Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 27
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
35
DV
Magnús Sveinsson
Magnús Sveinsson, kennari og
rithöfundur, Laufásvegi 27 í Reykja-
vík, lést 6. september. Magnús var
fæddur 6. september 1906 á Hvíts-
stöðum í Álftaneshreppi í Mýra-
sýslu og ólst upp á Valshamri í
Álftaneshreppi hjá Níelsi Guðna-
syni og Sofííu Hallgrímsdóttur.
Hann var í námi í Alþýðuskólanum
á Hvítárbakka 1928-1930 og Tama
Folkehögskolaí Svíþjóð 1931-1932.
Magnús var kennari í Álftanes-
skólahverfi í Mýrassýlu 1932-1933
, ogÁsaskólahverfiíRangárvaUa-
sýslu 1933-1934. Harín lauk kenn-
araprófi frá Kennaraskóla íslands
1935 og var kennari í Vestur-Lan-
deyjum 1935-1938. Magnús var
stundakennari í bamaskólanum í
Skildinganesi í Reykjavik 1938-1939
og kennari Ásaskólahverfi 1939-
1941. Hann var b. með öðram í Arn-
arbæli í Ölfusi 1940-1941 og skóla-
stjóri barnaskólans á Hesteyri í
Norður-ísafjarðarsýslu 1941-1946.
Magnús var í námi í landafræði í
Stocholms Högskola 1946-1947 og
var kennari í gagnfræðskólanum á
ísafirði 1947-1957. Hann var í náms-
dvöl á Norðurlöndum 1956-1957 og
var gagnfræðaskólakennari í Rétt-
arholtsskólanum í Reykjavík 1957-
1975. Magnús var formaður Kenn-
arafélags gagnfræöaskóla ísafjarðar
frá stofnun 1948-1955, í stjóm Fram-
sóknarfélags ísafjarðar um skeið og
í niðurjöfnunamefnd ísafjarðar
1955-1956. Hann flutti fyrirlestra um
ísland í Stokkhólmi 1946-1947, á
kennaraþingi í Helsinki 1947 og í
skólum í Svíþjóð og Noregi 1956-
1957. Magnús fékkst við ritstörf frá
1975 og em eftir hann þessar bæk-
ur: Mýramannaþættir, 1969, Hvítár-
bakkaskólinn 1905-1931,1974, Þættir
í Borfirskri blöndu, 1977,1978,1980
og 1981, Konan viö fossinn, æviþætt-
ir, 1978 og Á ýmsum leiðum heima
og erlendis, æviþættir um menn og
málefni, 1988. Magnús skrifaði mik-
ið í blöð og tímarit og flutti mörg
útvarpserindi. Eftir hann liggja í
handriti óprentuð skáldsaga og
fjöldi smásagna og þátta um þjóðleg-
an fróðleik. Magnús kvæntist fyrri
konu sinni, 12. september 1948,
Guðnýju Margréti Björnsdóttur, f.
2. júní 1908, d. 5. júní 1953. Foreldrar
Guðnýjar vom, Bjöm Jónsson, b. í
Núpsdalstungu í Miðfirði, og kona
hans, Ásgerður Bjarnadóttir. Dóttir
Magnúsar og Guðnýjar er Guðný
Margrét, f. 1. júní 1953, myndlistar-
maður í Rvík, formaður Félags ísl.
myndlistarmanna, gift Helga Guð-
bergssyni yfirlækni. Magnús
kvæntist seinni konu sinni, 12. júlí
1958, Guðnýju Sveinsdóttur, f. 9.
apríl 1903, ljósmóöur. Fpreldrar
Guðnýjar voru Sveinn Árnason, b.
á Eyvindará í Egilsstaðahreppi og
kona hans, GuönýEinarsdóttir.
Systkini Magnúsar eru Sveinn Ing-
var, f. 21. apríl 1895, d. 4. júlí 1955, b.
