Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Side 28
28 i'1! •• ‘ i 1 /11 J H (:} !■ 3 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. Jardarfarir Anna S. Leopoldsdóttir lést 26. júní. Hún fæddist í Reykjavík 29. septemb- er 1944, dóttir hjónanna Maríu Magn- úsdóttur og Leopolds Jóhannesson- ar. Anna giftist Gunnari Má Ingólfs- syni en þau shtu samvistum. Þau eignuöust saman tvö böm. Áður hafði Anna eignast einn son. Útfor hennar verður gerð frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 15. Ingibjörg K. Lárusdóttir, Fjölnisvegi 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. júlí kl. 15. Kristín J. Hjaltadóttir, Sæviðarsundi 31, Reykjavik, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. júlí kl. 13.30. Andlát Fanney Eyjólfsdóttir frá Brúsastöð- um, Hafharfirði, lést í St. Jósefsspít- ala að morgni 3. júlí. Sigríður Árnadóttir frá Landakoti, Sandgerði, Hringbraut 92a, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur 2. júh. Katrín Kristín Hallgrímsdóttir (Kaja), Dragavegi 6, lést í Hátúni lOb þann 30. júní. Elín Helga Þorkelsson, Lundar- brekku 2, Kópavogi, andaðist í Landspítalanum laugardaginn 1. júlí. Þóroddur Ingvar Jóhannsson, Eikar- lundi 22, Akureyri, andaðist 2. júh. Þórir Amar Sigurbjörnsson, Fannar- felli 8, lést fóstudaginn 30. júní. Tilkyimingar Verðlaun í alþjóðakeppni ungra einleikara Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari hlaut fyrstu verðlaun blásara í alþjóð- legri keppni ungra einleikara í Royal Tunbridge Wells, Englandi. Þátttakendur voru 160 frá 24 löndum. Þeim var skipt í fjóra flokka: píanóleikara, strengjahljóð- færaleikara, blásara og söngvara. Var einn sigurvegari í hveijum flokki. Söngv- arinn hlaut þar að auki sérstaka viður- kenningu, Kristalsbikarinn. Tilgangur keppninnar er að koma ungum einleikur- um og söngvurum á framfæri. Sigurveg- aramir fiórir munu koma fram á sameig- inlegum verðlaunatónleikmn í Purcell Room í Royal Festival Hall í London í október og hijóta þar að auki styrk sem þeir mega einungis nota í þágu hstar sinnar. Meðleikari Áshildar var Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari en hún stundar tónhstamám í City University í London. Áshildur lauk masters-prófi frá Juilhard tónhstarskólanum í New York vorið 1988 og var fuhtrúi íslands á tónhst- arhátíð ungra einleikara í október sl. Almennar tryggingar og Bílaborg styrktu Áshhdi og Nínu Margréti til fararinnar. Skógræktarfélag Hafnar- fjarðar fær stórgjöf Sex félög hafnfirskra launþega gáfu Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar nýlega peningagjöf að upphæð tvö hundmð þús- und krónur. Eförtalin stéttarfélög stóðu að hinni höfðinglegu gjöf: Félag bygg- ingariðnaðarmanna í Hafnarfirði, Sjó- mannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmanna- félag Hafnarfjaröar, Verkakvennafélagið Framtíðin, Verkamannafélagið Hlíf og Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar. Sú ósk fylgdi gjöfinni að henni yrði varið til trjápíöntukaupa og landgrasðslu á þessu ári. Á myndinni em formenn hafnfirskra stéttarfélaga sem stóðu að gjöfinni ásamt formanni Skógræktarfélagsins. Minjagripasala - opið hús Nú í sumar verður opin hstaverka- og minjagripasala að Lækjarbakka í Gaul- verjabæjarhreppi. Það er Þóra Sigmjóns- dóttir, húsfreyja og listakona, sem gerir þessa gripi og notar m.a. í þá íslenskt gijót og rekavið ásamt fjölbreyttu h- staúrvah. Mikh og vaxandi umferð er austur strandveginn um Óseyrarbrú um þessar mundir. Margir skoða Þorláks- kirkju, Sjóminjasafnið á Eyrarbakka, Þuríðarbúð á Stokkseyri, Baugs- staðajómabúið og svo halda svo áfram I um Lækjarbakka, Fljótshóla, en þar er gistiaðstaða, og upp með Þjórsá á hring- 1 veginn hjá Þingborg eða ofan við Urriða- foss vestan við Þjórsárbrú. . Rjómabúið á Baugsstöðum opið almenningi Eins og undanfarin sumar verður gamla ijómabúið hjá Baugsstöðum, austanvið Stokkseyri, opið almenningi tú skoðunar. Opið verður kl. 13-18 á laugardögum og sunnudögum í júh og ágúst og fyrstu helgina í september og einnig á fridegi verslunarmanna, 7. ágúst. Vatnshjóhð og tækin í vinnslusalnum munu snúast þeg- ar gesti ber að garði og minna á löngu hðinn tíma, þegar vélvæðingin var að hefjast í íslenskum landbúnaði á fyrsta áratug aldarinnar. Tiu manna hópar eða fleiri geta fengið að skoða minjasafnið á öðrum timum ef haft er samband við gæslumenn, í s. 98-22220, Ólöfu, s. 98-21972 