Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989. Umsjón: Gylfi Krlstjánsson Á hálfa byssu ÍSportveiöi- blaöinu.semcr nvkomiö Ut.er m.a. fróölegt viötal viðStein- grím Sigfússon ráðherra, þar sem hann ra-ð irumvciöiskap sinnogýmis- legtsemtengist honum. Þar kemur fram að Stein- grímur ólst nánast upp meö by ssu í hendi, og segist hafa veriö svo ókristi- iega ungur þegar hann fór að hand- leika þannig vopn aö hann geti ekki sagt frá þvi á opinberum vettvangi. Hins vegar segir hann svo illa komið fyrir sér nú aö hann eigi ekki nema hálfa byssu í dag, eða hlut i sliku vopni með bróður sínum. Steingrím- ur segist ekki veiða fyrir sunnan, hann fai ekkert út úr veiöiskap nema vera í sínu rétta umh verfi i Þistilfirð- inum. Þar mun víöa vera gott til fanga og segir ráðherrann m.a. aö hann fari á hverju ári í litla á þar fyrir austan og fái þar oft lax. Nafh árinnar segist Stcíngrimur ekki láta uppi,néhvarhún sé. Kastaði stönginni Enekkieru aliar veiðiferð- irtilQár.það : fékkhann að i reynaGunnar nokkur Níels-, sonsemer þekkturmaður áAkurcyri. H;um háfði far- ið í veiöiferð ineð nýju „græjurnar" sínar, nýtt hjól og nýja stöng, vöðlur og floira að því er fregnir herma, en laxinn vildi ekki þýðast hann samt. Gunnari leist illa á aö fara heim meö önguhnn í rassg... og kallaði því í félaga sinn um það bil að þeir voru að halda heim á leið: „Nú ætla ég að taka eitt kast til viðbótar, síðasta kastiö, og sjá hvort þetta gengur ekki upp.-‘ - Hann sveiilaði stönginni flmlega aftur, síð- an fram, og stöngin með nýja dýra veiðihjólinu flaug í fallegum boga út í ána þar sem hún sökk og hefur ekki séstsíðan! Reiðir knatt- spymumenn Knattspymu- menníÞórá Akureyríog íörsvarsmenn félagsinsvoru vanast sagt reiðirfyrir belginaerþeim varmeúíaðað: spiia l.deildar leiksinnviðFH á aðalvellinum í bænum, en sá völlur verður ekki tekinn í notkun fyrr en 26. júni. Þórsarar vilja meina að vöE- urinn hafl verið fullgóður U1 þess að spila á honum en forstöðumaður vall- arins segist hafa unnið þar í 20 ár og hann viti hvenær völlurinn sé tilbú- inn fyrirsparkiöoghvenærekki. Þórsarar léku því við PH á grasvelli sinum í Glerárhverfi en KA-menn, sem hafa fengið fyrsta leikinn á aðal- vellinum undanfarin ár, glottu út í annað. Dagurámorgun DVerblað semkemurút fyrirhádegi, Moggiogfleiri bloðentmore- unblöðog lcoma í hendur lesenda snemmamorg- uns.endag- iilaðiö Dagur viröist hafa tekið upp þá stefnu að blaðið á morgun sé blaðið í dag, eða þannig! Blaðiö fyrir föstudaginn síðasta hrökk t.d. inn um bréfalúg- una á fimmtudagskvöld og laugar- dagsblaðið kemur oftar en ekki inn um lúguna á fóstudagskvöldi. Ekki munu allir á ritstjóm blaðsins á- nægöir með þessa þróun mála enda er það sennilega einsdæmi að dagblað komi í hendur lesenda daginn áöur en þaö er dagsett. Hugsanlega er þama þó möguleiki fyrir Dagsmenn að gefa út að nýju mánudagsblað, þaö gæti t.d. komiö út á laugardegi eða sunnudegi. BifRif l’Drgifcistm. forðamíb-s .Missur“ogíþr(í afrek heilla erfenda ferðam , tu. /SnwHhi iiofMrf tA. anl 17. júní: Óhappalaus á flest- um stöðum landsins Þjóðhátíðardagurinn fór vel fram um allt land að sögn lögreglu á helstu þéttbýlisstöðum landsins. Flestir lög- reglumenn voru sammála um að 17. júní heföi veriö svipaður og venjuleg- ur laugardagur. Sums staðar voru hátíðahöld færö inn í hús vegna veö- urs en annars staðar, t.d. á Aust- fjörðum, var glampandi sól og gott veður. Engin óhöpp eöa slys urðu um helgina en á flestum stööum var nokkur ölvun aö kvöldi þjóöhátíöar- dagsins. -ELA Fréttir Sandkom dv Hátíðahöld á Akureyri fóru vel fram í 18 stiga hita á þjóðhátiðardaginn. Margt var til skemmtunar og margt manna fylgdist með. DV-mynd gk Akureyri: Hátíðahöld í sól og blíðu 5 Kristjánsaon, DV, Akureyri: Vljög mikil þátttaka var í hátíöa- dunum á 17. júní á Akureyri, enda • veður mjög gott, sól og blíða og hitcimælamir gældu við 20 stigin. Allt fór vel fram, að sögn lögreglu, og ekld uröu nein óhöpp í bænum. Ölvun var ekki mikil en 7 vora þó teknir grunaöir um ölvun viö akstur. 