Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Side 31
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
39
dv Kvikmyndir
Leikhús
Geggjuð
grínmynd
Belnt á ská (The Naked Gun)
Aðalhlutverk: Leslle Nielsen, Priscilla
Presley
Leikstjóri: David Zucker
Handrit: Zucker, Abrahams, Zucker
og Proft
Sýnd i Háskólabió.
Frank Drebin (Leslie Nielsen)
kemur aftur heim til Bandaríkj-
anna eftir vel heppnaða ferð til
Beirút, þar sem hann vann á öll-
um helstu andstæðingum þjóðar
sinnar. Við heimkomuna fær
hann fréttir um að félagi hans hjá
Police Squad Uggi milU heims og
helju á spítala eftir að hafa verið
skotinn 72 kúlum og að hann sé
sakaður um smygl. Frank ákveð-
ur aö sanna sakleysi vinar síns,
auk þess sem hann á að sjá um
öryggi Bretadrottningar sem er
að koma í heimsókn. Frank
grunar að Vincent Ludwig (Ric-
ardo Montalban) standi á bak við
tilræðið við vin sinn og því heim-
sækir hann Ludwig. Þar kynnist
hann Jane Spencer (Priscilla
Presley) og verður ástfanginn af
henni. Eftir ýmsar vísbendingar
og rannsóknir kemst Frank að
öUu ráðabrugginu og tekst að
leiða máUð farsæUega til lykta.
LesUe Nielsen (Airplane, PoUce
Squad) á mjög auðvelt með aö fá
áhorfendur til að hlæja að
heimskupörum sínum og uppá-
tækjum. Hann er frábær sem
Frank Drebin og slær Inspector
Clouseau út á köflum. PrisciUa
Presley er ágæt í sínu hlutverki,
en það reynir nú ekki mikiö á
leikhæfileika hennar. Aðrir leik-
arar eru passlega úti á þekju og
falla vel inn í myndina. David
Zucker (Top Secret, Ruthless Pe-
ople) leikstýrir myndinni af
hraða, krafti og röggsemi. Brand-
ararnir koma hver á fætur öðrum
og leikararnir koma þeim frá sér
án aUs ofleiks. Handritið er upp-
fuUt af bröndurum og orðaleikj-
um, eins og tríóið Zucker, Abra-
hams, Zucker er frægt fyrir. Eins
og áður verður áhorfandinn að
fylgjast vel með því sem gerist á
bak við aðalpersónumar, því þar
er margt spaugUegt atriðið að
finna. Brandarar og orðaleUdr
koma svo ört að það Uggur við
að maður verði að sjá myndina
aftur til að ná þeim öUum.
Flestir eiga að geta fundið fynd-
ið atriði í myndinni, en þeir sem
hafa gaman af þessum geggjaöa
Airplane húmor veltast örugg-
lega um af hlátri.
Stjömugjöf: * ★ ★
Hjalti Þór Kristjánsson
ÞURRKUBLÚDIN VERÐA
AÐ VERA ÓSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
í umferðinni.
||UMFERÐAR
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Laugard. kl. 20.30. _
Sunnud. kl. 20.30.
Aðeins 6 sýningar eftir.
Bókmeiuttadagskrá 3. bekkj-
ar Leiklistarskóla íslands og
Leikfélags Reykjavikur um
ást og erótík.
I dag kt 17.00.
Miðasala i Iðnó, simi 16620.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og
fram að sýningartíma þá daga sem leikið er.
Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig
símasala með Visa og Euro á sama tima.
Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11.
júní 1989.
1
sýnir í
ÍSLENSKU ÓPERUNNI,
GAMLA BÍÓI
ATH.AÐEIIMSSÝNTÍMAl:
Miðnætursýn. kl. 23.30 - UPPSELT -
föstud. 26. maí.
Ósóttar pantanir seldar i dag.
Kvöldsýn. kl. 20.30 - UPPSELT -
laugard. 27. maí.
Miðnætursýn. kl. 23.30 - UPPSELT -
Ósóttar pantanir seldar í dag.
Kvöldsýn. kl. 20.30
sunnud. 28. maí.
Kvöldsýn. kl. 20.30
mánud. 29. maí.
Kvöldsýn. kl. 20.30
þriðjud. 30. mai.
Kvöldsýn. kl. 20.30
miðvikud. 31. mai.
Miðasala i Gamla bíói, simi 1 -14-75, frá kl.
16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að
sýningu.
Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta
allan sólarhringinn í síma 11-123.
ATH. MISMUNANDI
SÝNINGARTÍMA!
Frú Emilía
Leikhús, Skeifunni 3c,
HJÚLBARÐAR
þuria aö vera með góðu mynstn allt anð.
Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip
og geta verið hættulegir - ekki sist
í hálku og bleytu.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
yUMFEROAR
RÁÐ
8. sýn. í kvöld kl. 20.30.
9. sýn. föstud. 26. maí kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
Miðapantanir og upplýsingar í
síma 678360 allan sólarhring-
inn.
Miðasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skeifunni 3c og
sýningardaga til kl. 20.30.
Þjóðleikhúsið
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Föstudag kl. 20.00, uppselt.
Sunnud. 4 júní kl. 20.00, aukasýning.
Siðasta sýning á þessu leikári.
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
Þýðing Helgi Hálfdanarson
I kvöld kl. 20.00, síðasta sýning.
Síðasta sýning.
HVÖRF
Fjórir bailettar eftir Hlif Svavarsdóttur.
Laugardag kl. 19.00, 8. sýning. Athugið
breyttan tima.
Sunnudag kl. 20.00, 9. sýning.
Síðasta sýning.
Áskriftarkort gilda.
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
Leikferð:
12.-15. júní kl. 21.00, Vestmanneyjum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð
og miöi á gjafverði.
S2 SAMKORT E
frumsýnir í
Gamla Stýrimannaskólanum,
Oldugötu 23.
AÐ BYGGJA SÉR VELDI
EÐA SMÚRTSINN
eftir Boris Vian.
9. sýn. í kvöld kl. 20.30.
10. sýn. fóstud. kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miöasalan opnuð kl. 18.30 sýxúng-
ardaga.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 29550.
Ath. Sýningin er ekki við hæfi
barna!
FACO FACD
FACD FACO
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
.. ■ 'ij . nl
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Óskarsverðlaunamyndin
HÆTTULEG SAMBÖND
Myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun 29.
mars sl. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei
verið leikið eins vel og í þessari frábæru
úrvalsmynd. Aðalhl. Glenn Close, John
Malkovich, Michelle Pfeiffer o.fl. Leikstj.
Stephen Frears. Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 4.50,7, 9.05 og 11.15.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartima.
Á FARALDSFÆTI
Sýnd kl. 5 og 7.15.
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIK! TILVER-
UNNAR
Sýnd kl. 9.30.
FISKURINN WANDA
sýnd i Bióhöllinni.
Bíóhöllin
frumsýnir toppgrinmyndina
ÞRJÚ Á FLÓTTA
Þá er hún komin toppgrínmyndin Three
Fugitives sem hefur slegið rækilega i gegn
vestanhafs og er ein þest sótta grínmyndin
á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Mart-
in Short fara hér á algjörum kostum enda
ein besta mynd beggja. Aðalhlutverk: Nick
Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Do-
roff, Alan Ruck. Leikstjóri: Francis Veber.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGU BYSSUBÓFARNIR
Youngs Guns hefur verið kölluð „spútnik
vestri" áratugarins enda slegið rækilega i
gegn. Toppmynd sem toppleikurum. Aðal-
hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland,
Lou Diamond Philipips, Charlie Sheen.
Leikstj. Christopher Cain. Bönnuð bórnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
EIN ÚTIVINNANDI
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.
Á SÍÐASTA SNÚNINGI
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5 og 9.
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANiNU?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
THE NAKED GUN
Beint á ská
Besta gamanmynd sem komið hefur í langan
tíma. Leikstjóri David Cucker (Airplane).
Aðalhl. Leslie Nielsen, Priscilla Presley.
Sýnd kl. 11.
Tánleikar kl. 20.30.----------
Laugarásbíó
A-salur
BLÚSBRÆÐUR
John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum
í hlutverki tónlistarmannanna Blúsbræðra
sem svifast einskis til að bjarga fjárhag
munaðarleysingjahælis sem þeir voru aldir
upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur
Chicago nær því í rúst. Leikstjóri: John
Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan
Ackroyd, John Candy, James Brown, Aret-
ha Franklin og Ray Charles.
Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.15.
B-salur
TVÍBURAR
Frábær gamanmynd með Schwarzen-
egger og DeVito.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
C-salur
MYSTIC PIZZA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MARTRÖÐ A ÁLMSTRÆTI"
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
Frumsynir:
UPPVAKNINGURINN
Ed Harley á harma að hefna og i örvæntingu
lætur hann vekja upp fjanda einn, Graskers-
árann, til hefnda, en sú hefnd verður nokkuð
dýrkeypt. Glæný hrollvekja frá hendi tækni-
brellumeistarans. Stan Winston, Aðalhlut-
verk: Lance Hendriksen (Aliens), Jeff East,
John Diaquino.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð.innan 16 ára.
GLÆFRAFÖR
„Iron Eaglell" hefurverið likt við „Top
Gun" Hörku spennumynd með: Louis
Gossetts Jr.
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.15.
TViBURAR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
RÉTTDRÆPIR
Fyrir illvirkjana var ekki um neina miskunn
að ræða en fyrst varð að ná þeim. Það verk
kom í hlut Noble Adams og sonar hans og
það varð þeim ekki auðvelt. Ekta „vestrí"
eins og þeir gerast bestir. Leikarar Kris Kri-
stofferson, Mark Moses, Scott Wilson. Leik-
stjóri John Guillermin.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Bönnuð Innan 12 ára.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.10.
