Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Síða 16
16
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.
Iþróttir
Stúfar úr
1 deild
Guömundur hæstur
Með marki sínu gegn Fylki er
Guðmundur Steinsson orðinn
markahæsti leikmaður Fram í 1.
deild frá upphafi, með 62 mörk.
Hann hefur nú gert einu marki
meira en Kristinn Jörundsson.
Guðmundur er nú í 6.-7. sæti yflr
markaskorara í 1. deild frá upp-
hafi og deilir sætinu með Ellert
B. Schram, formanni KSÍ, sem
skoraði 62 mörk fyrir KR í deild-
inni á sínum tíma.
100. leikur Kristjáns
Kristján Kristjánsson lék sinn
100. leik í 1. deild þegar Þór vann
Víking. Kristján hefur leikið 90
af þessum leikjum fyrir Þór en
10 fyrir Hauka á eina ári Hafnar-
fjarðarliðsins í l. deild, 1979.
Þrír í 50 leiki
Þrír léku sinn 50. leik í 1. deild í
fyrstu umferðinni. Það voru KA-
mennimir Steingrímur Birgisson
og Bjami Jónsson, og FH-ingur-
inn Magnús Pálsson.
Þrettán nýliðar
AUs voru 13 leikmenn að stíga sín
fyrstu skref í 1. deild í fyrstu
umferöinni. Það voru Fylkis-
mennimir Valur Ragnarsson,
Gústaf Vífilsson, Anton Jakobs-
son og Baldur Bjarnason, Þórsar-
amir Þorsteinn Jónsson, Luca
Kostic og Bojan Tanevski, KR-
ingamir Kristján Finnbogason og
Stefán Guðmundsson, FH-
ingamir Bjöm Jónsson og Þór-
hallur Víkingsson, Skagamaður-
inn Páll Guðmundsson og Vík-
ingurinn Goran Micic. PáU var
sá eini sem náði að skora mark í
sínum fyrsta 1. deUdar leik.
Þór yfir 300 stig
Meö sigrinum á Víkingi hafa
Þórsarar nú komist yfir 300 stig
samtals í deUdakeppninni. -Þeir
hafa fengið 171 stig í 1. deUd, 112
1 2. deUd og 18 í 3. deUd, eða 301
stig samtals.
Loks fékk ÍBK stig
Keflvikingum tókst loksins aö
taka stig af Vals á heimavelU sín-
um. Valsmenn höfðu sótt sigur
til Keflavíkur sex ár í röð í 1.
deUdinni - ÍBK vann árið 1982 en
síðan ekki söguna meir.
Erfitt hjá KR
Skagamenn héldu uppteknum
hætti og fóm taplausir frá
Reykjavík eftir viðureign við KR.
KR-ingum tókst að leggja ÍA að
velh árið 1981 en síðan hafa
Skagamenn unnið tvo leiki gegn
þeim í borginni og sex sinnum
hefur orðið jafntefli.
Enn markalaust
FH og KA gerðu markalaust jafn-
tefli í Hafnarfirði og þaö kemur
ekki á óvart. Þetta var nefnflega
í þriðja skipti sem þau úrsUt Utu
dagsins ljós í fjórum l. deUdar
leikjum Uöanna á Kaplakrika.
Undantekningin var árið 1981
þegar KA vann 3-2.
-VS
Palace eða
Blackburn upp
Það verða Crystal Palace og
Blackbum sem leika tíl úrshta
um lausa sætið í 1. deUd ensku
knattspymunnar. Palace vann
Swindon 2-0 í gærkvöldi og sam-
anlagt 2-1 og Blackbum geröi
jafntefli, 1-1, við Watford á úti-
velU. Blackbum hafði betur í
markinu á útiveUi en fyrri leikur-
inn endaði 0-0.
