Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989.
27
A&næli
Sigurður Geirdal Gíslason
Sigurður Geirdal Gíslason, fram-
kvæmdastjóri Framsóknarflokks-
ins, Daltúni 12, Kópavogi, er fimm-
tugur í dag. Sigurður Geirdal er
fæddur í Grímsey og lauk gagn-
fræðaprófl í Héraðsskólanum í
Reykholti 1956. Hann lauk sam-
vinnuskólaprófi 1959 og stúdents-
prófl í MH1980. Sigurður var í versl-
unamámi í Hamborg í Þýskalandi
1959-1960 og var innkaupa- og sölu-
stjóri bjá Kaupfélagi Vestur-Hún-
vetninga á Hvammstanga 1960.
Hann var í starfsnámi í Kaup-
mannahöfn 1961 og var deildarstjóri
hjá KRON1962-1968. Sigurður var
sölumaður hjá Vestfirsku harðfisk-
sölunni 1969 og var framkvæmda-
sfjóri UMFÍ1970-1986. Hann lauk
viðskiptafræðiprófi í HÍ1986 og hef-
ur verið framkvæmdastjóri Fram-
sóknarflokksins frá í ágúst 1986. Sig-
urður var formaður Breiðabliks í
Kópavogi 1964-1965 og formaður og
í stjóm UBK. Hann var í stjóm
Glímusambands íslands frá stofrnm
þess 1965-1968 og varformaður ís-
lenskra getrauna frá stofnun þeirra
1971-1988. Sigurður var í undirbún-
ingsnefnd að stofnun lottós og
keppti í fijálsum íþróttum og glímu
1963-1967 og í júdó 1975-1976. Hann
var í landsmótsnefndum UMFÍ1975,
’78, ’81 og ’84 og formaður FUF í
Kópavogi 1963-1966, varaformaður
SUF1963 og ’64 og var varamaður í
bæjarstjóm Kópavogs. Sigurður
kvæntist 31. desember 1964 Ólafíu
Ragnarsdóttur, f. 10. janúar 1946,
verslunarmanni. Foreldrar Ólafíu
era Ragnar Pálsson, húsvörður á
Kirkjubæjarklaustri, og kona hans,
Jóhanna Friðriksdóttir. Börn Sig-
urðar og Ólafíu em Ragnheiður, f.
30. maí 1968, verslunarmaður í
Kópavogi, Gísh, f. 13. september
1970, verkamaður í Kópavogi, Ragn-
ar, f. 23. september 1974, og Jóhann
Öm, f. 10. júní 1976. Sonur Sigurðar
og Áslaugar Sverrisdóttur er Sigur-
jón Birgir, f. 22. ágúst 1962, skáld
(SJÓN), sambýhskona hans er
Ragnheiður Sigurðardóttir mynd-
Ustarmaður.
Systkini Sigurðar em Örn, f. 30.
september 1940, jámsmiður í Kefla-
vík, sambýUskona hans er ÞórhaUa
Sigurðardóttir; Eygló, f. 18. janúar
1944, hjúkrunarkona í Keflavík, gift
Georg Hannah úrsmið; Ægir, f. 4.
maí 1946, verkamaður í Kópavogi,
kvæntur LUju Jónsdóttur; Steinólf-
ur Sævar, f. 6. maí 1948, verkamaður
í Rvík, og Jóhann GísU, f. 15. nóv-
ember 1952, kennari í Keflavík, sam-
býUskona hans er Hulda Bjama-
dóttir ljósmóðir. Bróðir Sigurðar,
sammæðra, er Svanur Geirdal, f. 16.
september 1935, yfirlögregluþjónn á
Akranesi, kvæntur Unu Guð-
mundsdóttur.
Foreldrar Sigurðar eru GísU Sig-
urðsson, sjómaður í Keflavík, og
kona hans, Freyja Geirdal. GísU er
sonur Sigurðar, b. á Vatni í Fljótum,
bróður Páls, foður Indriða, forstjóra
Skeljungs. Sigurður var sonur Ás-
gríms, b. í DæU í Fljótum, Sigurðs-
sonar, b. í Háakoti, Pálssonar, b. á
MiklhóU, Sigfússonar, b. í DæU,
Rögnvaldssonar, bróður Jóns, lang-
afa Solveigar, móður Einars 01-
geirssonar. Móðir Sigurðar var Sig-
urlaug Sigurðardóttir, b. á Stóra-
GrindU, Sigmundssonar og konu
hans, Ingiríðar Grímsdóttur, prests
á Barði í Fljótum, Grímssonar græð-
ara Magnússonar. Móðir Gríms á
Barði var Sigurlaug, systir Kristj-
áns, langafa Jóhanns Siguijónsson-
ar skálds og Jóns, föður Jónasar frá
Hriflu. Sigurlaug var dóttir Jóseps,
b. í Ytra-Tjamarkoti, Tómassonar,
bróður Jónasar, afa Jónasar HaU-
grímssonar skálds. Móðir Sigur-
laugar var Ingibjörg HaUgrímsdótt-
ir, systir Gunnars, langafa Hannes-
ar Hafstein. Móðir Ingiríðar var
Ingibjörg Jósefsdóttir, b. í Hvammi,
Jósefssonar, bróður Sigurlaugar.
