Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Page 5
5 MÁNUDAGUR 19. JÚNl 1989. dv Fréttir Nýi báturinn á siglingu á Fáskrúðstirði. DV-mynd Ægir Fáskrúösflöröur: Nýr bátur sjósettur Raufarhöfn: Sjö prestar við afmælismessu Prestarnir sjö sem voru við athöfnina. Frá vinstri: Guðmundur Örn Ragnars- son farprestur, Ragnheiður Erla Bjarnadóttir Raufarhöfn, Sigurvin Eliasson Skinnastöðum, Kristján Valur Ingólfsson Grenjaðarstað, Ingimar Ingimars- son Þórshöfn, örn Friðriksson Skútustöðum og Kristján Róbertsson Seyðis- ,lrðl- DV-mynd Hólmfríður Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðsfirði: Nýlega var sjósettur nýr bátur hjá skipasmíðastöð Guölaugs Einarsson- ar á Fáskrúðsfirði. Báturinn er 9,9 tonn að stærð, smíðaður úr furu og eik og er búinn öllum nýjustu og full- komnustu siglingar- og fiskleitar- tækjum. Vélin er GM, 220 hestafla. Þetta er þrettándi báturinn sem smíðaður er í skipasmíðastöðinni en teikningar hefur Sigurður Einars- son, bróðir Guðlaugs, gert. Báturinn er enn óseldur en nokkrir hafa sýnt 46 eldri borgarar frá Isafirði, Flat- eyri og Bolungarvík fóru í hálfs mán- aðar ferðalag á dögunum, m.a. til Færeyja með Norrænu. Stansað var fimm sólarhringa þar og var fólkinu boðið í rausnarlegar veislur. Einnig var því boðið í margar veislur á hringferð sinni um ísland. Aö sögn þeirra heiðurshjóna, Guð- rúnar Guðbjarnadóttur og Jóhanns Guðbjartssonar, Flateyri, er þessi ferð hin besta sem þau hafa farið. Ferðafólkið hafði með sér 50 manna rútu og tvær konur um fertugt voru fararstjórar, þær Málfríður Hall- dórsdóttir og Lilja Sölvadóttir. Þekktu þær leiðir vel, bæði hér á landi og í Færeyjum. Bílstjóri var Ásgeir Sigurðsson, snjall í akstrin- um. Á bakaleiðinni var suðurleiðin ek- in. Aðfaranótt laugardagsins 10. júní var gist á Hellu og boðið í hádegis- mat af Eiríki Ragnarssyni frá Flat- eyri á sunnudag í náttúrulækninga- hælinu í Hveragerði. Matarveisla var hjá DAS í Hafnarfiröi á sunnudag, síðan frídagar þar til á þriðjudag 13. júní að ekið var heim. Þessi ferð kostaði 55 þúsund krón- ur á mann og aldursforsetinn var 86 ára. Fólkið var vel að því komið að lyfta sér upp í ellinni og eyða smá- gjaldeyri í skemmtiferðir því Vest- Kýr enn á gjöf Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Sporthestaeigendur eru farnir að sleppa hestum símun þrátt fyrir lít- inn gróður í úthaga en þónokkrir hafa hesta sína ennþá á nær fullri gjöf. Hvergi sáum við hjónin beljur hér úti við sunnudaginn 11. júní og þó ókum við framhjá mörgum kúa- búum hér í Árnessýslunni. áhuga á að kaupa hann. Nú eru þrír bátar í viðgerð í skipasmíðastöðinni, þar á meðal er vélbáturinn Seifur frá Bakkafirði en hann sökk þar í höfn- inni 10. febrúar sl. Þann bát keypti Guðlaugur þar sem hann lá á hafs- botni, náði honum upp með góðra manna hjálp og sigldi til Fáskrúðs- fjarðar. Báturinn er töluvert skemmdur og skipta þarf um alla stjórnborðssíðu hans auk annarra lagfæringa. Viðgerðin tekur 3 til 4 mánuði. Hjá skipasmíðastöðinni vinna nú-sjö menn. firðingar hafa verið duglegir við að afla þjóðinni gjaldeyris. Hólmfriður Friðjónsd., DV, Raufarhöfn: Sextíu ára afmæhs Raufarhafnar- kirkju var minnst með hátíðarmessu sl. sunnudag. Þá voru liðin tíu ár frá því að kirkjan var tekin í notkun eft- ir miklar endurbætur. Kirkjan var byggð 1928 og vígö l.janúar 1929. Arkitekt var Guöjón Samúelsson. Við messuna á sunnudag predikaði séra Öm Friðriksson prófastur. Fyr- ir altari þjónuðu séra Ragnheiður Erla Bjamadóttir og séra Kristján Valur Ingólfsson. Alls vom sjö prest- ar við athöfnina og af þeim hafa fimm þjónað Raufarhafnarprestakalli auk Ragnheiðar Erlu, núverandi sóknar- Raufarhafnarkirkja - arkitekt Guðjón Samúelsson. DV-mynd Hólmfríður prests. Þá má geta þess aö fimm þeirra vora vígðir hér til prests. Jón Ólafur Sigurðsson, organisti frá Akranesi, var fenginn til að æfa kirkjukórinn í fimm daga fyrir mess- una og annaðist hann einnig undir- leik við athöfnina. Þá söng Margrét Bóasdóttir einsöng. Hún tók mikinn þátt í tónlistarlífi hér á Raufarhöfn og kenndi við tónlistarskólann þegar eiginmaður hennar, séra Kristján Valur Ingólfsson, þjónaði Raufar- hafnarprestakalli. Kirkjusókn var mjög góð og voru kirkjugestir um 130. Að lokinni messu var öllum kirkjugestum boðið til kaffidryklyu á Hótel Norðurljós- um. Kirkjunni barst afmæhsgjöf frá Raufarhafnarhreppi, peningagjöf að upphæð 50 þúsund krónur. Verðió er fróbært, fró aðeins kr. 648. ISUZU GEMINI# er stolt feðra sinna - hannaður með tilliti til formfegurðar og margra ára endingar. í margendur- teknum rannsóknum hefur GEMINI reynst einn sterkbyggðasti og öruggasti smábíll gagnvart slysum og hvers kyns óhöppum. ISUZU GEMINI# býður uppá meira innanrými og þægindi en nokkur annar sambærilegur bíll. Þægileg framsæti með margvíslegum stillimöguleikum - aftursæti sem má leggja niður til að auka farangursrými og rúmgóðri farangursgeymslu með víðri og aðgengilegrí opnun. ISUZU GEMINI# - er sannkallaður kostagripur - ekki of lítill og ekki óf stór, búinn þeim fýlgihlutum sem fæstir sambæri- legir bílar státa af, svo sem 5 gíra eða sjálfskiptingu, aflstýri, útvarpi m/segulbandi, góðri hljóð- einangrun og traustum undirvagni. mM BÍLVANGUR Veldu þérGEMINI með framhjóladrifi, 3ja eða 4ra dyra, með 1.31 ítra eða 1.51 ítra vél HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 6 myndir 1 stað 4 mynda áður LI0SMYNDAST0FA REYKIAVIKUR O'Y'ERr/SCÖTU 105- L HÆO $,MV62VI66 Glæsiferð Vestfirðinga Regína Thorarensen, DV, Selfössi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.