-VS
25
Iþróttir
Sýning á Nou Camp
- AC Milan Evrópumeistari eftir 4-0 sigur á Steaua
• Ruud Gullit fagnar fyrra marki sínu og
fyrsta marki AC Milan í gærkvöldi.
Simamynd Reuter
• Marco Van Basten er hér á eftir Rúmenanum Turodel Soica
en oftast var hann á undan varnarmönnum Steaua.
Símamynd Reuter
MiM útgjöld í 2. deildirmi í knattspymu:
Ferðakostnaður dóm-
ara 29 þúsund á leik
Það hefur löngum þótt kostnaöar-
samt að reka knattspymuhð í 2. deild
hér á landi og svo er einnig f ár. Liðin
í deUdinni koma úr flestum lands-
hlutum, þrjú af höfuðborgarsvæðinu,
og hin frá Garði, Vestmannaeyjum,
Sauðárkróki, Ólafsfirði, HúsavUc,
Vopnafirði og Selfossi. Þaö gefur auga-
leið að ferðakostnaður er mjög mikUl
hjá öUum Uöunum.
En fleira kemur til. í ár þarf hvert
félag að greiða 29 þúsund krónur vegna
ferðakostnaðar dómara á heimaleiki
þess - eða um 260 þúsund yfir sumariö
fyrir níu leiki. Þetta er jöfnunargjald,
áætluð heUdampphæð er reiknuð út
og síðan deUt niður á félögin tíu. Síöan
bætist við það sem greiða þarf dómur-
unum sjálfiim í laun.
Hækkunin á miUi ára er rúmlega 80
prósent því f fyrra var jöfnunargjaldiö
í 2. deUd 16.500 krónur. í fyrra þurftu
1. deildar Uðin að inna af hendi sömu
upphæð en nú bregöur svo viö aö
þeirra hlutur hefur lækkaö í 12.500
krónur á leik.
TU að fá skýringar á þessari miklu
hækkun í 2. deildinni sneri DV sér tU
Gísla Gíslasonar, starfsraanns Knatt-
spyrnusambands íslands.
„Þetta er í rauninni einfalt reikings-
dæmi,“ sagði Gísli. „Tvö dýrustu Uðin
úr 1. deUd féllu í 2. deild, Leiftur á
Ólafsfirði og Völsungur á Húsavik, og
dýrasta Uð landsins, Einheiji á Vopna-
firöi, kom upp úr 3. deUd.
Síðan gerðist þaö aö tveir dómarar á
Akureyri hættu störfum og af þeim
sökum þurfum við að senda dómara
með leiguvélum á aUa JeUd á norður-
svæðinu, á Sauöárkróld, Ólafsfirði,
Húsavík og Vopnafirði. Á þessum leið-
um getum viö hvergi nýtt okkur áæti-
unarflug, sem myndi lækka kostnaö
verulega.
I fyrra stóöust útreikningar okkar
nánast upp á krónu, gjaldiö var 16.500
krónur á leik. í ár höfum við reiknaö
dæmið á nákvæmlega sama hátt og
fengiö út 29 þúsund á lið. Þetta er
svakalegur peningur og við raunum
reyna aö samnýta fiugvélar á tvo leiki
þegar þess er kostur og leita aUra leiöa
tíl aö lækka þessa upphæö. Þetta verö-
ur aUt endurmetið á miöju timabUi en
ég er hræddur um að um litla eöa enga
lækkun verði að ræða,“ sagði Gisli
Gíslason.
Það er þvi Ijóst aö verulegur hluti
hagnaöar heimaliðs i deUdinni fer
beint í að borga kostnað viö dómara.
í sumar greiöir hver fulloröinn áhorf-
andi 450 krónur í aðgangseyri og það
þarf þvi 65 áhorfendur, aðeins tU að
ná þessum 29 þúsundum í kassann.
