83 165 1,86 521 2,09
Mars 105 1,82 317 2,43 306 2,16
Apr. 324 2,18 988 2,40 248 2,03
Mai 184 1,84 261 2,02 264 1,48 *
Júní 190 2,15 429 2,31 411 1,70
Júll 402 1,71 443 2,12 159 1,99
Ágúst f 362 1,88 236 1,67 417 1,89
Sept 774 1,99 84 2,15 393 2,25
Okt. 677 2,31 272 2,39 659 2,01
Nóv. 640 2,56 270 2,28 696 1,96
Des. 1.199 2,43 352 2,12 536 2,38
Samt 5.276 2,18 4.969 2,29 4.533 2,06
England:
Bv. Baldur seldi í Hull 17. maí 1989
alls 107 tonn fyrir 6,797 millj. kr.
Meðalverð 63,51 kr. kg. Bv. Sunnu-
tindur seldi í Hull alls 143 tonn fyrir
12,4 millj. kr. Meðalverö 86,28 kr. kg.
Bv. Særún seldi í Hull 22.5. alls 116
tonn fyrir 9,3 millj. kr. Meðalverð
80,05 kr. kg. Sölur úr gámum 15.-19.
maí alls 1.230 tonn fyrir um 91 millj-
ón kr. Meðalverð 73,77 kr. kg. Sala
úr gámum 22. maí 1989 alls 128 tonn
fyrir 11,250 millj. kr. Meðalverð 86,84
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
kr. kg. Sala úr gámum 23. maí 1989
354 tonn fyrir 27 millj. kr. Meðalverð
76,34 kr. kg.
Þýskaiand:
Bv. Ásgeir seldi í Bremerhaven alls
174 tonn fyrir 9,2 millj. kr. Meðalverð
53,23 kr. kg.
Verö á laxi aö falla í New York
Síðastliðinn mánuð hefur verið lítil
breyting á verði á laxi fyrr en nú síð-
ustu dagana að það hefur fallið um
allt að 20 cent kílóið.
1. maí hófst laxveiði í sjó við vestur-
ströndina og hefur fiskast vel aö
undanfómu. Þannig hefur aukist
mjög framboð á laxi. Nú síöustu viku
hefur verið lax á markaðnum frá
velflestum löndum sem selja lax á
Fulton-markaðnum, m.a. frá Noregi,
Kanada, Skotlandi, vesturströnd
Bandaríkjanna, írlandi, Chile og
smávegis frá íslandi. Talið er að
verðið haldist lágt svo fremi að ekki
verði frystur hluti af þeim laxi sem
í framboði er.
Verð á þorskblokk
mjakast upp
Lítið framboð hefur verið á stór-
lúðu og verðiö á henni er gott og
hefur stundum verið allt að 700 krón-
itr. Verðið á þorskblokk heldur
áfram að hækka aðeins og er nú 1,60
$ lb. Hörpuskelfiskur 40/60 í kg 2,75-
3,25 dollara lb.
Verð á fiskimjöli
í lægri kantinum
Veiði við Chile af ancieveta varð
fyrstu 3 mánuðina alls 1,7 milljón
tonn. Á norðursvæðinu veiddist 1
millj. tonna og á suðursvæðinu 0,7
millj. tonn. Tahð er aö úr þessum
afla fáist 400.000 tonn af fiskhnjöh. í
Perú veiddust á sama tíma 821.400
tonn sem er 40% meira en á sama
tíma 1988. Mjölframleiðslan varð
145.600 tonn sem er 44% meira en
1988. Hið lága verð, sem var síðari
hluta ársins 1988, varð til þess að
erfiðleikar urðu hjá mörgum fram-
leiðendum og sumir gáfust upp en
verðið var lengi vel mihi 200 og 250
$ tonniö.
Fiskimjölsverð í Evrópu 7.4. 1989:
Danskt sildarmjöl, 72%, i 100 kg pk. 450 d.kr. tonn-
iö.
Evrópskt fiskimjöl cif Hamborg 13.4.1989.
