Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. 7 Viðskipti Raunvextir á Islandi vart háir miðað við erlendis Raunvextir á íslandi geta tæplega talist háir miðað við raunvexti er- lendis. Efnahagstímaritið Vísbend- ing íjallar um raunvexti erlendis í nýjasta tölublaði sínu. Þar kemur margt forvitnilegt fram. Þannig eru raunvextir bestu kjara, þeirra sem njóta bestu kjara hjá bönkunum, í Ástralíu um 15 prósent og Noregi um 11,8 prósent. Raunvextir bestu kjara hjá bönkunum á íslandi eru nú boð- aðir frá 6,4 prósentum til tæpra 7 prósenta. Vaxtamál og fjármögnun- arkostnaður fyrirtækja hafa mjög verið í sviðsljósinu imdanfarin ár og á dögunum greip ríkisstjómin til þess að biðja Seðlabankann um að nýta sér heimild í Seðlabankalögum um að hafa áhrif á raunvexti bank- anna. í lögunum segir að raunvextir útlána innlánsstofnana skuli vera Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-18 Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-20 Vb,Úb 6mán. uppsögn 16-22 Vb 12mán. uppsögn 18-20 Úb 18mán.uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikningar 4-17 Vb.Ab Innián verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3 Allir Innlán með sérkjörum 27-35 nema Sp Ab Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Vestur-þýsk mörk 5,25-6 lb,Vb,- Sb Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,25 Lb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb,Sp lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 30,5-34,5 Sb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 33-37,25 Sb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 34,5-39 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8,75 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 27,5-37 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 11-11,25 Allir Sterlingspund 15,75-16 nema Úb Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42,8 MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 89 34,2 Verðtr. júlí 89 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2540 stig Byggingavísitala júlí 461,5stig Byggingavísitala júlí 144,3stig Húsaleiguvisitala 5% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,997 Einingabréf 2 2,218 Einingabréf 3 2,609 Skammtímabréf 1,377 Lifeyrisbréf 2,010 Gengisbréf 1,791 Kjarabréf 3,988 Markbréf 2,116 Tekjubréf 1,724 Skyndibréf 1,211 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,927 Sjóðsbréf 2 1,543 Sjóðsbréf 3 1,361 Sjóðsbréf 4 1,134 Vaxtasjóðsbréf 1,3555 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleiðir 175 kr. Hampiðjan 164 kr. Hlutabréfasjóður 128 kr. lönaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvörugeymslan hf. 108 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast i OV á fimmtudögum. Spánarkongur er væntanlegur tii íslands í opinbera heimsókn á morgun. Á Spáni eru nafnvextir um 15,8 prósent, verðbólga um 4,2 pró- sent og raun vextir um 11,1 prósent. hóflegir og eigi hærri en þeir eru að jafnaði í heistu viðskiptalöndum okkar. Seðlabankinn getur gripið í taumana að fengnu samþykki ráð- herra til að tryggja hóflega raun- vexti. í Vísbendingu er bætt 2 prósentum við raunvexti bestu kjara til að áætla raunvexti í viðkomandi löndum. í meðfylgjandi línuriti hér á síðunni er látið duga að birta raunvexti bestu kjara og bera þá saman. Mistraustir skuldarar Samanburður á vaxtakjörum á milli landa eru jafnan erfiður. Þar vegur þyngst að fyrirtæki erlendis eru mjög misjafnir skuldarar og þess