Þá er eftir vallarleiga og annar kostn-
aður heimaliðs og hætt er viö að fijá
sumum verði lítið eftir þegar leikurinn
hefurveriðgerðurupp. -VS
Tveir fótbrotnir
á Blönduósi
ÞórhaHur Asmundssan, DV, Sauðárkrókx
Það má segja að Hvöt á Blönduósi,
sem leikur í 4. deUd í knattspym-
unni, hafi orðið fyrir mikiUi blóðtöku
undanfarið og eiga nú þrír leikmenn
liðsins við alvarleg meiðsh að stríða.
MiðvaharspUarinn Ásgeir Val-
garðsson fótbrotnaöi á æfingu fyrir
stuttu og síðan fótbrotnaði miöherj-
inn Baldur Reynisson í leik gegn
Siglfirðingum um helgina og í sama
leik tognaði Guðmundur EgUl Ragn-
arsson sem jafnframt er hótelstjóri á
Blönduósi.
ÚtUtiö hjá Hvöt með mannskap í
upphafi íslandsmóts er því ekki
bjart. Baldur Reynisson brotnaði í
návígi við vamarmanninn harða og
þjálfarann í KS-Uðinu, Mark Duffi-
eld, og var það í annað skiptið á
tveimur dögum sem leikmaður kom
brotinn úr viðureign við jaxUnn
Duffield en Hólmar Astvaldsson í Uði
Tindastóls viðbeinsbrotnaöi í viður-
eign við Siglfirðinga sl. fimmtudags-
kvöld. Er reiknað með að Hólmar
leiki ekki með TindastóU í fyrstu
leikjum íslandsmótsins af þessum
sökum.
„Eg er þakklátur fyrir að hafa fengið að stýra
Uði AC MUan í sínum besta leik. Það er mér
mikiU heiður að taka þátt í þessum sigri með
félaginu," sagði Arrigo Sacchi, þjálfari AC MUan
frá ItaUu, eftir hinn glæsUega sigur Uðsins á Ste-
aua frá Rúmeniu, 4-0, í úrslitaleik Evrópukeppni
meistaraliða sem fram fór í Barcelona í gær-
kvöldi.
ítalska Uðið hélt hreina sýningu frammi fyrir
97 þúsund áhorfendum á Nou Camp. HoUending-
arnir Ruud GulUt og Marco Van Basten skoruðu
tvö mörk hvor, staðan var orðin 3-0 eftir 38 fnín-
útur og fjórða markið kom í byijun síðari hálf-
leiks. AC MUan, með HoUendingana í farar-
broddi, lék frábæra knattspymu, kæfði sóknartil-
burði Rúmenanna strax í fæðingu á þeirra eigin
vaUarhelmingi, og hið annars öfluga Uð Steaua
féU saman og átti aldrei minnstu möguleika í
leiknum.
Það eru 20 ár síðan AC MUan varð síðast Evr-
ópumeistari og Uðið vann, nú keppnina í þriðja
sinn. Stærri sigur hefur aldrei unnist í úrsUtaleik
Evrópukeppni meistaraUða og aðeins Real
Madrid og Bayem Munchen hafa áður unnið
úrsUtaleik í henni með fjögurra marka mun.
„GuUit var stórkostlegur og lék betur en ég
hélt að hann gæti. Þegar AC MUan er í þessum
ham, getur ekkert Uð í heimi stöðvað það. Við
vissum að Steaua er mjög gott Uð en fékk aldrei
tækifæri tíl að sýna það,“ sagði Saachi.