á Sveinsstöðum í Álftaneshreppi,
Helgi, f. 3. desember 1902, d. 20. maí
1903, Jón Guðmundur, f. 5. júlí 1904,
d. 23. september 1982, verkamaður
á Urriöaá í Álftaneshreppi á Mýr-
um, Jakob, f. 19. júlí 1905, d. 4. nóv-
ember 1983, yfirkennari í Rvík,
kvæntur Ingeborg Vaaben hjúk-
runarfræðingi, Helgi, f. 25. júlí 1908,
d. 3. júní 1964, prestur og skáld í
Hveragerði, kvæntur Katrínu
MagneuGuðmundsdóttur, Sigurð-
ur, f. 12. ágúst 1909, d. 13. janúar
1970, garðyrkjuráðunautur Reykja-
víkurborgar, kvæntur Katrínu Guð-
bjartsdóttur, Ingibjörg, f. 25. nóv-
ember 1911, gift Þorgrími Magnús-
syni, d. 13. september 1964, forstjóra
í Rvík, og Þorsteinn, f. 20. desember
1913, d. 6. ágúst 1981, hdl., bæjar-
stjóri á ísafirði, síðar skrifstofustjóri
í Rvík, fyrri kona hans var Þórunn
Sveinsdóttir, d. 16. júní 1969 seinni
kona hans var Sigríður Ingibjörg
Þorgeirsdóttir kennari. Fóstur-
systkini Magnúsar eru Indriði, f. 30.
ágúst 1913, húsasmíðameistari í
Rvík, kvæntur Ingunni Hansdóttur
Hoffmann, Guðný Kristrún, f. 19.
september 1916, saumakona, gift
Stefáni Pálssyni, d. 25. júlí 1969,
tannlækni í Rvík, Sigríður Ingi-
björg, f. 11. ágúst 1920, verslunar-
maður gift Guðmundi Péturssyni,
hrl. í Rvík, Guðríður Elísabet, f. 10.
október 1922 vann á símstöðinni í
Borgarnesi, og Sesselja Soffia, f. 30.
ágúst 1924, tannsmiður í Rvík.
Foreldrar Magnúsar voru Sveinn
Helgason, f. 10. mars 1841, d. 26. maí
1914, b. á Hvítsstöðum í Álftanes-
hreppi, og seinni kona hans, Elísa-
bet Guðrún Jónsdóttir, f. 10. nóv-
ember 1874, d. 17. nóvember 1948.
Sveinn var sonur Helga, b. og hrepp-
stjóra í Álftártungu, Brandssonar,
bróður Helga eldra, afa Bjarna Þor-
steinssonar, prests og tónskálds á
Siglufirði, og Þorsteins, afa Þor-
steins Gunnarssonar leikara. Annar
Andlát
Magnús Sveinsson
bróðir Helga var Ólafur, langafi
Bjarna Bjömssonar, leikara og
gamanvísnasöngvara, og Sigríðar,
móður Rögnvalds Sigmjónssonar
píanóleikara. Móðir Sveins var Sig-
ríöur, langamma Magnúsar Þórs
Jónssonartónlistarmanns. Sigríður
var dóttir Sveins, b. og læknis á
Laxárholti í Hraunhreppi, Þórðar-
sonar og konu hans, Ingibjargar
Þórðardóttur.
Elísabet Guðrún var dóttir Jóns,
b. í Drápuhlíð í Helgafellssveit, Guð-
mundssonar og konu hans, Guðrún-
ar Kristínar, systur Matthildar,
móður Magnúsar Þorsteinssonar,
prests á Mosfelli, langafa Höskuldar
Þráinssonar prófessors. Guðrún var
dóttir Magnúsar, b. á Fjarðarhomi
í Eyrarsveit, Þorkelssonar og konu
hans, Guðrúnar Bjarnadóttur.
Afmæli
Hafsteinn Halldórsson
Hafsteinn Halldórsson rafvirki,
Reynimel 64, Reykjavík, er fimm-
tugurídag.