Freyja er dóttir Steinólfs Geirdal,
skólastjóra og útgerðarmanns í
Grímsey, bróður HöUu, skálds á
LaugarbóU. Steinólfur var sonur
Eyjólfs, b. á Kleifum í GUsfirði,
Bjamasonar, prests og læknis í
Garpsdal, Eggertssonar, prests í
Stafliolti, Bjamasonar landlæknis
Pálssonar. Móðir Eggerts var Rann-
veig Skúladóttir landfógeta Magn-
ússonar. Móðir Freyju var Hólm-
fríður ljósmóðir, systir Kristjáns,
Siguröur Geirdal Gíslason.
afa Kára Amórssonar skólastjóra,
Sigríðar, ömmu Amórs Guðjohnsen
knattspymumanns, ogBenónýs,
föður Amórs, leikhússtjóra á Akur-
eyri. Kristján var einnig afi Kristj-
áns Ásgeirssonar, forseta bæjar-
stjómar Húsavíkur. Hólmfríður var
dóttir Sigurgeirs, b. í Parti, Stefáns-
sonar, bróður Péturs, föður Stefáns
þjóðskjalavarðar. Annar bróðir Sig-
urgeirs var Eðvald, afi Stefáns
Kristjánssonar, fyrrv. íþróttafuU-
trúa. Sigurður tekur á móti gestum
í Nóatúni 21 kl. 17-20 á afmæUs-
daginn.
95 ára Sólvallagötu 21, Reykjavík. Árni Breiöfjörö Guöjónsson,
Anna Björnsdóttir, - Kögurseli 12, Reykiavik.
Tangagðtu 6, Stykkishólini. 60 ára
90 ára
Guörún Jörgensdóttir,
Dýrieif Árnadóttir, Suöurgötu 6, Sigluflrði. Sigríöur Tómasdóttir, Hamratúni 4, Mosfelisbæ. 85 ára ” Klapparstíg 6, Njarðvik. Svanhildur Þórisdóttir, Hrafhagilsstræti 12, Akureyri. Konráö Antonsson, Vesturgötu 11, Ólafsflröi. — Hetga Stefánsdóttir, Smáragrund 6, Sauðárkróki.
Guðny Ólafsdóttir, Vikurbraut 16, Vík í Mýrdal. 50 ára
Sigrún Sigurjónsdóttir, Suðurbraut 12, Hafnarfiröi. örn Guðmundsson, Lækjarási 3, Reykjavík.
80 ára Hreinn Guðnason, Hofteigi, Amameshreppi. Soffía Jóna Thorarensen,
Laufey Einarsdóttir, Hólmgaröi 42, Reykjavík. Bakkavör 11, SeltjamarnesL
75 ára 40 ara
Guörún Magnúsdóttir, Hálsum, Skorradalshreppi. Björg Ingþórsdóttir, Austurbrún 2, Reykjavik. Þorvarður Bjamason, Hörgsdal I, Hörgslandshreppi. Sæunn Guðmundsdóttir, Kambsvegi 23, Reykjavík. Guörún Jakobsdóttir, Víkingavatni II, Kelduneshreppi. Kristin Sigurbjartardóttir, Karlsbraut 18, Dalvík. EsjuvöUum 9, Akranesi. Helgi ÞórhaUsson, StafitaseU 5, Reykjavík. Ómur Sævar Karísson, Fagrabergi 18, Hafnarfirði. Ásdís Pálsdóttir, Breiðvangi 28, Haftuufirði. Bjamey Friöriksdóttir, Hnúk, Fellsstrandarhreppi. Bjami Bjömsson, Vesturgötu 14, Ólafsfirði. Hugborg Sigurðardóttir, Háeyrarvðllum 8, Eyrarbakka.
70 ára Jónbjörg Sigurjónsdóttir, EngjaseU 39, Reykjavík.
Þórhiidur Skaptadóttir, SöriasktóU 56, Reykjavík. Mikael Þorsteinsson, Aðalstræti 82A, Patreksfiröi. Ásgarði, HvammshreppL Jónina Bkna Halldórsdóttir, Melbæ 43, Reykjavík.
