Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Side 23
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
i 31
Reyklaus hjón meó 2 börn óska eftir 3
herb. íbúð strax á Rvk-svæðinu fram
að áramótum, 35 þús. á mán., ekkert
fyrirfram. Sími 91-76790 e.kl. 20.
Ungt par utan af landi bráðvantar 2ja
herb. íbúð. Góðri umgengni, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 45693.
Óska eftir litllll ibúö til leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 612008 eftir kl. 17.
Einstæöa móöir meö lítið barn vantar
l-2ja herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í
síma 38633.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Par í námi, utan af landi, óskar eftir
íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma
670281.
Reglusamt par óskar eftir íbúð til
leig^J, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 74508.
Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir
1-2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 91-
686252 eftir kl. 21 í kvöld.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helst í
Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma
92-16140.
■ Atviimuhúsnæði
lönaðarhúsnæði miðsvæðis í Rvk ósk-
ast á leigu með innkeyrsludyrum,
leiguupphæð ca 40-50 þús á mánuði.
Ath. allt, Uppl. í s. 91-628701 og 680970.
Skrifstofuhúsnæði. Nýstandsett 25
ferm bjart og gott skrifstofuhúsnæði
á besta stað í bænum. Sanngjöm leiga.
Uppl. í síma 91-37943 eftir kl. 19.
Til leigu ca 200 fm iðnaðarhúsnæöi í
Hafnarfírði. Stórar aðkeyrsludyr,
mikil lofthæð. Uppl. í síma 54468 e.kl.
18.
Vantar ca 100 mJ lager- og skrifstofu-
pláss á jarðhæð. Verður að hafa góða
aðkeyrslu. Vinsamlegast hringið í
síma 36688.
Óskum eftir að taka á leigu 150 200
m2 húsnæði íyrir hreinlegan iðnað.
Uppl. í síma 91-688817 á skrifstofu-
tíma.
Óska eftir ódýru plássi eöa bilskúr, lág-
mark 30 m2 (5x6m), með hita og raf-
magni. Uppl. í síma 44178 e. kl. 18.
■ Atvinna í boði
Halló, halló. I Húsgagnahöllina vantar
strax lipran og þrifinn starfskraft til
að þurrka af og ryksuga til að halda
, versluninni hreinni. Vinna hefst kl.
8.30 5 daga vikunnar, samkomulag
getur verið hvenær hætt er á daginn.
Hálfsdagsvinna kemur til greina, önn-
ur fyrir hádegi, hin e. hádegi. Hringið
í s. 681410 og spyrjið eftir Guðrúnu.
Aðstoðarstúlka í mötuneyti. Óskum eft-
ir að ráða aðstoðarstúlku í mötuneyti
í fyrirtæki í miðbænum, verður að
geta leyst matráðskonu af ef þörf kref-
ur, verður að vera dugleg og reglusöm.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4432.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Vantar starfsmann til plastsmíði, æski-
legt að viðkomandi sé vanur smíði á
jámi eða tré. Aðeins reglusamur mað-
ur kemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4458.
Videoleiga. Starfsmann vantar á
videoleigu, unnið er á vöktum. Áhuga-
samir, eldri en 17 ára, sendi uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf til DV,
merkt „Video 4454“, fyrir 26. maí.
Óskum eftir að ráða hæfan starfskraft
til bókhaldsstarfa og til að annast
gerð útflutningspappíra, hálfan dag-
inn, sveigjanl. vinnut. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4465.
Óskum eftir tölvuverkfræðingi til starfa
sem fyrst. Nauðsynlegt að viðkomandi
hafi reynslu af forritum í DOS um-
hverfi. Umsóknir skilist til DV fyrir
30. maí, merktar „P 4456“.
Bátasmíði. Starfsmenn óskast til starfa
við bátasmíðar. Uppl. á staðnum.
Bátasmiðja Guðmundar, Eyrartröð
13, Hafnarfirði.
Óska eftir harðduglegum bygginga-
verkamanni, þarf að vera vanur og
hafa bíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4480,___________
Hárgreiðslusveinn óskast, hálfan eða
allan daginn. Uppl. í síma 12725 og
71669 é kvöldin.
Litla saumastofu vantar vana sauma-
konu strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4477.___________
Starfskraftur óskast til aðstoðar í eld-
húsi, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma
694922 milli kl. 16 og 18.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna óskast
Er einhver góðhjartaður hárgreiðslu-
meistari sem er tilbúinn til að taka
nema é samning sem hefur lokið 2
önnum. Ef svo er þá vinsaml. hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4435.
