Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 7
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
7
Erlendir markaðir:
Bensínverð mjakast niður
Verð á bensíni lækkar jafnt og þétt
í Rotterdam. Enn vantar þó nokkuð
upp á að verðið nái að vera það sama
og það var áður en holskeflan kom í
apríl og verðið snarhækkaði á nokkr-
um dögum. Rólegra var í kringum
dollarann í gær en síðustu daga. En
dollarinn hefur verið í óstöðvandi
sókn að undaníomu og hækkað mjög
í verði á aiþjóðlegum gjaldeyris-
mörkuðum.
Byrjum á bensíninu í Rotterdam.
Verö á vepjulegu bensíni, 92ja okt-
ana, er nú um 218 dollara tonnið.
Hæst komst verðið í apríl, í rúmlega
270 dollara tonnið. Áður en hækkun-
in reið yfir í apríl var verðið að jafn-
aði á bihnu 150 til 180 dollarar.
Verð á súperbensíni, 98 oktana, er
nú um 238 dollarar tonnið. Þegar það
fór hæst í apríl komst það í um 300
dollara. Oftast hefur verðið á súper-
bensíninu legið í kringum 170 til 180
dollara tonnið.
Verð á hráolíu er um 17 dollarar
tunnan núna. Því er spáð að þetta
verð verði áfram næstu vikumar.
Áhð fer óvænt niður í verði þessa
vikuna. Mikil eftirspurn hefur verið
eftir því síöustu tvær vikumar og
verðið verið í kringum 2300 dollarar.
Þessa vikuna er verðið um 2065 doll-
arar. Og þriggja mánaða verðið, af-
hending eftir þrjá mánuði, er komið
niöur í 1970 dollara. Það er því enn
nokkur umframeftirspum eftir áh.
Dollarinn róaðist aðeins í gær eftir
hnnulausan kraft að undanfómu.
Verðið lækkaði samt ekki heldur
stóð í stað. Mikil óvissa er mest áber-
andi í spám dollaraspekinga. Hátt
gengi dollarans hefur lítillega stugg-
aö við vöxtum í Bandaríkjunum sem
hafa aðeins lækkað. En Seðlabank-
inn í Bandaríkjunum hefur reynt að
halda uppi háum vöxtum tíl að
sporna gegn verðbólgu í landinu.
-JGH
Dollar
Bensín
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö
innstæöur sínar með 3ja mánaöa fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggöir og. með 7,5%
raunvöxtum.
Þríggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundiö í tvö ár, verötryggt og meö 7,5%
raunvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæöur eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru
15,5% og ársávöxtun 15,5%.
Sérbók. Nafnvextir 35% en vísitölusaman-
burður tvisvar á ári.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin meö 27% nafnvöxtum
og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða
ávöxtun verðtryggös reiknings með 3% vöxtum
reynist hún betri.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuöi á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun,
eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuðum liðnum.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur
með 27-28,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 28,8-30,5% ársávöxtun. Verðtryggð bón-
uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru sam-
an verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau
sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus.
18 mánaða bundinn reikningur er með 32%
Inafnvöxtum og 32% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin meö 27% nafnvöxtum
og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í ööru
þrepi, greiðast 28,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í þriðja þrepi, greiðast 29%
nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. Á
þriggja mánaða fresti er gerður samanburður
við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt-
unin.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn-
ir 14%, næstu 3 mánuði 28%, eftir 6 mánuði
29% og eftir 24 mánuði 30% og gerir það
32,25% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán-
aða verðtryggðum reikningum gildir hún um
hávaxtareikninginn.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 29%
nafnvexti og 31,1% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn-
ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán-
aða.
Útvegsbankinn
Ábót breyttist um áramótin. Nú er ekki lengur
mánaðarlegur samanburður. Ábótarreikningur
'ber 27% nafnvexti sem gefa 28,8% ávöxtun.
Samanburður er geröur við verðtryggða reikn-
inga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 3,5-5%.
Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti
strax.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Innstæöa sem er óhreyfð
í heilan ársfjóröung ber 27% nafnvexti sem
gefa 29,9% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mán-
aða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er
hærri gildir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 26,0% nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 27%. Saman-
burður er gerður við verðtryggðan reikning.