Hafsteinn fæddist að Vindheimum
í Ölfussi og ólst þar upþ til átta ára
aldurs en flutti þá á Brekkustíginn
í Reykjavík. Hann hóf nám viö Iðn-
skólann í Reykjavík 1960 en meist-
ari hans var Finnur B. Kristjánsson.
Hafsteinn starfaði í sautján ár hjá
Þórði Finnbogasyni en 1977 hóf
hann störf hjá Ohufélaginu Skelj-
ungi.
Hafsteinn sat í stjórn Skógar-
mannaítuttuguár.
Hafsteinnkvæntist 10.9.1966
Helgu Kristínu Friöriksdóttur
handavinnukennara, f. 20.12.1943,
dóttur Friðriks Bjömssonar hús-
gagnabólstrara, sem nú er látinn,
og Maríu Ámadóttur bankastarfs-
manns.
Börn Hafsteins og Helgu eru
Astrid Hafsteinsdóttir kennara-
nemi, f. 23.7.1968; Halldór Hafsteins-
son Verslunarskólanemi, f. 20.4.
1970, og Ami Ólafur Hafsteinsson,
f.30.7.1978.
Systur Hafsteins eru Jónína Hall-
dórsdóttir, f. 9.7.1926, húsvörður í
Reykjavík, gift Hannesi Ingibergs-
syni kennara og eiga þau þrjú börn;
Guðrún Halldórsdóttir Dawson, f.
1.3.1928, húsmóðir í Whittier í Los
Angeles í Kalifomíu, gift Roger
Dawson og eiga þau þijú böm; Lau-
fey Halldórsdóttir, f. 16.6.1929, d.
14.9.1946, og Magnea Halldórsdóttir,
f. 22.8.1931, matráðskona í Reykja-
vík, gift Grími Lárassyni vaktmanni
og eiga þau þrjú böm.
Foreldrar Hafsteins: Halldór
Magnússon, sjómaður og b. að Vind-
heimum og síðar í Reykjavík, f. á
Lágum 23.8.1893, og kona hans,
Sesselja Einarsdóttir húsmóðir, f.
13.4.1901.
Halldór var sonur Magnúsar, b. á
Lágum, Jónssonar, b. og formanns
á Hrauni í Ölfusi, Halldórssonar, b.
og formanns á Torfastöðum í Grafn-
ingi, Guðmundssonar, b. á Kálf-
haga, Jónssonar. Móðir Magnúsar
var Guðrún Magnúsdóttir, b. á
Hrauni, Magnússonar, útvegsb. og
skipasmiðs í Þorlákshöfn, Bein-
teinssonar, stórb. í Þorlákshöfrí,
Ingimundarsonar, b. í Holti, Bergs-
sonar, hreppstjóra í Brattsholti, ætt-
foður Bergsættar, Sturlaugssonar.
Móðir Halldórs var Guðrún, dóttir
Halldórs, b. á Lágum, Böðvarssonar
og Sigríðar Eiríksdóttur.
Sesselja var dóttir Einars, b. á
Þóroddsstöðum í Ölfussi, bróður
Sigríðar. Einar var sonur Eiríks, b.
Hafsteinn Halldórsson
á Litla-Landi, Ólafssonar, b. á Galt-
arfelh, Sæmundssonar, b. á Tjörva-
stöðum á Landi, Tómassonar, b. í
Lunansholti, Bjamasonar, prests í
Fellsmúla, Helgasonar. Móðir Sess-
elju var Magnea, dóttir Árna, hrepp-
stjóra á Þórkötlustöðum í Grinda-
vík, Magnússonar og Sesselju Ein-
arsdóttur, b. á Hópi í Grindavík,
Þórðarsonar. Ami var s^nur Magn-
úsar á Þórkötlustöðum Ólafssonar,
b. á Efri-Brú í Grímsnesi. Móðir
Magnúsar var Ragnhildur Bein-
teinsdóttir, stórb. í Þorlákshöfn,
Ingimundarsonar, b. í Holti, Bergs-
sonaríBrattsholti.
