Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 8
8
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
Tippaðátólf
Nýlega voru verðlaun fyrir vorleik íslenskra getrauna afhent. 16 efstu hóparnir í fyrirtækjakeppni DV og Bylgjunn-
ar fengu allir platta, svo og 23 efstu hóparnir í hópleiknum. Endurskoðunarskrifstofu Sveins og Hauks var af-
hentur farandbikar fyrir sigur í fyrirtækjakeppni DV og Bylgjunnar en Fylkisvenhópurinn fékk eignarbikar fyrir sigur
í vorleik íslenskra getrauna. Einar Ásgeirsson, sem tippar fyrir Fylkisvenhópinn, sést hér kampakátur með verð-
launin. DV-mynd EJ
Getspártening-
ur tekur völdin
Þá er fyrsta vikan með íslenskum
liðum á getraunaseðlinum liðin. Sal-
an var ekki eins mikil og við mátti
búast. AUs seldust 170.005 raðir.
Fyrsti vinningur var 452.362 krónur.
Einungis ein röð kom fram með tólf
rétta. Það var BIS hópurinn frægi
sem náði að tippa rétt á alla leikina
og BIS er þá orðinn efstur í sumar,-
leik íslenskra getrauna með 22 stig.
28 ellefur skiptu með sér 193.857
krónum og fékk hver ellefa 6.923
krónur í annan vinning. Alls náðu
fimm hópar ellefu réttum, en tólf
hópar í vikunni þar á undan. BIS
hópurinn er sem fyrr sagði efstur í
sumarleiknum með 22 stig, TCSU,
SELLR, BRÆÐUR, TREKKUR,
TVB16, C-12, FERNA og HULDA eru
með 21 stig, en aðrir minna.
BIS hópurinn tippar að mestu á PC
tölvur og skilar röðunum inn á diskl-
ingi. Um það bil 10% af seldum röð-
um, koma í kerfið af tölvudiskling-
um. íslenskar getraunir eru eina get-
raunafyrirtækið í heiminum sem
býður viðskiptavinum sínum upp á
að skila röðunum á disklingi. ís-
lenskir tölvutipparar eiga möguleika
á mörgum kerfum og kerfisafbrigð-
um. Mér virðist þeir vera mjög fram-
arlega í kerfisfræðum ef miðað er við
aðra kerfistippara á Norðurlöndum.
Tengingurinn náði báðum
leikjunum réttum
Tveimur leikjum á getraunaseðlin-
um var frestað. Annars vegar var það
viðureign Keflavíkur og Vals, sem
var frestað vegna landsleiks íslend-
inga og Englendinga, og hins vegar
viðureign FH og KA, sem var márg-
frestað vegna veðurs. Teningurinn
var alveg ákveðinn í því hver úrslitin
yrðu og kom með jafntefli, eða X á
báða leikina. Þannig uröu lika úrsht-
in á báðum leikjunum, sem enduðu
báðir 0-0. Teningurinn frægi er tólf-
flötungur með fimm hliðar merktar
1, fjórar hliðar merktar X og 3 hhðar
merktar 2.
Næsti seðill alíslenskur
Næsti seðill er með tólf leikjum úr
íslensku knattspyrnunni. Þrír leikir
eru úr 1. deildinni, fimm leikir úr 2.
deildinni og fjórir leikir úr 3. deild-
inni. Veður hafa verið válynd undan-
farnar vikur víða um land og því
erfitt að spá um hvort alhr leikimir
verði leiknir á réttum tíma og eins
hvort leikmenn komist á leikstað á
réttum tíma. Vestmannaeyingar
hafa oft lent í erfiöleikum vegna veð-
urs undanfarin ár.
Lokað á föstudegi
Vegna mismunandi leiktíma ís-
lensku leikjanna, verður lokunar-
tími fyrir sölu getraunaseðla mis-
munandi í sumar. Tipparar verða að
vera vakandi fyrir lokunartíma og
passa sig á því að brenna ekki inni
með tólfuna sína. Upplýsingar veröa
jafnan prentaðar á stöðublað get-
rauna í hverri viku. ATH. Næsta
fóstudag verður sölukerfmu lokað
kl. 19.55.
gMIMÖIP
JARÐVEGSÞJÖPPUR
3 GERÐIR
TIL Á LAGER
Á GÓÐU VERÐI
Skútuvogi 12 A, s. 91-82530
^TIPPAB
AT0LF
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Getraunaspá
fjölmiðlanna
«0 -
= -2 <5
<0 *3 c
04
>
O
■- O = 'S .2 ■: <5
S i=
□ m oc w </>
LEIKVIKA NR. 21
KA Fram 2 2 2 2 1 2 2 2 2
Víkingur KR 2 1 2 2 2 1 X 2 2
Fylkir Þór 1 1 1 X 2 1 1 1 1
Völsungur Selfoss X X X 1 1 2 1 X 1
Stjarnan Tindastóll 1 1 1 1 1 1 X 1 1
ÍR Einherji 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Breiðablik Leiftur 1 1 2 2 1 2 1 1 X
Víðir ÍBV 1 X 1 1 2 1 1 2 1
Grindavík iK 1 1 X 1 1 2 1 1 1
Grótta Afturelding 1 1 1 1 1 1 1 X 1
ReynirS B.ísafjarðar 2 2 1 1 1 1 2 1 1
Dalvík KS 2 2 2 2 2 2 2 2 2
Hve margir réttir eftir Eftir 2 vikur: 13 11 13 12 12 12 14 9 14
Alíslenskur
seðill
1 KA - Fram 2
Frömmurum hefur verið spáð miklum og glæsilegum sigr-
um í sumar. í hðinu eru landsliðsmenn í flestum stöðum.