Angel Iordanescu, þjálfari Steaua, tók ósigrin-
um vel: „Lið MUan lék stórkostlega knattspymu
og útfærði á glæsUegan hátt það leikkerfi sem
Sacchi hefur lagt upp. í kvöld var ítalska Uðiö
óstöðvandi. Baresi, GulUt og Van Basten eru aUt
frábærir leikmenn og sýndu það. Mínir menn
vora mjög þreyttir, þetta var 11. leikur þeirra á
32 dögum og þeir vom aldrei nálægt sínu besta.“
-VS
Verður Luze .JÞetta var geysfiega núkilvægur sigur, ekki síst vegna þess aö Grasshoppers vann lUca sinn leik og stemningin meðal áhorfenda var geysi- lega góð. Við mætum Grasshoppers á laugar- daginn og það er sannkaUaöur úrslitaleUcur,“ sagöi Sigurður Grétarsson, íslenski landsliðs- maðurinn fijá Luzem í Sviss. Luzem vann Sion, 1-0, á útivelli í úrslita- rn meistari? er ólokiö. Liöiö hefur 27 stig, Grasshoppers 26 en Sion situr nú eftir í þriðja sætinu með 24 stig. „Ef okkur tekstað vinna á laugardaginn verð- um viö komnir með aðra höndina á meistaratit- Uinn. Þá verðum við með þriggja stiga forystu og I raun fjögurra stiga því við verðum meistar- ar þó við verðum jafnir öðm liði á toppnum þar sem við vorum efstir í fyrri hluta keppninn-
stigs forystu þegar aðeins fjórum umferðum -VS
Úrslitakeppni NBA-deiIdarinnar 1 körfuknattleik:
Thomas og Detroit
jöfnuðu metin
Birgir Þórissan, DV, New York:
Frammistaða bakvarða Detroit Pistons í fyrsta
leiknum gegn Chicago BiUls var ömurleg, en í
öðmm leiknum í fyrrinótt fóm þeir á kostum,
með Isiah Thomas í fararbroddi. Hann skoraði
33 af 100 stigum Detroit, gegn 91 stigi Chicago.
Andstæðingum Detroit hefur því enn ekki tekist
að skora 100 stig hjá þeim í leik í úrslitakeppn-
inni.
Joe Dumars skoraði 20 stig og spilaði eins góða
vöm óg á eins manns færi er gegn Michael Jord-
an, sem „aðeins" skoraði 27 stig fyrir Chicago.
Jordan fékk Utinn stuðning í sókninni frá félög-
um sínum, að framherjanum Horace Grant und-
anskUdum en hann skoraði 16 stig og hirti 20
fráköst.
Chicago várð fyrir áfalU í byrjun í síðari hálf-
leiks þegar framherjinn Scottie Pippen, sem geng-
ur Jordan jafnan næst í skori, haltraði af leik-
velU. Ekki er enn ljóst hve alvarleg meiðsh hans
em.
Detroit þurfti á stórleik bakvarðanna að halda,
því hinir vom af bitlausir. Og ekki bætti úr skák
að miðherji liðsins, BiU Lambier, var rekinn af
veUi um miðjan síðari háfleik fyrir að gefa einum
leikmanna Chicago olnbogaskot.
Liðin em nú jöfn, 1-1, og mætast í þriðja sinn
í Chicago á laugardag.
2-0 fyrir Lakers
Phoenix Suns virðist fyrirmunað að vinna leik
í Forum, heimavelU Los Angeles Lakers. Liðið
hefur nú tapað þar 19 leikjum í röð. Með 101-95
sigri sínum í fyrrinótt setti Lakers met, hefur nú
unnið eUefu leiki í röð í úrslitakeppninni.
Leikurinn var óvenjulegur fyrir þessi Uð, þar
sem vamarleikurinn réði ferðinni, en þau eru
þekktari fyrir sóknarleik sinn. Phoenix hafði
yfirhöndina í fyrri hálfleik og Kevin Johnson fór
á kostum, og splundraði vöm Lakers hvað eftir
annað með hraða sínum. Jafnframt því hélt vöm
Phoenix James Worthy algerlega niðri.
