Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Qupperneq 30
38
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989.'
Fimmtudagur 25. maí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Helða (48), teiknimyndaflokkur
byggður á skáldsögu Jóhönnu
Spyri. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigr-
ún Edda Björnsdóttir.
18.15 Þytur í laufi (Wind in the
Willows). Breskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir. Sögumaður Árni
Pétur Guðjónsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Hver á að ráða? (Who’s the
Boss?), bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura), bras-
ilískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Úr fylgsnum fortiðar. 5. þáttur
- Silfursjóðir. Litið inn á Þjóð-
minjasafnið undir leiðsögn Þórs
Magnússonar þjóðminjavarðar.
20.45 Matlock. Bandarískur mynda-
flokkur um lögfraeðing i Atlanta
og einstæða hæfileika hans við
að leysa flókin sakamál. Aðal-
hlutverk Andy Griffith. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.30 Nýjasta tækni og visindi. Um-
sjón Sigurður Richter.
22.00 Iþróttir. Iþróttafréttamenn
Sjónvarps stikla á stóru I heimi
íþróttanna hérlendis og erlend-
is.
22.35 Kaupmannahöfn fyrr og nú
(Her i Köbenhavn - dengang -
og nu). Gamlar Ijósmyndir frá
Kaupmannahöfn fyrri tíma og
nýjar myndir frá borginni eins
og hún kemur okkur fyrir sjónir
í dag. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grimsson. (Nordvision
Danska sjónvarpið)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Með Beggu frænku. Endurtek-
inn þátturfrá síðastliðnum laug-
ardegi. Umsjón: Guðrún Þórð-
ardóttir.
19.00 Myndrokk.
19.19 19:19. Lfandi fréttafIutningur
ásamt umfjöllun um málefni lið-
andi stundar.
20.00 Brakúla greifi. Count Duckula.
Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna.
20.30 Það kemur I Ijós. Umsjón: Helgi
Pétursson. Dagskrárger: Mari-
anna Friðjónsdóttir.
21.00 Albæí borg. Perfect Strangers.
Gamanmyndaflokkur um
frændurna Larry og Balki og
bráðskemmtilegt lifsmynstur
þeirra.
21.30 Heljuniar frá Navarone. Force
Ten From Navarone. Hermenn
hafa fengið það verkefni að
sporna við hugsanlegum yfir-
ráðum Þjóðverja yfir itölum.
Samkvæmt skipunum banda-
risks yfirmanns þeirra félaga
takast þeir á hendur ferð til þess
að vinna spellvirki á brú sem
talin er geta auðveldað Þjóð-
verjum fyrrnefnd yfirráð. Mynd-
in er byggð á samnefndri sögu
Alistair McLean. Aðalhlutverk:
Harrison Ford, Barbara Bach
og Robert Shaw.
23.30 Jassþáthir.Randy Sabien.
23.55 Heilinn. The Brain. Frönsk
. gamanmynd um breskan
ofursta sem hefur í hyggju að
ræna lest. En sértil mikillar hrell-
ingar uppgötvar hann að það
eru fleiri á eftir hnossinu. Aðal-
hlutverk: David Niven, Jean-
Paul Belmondo, Bourvil og Eli
Wallach.
1.30 Dagskráriok.
12.00 FréttayfirliL Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Að keppa í
fegurö. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
13.35 Mlðdeglssagan: „Vatnsmel-
ónusykur" eftir Richard Brand-
igan. Gyrðir Elíasson þýddi.
Andrés Sigurvinsson hefur lest-
urinn.
14.00 Fréttlr. Tilkynningar.
14.05 Miðdeglslögin. - Snorri Guö-
varðarson. (Frá Akureyri)
(Einnig útvarpað aðfaranótt
þriöjudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Spjall á vordegl. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Áður útvarpað 30. apríl 1989)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Sig-
urlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.20 Staldraðu við! Einar Kristjáns-
son sér um neytendaþátt. (End-
urtekinn frá morgni.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
•19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Sigurður G.
Tómasson flytur.
19.37 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson
og Þorgeirs Ölafssonar.
20.00 Litli barnatíminn: „Á Skipa-
lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar
Sigurðarson les tíunda lestur.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Úr tónkverinu - Nútimatónlist.
Þýddir og endursagðir þættir frá
þýska útvarpinu í Köln. Þrett-
ándi og síðasti þáttur. Umsjón:
laga. - Stórmál dagsins milli kl.
17 og 18.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í
beinni útsendingu. Málin eins
og þau horfa við landslýð. Sími
þjóðarsálarinnar er 91 38500. -
Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson sér um þáttinn sem er
endurtekinn frá morgni á rás 1.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - Islandsmótið í
knattspyrnu, 1. deild. Beinar
lýsingar frá leikjum Vals og lA,
og IBK og FH.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk
Birgisdóttir leikur þungarokk á
ellefta tímanum.