I UÓSUM LOGUM
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
frumsýnir
KOSSINN
Hryllingsmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HLÁTRASKÖLL
Sýnd kl. 5 og 9.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.10.
HRYLLINGSNÓTT II
Sýnd kl. 11.15.
>1J 4 | -■e i £ 1; s h l i ti 4 e5 c r Fj
Veður
Suðvestlæg átt verður á landinu,
víðast gola á Austur- og Norður-
landi, léttskýjað en smáskúrir
sunnanlands og vestan. Hiti 1-5
stig.
Akureyrí hálfskýjað 4
Egilsstaðir léttskýjað 5
Hjarðames léttskýjað 3
Galtarviti skýjað 4
Keflavikurflugvöllur skúr á síð- ustuklst. 5
Kirkjubæjarklausturskýjað 2
Raufarhöfn léttskýjað 1
Reykjavík rigningí grennd 5
Sauðárkrókur skýjað 4
Vestmannaeyjar úrkoma í grennd Útlönd kl. 12 á hádegi: 5
Bergen skýjað 7
Helsinki heiðskírt 19
Kaupmannahöfn léttskýjað 17
Osló léttskýjað 13
Stokkhólmur heiðskirt 19
Þórshöfn léttskýjað 6
Algarve skúrás. klst. 18
Amsterdam léttskýjað 18
Barcelona hálfskýjað 18
Berlin heiöskírt 17
Chicago alskýjað 24
Feneyjar léttskýjað 15
Frankfurt heiðskírt 16
Glasgow skýjað 10
Hamborg heiðskírt 16
London mistur 11
LosAngeles heiðskírt 15
Lúxemborg heiðskírt 15
Madríd þokumóða 10
Malaga skýjað 13
Mallorca þokumóða 13
Montreal þokaás. klst. 10
New York alskýjað 16
Nuuk hálfskýjað 1
Orlando léttskýjað 24
París rigning 8
Róm skýjað 17
Vín léttskýjað 14
Winnipeg skúrir 14
Valencia skýjað 15
Gengið
Gengisskráning nr. 96 - 25. mai 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56.670 56.830 53.130
Pund 89,323 89.576 90.401
Kan.dollar 46,930 47.062 44,542
Oönsk kr. 7,2724 7,2929 7.2360
Norsk kr. 7,8741 7.8963 7,7721
Sænsk kr. 8,4393 8,4631 8,2744
Fl. mark 12,7120 12,7479 12,5041
Fra.franki 8,3584 8.3820 8.3426
Belg. franki 1.3530 1.3568 1,3469
Sviss.franki 32,0260 32.1164 32,3431
Holl. gyllini 25,1392 25.2102 25.0147
Vþ. mark 28,3378 28.4178 28.2089
it. lira 0.03909 0,03920 0,03848
Aust. sch. 4,0277 4.0391 4,0097
Port. escudo 0.3429 0.3439 0,3428
Spá. peseti 0.4536 0.4548 0.4529
Jap.yen 0.39838 0.39951 0.40000
Írskt pund 75,759 75,973 75.447
SDR 70.3569 70.5558 68.8230
ECU 58.9226 59.0890 58,7538
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
25. ntai seldust alls 37.614 tonn.
Magn I Verð i krónum
_______________tonnum MeOal Laegsta HaBsta
Fugl 0.516 53.78 51.00 57.00
Grálúða 26.396 53.21 51.00 53.56
Lúða 0.13 230.00
Koli 1.592 45.00 45.00 45.00
Þorskur 2.026 62.35 55.00 66.00
Þorskur. smár 1.889 44.00 44.00 44.00
Ysa____________5.164 77.56 57.00 95.00
A morgun verða seld 30 tenn af grálúðu og bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
Grálúða 92.566 50.76 49.50 52.00
Þorskur 10.925 60.93 30.00 63.50
Karfi 1.212 33.36 32.00 34.50
Ýsa 8.597 77.65 74.00 91.00
Langa 1.357 30.81 30.00 32.00
Keila 0.116 14.00 14.00 14.00
Skötuselur 0.015 130.00 130.00 130.00
Þorskur, smár 0.182 40.00 40.00 40.00
Koli 0.292 52.00 52.00 52.00
Ufsi 0.194 19.00 19.00 19.00
Skata 0.446 14.29 10.00 76.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
24. mai seldust alls 28.160 tonn.
Þorskur 3.601 50.19 56.50 61.00
Ýsa 12.028 69.64 61.00 76.00
Ufsi 7.218 23.93 10.00 32.50
Karii 4.410 25.65 24.50 25.50
Skarkoli 0.656 40.00 40.00 40.00
Lúða 0.121 312.07 245.00 320.00
Ofugkjafta 0.065 9.00 9.00 9.00
Skata 0.022 80.00 80.00 80.00
Skötuselur 0.040 171.20 90.00 230.00
tTTTrrr