vegna er mörgum vaxtakjörum beitt. Það skiptir máh í hvaða atvinnu- grein viðkomandi fyrirtæki er, hver aíkoma þess er og fyrri reynsla af viðskiptum við fyrirtækið. Með öðr- um orðum; er fyrirtækið stöndugt og með metnað til að standa ávallt í skilum. Þetta er það sem skapar traustið. Hérlendis hefur langstærsti hluti bankakerfisins verið í eigu ríkisins um árabil. Landsbankinn er með tæplega helming allra útlána í bankakerfinu. Samkeppnin á banka- markaðnum hófst ekki fyrir alvöru fyrr en 1984 og fyrirbærið bestu kjara vextir, þar sem skuldarar eru flokk- aðir eftir trausti, hóf ekki innreið sína hérlendis fyrr en á síðasta ári þegar Verslunarbankinn reið á vað- ið. Fréttaljós Jón G. Hauksson Bestu kjara vextir á íslandi Flestir bankanna bjóða núna upp á bestu kjara vexti. Frá og með 11. júlí, þegar bankamir ætla flestir að breyta vöxtum sínum næst, verður stærsti bankinn, Landsbankinn, með bestu kjara raunvexti skuldabréfa upp á um 6,4 prósent. Aðrir verða aðeins hærri. Algengustu raunvextir á skuldabréfum eru núna hins vegar aö jafnaði í kringum 7,4 prósent. í Vísbendingu segir að ekki sé ósennilegt að erlend fyrirtæki á borð við flest íslensk fyrirtæki þurfi að greiða álag á kjörvexti sem er varla minna en 1 prósent og gæti farið upp í 3 prósent eða meira í ýmsum lönd- um, einkum þeim stærri. Þess skal getið að vegna laga um að ekki megi verðtryggja lán sem eru til skemmri tíma en tveggja ára er nokkur hluti lána bankanna, sér- staklega til einstaklinga, á nafnvöxt- um. Nafnvaxtalán hafa um nokkurt skeið borið litla sem enga raunvexti vegna of lágra nafnvaxta miðað við þá verðbólgu sem hefur ríkt. Og á fyrstu mánuðunum voru þeir nei- kvæðir, einkum hjá Landsbankan- um sem hefur verið með lægstu nafn- vexti allra banka í vetur. Raunvextir í Noregi í Vísbendingu eru raunvextir í Noregi teknir fyrir. í stuttu máli gera Norðmenn greinarmun á lánum. Neyslulán til skamms tíma bera í kringum 16 prósent nafnvexti, skuldabréfalán til 10 ára bera um 15 prósent nafnvexti og húsnæðislán Raunvextir bestu kjara á íslandi í samanburði við raunvexti i nokkrum öðrum rikjum. una í Seðlabankalögunum um hóf- lega vexti eða öflu heldur stýringu vaxtanna. „Á bak við slíka lagasetn- ingu býr grundvallarmisskilningur á hlutverki og eðh vaxta. Það þjónar engum nytsamlegum tilgangi að festa raunvaxtastig með þessum hætti nema síður sé. Raunvextir eiga að geta sveiflast upp og niður eftir aðstæðum í hveiju landi og gefa þannig til kynna hvemig ná megi jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Og það gera þeir líka í viðskiptalöndum okk- ar.“ Og síðar: „Norðmenn hafa haft mjög háa raunvexti um nokkurt skeið eða frá því að jafnvægi í þjóðar- búskap þeirra raskaðist verulega í kjölfar lækkunar á heimsmarkaðs- verði ohu árið 1986. Upp úr því áfalh jókst verðbólga í landinu og komst upp í tæp 9 prósent árið 1987. Norð- menn hafa hins vegar unnið mjög markvisst að því að draga úr verð- bólgu og notað til þess öh tiltæk ráð. Þeir hafa aukið aöhald í ríkisbú- skapnum, gert mjög hófsama launa- samninga, fylgt fastgengisstefnu og haldið vöxtum háum. Raunvextir voru 4,7 prósent árið 1986 en hækk- uöu upp í 8,7 prósent árið 1987, í 9,9 prósent árið 1988 og nýjustu upplýs- ingar gefa til kynna að þeir séu um 11,8 prósent.