01.10 Vökulögin. Tónlistaf ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns.
Sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir
kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
f tileM af því aö í ár eru
90 ár liðin £rá fæðingu Jóns
Leifs helgar Sinfóníuhjjóm-
sveit íslands honum síöustu
áskriftartónleika sína á
þessu starfsári en það var
ekki síst fyrir atbeina Jóns
að hljómsveitin var stofhuö
1950.
Jón Leifs er án efa um-
deildasti og stórbrotnasti
tónlistarmaður sem ísland
Jón Leífs hefði orðið 90 ára
i dag.
hefur alið en menn voru
elcki á einu máli um ágæti tækifærið og hljóðrita verk
Jóns, mörgum þótti hann Jóns, sem eru á efnis-
koma fram með óbilgimi og skránni, um leið og tónieik-
tónsmíðar hans þóttu marg- amir verða sendir út á rás
ar mjög óaðgengilegar og 1, fyrri hlutinn í beinni út-
þunglamalegar. En aðrir sendingu, en síöari hlutínn
sáu í honum fyrsta stór- klukkan 23.10. Sfjómandi á
mennið og heimsborgarann tónleikunum er Paul
í íslensku tónlistarlífi. Zukovsky.
Rikisútvarpið mun nota -HK
Jón Orn Marinósson. (Aður
útvarpað 1984.)
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói -
Fyrri hluti. Stjórnandi: Paul Zukovsky.
Tónlist eftir Jón Leifs: - End-
urskin í norðri op. 40. - Land-
sýn op. 41. - Þrjár myndir op.
44. Kynnir: Jón Múli Árnason
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Glott framan í gleymskuna.
Friðrik Rafnsson fjallar um
mið-evrópskar bókmenntir.
Lokaþáttur. (Einnig útvarpað
nk. þriðjudag kl. 15.03.)
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhijóm-
sveitar íslands í Háskólabíói -
Síðari hluti.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veóuriregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morg-
uns.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er
með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og
skemmtilegri tónlist eins og
henni einni er lagið.
14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson.
Öskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínumstað. Bjarni Ölafurstend-
ur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavik siödegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt i umræðunni
og lagt þitt til málanna í síma
61 11 11. Þáttur sem dregur
ekkert undan og menn koma
til dyranna eins og þeir eru
klæddir þá stundina. 19.00 -
Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Ný og góð tónlist, kveðjur og
óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,
11.00, 13.00, 15.00 og 17.00.
12.00 Fréttayfirlit Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur
þrautreynda gullaldartónlist og
gefur gaum að smáblómum í
mannlffsreitnum.
14.05 Mllll mála. Öskar Páll á útkíkki
og leikur ný og f in lög. - Útkíkk-
ið upp úr kl. 14. - Hvað er í
bíó? - Ólafur H. Torfason. -
Fimmtudagsgetraunin endur-
tekin.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson, Sigríður Einars-
dóttir og Guðrún Gunnarsdótt-
ir. - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00, hlustendaþjónustan
kl. 16.45. - Meinhornið kl.
17.30, kvartanir og nöldur, sér-
stakur þáttur helgaður öllu því
sem hlustendur telja að fari af-
10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón-
list og ýmislegt létt sprell með
hlustendum. Jón Axel leikur
nýjustu lögin og kemur kveðj-
um og óskalögum hlustenda til
skila.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur
hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur
hress viðtöl við hlustendur, leik-
ur kveðjur og óskalög i bland
við ýmsan fróðleik.
18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin-
sæli dagskrárliður hefur verið
endunrakinn vegna fjölda
áskorana. Gömul og góð ís-
lensk lög leikin ókynnt í eina
klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Ný og góð tónlist, kveðjur og
óskalög.
24.00 Næturstjörnur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,
11.00, 13.00, 15.00 og 17.00.
9.00 Rótartónar.
11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur
E.
12.30 Rótartónar.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 Alþýðubandalagið. E.
15.30 Við og umhverfið. Dagskrár-
hópur um umhverfismál. E.
16.00 FréttirfráSovétríkjunum. María
Þorsteinsdóttir.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið
stendur.
17.00 Breytt viðhori. Sjálfsbjörg,
landsamband fatlaðra.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Opið. Guðlaugur Harðarson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Iris.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur
i umsjá Jóhönnu og Jóns
Samúels.
21.30 Hljómplötuþátturinn hans Alex-
anders.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
FM 104,8
12.00 MR.
14.00 MR.
16.00 FÁ.
18.00 MH.
20.00 FB.
22.00 FG.
24.00 MH.
02.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lifsins. Umsjónarmaðurer Jódís
Konráðsdóttir.
15.00 Blessandi boðskapur i marg-
víslegum tónum.
21.00 Biblíulestur. Frá Krossinum.
Gunnar Þorsteinsson.
21.45 Miracle.
22.00 Blessandi boðskapur í marg-
víslegum tónum.