Hugo Lárus Þórisson
Hugo Lárus Þórisson sálfræðing-
ur, Framnesvegi 8, Reykjavík, er
fertugurídag.
Hugo fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MH1970, var við nám í HI í eitt
ár og stundaði síðan nám í sálar-
fræði í Osló og Árósum en hann
lauk cand. psych-prófi frá Háskó-
lanum í Árósum 1979.
Er Hugo kom heim að námi loknu
hóf hann störf hjá sálfræðideild
skóla og hefur starfað þar síðan.
Hann hefur stundað reglulega ráð-
gjöf og handleiðslu með starfsfólki
sem vinnur að unghngamálum á
höfuðborgarsvæðinu.
Hugo og Wilhelm Norðfjörð stofn-
settu 1985 þjónustufyrirtækið Sam-
skipti, fræðslu og ráðgjöf og hafa
þeir starfrækt þaö síðan en á vegum
þess hefur Hugo haldið fjölda nám-
skeiða í mannlegum samskiptum
fyrir hina ólíkustu starfs- og félags-
hópa.
Hugo hefur verið stundarkennari
í sálarfræði við KHÍ frá 1980 og við
félagsvísindadeild HÍ frá 1986.
Hann hefur setið í stjórn Sálfræð-
ingafélags íslands og verið fulltrúi
þess í norrænu samstarfi og hann
er formaður Foreldra- og kennara-
félags Vesturbæjarskóla.
Kona Hugos er Ragnheiður, f. 2.8.
1956, dóttir Hermanns Hermanns-
sonar bryta, sem er látinn, og Sigríð-
ar Gísladóttur.
Sonur Hugos frá fyrra hjónabandi
er Kristján Karl, f. 30.3.1975. Börn
Hugos og Ragnheiðar era Dögg, f.
23.12.1977, Hróar, f. 30.3.1982, og
Haraldur Þórir, f. 18.8.1988.
Systkini Hugos era Hanna Dóra
fóstra, f. 1947, gift Helga Daníels-
syni, starfsmanni hjá Samvinnu-
ferðum - Landsýn og eiga þau tvær
dætur, og Þórir Kristinn, starfsmað-
ur hjá IBM, f. 1953, kvæntur Erlu
Bjartmars húsmóður og eiga þau
tværdætur.
Foreldrar Hugos eru bæði látin en
þau voru Þórir Kr. Kristinsson, for-
stjóri Kristins Jónssonar - Vagna-
smiðjunnar, f. 29.6.1913, ogkona
hans, Carla Hanna Proppe húsmóð-
ir, f. 18.7.1912.
Hugo Lárus Þórisson
Þórir var sonur Kristins, vagna-
smiðs á Grettisgötunni í Reykjavík,
bróður Magnúsar, b. í Lágum, afa
Hafsteins rafvirkja sem skrifað er
um hér á síðunni í dag. Móðir Þóris
var Þuríður Guðmundsdóttir, b. á
Seli í Landeyjum, Brandssonar, b. á
Seli, Valtýssonar.
Carla var dóttir Carls Proppe,
verslunarstjóra á Þingeyri, Claus-
sons, bakara í Hafnarfirði. Móðir
Cörlu var Jóhanna Jósafatsdóttir,
b. á Kirkjufelh í Eyrarsveit, Sam-
sonarsonar.
Indriði
Guðmundsson
Indriði Guðmundsson, fv. b. að
Munaðamesi II, Árneshreppi, er
áttræðurídag.
Indriði fæddist að Munaðarnesi,
ólst þar upp í foreldrahúsum og
hefur ætíð átt þar heima. Á ungl-
ingsáranum stundaði hann öh al-
menn sveitastörf. Hann fór ungur
maður á vertíðir í Hnífsdal og tU
Reykjavíkur, bæði til sjós og í fisk-
vinnslu, en vann heima við búskap-
inn á sumrin.