Vigdís Benediktsdóttir
Vigdís Benediktsdóttir, Hrafnistu
við Kleppsveg í Reykjavík, er áttatíu
o% fimm ára í dag. Vigdís er fædd á
ísafirði, yngst átta systkina, en hún
var einungis nokkurra mánaða er
faðir hennar drukknaöi og var
henni þá komið í fóstur til Bjama
Jónssonar og Þórdisar Amarsdótt-
ur að SnæfjöUum á Snæfjallaströnd.
Þar ólst hún upp til sautján ára ald-
urs en flutti þá til Bolungarvíkur
þar sem hún stundaði ýmis störf er
til féUu. Vigdís giftist 1925, Albert
Magnússyni, f. 6. apríl 1902. Foreldr-
ar Alberts vom Magnús Guðmunds-
son, b. á Hvítanesi við ísafjarðar-
djúp, og kona hans, Ingibjörg Sig-
urðardóttir. Dætur Alberts og Vig-
dísar em em Bjarndís Inga, f. 18.
ágúst 1926, gift Guðbrandi Rögn-
valdssyni, f. 29. október 1926, bfla-
málara í Rvík, nú starfsmanni hjá
Securitas, og eiga þau sjö börn, og
Guðmunda Margrét, f. 9. ágúst 1928,
húsmóðir í Rvík, var gift Sigmundi
Albertssyni, f. 29. nóvember 1924,
d. 3. janúar 1989, en þau eignuðust
eina dóttur og eina kjördóttur. Þá
ólu þau Vigdís og Albert upp bróð-
urson Vigdísar, Harald Olgeirsson,
f. 5. júní 1937, er drukknaði 10. okt-
óber 1964, var kvæntur Bám Guð-
mundsdóttur frá ísafirði, bjuggu
þau lengst á Flateyri og áttu þijú
börn. Vigdís og Albert shtu sam-
vistum 1942 og flutti hún þá með
Harald til Önundaríjarðar þar sem
hún vann í eitt eða tvö ár í kaupa-
vinnu. Vigdís flutti síðan til Flat-
eyrar þar sem hún hóf búskap með
Áma Siguijónssyni en þau eignuð-
ust tvær dætur. Eldri dóttirin dó
skömmu eftir fæðingu en sú yngri,
Snjófríður Margrét Svanhildur, f.
8. september 1946, giftist Banda-
ríkjamanni en þau bjuggu nokkur
ár í Bandaríkjunum og eignuðust
tvö böm áður en þau síðan shtu
samvistum. Þá átti Snjófríður barn
fyrir hjónaband. Vigdís og Ami shtu
samvistum eftir tíu ára sambúð.
Systkini Vigdísar em öll látin en
þau vom Sigurlaug og Olgeir í sleif-
ur eldri sem bæði dóu ung, Jó-
hanna, Ingigerður, Snorri, Gunnar
og Olgeir Isleifur yngri.
Foreldrar Vigdísar vom Benedikt
Vagn Sveinsson, sjómaður á
ísafirði, og kona hans, Ingunn G.
Jóhannsdóttir. Benedikt var sonur
Sveins, vinnumanns á Kaldbak,
Guðmundssonar, b. á Gestsstöðum
í Tungusveit, Sveinssonar. Móðir
Sveins var Elín Jónsdóttir, systir
Kristínar, langömmu Óskars, föður
Magnúsar borgarlögmanns. Móðir
Vigdis Benediktsdóttir.
Benedikts var Jórunn Pálsdóttir, b.
á Kaldbak, Jónssonar, ættföður
Pálsættarinnar. Ingunn var dóttir
Jóhanns, b. á Sandeyri, Guðmunds-
sonar, b. á Kleifum, Einarssonar,
dbrm. í Kollafjarðarnesi, Jónssonar,
föður Ragnheiðar, langömmu
Snorra skálds og Torfa tollstjóra
Hjartarsona.
Magnús Heimir Jóhannesson
Magnús Heimir Jóhannesson, bóndi
að Króki í Biskupstungum, varð fer-
tugurígær.
Magnús fæddist í Reykjavík en
ólst upp frá tveggja ára aldri að
Króki. Hann tók þar síðar við búi
fósturforeldra sinna 1977 og hefur
verið þar bóndi síðan.
Kona Magnúsar er Margrét Bald-
ursdóttir húsfreyja, f. 22.6.1957,
dóttir Vilhjálms Baldurs Guð-
mundssonar og Margrétar Fann-
eyjar Bjamadóttur en þau bjuggu
lengst af á Kirkjufeiju í Ölfusi.
Dóttir Magnúsar er Guðrún
Margrét Magnúsdóttir, f. 21.9.1976,
alin upp hjá móður sinni í Grinda-
vík. Böm Magnúsar og Margrétar
em Vilborg Magnúsdóttir, f. 23.5.
1977; Jóhanna Magnúsdóttir, f. 6.6.
1978; Áslaug Magnúsdóttir, f. 4.8.