Danskt sildarmjöl, 72%, 445 d. kr. tonnið,
islenskt loðnumjöl, 70%, 575 $ tonnið.
Suður-amerískt fiskimjöl;
verðið er miðað við apríl:
Chile, 66%, 272 £ tonnið i geymslum í Englandi.
Chile 11.4.1989,65%, 385 $ tonnið fob.
Perú 21.4.1989, 65%, 345 $ tonnið fob.
Perú 20.3.1989,65%, 515 $ tonnið fob.
Senegal 534 $ tonnið C&F Evrópu.
Lýsisverð cif Rotterdam 18.4.1989 tonnið.
island april/mai 250 $.
Bandaríkin
Útflutningur til Kanada varð árið
1988 ahs 48.500 tonn að verðmæti 165
mihj. dohara. Innflutningur Kanada-
manna th Bandaríkjanna var aftur á
móti 363.000 tonn, að verðmæti 1.286
mihj. dohara. Matfiskur var 95% af
innflutningnum. Helstu tegimdirnar
voru þorskflök, þorskblokk og
krabbadýr.
Innflutningsbann í Saudi-
Arabíu
Með thkynningu frá Alþjóðaheh-
brigðisstofnuninni hefur verið sett á
bann við innflutningi frá eftirtöldum
löndum.
Vegna kóleru:
Angola, Burundi, Kameron, Fíla-
beinsströndinni, Ghana, Guineu,
Líberíu, Mah, Mauritaníu, Nígeríu,
Rwanda, Sierra Leone, Tanzaníu,
Zaire, Kina, Víetnam, Indlandi, Indó-
nesíu, íran, Malaysíu, Sri Lanka og
Thahandi.
Vegna gulu:
Angola, Gambíu, Ghana, Guineu,
Mah, Mauritaníu, Nígeríu, Súdan,
Zaire, Bóhvíu, Brasihu, Colombíu og
Perú.
Vegna drepsóttar:
Madagaskar, Tanzaniu, Zaire,
Bólivíu, Brasihu, Perú og Víetnam.
Það sem olli þessari herferð gegn
neyslu fisks frá áðurnefndum lönd-
um var að Hohendingar, sem veikir
urðu, höfðu borðað skelfisk frá Aust-
urlöndum. í Hohandi verður ekki
flutt inn rækja eða annar skelfiskur
fyrst um sinn og enginn veit hvenær
bannið verður afnumið. Við íslend-
ingar stöndum vel að verki hvaö
varðar fiskafurðir okkar sem eru í
háum gæðaflokki hvaö hreinlæti
varðar. Þannig þurfum við að halda
því áhti að jafnvel sé hægt að neyta
fiskafurða héðan án þess að þær séu
soðnar. Japanir borða mikið af
hráum fiski og þangað hefur mikið
af afurðum okkar farið og líkað vel.
Deilt um áhrif nýju verðbréfalaganna:
Bankar verða að stofna
sérstök hlutafélög
„Það er okkar skilningur á þessum
nýju lögum að stofna verði sérstök
hlutafélög um þaö ef verið er að
stunda fjárvörslu, verðbréfasjóði eða
sölutryggingar á verðbréfaútgáfu,"
sagði Eiríkur Guðnason hjá Seðla-
banka íslands í viðtah við DV.
Eiríkur sagði að Seðlabankann
annars vegar, banka og sparisjóði
hins vegar greindi á um túlkun þess-
ara laga.
Samkvæmt skhningi Seðlabanka
verða þeir sem vhja stunda verð-
bréfaviðskipti að setja á stofn sérstök
hlutafélög með hlutafé að lágmarki
tuttugu milljónir kröna, auk þess að
eigin fé fyrirtækjanna má aldrei fara
niður fyrir tuttugu milljónir. Enn
fremur þurfa viðkomandi að ráða th
sín einstaklinga sem heimhd hafa th
verðbréfaviðskipta, en með þessum
lögum verða þær heimhdir einstakl-
ingsbundnar.