En stórleikur Byrons Scott, sem skoraði 19 af
30 stigum sínum í fyrri hálfleik, gerði það að
verkum að Phoenix hafði aðeins fjögurra stiga
forskot í hálfleik. Dæmiö snerist við í síöarí hálf-
leik þegar vöm Lakers náði að taka Kevin Jo-
hnson úr umferö, með því að hindra samheija
hans í að koma boltanum tíl hans. Viö þaö riðlað-
ist sóknarleikur Phoenix mjög, og undir lokin tók
Magic Johnson leikinn í sínar hendur, losaði um
félaga sína, sérstaklega Worthy, og keyrði Lakers
framúr Phoenix á endasprettinum.
Áður en leikurinn hófst, tók Magic við viður-
kenningu sem „leikmaður ársins“ í NBA-deild-
inni.
Næstu tveir leikir verða í Phoenix á fóstudag
og sunnudag en Phoenix vann Lakers þrívegis
þar í vetur.
• Mark Duffield hefur komið talsvert við sögu að
undanförnu.
Grasleikur á Hlíðarenda
- Valur-ÍA og ÍBK-FH í 1. deild í kvöld
Annar „grasleikur" 1, deUdarinnar í knatt-
spymu á þessu vori verður háöur 1 kvöld. Vals-
menn fá Akumesinga í heimsókn og veröur
leUúð á æfingasvæði Valsá Hlíðarenda. Sá leUc-
ur hefst kl. 20 og á sama tfma eigast við ÍBK
og FH á malarvellinum í Keflavik.
Búast má við fiöragum leik á Hlíðarenda.
Skagamenn komu nokkuð á óvart með 3-1 sigri
sfnum á KR á gervigrasinu á sunnudaginn en
Valsmenn ollu hins vegar vonbrigðum þegar
þeir gerðu markalaust jafiitefli í Keflavík. Þeir
þurfa á þremur stigum að halda í kvöld tíl að
rétta sinn hlut
í Keflavík verður án efá um mikla baráttu
tefli við KA i sínum fyrsta leik á mánudags-
kvöldiö. ^
&
&
Fréttastúfar
Það vakti óneitanlega mikla
athygli að enska knatt-
• • | spymuliðið West Ham skyldi
faUa í 2. deUd eftir ósigurinn
gegn Liverpool í fyrrakvöld. Lið West
Ham hefur leikið í mjög mörg ár í 1.
deUd, reyndar oft rambað á barmi faUs
í 2. defld en ávaUt sloppið þar tíl nú.
„Liverpool er með besta Uðið í dag.
Þegar Uðið leikur með aUa sína sterk-
ustu leikmenn er hrein unun að horfa
á leiki þess,“ sagði Tony Gale, varnar-
maður West Ham, eftir 1-5 tapið gegn
Liverpool í fyrrakvöld. Og Alvin Martin
í Uði West Ham bætti við: „Lið Liver-
pool er það besta sem ég hef lengi leik-
ið gegn.“
„Vorkenni leikmönnum
West Ham United“
„Ég verð að viðurkenna að
ég vorkenni leikmönnum
West Ham og ég mig langaði
ekki tU að Uðið féUi í 2. deUd.
En við verðum að hafa í huga að Uðið
féU efdr 38 leiki í 1. defid en ekki aðeins
eftir leikinn gegn okkur,“ sagði Ray
Houghton í Uði Liverpool, en hann
skoraði tvö markanna gegn West Ham
og hafði ekki skorað í 9 leikjum fyrir
Liverpool. Kenny DalgUsh, stjóri
Liverpool sagði eftir leikinn gegn West
Ham: „West Ham er frábært félag og
það kom mér verulega á óvart að Uðið
skyldi faUa í 2. defid. Við verðskulduð-
um hins vegar 5-1 sigur og markatalan
var veiulega gleðfieg.“
Ricky Hill frá
Luton til Frakklands
„Það er auðvitað erfitt að
yfirgefa félagið en mig hefur
í nokkum tíma langað tU að
fara til meginlandsins,“ sagði
Ricky HUl sem leikið hefur með Luton
Town í 15 ár en hann er nú á forum frá
félaginu. HUl, sem lék 507 leiki með
Luton, hefur skrifað undir samning við
franska 2. defidar félagið Le Havre. „Ég
talaði við fyrrum félaga minn hjá Lu-
ton, Brian Stein, sem leikur með Caen
í Frakklandi og hann hrósaði Frakkl-
andi í hástert. Ég fór til Le Havre og
leist mjög vel á aUar aðstæður," sagði
HiU ennfremur. Hann er þrítugur og
hefur leikið með enska landsUðinu.