Stúlka sem verður 16 ára í sumar og
talar auk íslensku reiprennandi þýsku
og er góð í ensku óskar eftir vinnu,
helst á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
sima 52325 e. kl. 18.
Ungur fjölskyldumaður, með góða
reynslu af útkeyrslu, sölu- og lager-
störfum, óskar eftir vel launuðu,
áhugaverðu framtíðarstarfi. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4461.
22 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða
helgarvinnu. Er vön afgr., verslst.,
videoleigu, tölvuvinnu og alm. skrif-
stofust. S. 91-620416 e.kl. 17. Bryndís.
Vanur matsveinn óskar eftir góðu starfi
til sjós eða í landi. Afleysingar koma
til greina. Uppl. í síma 91-13642.
■ Bamagæsla
Börnin mín, 4ra og 5 ára, vantar skap-
góðan ungling sem bamfóstru í sum-
ar, þarf umfram allt að vera samvisk-
usamur og ábyggilegur, búum í vest-
urb. Vinsaml. leitið uppl. í síma 20411.
Tvær 14 ára stelpur óska eftir að kom-
ast í sveit eða eitthvað út á land, sem
heimilishjálp, bamapíur eða bæði.
Emm duglegar. Hafið samband . við
auglþj. DV í síma 27022. H-4453.
Er ekki einhver 11-13 ára stelpa sem
langar til að vera í kaupst. úti á landi
í sumar og passa 4ra ára strák? Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-4469.
Unglingur óskast til að gæta barns í
júní og júlí í sumar úti á landi, góð
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4471.
Óska eftir barnapössun á kvöldin, strák
eða stelpu á aldrinum 13-15 ára, til
að gæta 2ja bama nokkur kvöld í
mánuði. Uppl. í síma 45971.
Óska eftir unglingi, 12-14 ára, helst í
neðra Breiðholti, til að passa 2-3
kvöld í viku. Hafið samband við Ingu
í síma 670228 e.kl. 19.
14 ára stúlka óskar eftir að passa börn,
fyrir hádegi, á aldrinum 2-5 ára, helst
í Hólahverfi. Uppl. í síma 641658.
Garóbæingar. Ég er 14 ára stúlka og
óska eftir að gæta barna, hálfan eða
allan daginn. Uppl. í síma 656213.
Stelpa á 15. ári óskar eftir að gæta
barns kvöld og kvöld í sumar. Uppl.
í síma 52215 e.kl. 15 í dag. María.
Vön 15 ára stúlka óskar eftir að passa
barn eða böm nokkur kvöld í viku.
Uppl. í síma 42015.
■ Ymislegt
Ódýrir gólflistarl Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu
línunni, s. 623388. Opið á laugardögum
frá kl. 10-14. Veljum íslenskt.
Húsasmiður á leið til Sviþjóðar í vinnu
vill komast í samband við annan í
sömu hugleiðingum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4468.
Er einhver sem vill láta U úr Fjarkanum
gegn greiðslu? Uppl. í síma 93-12461.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Karlmaður utan af landi óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 30-40 ára,
börn engin fyrirstaða. Svör sendist
DV, merkt „5000“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Spákonur
Ráð í vanda. Aðstoða við að leysa úr
vanda hjá fólki. Viltu skyggnast inn
í framtíðina? Fortíðin gleymist ekki.
Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla
og lófa. Spámaðurinn í síma 91-13642.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppahr., húsgagnahr., tilboðsverð
undir 30 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ath., enginn flutningskostnaður.
Margra ára reynsla, ömgg þj. S. 74929.
Tökum að okkur daglega umsjón sorp-
geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki.
Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð
á mánuði. Uppl. í síma 46775.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir merm. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Tek að mér almenn heimilisþrif. Uppl.
í síma 40486.
■ Skemmtanir
Barna- og fjölskylduhátíðir! Nú er rétti
tíminn fyrir hverfa-, íbúasamtök og
íþróttafélög að gera góða hluti.
Stjórnum leikjum, söng og dansi úr
sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafstöð.
Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt
land. Leitið uppl. í síma 51070 og
651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513.
Dísa, elsta, stærsta og reyndasta
ferðadiskótek landsins.
Diskótekið Ó-Dollýl Ailar stórhljóm-
sveitir heimsins á einu balli. Mesta
tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn-
asta ferðadiskótek landsins. S. 46666.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir og viðhaldsvinnu,
s.s. sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
inni- og útimálun, smíðar, hellulagn-
ingu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl.
Pantið tímanlega fyrir sumarið. Kom-
um á staðinn og gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
680314. S.B. Verktakar.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir, sílan-
húðun. Látið hreinsa húsið vel undir
málningarvinnu, er með karftmiklar
háþrýstidælur. Geri við sprungu- og
steypuskemmdir með viðurkenndum
efrium. Geri föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985-
22716, 91-45293 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að
okkur alla múrvinnu, alla smámúr-
vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala-
viðgerðir og allar breytingar. Gerum
gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum
föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl.
síma 91-675254, 30494 og 985-20207.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar steypu- og sprunguviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun, einnig al-
hliða málningarvinnu utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins.
Gerum föst tilboð. Uppl. í s. 45380.
Málun hf.
Fimm ára ábyrgð. Býður einhver bet-
ur? Tökum að okkur minni blokkir
og hús. Gerum við steyptar girðingar,
lagfærum frost- og alkalískemmdir.
Löng reynsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4226.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl.
Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400
bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf„
Skipholti 25. Símar 28933 og 28870.
Steypuviðgerðir. Háþrýstiþvottur,
sprunguviðgerðir. Viðgerðir á alkalí-
skemmdri steypu og skemmdum múr,
sílanböðun. Stór verk, smá verk - til-
boð, tímavinna. Uppl. í s. 656898.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, flísalagning, gluggaísetningar og
málningarvinna. Sími 652843.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Flisalagning. Getum bætt við okkur
flísalagningu, erum meistarar. Uppl. í
síma 19573.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Vönduð fagvinna. Uppl. í
síma 91-34779.
Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma
91-29832 og 91-626625.
Pípari getur tekið aö sér ýmiss konar
verkefni í aukavinnu. Uppl. í síma
687059.
Saumavélaviðgeröir.
Tek allar tegundir saumavéla til við-
gerðar. Uppl. í síma 673950.
Tek aö mér færslu á bókhaldi (PC
tölva), einnig ritvinnslu. Vönduð og
góð þjónusta. Uppl. í síma 14213.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979.
Snorri Bjarnason, s. 74975,985-21451
Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakeniisla.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Sparið þúsundir. Útvega allar
kennslubækur og æfingarverkefni
ykkur að kostnaðarlausu. Stunda
ekki ökukennslu sem aukastarf.
Kenni á Mazda 626. Sigurður Gísla-
son, sími 985-24124 og 667224.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
Ökukennsla og aðstoð við endumýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Líkamsrækt
Trimform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun á maga- og grindarbotns-
vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086.
■ Innrömmun
Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtún 10, Rvík,
sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Garðyrkjuþjónustan hf. auglýsir. Bjóð-
um eftirt. þjónustu: klippingar á trjám
og mnnum, hellulagnir í öllum stærð-
um og gerðum, grasþakning á stórum
sem smáum svæðum, lagfæringar á
illa fömum og missignum grasflötum.
Lóðastandsetn. og alla aðra garð-
vinnu. Komum og gerum verðtilb.
ykkur að kostnaðl. Garðyrkjuþjónust-
an hf. S. 91-11679 og 20391.
Lóðastandsetning og viðhald garóa.
Garðeigendur, húsfélög, athugið.
Bjóðum alla almenna garðvinnu, s.s.
hellulagningar, tyrfingar, gróðursetn-
ingu og aðra umhirðu, vinnum einnig
e. teikningum. Sanngjamt verð. Ger-
um tilboð ykkur að kostnaðarlausu.
Uppl. í Blóm & skreytingar virka daga
kl. 9-18, ld. kl. 10-16. Sími 20266.
Við yrkjum og snyrtum. Af stakri vand-
virkni og fagmennsku bjóðum við þér
aðstoð við garðvinnuna í sumar.
Garðyrkjufrséðingarnir Guðný Jó-
hannsdóttir s. 14884 og Þór Sævars-
son. Einnig uppl. í Blómálfinum s.
622707 og Garðyrkjuskrifstofu Háf-
steins Hafliðasonar s. 23044.
Garðeigendur, ath! Tökum að okkur
að yfirfara garðsláttuvélar fyrir sum-
arið, erum einnig með garðsláttu-
þjónustu, gerum tilboð fyrir sumarið,
fljót og góð þjónusta, greiðsluk. Smá-
vélaviðg., Smiðshöfði 15, s. 673755.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Geri garðinn glæsilegan. Fáið fagmenn
í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu-
og hital., hleðslur og tröppur, girðing-
ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna.
Ragnar og Snæbjörn sf„ skrúðgarð-
yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181.
Túnþökur. Höfum til sölu góðar tún-
þökur. Kynnið ykkur verð og gæði.
Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152
á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf„
Smiðjuvegi dl2.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu-
kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s.
98-34388/985-20388/91-611536/9140364.