Óhreyfð innstæða fær 1% vaxtaauka eftir 12
mánuði.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuöi. Vextir eru 28,5% upp að 500 þúsund
krónum, eða 4% raunvextir. Yfir 500 þúsund
krónum eru vextirnir 29,5,%, eða 4.5% raun-
vextir. Yfir einni milljón króna eru 30,5% vextir,
eöa 5% raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 14-15 Vb.Ab,- Sp.Lb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 14-17 Vb
6mán. uppsögn 15-19 Vb
12 mán. uppsögn 15-16,5 Ab
18mán.uppsögn 32 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-8 Vb.lb,- Ab.Sp,-
Lb
Sértékkareikningar 4-17 Vb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6mán. uppsögn 2-3 Allir nema Úb
Innlán með sérkjörum 23,5-35 Ab
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 8,75-9 Ib.V- b.Ab.S-
Sterlingspund 11,75-12 Sb.Ab,- Ib.Vb,- Bb
Vestur-þýsk mörk 4.75-5,5 Ab
Danskar krónur 6,75-7,5 Ib.Bb,- Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 27-28,5 Lb.Bb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 27,5-31,25 Lb.Úb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 29,5-32,5 Úb.Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,25-9,25 Lb.Bb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 25-29,5 Lb
SDR 9,75-10 Lb
Bandarikjadalir 11,75 Allir
Sterlingspund 14,5-14,75 Sb
Vestur-þýsk mörk 7.75 Allir nema Sb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 33,6
MEÐALVEXTIR
Överótr. maí 89 27,6
Verötr. mai 89 7.9
ViSITÖLUR
Lánskjaravisitala maí 2433 stig
Byggingavisitala maí 445 stig
Byggingavisitalamaí 139 stig
Húsaleiguvisitala 1,25% hækkun 1. april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa ý •
Einingabréf 1 3,837
Einingabréf 2 2',134
Einingabréf 3 2,519
Skammtimabréf 1,323
Lifeyrisbréf 1.929
Gengisbréf 1,722
Kjarabréf 3,820
Markbréf 2,029
Tekjubréf 1,691
Skyndibréf 1,161
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,840
Sjódsbréf 2 1,516
Sjóðsbréf 3 1,302
Sjóösbréf 4 1,086
Vaxtasjóðsbréf 1,2798
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 278 kr.
Eimskip 342 kr.
Flugleiðir 164 kr.
Hampiðjan 162 kr.
Hlutabréfasjóöur 124 kr.
Iðnaóarbankinn 155 kr.
Skagstrendingur hf. 247 kr.
Útvegsbankinn hf. 134 kr.
Verslunarbankinn 138 kr.
Tollvörugeymslan hf. 105 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum
og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af
þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi, kge. Búnaðarbanki og Sámvinnu-
banki kaupa viðskiptavíxla gegn 31%
ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%.
Viðskipti
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, venjulegt,....236$ tonnið,
eða um........9,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Bensín, súper, 253$ tonnið,
eða um.... 10,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um 267$ tonniö
Gasolía 149$ tonnið,
eöa um.... 7,0 ísl. kr. litrinn
Verö í síðustu viku
Um 145$ tonnið
Svartolia.. .99$ tonnið,
eða um.... 5,0 ísl. kr. Htrinn
Verð í síðustu viku
Um 97$ tonníð
Hráolía
Um
eöa um.........970 ísL kr. tunnan
Verð i síðustu viku
Um................17,20$ tunnan
Gull
London
Um..................375$ únsan,
eöa rnn....20.673 ísL kr. únsan
Verð i síðustu viku
Um...................378 únsan
Ál
London
Um.............2.330 dollar tonnið,
eða um....126.659 ísl. kr. tonniö
Verð í síðustu viku
Um..........2.330 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um..........10,5 dollarar kílóið,
eða um......579 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............10 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um..............69 cent pundið,
eöa um.......83 ísl. kr. kílóið
Verð í síóustu viku
Um..............68 cent pundið
Hrásykur
London
Um.........310 dollarar tonnið,
eða um...17.090 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........306 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.........230 dollarar tonnið,
eða um...12.680 ísl, kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um.........227 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...............118 eent pundið,
eða um........143 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........,...117 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., mai
Blárefur............185 d. kr.
Skuggarefur.........176 d. kr.
Silfurrefur........409 d. kr.
BlueFrost...........351 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, maí
Svartminlur.........147 d. kr.
Brúnminkur..........167 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........1.096 dollarar tonnið
Um..
Loðnumjöl
.....630 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um..........230 dollarar tonnið