24.00 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
4.30 Viðskiptaþáttur
5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.Spurninga-
þáttur.
9.00 The Suilivans. Framhaldsþátt-
ur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
10.30 A Proplem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
12.00 General Hospital.
13.00 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.00 Loving.
14.30 Family Aftair. Gamanþáttur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Is a Company. Gam-
anþáttur.
17.00 SkyStarSearch.Skemmtiþátt-
ur.
18.00 Sale Of The Century.
18.30 Beyond 2000. Vísindajjáttur.
19.30 The Streets Of San Franclsco.
Sakamálaþáttur.
20.30 Thc Paper Chase.
21.30 Jameson Tonight.
22.30 Pollce Story.
EUROSPORT
•k ★
16.00 iþróttakynning Eurosport.
17.00 Mobil Motor Sport News.
Fréttir og fleira úr kappakstur-
keppnum.
17.30 Surfer magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
18.00 Knattspyrna. Brasilía gegn
heimsliði.
19.00 Golf. The Italian Open.
20.00 The Rome Horse Show.
21.00 Ástralski fótboltinn.
23.00 iþróttakynning Eurosport.
Jean Paul Belmondo og Bourvil eru meóal lestarræningja
í myndinni Heilinn.
Stöð 2 kl. 23.55:
Heilinn
Heilin er árangur samvinnu Breta og Frakka 1969. Þessi
ágæta mynd sem best er lýst sem spennandi gamanmynd
sem fjallar um meistaraglæpamanninn sem haíði staðið á
bak við Lestarránið mikla. Hann íhugar nú að gera það
sama í Frakklandi. Fær hann franska smákrimma sér til
aðstoðar. Ekki gengur ránið samkvæmt áætlun. Kemur þar
helst til að fleiri hafa áhuga á að ræna lestina...
David Niven leikur lestarránssérfræðinginn og Jean Paul
Belmondo leikur einn hinna frönsku aðstoðarmanna hans.
Aðrir leikarar eru Eli Wallach og Bourvil.
-HK
Rás 1 kl. 13.35:
Vatnsmelónusykur nefnist ný miðdegissaga sem hefur
göngu sína i dag. Richard Brautigan, höfundur sögunnar,
fæddist í bænum Tacoma í Washingtonfylki í Bandaríkjun-
um 1935. Hann var einn vinsælasti rithöfundur Bandaríkj-
anna um miðjan sjöunda áratuginn og bók hans, Silungs-
veiöar í Ameríku, sem kom út 1967, seldist í rúmlega tveim-
ur miiljónum eintaka.
Margar af bókum Brautigans draga upp ijóðræna og ein-
læga mynd af veröldinni en styrkur þeirra er næsta taum-
laust ímyndunarail höfundar og auðugt skopskyn.
Vatnsmelónusykur kom út 1968 og er af mörgum taiin
hans besta skáldsaga. Þar segir frá lífinu í htlu þorpi sem
byggir afkomu sína á því að framleiða hitt og þetta úr
skrautlegum vatnsmelónusykri.
Gyrðir Elíasson ritíiöfundur þýðir verkið en þýöing hans
á annarri skáldsögu Brautigans, Svo berist ekki burt með
vindinum, kom út fyrir skömmu. Andrés Sigurvinsson leik-
ari les.
Brúin sem Mallory og félagar eiga að sprengja upp i
Hetjunum frá Navarone.
Stöð 2 kl. 21.30:
Hetjumar
M Navarone
Hetjurnar frá Navarone er óbeint framhald einnar vinsæl-
ustu spennumyndar sem gerð hefur verið, Byssumar í
Navarone. Ekki er mikið um að sömu persónur komi við
sögu í seinni myndinni, enda létust þær flestar. Foringi
björgunarleiðangursins Mallory lifði þó af hörmungamar
og er hann nú enn einu sinni fyrir hópi djarfra manna í
hættuferð.
Það var Gregory Peck er lék Mallory í Byssunum. Hann
er ekki til staðar nú og hefur Robert Shaw tekið viö hluc-
verkinu og varð þetta eitt síðasta hlutverk hans áður en
hann lést langt um aldur fram.
Verkefni MaUorys og félaga er að sprengja upp brú á
Balkanskaganum sem flutningar fara um. Ekki byijar leið-
angurinn vel því flugvél sem flytur þá er skotín niður yfir
Júgóslavíu og lifa flugslysið aðeins fáeinir menn...
Fyrir utan Robert Shaw leika í myndinni Harrison Ford,
Edward Fox, Franco Nero, Richard Kiel og Carl Weathers.
Er þetta meðal fyrstu mynda sem Harrison Ford lék í. Eina
kvenhlutverkið, sem eitthvað kveður að í Hetjunum frá
Navarone, er í höndum Barböra Bach sem er kannski þekkt-
ari sem frú Ringo Stam. Leikstjóri er Guy Hamilton sem
hefur meðal annars leikstýrt nokkrum Bond-myndum.
-HK