“ Lágir raunvextir í Japan Eitt land sker sig úr hvað lága raunvexti snertir. Það er.Japan. Þar er 2,4 prósent verðbólga og 1 prósent raunvextirbestukjara. -JGH Raunvextir bestu kjara Kjör- vextir Verð- bólga Raun- vextir bestu kjara Astralla 19,8 4.2 15.0 HfifVjjur* 18,5 4.2 m Nýja-Sjáland 15,8 4,2 ii,i Spfayi 15,5 5,8 92 Holland 9.3 0.2 9.1 iOuttda - 13,5 4.5 8,6 Austurríki 9.3 1.8 7.4 Oaafnötk' 12J5 5.4 6,7 Belgla 10.8 4,1 6.4 Bimdisríktn 11H 5,0 5.7 Bretland 15.0 9.0 5.5 frskkl&Rd 9Á 3,9 5,5 Italla 14.0 8.4 5,2 Sviþjti 12,5 7.0 5,1 Finnland" 11,0 6.6 4,1 SvSss 8,5 4,5 32 V-Þýskaland 8.5 5.2 3,1 3A 2.4 1,0 * Moöalvextir stuttra bankalána " Meðalveitir nýrra útlána um 14 prósent nafnvexti. Skoðum síðastnefnda lánið betur. Húsnæðis- lán með 14 prósent nafnvöxtum í 4,2 prósenta verðbólgu, eins og í Noregi, ber um 9,6 prósent raunvexti. Hús- næðislán á Islandi ber á hinn bóginn 3,5 prósent raunvexti. „Hóflegir vextir eru misskilningur“ Þá minnist tímaritið á lagasetning- Þrír ungir kafarar hyggjast kafa eftir ígulkerum i Hvalfirði síðar í sumar og er ætlunin að selja hrogn igulkeranna til Japans en þar ríkir mikil eftirspurn eftir þeim. „Þaö virðist vera nóg af ígulker- um i Hvalfirðinum," segir einn kafaranna, Erlendur Guömunds- son, 21 árs Seltirningur. Hann er maðurinn á bak viö veiðarnar og hefiir keypt sér Sómabát til að stunda þær. Með Erlendi verða tveir aðrir ungir kafarar, Vilhjálmur Hah- grímsson og Pálmi Ðungal. Faðir Erlends, Guömundur Kristinsson, veröur um borð í bátnum á meðan félagamir þrír kafa eftir igulkerun- um. Erlendur hefúr verið í sambandi við Sölumiðstöð hraðfrystihú- sanna og sjavarafurðadeild Sam- bandsins vegna igulkeraveiðanna. Hrognin eru nýtt úr ígulkerunum. Vegna ásigkomulags hrognanna er ekki hægt að hefja veiðamar strax heldur verður að bíða með þær til seinni hluta sumarsins og hausts- ins en þá fæst besta verðið fyrir þau. „Ég geri mér vonir um að veiöa l tonn af ígulkerum á dag. Það er held ég algjört hámark.“ Mjög breytilegt verö er á hrogn- um ígulkera í Japan aö sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar hjá Sölu* miðstöð hraðfrystihúsanna. Hann sagði að á uppboðsmarkaði 6. júní siðasfliömn hefðu söltuð kanadfsk hrogn selst á bilinu 204 krónur til 409 krónur kílóið. Verðið er samt sem áður mjög mismunandi og ræður stærö hrognanna og litur mestu um verðið svopg frá hvaða löndum þau koma. í stuttu máli megi segja að veröið sé á bilinu frá SOOyenum (204 krónum) upp í 4.500 yen (1.844 krónur) kíióiö. Um ná- kvæmt verð íslensku ígulkera- hrognanna er ekki vitað með vissu en þar yrði um fersk hrogn aö ræða en þau eru jaíhan verðmeiri en söltuö. -JGH Broadway. Likur eru á aö niðurstaða fáist í lok vikunnar á því hvort Reykja vikurborg kaupi staðinn eða ekki. Kaupir borgin Broad- way fyrir lok vikunnar? Davíð Oddsson borgarstjóri segir að enn hafi engin ákvörðun verið tekin um það hvort Reykjavíkurborg kaupi veitingahúsið Broadway. „Máhð er hér í athugun en það hefur engin ákvörðun verið teltin. Þetta mál gæti skýrst fyrir vikulokin," sagði Davíð í gær. Davíð hefur átt viðræður við Ólaf Laufdal, eiganda Broadway, um hugsanleg kaup Reykjavíkurborgar á staðnum. Ef borgin kaupir veit- ingastaðinn verður hann líklegast notaður sem vínlaus unglinga- skemmtistaður, félagsmiðstöð fyrir böm og unghnga í Seljahverfi, sama- staður fyrir félagsstarf eldri borgara og loks ráðstefnusalur fyrir ráðstefn- ur á vegum borgarinnar. Stærsta strætisvagnaskiptistöð landsins er að rísa í Mjóddinni og eykur hún enn gildi Mjóddarinnar sem verslunar- og þjónustumið- stöðvar. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.