Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Side 24
32
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sveil
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Ferðalög_________________
Sumariö er loksins komiö á Snæfells-
nesi. Losið ykkur við vetrarstressið á
ströndinni okkar. Silungsveiðileyfi
innifalið í gistingu. Gistihúsið Langa-
holt, sími 93-56789.
■ Parket____________________
Parketslipun. Tökum að okkur park-
etslípun. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í síma 38016 og 18121.
■ Fyzir skrifstofuna
v/
Garðáhöld. Loftpúða-rafinagnssláttu-
vél. Verð 13.821 kr. Sölustaðir um land
allt. Sindrastál, Borgartúni 21, sími
627222.
(•JÉMIiif
i \n v-
Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn
til að færa úr nafnnúmerum í kenni-
tölu. Tökum að okkur alla prentun og
höfum auglýsingavöru í þúsundatali,
merkta þér. Sjón er sögu ríkari.
Stimplar, nafhspjöld, límmiðar, bréfs-
efrii, umslög o.fl. Athugið okkar lága
verð. Textamerkingar, Hamraborg 1,
sími 641101.
Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir,
úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími
91-687222.
■ Tilsölu
Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir
og litaúrval, gott verð. Norm-X hf.,
sími 53822.
BUICKSlDECKER
Hleöslujárn. Mjög öflugt hleðsluskrúf-
jám á hreint frábæru verði, kr. 2.694.
Sölustaðir um land allt. Sindrastál,
Borgartúni 31, sími 627222.
Original-dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 9143911, 45270, 72087.
Ökuljós. Ford Fiesta, Escort, Fiat
Uno, Regata, Ritmo, Panda, Seat
Ibiza, Opel Corsa, Kadett, VW Golf,
Derby, Autobanchi 112, Citroen CX,
BX, CSA, Reno 9, 11, Peugeot 205,
504, 505 o.fl. Nýkomið mikið úrval
afturljósa á franska bíla. G.S. vara-
hlutir, Hamarshöfða, s. 36510-83744.
KENNARA VANTAR
Kennara vantar við grunnskólann Djúpavogi, meðal
kennslugreina:
íslenska, samfélagsfræði og íþróttir. Upplýsingar í
síma 91 -88970 og 91 -88822.
Ford Bronco Eddie Bauer, 1985,
ekinn 70.000, 6 cyl., sjáltsk., vökva-
st. rafdr. rúður, álfelgur. Verð
1.250.000. Ath. skipti, skuldabréf.
Suzuki Samurai 1300, 1988, ekinn
9.000, silfurgrár, 28" dekk. Verö
800.000.
Suzuki Fox 413, blæju, 1988, ekinn
10.000, rauöur og svartur. Verð
680.000. Ath. skipti.
Opið
mánud.-föstud.
kl. 10-19,
iaugard.
kl. 10-17.
ILAKJÖR
HÚSI FRAMTIÐAR - FAXAFENI 10
SÍMI 686611
■ Verslun
Lykteyöandi munnúðl og skol í einu.
Tekur burt andremmu vegna tóbaks,
víns, bjórs, hvítlauks, krydds, maga-
sý^u, einnig andfylu vegna tann-
skemmda. Fæst í apótekum og heilsu-
búðum. Póstkröfiisími allan sólar-
hringinn: 681680, sendum strax. Kr.
345. Kamilla, Sundaborg 1.
Náttúrul. Banana Boat og GNC snyrti-
vörur úr Aloe Vera o.fl. heilsujurtum.
Prófaðu græðandi svitalyktareyði,
varasalva, virkasta sárasmyrslið, kol-
lagen-gel, 9 teg. sólkrema, m.a.: sól-
margfaldara, milda bamasólvöm,
brún án sólar. Isl. upplbækl. Hárrækt
m. leysi, svæðanudd, megrun, hrukku-
meðf., vítamíngreining.
Heilsuval, Laugav. 92 v.
Stjömubíópl., s. 11275, 626275.
Teikna eftlr Ijósmyndum,
(þurrpastellitir). Skrautrita á kort,
bækur og leður. Er flutt upp á aðra
hæð. Vinnustofa Þóm, Laugavegi 91,
2. hæð, simi 21955.
Damaskdúkar, 100% polyester. Heild-
sölubirgðir. S. Ármann Magnússon,
Skútuvogi 12J, s. 687070 (Fax 680092).
Dúnmjúku sænsku sængurnar og kodd-
amir þola þvott, verð kr. 2.900 og
4.900, koddar kr. 650 og 960.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 91-686814.
Sólargeislinn býður góðan dag. Já, nú
er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð-
um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr.
2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið
frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu
sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar-
geislinn, Hverfisgötu 105, s. 11975.
Fortjöld á hjólhýsi. Glæslleg hústjöld,
100 % vatnsþétt. 5 manna tjöld með
fortjaldi, kúlutjöld.
Seljum og leigjum allan viðlegubúnað.
Hagstætt verð.
Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð-
inni, sími 19800.
■ Bátar
Skel 80, tæp 6 tonn, smíðaður í maí
’87, skriðbretti að aftan, slingurbretti,
80 ha. vél, litam., lóran, 2 talst., út-
varp, miðstöð, 2 DNG-tölvur, 24 v., 1
Elliðar., 24 v., 4 manna björgunarbát-
ur og allur búnaður f/haffærisskírt.
allt árið. S. 92-11700 á dag. og 92-15974
á kv.
Pioneer plastbátar. Getum afgreitt af
lager stærðir: 8, 10, 12 og 12,5 fet.
Uppl. í síma 26733. Asiaco hf., Vestur-
götu 2, 101 Reykjavík.
■ Bflar til sölu
1113 M. Benz ’69 til sölu, fyrir fjöl-
skylduna, vinnuflokkinn eða hljóm-
sveitina, kojur fyrir 6, sæti fyrir 14,
góðar geymslur, verð 800 þús. Vöm-
bílasalan Hlekkur, sími 672080.
Volvo F610 ’83 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 160 þús., vörulyfta. Glitniskjör.
Uppl. í síma 675293.
Tll sölu Volvo 614, árg. ’81, mikið
yfirfarinn. Uppl. í síma 75378, 985-
25378 eða á bílasölunni Braut.
Ford Sierra XR4i ’84 til sölu, svartur,
með öllu. Uppl. í Bílabankanum. Opið
kl. 10-22, sími 91-673232.
Subaru Justy J-12, árg. 1987, til sölu,
fjórhjóladrifinn, 5 gíra, hvitur, útv. og
segulb., ekinn 26 þús. Vel með farinn
og góður bíll. Uppl. í síma 34111.
Þessi stórglæsilegi M. Benz 280 SE ’76
er til sölu, mjög vel með farinn, einn
með öllu. Uppl. í sima 91-72398 eftir
kl. 18.
Nissan Pathfinder ’89 til sölu, 4 cyl.,
ekinn 12 þús. km, ýmsir aukahlutir.
Uppl. í sima 76061.
Ýmislegt
Viðgerðarþjónusta fyrir
einnig tannhjól, keðjur, síur
K. Kraftur, Hraunbergi 19, sími 78821.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
FLOTT
FORM
Þú kemst i flott form í Kramhúsinu. Stór-
lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14
tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300.
Tímabókanir standa yfir í símum
15103 og 17860.
nær sem er á sólarhringnum. Uppl. í
síma 91-75576 'og 985-31030.