1979, og Fanney Þóra Magnúsdóttir,
f. 3.4.1986. Þá hefur að hluta til ahst
upp á heimili Magnúsar og Margrét-
ar, Þórdís Helga Ingibergsdóttir,
dóttir Jónu Kr. Egilsdóttur, fóstur-
systur Magnúsar. Helga er nú bú-
sett í Reykjavík en unnusti hennar
er Vigfús Þorsteinsson.
Fóstursystkini Magnúsar eru Þu-
ríður Egilsdóttir, húsmóðir í Kópa-
vogi, gift Daníel Pálssyni kaup-
manni, og eiga þau þrjú börn sam-
an; Egill Egilsson, verkamaður á
Selfossi, kvæntur Bóthildi Hauks-
dóttur, og eiga þau fjórar dætur;
Grétar Egilsson, viðgerðarmaður í
Kópavogi, kvæntur Ásdísi Hjörleifs-
dóttur, og eiga þau þrjú börn, og
Jóna Kr. Egilsdóttir að Ósabakka á
Skeiðum, gift Kára Sveinssyni, og
eiga þau saman eina dóttur en hún
átti fyrir tvær dætur. Þá ólst upp á
Króki með Magnúsi, Unnsteinn Eg-
U1 Kristinsson, nú búsettur í Garði,
kvæntur Guðnýju Helgu Jóhanns-
dóttur og eiga þau þijú böm saman.
Unnsteinn er sonur Þuríðar frá
fyrra hjónabandi en ólst upp hjá afa
sínumogömmu.
Systur Magnúsar eru Hólmfríður
Jóhannesdóttir og Jóhanna Jóhann-
esdóttir.
Fósturforeldrar Magnúsar: Egill
Egilsson, b. á Króki, f. 14.7.1898, og
kona hans, Þórdís ívarsdóttir, f. 20.5.
1901.
Foreldrar Magnúsar em Áslaug
Magnúsdóttir, f. 11.1.1930, og Jó-
hannes Jóhannesson, f. 22.4.1922.
Áslaug er nú búsett í Hafnarfirði
ásamt manni sínum, Guðmundi
Magnús Heimir Jóhannesson.
Skúla Kristjánssyni, og eiga þau sex
böm saman, Bimu, Sigríði Diljá,
Kristján. Eyfjörð, Margréti, Hönnu
írisi og Ásmund Orra.
Jóhannes er nú búsettur í Reykja-
vík ásamt konu sinni, Petrínu
Steindórsdóttur, og eiga þau saman
þrjár dætur, Sigþrúði, Kristínu og
Rósu.
Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson múrari frá Litlu-
Heiði í Mýrdal, nú búsettur á Hrafri-
istu við láeppsveg í Reykjavik, varð
níræðurígær.
Ólafur fæddist að Litlu-Heiði í
Hvammshreppi í Vestur-Skaftafells-
sýslu.
Hann lauk kennaraprófi 1921 og
sveinsprófi í múrverki 1933 en
meistari hans var Komehus Sig-
mundsson.
Ólafur varð félagi í Múrarafélagi
Reykjavíkur 1934. Hann sat í fuh-
trúaráði þess 1934-36 og 1943-52 en
formaður þess var hann 1941^3.
Hann sat í stjóm Sveinasambands
byggingamanna frá 1949, var aðal-
mælingafuhtrúi frá 1942, sat í taxta-
nefnd 1943-52, í stjórn Húsfélags
iðnaðarmanna frá 1947, var formað-
ur byggingamefndar og húsráðs fé-
lagsins að Freyjugötu 271956-66, var
fuhtrúi á Alþýðusambandsþingum
1948-52 og ritari ASÍ þau ár. Hann
hlaut heiðursskjal frá Múrarafélagi
Reykjavíkur 1964.
Fyrri kona Ólafs var Jóhanna
Jónsdóttir, f. 8.7.1901, d. 2.6.1931.
Sonur Ólafs og Jóhönnu er Jón,
Olafur Pálsson.
f. 30.1.1929.
Síðari kona Ólafs er Steinunn Ög-
mundsdóttir, f. 14.8.1901.
Dætur Ólafs og Steinunnar era
Jóhanna, f. 28.10.1934, og Helga, f.
4.6.1937.
Foreldrar Ólafs vom Páh Ólafs-
son, f. 5.5.1862, b. á Litlu-Heiði, og
kona hans, Guðrún Brynjólfsdóttir,
f. 1864.
Foreldrar Páls vom Ólafur Páls-
son, b. á Hörgslandi, og kona hans,
Sigurlaug Jónsdóttir.
Foreldrar Guðrúnar vora Brynj-
ólfur Guðmundsson, b. í Breiðuhhð,
og kona hans, Þorgerður Jónsdóttir.