Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. 13 Neytandi telur að landsmenn séu látnir borga tvisvar fyrir útsölukjötið. Kindakjötsútsalan: Neytendur tvíborga Neytandi hringdi: Þessi kindakjötsútsala hlýtur aö vera meistarastykki blekkingameist- arans Ólafs Ragnars Grímssonar. Sannleikurinn er nefnilega sá að hinn almenni neytandi er löngu bú- inn að greiöa fyrir þetta kjöt. Þetta er eins árs gamalt kjöt og samkvæmt búvörusamningi þá er ríkið skuldbundið til að kaupa allt það kjöt sem ekki selst á markaðn- um, þar á meðal kjötið sem nú á að selja með 10% afslætti. Ef kjötið hefði ekid verið sett á útsölu hefði því bara verið hent. En ríkið hefur í raun ekki rétt til að urða kjötið heldur því að skattgreiðendur eru búnir að greiða fyrir það. Nú heldur neytandinn að hann sé að gera einhver kjarakaup, þegar hann er raunverulega að borga aftur fyrir kjöt sem hann hefur þegar borg- að fyrir. Kjötið er því tvíborgað. Með réttu ætti að gefa hveijum skatt- greiðanda eins og hálfan skrokk því bændur eru löngu búnir að fá greitt fyrir þetta ailt saman. Það fer ekki hjá því að maöur fyll- ist réttlátri reiði við svona vinnu- brögð. Það er ekki lengur hægt að ráðskast með neytendur án þess að spyrja þá fyrst álits. Saga af skókaupum: Munaði 1.495 krónum Jóhanna skrifar: Ég er héma með smásögu sem seg- ir frá því þegar ég fór að kaupa mér skó fostudaginn 23. júní síðasthðinn. Ég var búin að skoöa í mörgum verslunum um allan bæ þegar ég kom í verslunina S. WAAGE í Kringlunni. Þar afgreiddi mig mjög indæl ung stúlka. Hún sýndi mér skó sem vom nýkomnir og þar vom ein- mitt skórnir handa mér en verðið var bara því miöur ekki fyrir mig - þeir kostuðu 4.995 kr. Ég ákvað að sjá til og skoða mig betur um. Tíu metra frá, hinum meg- in við ganginn er verslunin SKÆÐI og ég fór þar inn og hvað sé ég? Þar vom nákvæmlega eins skór og hjá S. WAAGE nema það var einn stór munur, þama kostuðu þeir 3.500 kr. Sem sagt, það munaði 1.495 krón- um á skóm sem voru að öllu leyti eins, nýkomnir í báðar verslanirnar. Mér þætti gaman að vita hver er skýringin á svona löguðu. Þið getið síðan rétt ímyndað ykkur hvar ég keypti nýju skóna mína. AUKABLAÐ UM HÚS OG GARÐA Miðvikudaginn 12. júlí nk. mun aukablað um ffam- kvæmdir við hús og garða fylgja DV. Meðal þess sem fjallað verður um er: viðgerðir og við- hald húsa, skjólveggir, málning, viðarvöm, heitir pottar, garðskálar og hellur, auk annars sem tengist fram- kvæmdum við hús og garða. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsinga- deild DV hið fyrsta, í síma 27022. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er til fimmtudagsins 6. júlí nk. Auglýsingadeild averholti 11, sími 27022 Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður fasteignin Vesturberg 11, þingl. eign Trausta Jóhannssonar, boðin upp að nýju og seld á nauðungarupp- boði sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júlí 1989 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Sigurður Siguijóns- son hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Skúli Pálsson hrl., Ingólfur Friðjóns- son hdl., Jón Ólafsson hrl., Guðmundur Jónsson hdl., Valgarð Briem hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Björn Ólafur Hallgrímsson hdl., Póstgíróstof- an, Gísli Baldur Garðarsson hrl., Klemens Eggertsson hdl., Iðnaðarbanki íslands hf„ Baldur Guðlaugsson hrl., Atli Gíslason hrl. og Sigríður Thorlaci- us hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð þríðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Suðurgata 107, þingl. eigandi Pétur Pétursson en talinn eigandi Jóhann Stefánsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. júlí ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fslands og Akraneskaup- staður. Sandabraut 13, efri hæð, þingl. eig- andi Svanborg Eyþórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. júlí ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Tiyggingastofhun ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Akraneskaupstaður og Gjald- skil sf. Vallarbraut 11, 3.h.t.v., þingl. eigandi Grétar Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júlí ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastoínun ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands, Sigríður Thorlacius hdl., Brunabótafélag fslands og Akra- neskaupstaður. Skagabraut 33 (n.h.), þingl. eigandi Ásgerður Ásgeirsdóttir og Rannveig Bjamad., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. júlí ’89 kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag íslands. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Skarðsbraut 1 (02.01), þingl. eigandi Guðmundur M. Þórisson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. júlí ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Lög- mannsstofan Kirkjubraut 11. VERÐLÆKKUN Vegna breytinga seljum við sýningar- innréttingar okkar með allt að 40% afslætti. ELDHÚS + BAÐ + SKÁPA. innréttinaar Síðumúla 32, sími 680624 Opið virka daga 9-12.30 og 13.30-18. Opið um helgina laugard. 11-14, sunnud. 13-15. HVERVANN? Vinningsröðin 1. júlí: 22X -112-212 - 221 Heildarvinningsupphæð: 176.863 kr. 12 réttir = 123.804 kr. Enginn var með 12 rétta. 11 réttir = 53.058 kr. 6 voru með 11 rétta - og fær hver 8.843 kr. í sinn hlut. • //Z / ▼-ekki bara heppni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.