Forráðamenn minni banka og
sparisjóða í landinu munu margir
óánægðir með þessa túlkun á nýju
lögunum. Vilja þeir túlka lögin á
þann veg að þeim sé heimht að reka
þessi viðskipti innan þeirra rekstrar-
eininga sem þeir hafa þegar. Túlkun
Seðlabankans segja viökomandi að
muni úthoka flesta sparisjóði lands-
ins frá verðbréfaviðskiptum þeim
sem hér um ræðir.
Eiríkur Guönason segir hins vegar
að eitt af helstu markmiðum nýju
laganna sé að skhja verðbréfavið-
skipti að frá öðrum starfsþáttum
banka og sparisjóða.
Landsbanki íslands mun nú þegar
hafa byijað undirbúning að stofnun
sérstaks verðbréfafyrirtækis.
HV
Sandkom dv
Sturla fékk
ekki stuðning
SturlaKrist-
jánsson,fyrr-
umfræöslu-
stjóriNoröur-
landsumðæmis
eystra,fékk
ekki stuðning
skólanefhdar
Dalvíkurvið
umsóknsína
uinstarfskóla-
stjóra í bffinum.
Einuumsækj-
andivarum
stöðunaauk
Sturlu.I>aövar
ÞórunnBergs-
dóturyfirkenn
IhmeðÞórunni
tíl starfans - en hafhaði Sturlu. Það
er menntamálaráðherra setn skipar
I stöðuna. Það veröur spennandi að
fylgjast með hvað Svavar gerir. Veit-
ir hann Sturlu uppreisn, í annað sinn
vilja margirmeina, meðþví að veita
honum skólasljórastöðuna á Dalvík?
TW.iWiJ'i O
Sandkomi
barstnýlega
bréffráEgils-
stöðum-Inntak
bréfeinserum
veðriðogveð-
uráhuga:
„Ekki voru
veðurfræðing-
arfýrrmættir
tilleiksefdr
verkfallenveð-
urfórhlýnandi
ogsóltókað
skínaáHéraði.
Másegjaað
laugardagur-
inn20.maíhafi
hérum
slóðir. Með sólfar og hita sem sagt
var frá í tveimur tölustöfum. Það eru
alltaf nokkrir furðufuglar sem þurfa
einlægt sér th sálarheilla að vita allt
um veður, bæði hvemig það var á
landinu síðasta sólarhring og ekki
síður hvemig það verður næsta dag.
Og helst nokkra daga fram í tímann.''
Meíra að austan
Áfram nu-ð
Egilsstaðabrcf-
ið:
„Ogþaðmeira
aðsegjaþóvið-
komandi eigi
ekkineittundir
sólogregni
nemaaðpota
sérívinnuaö
morgniogaflur
heimaðkvöldi
-oftarenekki
íbíl. Þettaund-
arlegheitafólk
notaðiþaðsein
hendivarmrst
thaðspáíveð-
iingarvomutan
seilingar. Hlustað var á veðurlýsing-
ar afmikilliinnlifun, spáð í skýjafar,
draumar ráönir og alþýðuspámenn
eltir uppi og kraföir sagna. En nú
geta menn aftur tekið ró sína og fýigst
með sumrinu á skjánum.'1
Sjaldan ergóð
kveðin
í Mogganum í
gærvargreint
frá niðurstöð-
umársreíkn-
inga Sölufélags
garðyrkju-
manna. Einsog
áðurhafði
komiðframí
DVvarövem-
legttapá
rekstrinum-
eðaum60millj-
ónirkróna.
Mogginnvhdi
greinilegagera
semmestúr
Sölufélaes-
ins og gerði það á fátíðan hátt Þaö
er ekki hægt aö segja að fréttinni
hafi beinlínis verið slegið upp eða
hún birt á útslðum blaðsins. Mogginn
valdi aðra leið th að tryggja að sem
flesör læsu fréttina - hún birtist,
nákvæmlega eins, á tveimur stöðum
í blaðinu -á blaöaíðufjórtán og blað-
síðuátján.