60 ara afmæli Neskaupstaðar: Hátíðahöldin vel sótt Þorgerður Malmquist, Neskaupstað: Hátiðahöld laugardagsins hófust með skrúögöngu sem fjöldi fólks tók þátt í og endaði hún í Lystigarðinum þar sem ávörp voru flutt. Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi forseti bæjarstjómar, flutti hátíða- ræöu, skólahljómsveit Neskaupstað- ar lék, Rauða kross deild Norðfjarðar afhenti fjóröungssjúkrahúsinu nýja sjúkrabifreið, síöan var upplestur og fleira. Konur úr kven- og slysavarnafélag- inu grilluðu 5.000 pylsur og báru fram með tilheyrandi og skátamir vom með alls kyns þrautir og leik- tæki í gamla hluta garðsins. Síödegis var leikin knattspyma á íþróttavell- inum þar sem nemendur Knatt- spymuskólans léku listir sínar ásamt fleimm. Um kvöldið voru dansleikir í Egilsbúð og úti á planinu þar fyrir austan. Ekkert aldurstak- mark var á þessum dansleikjum svo að úr varö einn allsherjar fjölskyldu- dansleikur. Veöriö var þokkalegt, skýjað en þurrt að mestu. Sunnudagurinn hófst með útsýnis- siglinu með Berki NK, sigling þessi var sérstaklega ætluð gestum og var hún vel sótt enda veðrið upp á sitt besta, glaðasólskin og hlýtt. Eftir hádegið hófst sundmót Þrótt- ar auk boðsunds milli innbæinga og útbæinga. í eftirmiðdaginn vom tón- leikar í Egilsbúð, norðfirsldr lista- menn komu fram. Um kvöldið var matur í Egilsbúð og tónlistaruppá- komur yfir borðhaldi. Hátíöahöldun- um lauk svo með dansleik sem stóö til klukkan eitt. Mikill mannflöldi 17. júní Góður dagur þrátt Talið er að á bilinu þrjátíu og fjör- tíu þúsund manns hafi komið saman í miðbæ Reykjavíkur á þjóðhátíðar- daginn. Er það mun fleira en búist var við. Hátíðahöldin fóru í alla staöi vel fram að deginum og var lögreglan mjög ánægö meö hversu öll umferð gekk vel. Meira var um aö vera að kvöldi þjóðhátíðardagsins. Mikill fjöldi ung- menna safnaðist saman í miöbænum og vom drykkjulæti talsverð. Búist hafði verið við að ungmennin færu í Laugardalshöll en sú varö ekki raun- in. Fámenni var í Laugardalnum en því fleiri í miðbænum. Talsvert var um óspektir á almannafæri og var lilkynnt um þrettán rúöubrot. Allar fangageymslur lögreglunnar voru fullar. Lögreglan tjaldaði öllu því liði sem til var og var nóg að gera. Hins vegar sagði varðstjóri lögreglunnar að mið- að við oft áöur væri helgin ekki svo slæm. „Við erum orðnir vanir mik- illi ölvun í miöbænum, sérstaklega á föstudagskvöldum, þannig aö þjóð- hátíðarkvöldið var ekki sem verst. Hins vegar var fólk á ráfi langt fram á morgun," sagöi varðstjórinn. Átta voru teknir ölvaöir við akstur og sagði varðstjórinn að það væri margt miðað við að lögreglumenn höföu ekki tíma til að sinna þeirri hlið mála. „Ætli við séum ekki þokkalega ánægðir með þessa helgi þegar á allt er litið.“ -ELA Rigningin demdist yfir borgarbúa þegar kvöldaði en ungmenni létu það ekki á sig fá og fóru á eitt alsherjarfyllerí sem stóð til morguns. Þrettán rúður voru brotnar í miðbænum og fangageymslur lögreglunnar fylltust fljótt. DV-myndir Hanna Mikill mannfjöldi var samankominn i miðbæ Reykjavikur á þjóðhátíðardag- inn og giskar lögreglan á að allt að þrjátiu til fjörutíu þúsund manns hafi verið þegar mest var. Búist var við færra fólki þar sem spáð hafði verið leiðindaveðri. Um miðjan dag var þó ágætisveður og það notfærðu Reykvík- ingar sér. fyrir mikla ölvun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.