Leikmennimir búa yfix mikilli reynslu, gefast aldrei upp en
spila á sama hraða út leikinn. Leikmenn KA eru alltaf erf-
iðir heim að sækja en verða að láta í minni pokann nú.
fræðingar teldu flestix að hðin myndu sigxa. KR-ingar haía
ekki sýnt þann kraft og ákveöni sem þeir sýndu í vor er
þeir urðu Reykjavíkurmeistarax en geta á góðum degi unn-
ið hvaða íslenskt lið sem er.
3 Fylkix - Þór 1
Fylkismenn eru í 1. deild í fyrsta skipti og stefria að því að
halda sér þar fyrsta áxið. Það getur orðið erfitt. En mann-
skapuxinn er sterkur og þjálfaxinn, Maxteinn Geirsson, hefur
sannað getu sína á því sviði. Þórsaxax sýndu geysilega bar-
áttu í sínum fyxsta leik gegn Víkingum og unnu. Með sömu
baráttu verða Þórsarar erfiðir en ég tel að Pylkismenn
muni vinna sinn fyrsta leik gegn Þór.
4 Völsungw - Selfoss X
Exfití er að spá um þennann leik. Völsungar eru í 2. deild á
ný efiir að hafa keppt í 1. deild tvö keppnistímabil. Nokkrir
til um hvemig þeix sem koma í staðinn muni standa sig.
Selfyssingar hafei verið nærri því tvö undanfarin ár að kom-
ast upp 11. deild en hefur vantað herslumuninn.
5 Stjaman - TmdastóU 1
Stjaman verður sennilega meö sterkari hðum í 2. deildinni
í sumar eftix að hafe komist upp úr 3. deild í fyrrasumar.
Stjaxnan tapaði ekki leik í 3. deildinni í fyrrasumar. Jóhann-
es Atlason hefur tekið við þjálfun hðsins. Það verður þá
ekki taugaveiMun á vaxamannabekknum. Tindastóh er
óþekkt stærð. Leikmennimir stóðu sig vel í fyrrasumax,
urðu í 6. sæti, sem er besti árangur félagsins firá stofriárinu
1907.
6 ÍR - Einhexji 1
ÍR-ingar em taldir vera með gott hð. Liðið lenti. í 4. sæti í
2. deild i fyrxasumar. Þeir hafe endurheimt markakónginn,
Tryggva Gunnarsson, þannig að markaskorun ætti ekki að
vefjast fyxir þeim. Einherjax em, eins og svo mörg hð utan
af fendi, óþekkt stærð. Einherji kemur úr 3. deild en hefur
efst komist í B. sæti í 2. deild árið 1986.
ast fell í 3. deild í fyrrasumax. Nú ríkir andi bjartsýni hjá
leikmönnum og aðstandendum hðsins. Leiftur var í 1. deild
í fyrrasumar, í fyrsta skipti í sögu félagsins, en átti við ofúr-
efli að etja og féll í 2. deild. Margir aðkomuleikmenn, sem
hðið fékk til sín í fyxra, em femir og spuming hvort heima-
leikmenn ná að halda fyrri stöðu.
8 Víöir - ÍBV 1
Mörg hð utan af landi hafe komist upp í 1. deild undanferin
ár og verið þar skamma stund. Víðir í Garöi náði tveimur
keppnistímabilum þar árin 1985 - 1987. Liðið komst í úrsht
bikarkeppninnar áxið 1987 en fepaði fyrir Fram. Leikmenn
Víðis eru með þeim baráttuglaóari á lslandi, gefest aldrei
upp. Lið ÍBV má muna sinn fífil fegri er hðið varð íslands-
meistari árið 1979 og bikaimeistari árfn 1968.1972 og 1981.
Síðast var hðið í 1. deild árið 1986.
9 Grindavík - IK 1
Grindavík og ÍK verða sennilega í toppbaráttunni í sumar
í SV-riðh 3. deildax ef marka má spádóma spaxksérfræð-
inga, Gxindavík vaxð í 2. sæti í SV-riðh í fyrrasuraar. Eitt hð
komst upp þannig að Grindvíkmgar misstu af lestinni þá.
Nú á að breyta fyrirkomufeginu í 3. deild. í stað deildanna
tveggja, NA og SV, verður ein 10 hða deild. Því verður
baráttan haxðaxi en nokkru sinni fyrr.
- Afturelding 1
Grótta gæti orðið sterk í sumar. Liðið lenti í 4. sæti í SV-riðh
í fyrrasumax og náði nokkrum góðum sigrum gegn sterk-
ari hðum. Afturelding verður sennilega neðarlega. Liðið
hefur misst nokkra góða menn og þvi gæti gengið orðið
skrykkjótt.
. líl; B. IsaQarðar 2
Reynismenn hafa misst reynsluleikmenn, svo sem Valþór
Sigþórsson, ívar Guðmundsson og Ómar Jóhannsson. Það
er mikil blóðtaka fyrir hðið. Badmintonfélag ísafjarðar varð
Islandsmeistari í 3. deild í fyrrasumar. Liðið er greinilega
í uppsveiflu.
12 Dalvík - KS 2
Dalvík lenti í 3. sæti í NA-riðh í fyrrasumax og er það besti.
árangux félagsins firá stofrran árið 1909. KS var í 2. deild en
féh, Fallbaráttan var hörð og ströng og er þxjár umferöir
voru eftir áttu mörg hð í erfiðleikum. KS vann nokkra góða
sigra þrátt fyrir fellið og verður ekki auöunnið í sumar