Indriði var um þrítugt er hann
ásamt bróður sínum, Jóni, tók við
búskapnum í Munaðarnesi. Hann
hefur síðan stundað búskap í Mun- ■
aðarnesi þar til fyrir tveimur árum
að bróðursonur hans, Guðmundur
Jónssön, tók við búinu ásamt konu
sinni, Sólveigu Jónsdóttur. Indriði
er enn til heimhis að Munaðarnesi.
Indriði átti fimm systkini og eru
þrjú þeirra látin. Systkini hans: Þor-
geir Einar Guðmundsson, f. 13.5.
1904, en hann lést fyrir tveimur
áram, b. í Munaðarnesi og vinnu-
maður á Ströndum; Ehsabet Guð-
mundsdóttir, f. 5.4.1906, en hún lést
nú í vetur, húsfreyja á Fehi í Ámes-
hreppi,-átti Guðmund Guðbrands-
son, b. á Fehi í Árneshreppi, en þau
eignuðust eina dóttur sem nú er
húsfreyja að Felli; Jóna Sigurey
Guðrún Guðmundsdóttir, lengst af
húsfreyja að Neðri-Fitjum í Víðidal
og síðar í Reykjavík, en dvelur nú á
sjúkrahúsinu á Hvammstanga, átti
Guðmund Árnason og eignuðust
þau þrjú böm sem öh eru gift í
Reykjavík; Jón Jens Guðmundsson,
f. 27.5.1912, b. að Munaðamesi,
kvæntur Páhnu Sigríði Guðjóns-
dóttur frá Skjaldarbjarnarvík og
eiga þau átta börn sem öll eru gift;
Guðlaug, en hún lést ung.
Foreldrar Indriða vora Guðmund-
ur Gísh Jónsson, f. 28.10.1871, d.
9.11.1939, b. að Munaðarnesi, og
kona hans, Guðlaug Jónsdóttir frá
Reykjanesi, f. 1876, d. 25.2.1915.
Guðmundur var sonur Jóns, b. að
Munaðarnesi, Gíslasonar, frá Bæ á
Selströnd, Gíslasonar. Móðir Jóns
var Ragnheiður Óladóttir. Móðir
Guðmundar var Elísabet Guð-
mundsdóttir.
Guðlaug var dóttir Jóns, b. á
Reykjanesi, Sigurðssonar, b. á
Reykjanesi, Jónssonar. Móðir Jóns
á Reykjanesi var Guðrún Svein-
björnsdóttir. Móðir Guðlaugar var
Þorgerður Sveinsdóttir frá Felli.
85 ára
Matthea J. Pedersen,
Ægisgrund 10, Garðabæ.
Björgvin Dalmann Jónsson,
Hvanneyrarbraut 37, Siglufirði.
Þorsteinn Þorgeirsson,
Ytri-Nýpum, Vopnafirði.
50 ára
75 ára
Guðbjörg Þórarinsdóttir,
Bárustíg 13, Sauðárkróki.
Dagbjörg Þórarinsdóttir,
Hátúni 47, Reykjavík.
Þórdís Árnadóttir,
Ólafsvegi 23, Dalvík.
Magnús Guðmundsson,
Böðvarsgötu 2, Borgamesi.
40 ára
60 ára
Baldvin Ámason,
Skógargerði 3; Reykjavik.
Ráðhildur Ingvarsdóttir,
Álftamýri 2, Reykjavík.
María Þuríður Gisladóttir,
Hvassaleiti 151, Reykjavik.
Sveinn Kjartan Baldursson,
Skútahrauni 8, Skútustaöahreppi.
Hildur Einarsdóttir,
Laugabakka, Mosfellsbæ.
Agnes Sigurðardóttir,
Breiðvangi 32, Hafnarfiröi.
Guðný Guðbjörnsdóttir,
Granaskjóli 19, Reykjavík.