Þróttur 40 ára
Knattspymufélagið Þróttur í Reykjavík
er 40 ára í ár. Stofnendur félagsins voru
þeir HaUdór Sigurðsson, sem er látinn, og
Eyjólfur Jónsson sundkappi. MUdar fram-
kvæmdir hafa staðið yfir á félagssvæði
Þróttar að undanförnu og þann 1. júlí í
sumar verður tekinn í notkun nýr gras-
völlur á sváeði félagsins við Sæviðarsund.
Þróttarar munu frá og með þeim degi
flytja heimaleiki sína úr Laugardalnum.
Bygging áhorfendastæðis hófst nýlega og
í bígerð er lagning tennisvaUa við enda
malarvaUarins. AfmæUsins verður
minnst með kaffisamsæti strax að loknum
vígsluleiknúm þann 1. júU. Formaður
Þróttar er Tryggvi E. Geirsson.
Stórmót í Leiru
Opna Dunlop-golfmótið á HólmsvelU í
Leiru verður um næstu helgi, dagana
27.-28. maí. Leiknar verða 36 holur með
og án forgjafar og ræst út kl. 8 báða dag-
ana. Skráning er hafin í síma 92-14100.
A-stigs fimleikanámskeið
Fimleikasambandið gengst
fyrir A-stigs fimleikanám-
skeiði á laugardag og sunnu-
dag. Kennt verður í 12
kennslustundir, frá kl. 10-12 á laugar-
dag í Breiðholtsskóla og 10-17.30 í fim-
leikahúsi Ármanns. Kennari er Jónas
Tryggvason. Innritun er á skrifstofu
FSÍ, sími 83123, kl. 15-17 í dag og skrif-
stofa ÍSÍ, sími 83377, tekur einnig við
þátttökutUkynningum. Þátttökurétt
hafa allir sem hafa lokið A-stigi ÍSÍ í
samræmdum bóklegum hluta á nám-
skeiðum ÍSÍ eða á námsbrautum fram-
haldsskóla.
Vormót Kópavogs
Vormót Kópavogs í frjálsum
íþróttum fer fram sunnudag-
inn 28. maí á Kópavogsvelli
og hefst kl. 14. Sleggjukast
verður reyndar kl. 11 í Laugardal.
Skráning er hjá Einari í síma 16016 og
Friðriki í síma 42697.
H
TRÚLOFUNARHRINGAR
FRÁ
JÓN! OG ÓSKARI
ÞAÐ
ER RETTA LEIÐIIM
FRÁBÆRT ÚRVAL
ADSTAÐA ^tlónogto
Laugavegi 70, 101 Reykjavík, sfmi24910.
KVENBLUSSUR
nýkomnar, verð frá kr. 1.490
Elízubúðin
Skipholti 5
Sími 26250
TIL SOLU
RENAULT TRAFIC 1985, húsbíll, 4x4, rauður, ekinn
41.000, klæddur hjá Ragnari Vals, eldunaraðstaða,
svefnaðstaða fyrir 3. Verð 1.150.000.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-17.
ÍLAKJÖR
HÚSI FRAMTÍÐAR - FAXAFENI 10
SÍMI 686611
Æk BLACKSlDECKER
m Garöáhöld
Verð 13.821,-
Verð frá 3.964,-
SÓLUSTAÐIR UM LAND ALLT
Geríð verðsamanbarð
sindraaastalhf
BORGARTÚNI 31, SÍMI 627222
.CC.: