Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Side 13
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
13
Standa óhögguð
Haraldur Haraldsson skrifar: okkar dyrum, áöur en bandarLskar kaidastríðsupphlaups'‘, eins og
Síðan fráfarandi aðmíráll vam- þingneflidir moka flórinn fyrir haft er eftir forsætisráðherra? -
arliðsins á Keflavíkurflugvelli hélt okkur. Engan veginn, heldur þvert á móti.
lnna eftirminnilegu kveðjuræðu En eins og að líkum lætur vora Hann gerði einmitt tilraun til að
hafa íslenskir stjórnmálameim viðbrögð íslenskra ráðamanna minnka þá spennu sem fyrir er en
ekki linnt látum við aö gagnrýna ekki þau aö bregöast hart viö og vildi vai*a íslendinga við hugsan-
manninn fyrir ummæli hans um hreinsa andrumsloftiö, heldur tóku legum rannsóknum þingnefiida í
samskipti og viðhorf islendinga þeir til við að mótmæla, rengja og Bandaríkjunum á starfsemi og við-
gagnvart varnarliöinu. skattyröast út í aðmírálinn fyrir skiptumsemframfaraaöundirlagi
Enginn íslenskur stjórnmála- einurð hans og heiöarleika. Utan- íslendinga og eru ekkert annað en
maður hefur þorað aö viöurkenna ríkisráöherra mótmælti við sendi- „monkey business“, ef svo lélegt
aö aðmírállinn sagði ekki annað en herra Bandaríkjanna og forsætis- slanguryrði má nota i þessu sam-
það sem er heilögum sannleikan- ráðherra lét þau orö falla aö þótt bandi.
um samkvæmt. - Raunar birtist viö íslendingar ættum vissulega að Þaðerþvínokkuösamahvekröft
ágæt forystugrein í DV laugardag- láta aö okkur kveða á alþjóöavett- ug mótmæli ráöherra okkar verða
inn 20. þ.m. þar sem vitnaö er til vangi væri þaö ekki „þessa manns og hversu mjög sem aðmírállinn
ræðu aðmírálsins og tekið undir aö mæla fyrir um þaö með hvaða harmar að ummæh sín hafi verið
sannleiksgildi orða hans, t.d. um hætti það gerist“ - og alls ekki i túlkuö sem afskipti af íslenskum
hinar áhættulausu framkværadir anda þess sem aömírálhnn heföi í stjórnmálura, þá eru þau ummæli
íslendinga fyrir varaarliöið í skjóli hyggju. tímabær og standa óhögguö, hkt
einkaleyfis. í lok forystugreinar En hvað haföi aðmírállinn i og sannleikurinn sem alltaf er
DV er svo lögö á það áhersla að viö hyggju? Var hann að reyna að auka sagna bestur.
íslendingar tökum mark á aðvörun spennuna milh íslendinga og varn-
aöraírálsins og gerum hreint fyrir arliðsins eða efna til „hvers kyns
Lesendur
„Vorkunnsemi gagnvart eiturlyfjaneytendum er ekki mannúðarstefna,“ segir bréfritari. - Fíkniefnasalar í Kristja-
níu ráða ráðum sínum.
Eiturlyfl aneytendur:
Best komnir dauðir
Kristín Jónsdóttir hringdi:
Það var nú fyrir stuttu að ég hlýddi
á viðtal í Ríkisútvarpinu. Það snerist
m.a. um eiturlyjaneyslu og áhrif
hennar á fólk, samkvæmt reynslu
erlendis frá og einnig hér á landi. Þar
lýsti viðmælandi umsjónarmanns
þáttarins því að hér á landi virtist
sem kókaín væri orðið landlægt hér
eins og víðar í löndum og fólk ánetj-
aðist því í vaxandi mæli.
Viðmælandinn lýsti því einnig
hvernig kókaín verkaði helst á þá
sem þess neyttu. Annars vegar væri
um að ræða aukningu á skyndidauða
neytenda og hins vegar heilasködd-
un.
Ég verð að segja hreinskilnislega
að mér finnst allt of mikið gert að
því að ræða þessi mál á þann veg sem
gert hefur verið hjá okkur íslending-
um. Þá er ég að vitna til þeirrar vor-
kunnsemi sem viröist gæta í garð
þeirra sem ánetjast þessum eitur- eða
fíknilyfjum. Láta í það skína að það
verði með öllum tiltækum ráöum að
hjálpa eiturlyfjaneytendum og auð-
vitað á kostnað okkar skattgreiðend-
anna.
Mér finnst satt að sgja að það hljóti
að vera besta lausnin fyrir þá sem
þessum eiturefnum ánetjast, svo og
aha aðra, bæði fyrir þá sem næst
þeim standa og samfélagið í heild,
að þeir fái bara að deyja drottni sín-
um sem allra fyrst. Eg get ekki séð
nokkra mannúðarstefnu eða mann-
gildi fólgið í því að gera sér upp vor-
kunnsemi gagnvart þeim vesahng-
um sem ekkert eiga annað framund-
an en að hverfa úr þessum heimi.
Þeir eru best komnir dauðir en ekki
lifandi dauðir.
50I2Iá>
HERRAVÖRUR
^yy/ Kynnimómomn
skin care húðsnyrtivörur fyrir herra
Cool Water, nýr herrailmur
\ T \ T C LAUGAVEGI 46,
UV_/ÍscKl) SÍMI 24494_
Kfltir krakkar
liopfta í Lottó slcóm
...lílcii /ullorðitir
LOTTÓ SKÓRNIR FÁST ( EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM:
Útilíf, Glæsibæ
Sportval, Laugavegi/Kringlunni
Sportbúðin, Völvufelli/Laugavegi
Fell, Mosfellsbæ
H búðin, Garðabæ
Sportbær, Hraunbæ
Músík og sport, Hafnarfirði
Akrasport, Akranesi
Sportbúðin, Akureyri
Sportbúð Óskars, Keflavík
Blómsturvellir, Hellissandi
Hólasport, Hólagarði
Kaupfélag Borgfirðinga
E.G. heildverslun, sími 68 76 85.
Stundvísl, þœgindi, þjónusta
- alla daga vikunnar tll Evrópu ■