Garðeigendur! Nú er rétti tíminn til
að semja um garðslátt fyrir sumarið,
góð þjónusta. Uppl. í síma 46734.
Garðeigendur, ath.!
Höfum til sölu stór birki-, viðju- og
aspartré. Gott verð. Uppl. í síma 12003
eftir kl. 20.
Garðás hf„ skrúðgarðyrkjuþjónusta.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Garðsláttur! Garðsláttur! Tökum að
okkur garðsl. og hirðingu fyrir hús-
félög, fyrirtæki og einstakl., gerum
föst verðtilb. Góð þjónusta, gott verð.
S. 44116 e.kl. 20 og allar helgar.
Hellu- og hitalagnir. Við tökum að okk-
ur alla hellulagningu, bæði fyrir hús-
félög og einkaaðila. Gerum föst verð-
tilboð. Fáið nánau-i uppl. í símum 44161
og 77749.
Húseigendur - húseigendur. Garðúð-
un, garðsláttur. Tökum að okkur alla
almenna garðvinnu, vanir menn, góð
tæki, góð þjónusta. Nú er rétti tíminn
til að panta. S. 72596 og 624472.
Húsfélög - garðeigendur, ath.
Hellu- og snjóbræðslulagnir, viðhald
á girðingum og smíði sólpalla, útveg-
um gróðurmold. Látið fagmenn vinna
verkið. Raðsteinn, simi 91-671541.
Lifrænn, þurrkaður áburður (hænsna-*
skítur), ódýr, lyktarl. og illgresislaus.
Þægilegur í meðförum. Sölust.: bens-
ínst. Olís, Blómaval, Sölufél. garð-
yrkjum., MR-búðin, Húsasmiðjan.
Úrvais túnþökur og gróðurmold til sölu,
góður losunarútb. við dreifingu á
túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til
garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk,
túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692.
Almenn garðvinna. Sumarúðun, garð-
sláttur, húsdýraáburður, mold í beð,
mosaeyðing. Pantið sumarúðun
tímanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261.
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og almenna garðvinnu. Garðunnandi,
simi 91-674593 og uppl. í Blómaverslun
Michelsen, sími 73460.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Góðrastöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusalan
hafin, allar plöntur á 75 kr„ magnaf-
sláttur. Sendum hvert á land sem er.
Greiðslukortaþjónusta. Sími 93-51169.
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökuíagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Húseigendur, húsfélög! Tökum að okk-
ur lóðaslátt í sumar. Gerum föst tilboð
fyrir allt sumarið. Hagstætt verð,
vönduð vinna. Sími 688790 e.kl. 19.
Skitamórall spyr: Hvað gefur þú garð-
inum þínum að borða? Urvals hrossa-
tað, dreifum ef þú vilt, eins og þú vilt.
Sími 35316 á daginn - 17514 á kv.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður. Flytjum þökumar i netum.
Ötrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf„ símar 98-22668 og 985-24430.
Tökum að okkur að slá og hirða garða.
Vanir menn, vönduð vinna. Veitum
ellilífeyrisþegum afslátt. Euro og Visa
greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 72956.
Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek
að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð-
ir. Uppl. í síma 51079.
■ Húsaviðgerðir
Þakprýði. Skiptum um þakjárn, þéttum
þök með toppefhum, klæðum hús, all-
ar alhliða múr- og steypuviðgerðir,
einnig viðgerðir á frost- og alkalí-
skemmdum, sílanúðun, málningar-
þjónusta. Ath. fagmenn. Sími 29549.
Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, trésmíði,
blikkklæðum kanta, berum í steyptar
þakrennur. Uppl. í s. 9142449 e.kl. 19.
Tek að mér uppsetningu og lagfæringu
á þakrennum, einnig leka- og múrvið-
gerðir, áralöng reynsla. Uppl. í síma
79493.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið KJarnholtum,
Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið,
sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára börn.
Innritun á skrifstofu SH verktaka,
Stapahrauni 4, Hafriarf., s. 652221.
15 ára drengur óskar eftir sveita-
plássi, vanur sveitastörfum. Uppl. í
síma 91-31653 og 17144.
Duglegur, 15-16 ára unglingur óskast í
sveit í sumar, helst vanur sveitastörf-
um. Uppl. ísíma 9871411 eftir kl. 19.
Get tekið börn í sveit á aldrinum 6-10
ára. Öll tilskilin leyfi fyrir hendi.
Uppl. í síma 91-75576.
Starfskraftur ekki yngri en 16 ára óskast
til starfa í sveit við eldhússtörf o.fl.
Uppl. í síma 9866055.
Vantar 13-15 ára ungling í sveit, þarf
helst að vera hestfær. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4478.