Ingibjörg, og s. 98-21518, Guðbjörgu. Vin- samlegast látið vita með góðum fyrirvara Járnblendifélagið leggur Háskóla íslands til prófessorsstöðu íslenskajámblendifélagið hf. hefur boðið Háskóla Islands að kosta nýja stöðu próf- essors í eðhsfræði þéttefnis. Prófessom- um er ætlað að stunda ftjálsar grundvah- arrannsóknir á sínu sviði en vera jafn- framt ráðgjafi íslenska jámblendifélags- ins við rannsóknir og þróun fyrirtækis- ins. Prófessorsstaða með þessu sviði er nýmæh hérlendis en tíðkast viða erlend- is. Eftir ítarlega umfjöllun innan Háskól- ans hefur Háskólaráð ákveðið einróma að bjóða dr. Þorsteini I. Sigfússyni eðlis- fræðingi að taka að sér stöðuna á fyrsta tímabih hennar. Þorsteinn lauk doktors- prófi frá Cavendish Laboratory 1983. Hann er kvæntur Bergþóra K. Ketíls- dóttur kerfisfræðingi og eiga þau tvö böm. Þorsteinn hefur hlotið fjölda viður- kenninga fyrir rannsóknarstörf sín. Hann hefur beitt sér sérstaklega fyrir auknu samstarfi Háskólans og atvinnu- lífs hér á landi. Þorsteinn hefur undan- farin fimm ár byggt upp aðstöðu th rann- sókna í eðhsfræði þéttefnis við Raun- vísindastofnun. Hann hefur m.a. unnið að rannsóknarverkefhum á eðhsfræði kíshjámkerfisins en niðurstöður þeirra rannsókna hafa verið nýttar með góðum árangri í rekstri verksmiðjunnar á Grundartanga. Húnvetningafélagið Sumarferð félagsins verður farin dagana 15. og 16. júh nk. Gist í Þórsmörk. Upplýs- ingar í simum 41150, 681941 og 671673. Gönguferð Náttúruverndar- félags Suðvesturlands j kvöld fer Náttúruvemdarfélag suðvest- urlands í gönguferð umhverfis Þorbjam- arfeh í Grindavík. Lagt verður af stað kl. 21 frá Melhóh sunnan Helgafehs og geng- ið miUi Lágafehs og Þorbjamarfehs, síð- an með Skjónabrekku eftir Baðsvöhum og yfir Selháls. Komiö verður th baka að Melhóli kl. 23. Leiðsögumenn verða Jón- as Þorvaldsson, Jón Jónsson og Jóhann Guðjónsson. Opið hús í Norræna húsinu Fimmtudaginn 6. júU kl. 20.30 verður þriðji fyrirlesturinn í opnu húsi í Nor- ræna húsinu. Þorsteinn Einarsson talar um íslenska fúgla. Fyrirlesturinn verður haldinn á dönsku en Islendingar era engu að síður Ujartanlega velkomnir. Eftir stutt kaffihlé verður sýnd kvikmyndin Mývatn með ensku tah. Bókasafnið er opið þessi kvöld th kl. 22. Þar Uggja frammi þýðingar íslenskra bókmennta á öðrum norrænum málum og bækur um ísland. í anddyri em nýjustu erlendu dagblöðin uppi á töflu. Þetta er nýjasta tækni eða telefaxdagblöð: Sverige í dag og Norge í dag. Kaffistofa hússins er einn- ig opin th kl. 22.30 þessi kvöld. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Handritasýning í Árnagarði Vegna heimsóknar Spánarkonungs verð- ur handritasýning Ámastofnunar lokuð fimmtudaginn 6. júh. Tapaðfundið Læða tapaðist Fjórht, mjög smávaxin læða tapaðist í Þingholtunum á sl. laugardag. Hún er ómerkt. Ef einhver hefúr orðið var við kisu þá vmsamlegast láti Helgu vita í s. 24091. Námskeið Matreiðslunámskeið Makróbíótíska matreiðslunámskeiðið, sem margir hafa beðið eftir, veröur hald- ið kvöldin 5. og 6. júh kl. 20-23 og iaugar- daginn 8. júh frá kl. 13.30-18. Nánari upp- lýsingar og innritun verður á daginn í s. 28410 og 13009 og á kvöldin í s. 14031. t A lúðarþakkir færum við öllum þeim er sýndu samúð og hlýhug við andlát og útför Jakobs Jónssonar, dr. theol. og heiðruðu minningu hans. Þóra Einarsdóttir Guðrún Sigríður Jakobsdóttir Hans W. Rothenborg Svava Jakobsdóttir Jón Hnefill Aðalsteinsson Þór Edward Jakobsson Jóhanna Jóhannesdóttir Jón Einar Jakobsson Guðrún Jakobsson barnabörn og barnabarnabörn. FREEPORTKLUBBURINN Vegna andláts Josephs Pirros, ráðgjafa á Free- port Hospital, Long Is- land, verður sungin sálumessa (requiem) í kirkju Krists konungs í Landakoti fimmtudag- inn 6. júlí 1989 kl. 18.00 (kl. 6 síðdegis). Freeportklúbburinn Fréttir Náttúruperla Blönduósinga opnuð á ný Þórhallur Ásmundsscm, DV, NorðurL vestta: Hrútey, náttúruperla þeirra Blönduósinga, veröur sett í brúar- samband einhvem næstu daga. Ný- lokið er viögerð og styrkingu á brúnni út í eyna en hún skemmdist mikið í vor þegar fannfergið skreið fram, ýtti henni til hliðar og skemmdi á þann hátt. Þetta hefúr kostað Blönduósbæ talsverða peninga eða um 250 þúsund krónur sem að sjálfsögðu var ekki gert ráð fyrir á fjárhagsáætlun bæj- arins. Á næstunni verður byrjað á gerð göngustíga í eynni en að sögn þá fuglalífi í eynni að vera óhætt fyr- Ófeigs Gestssonar bæjarstjóra ætti ir mannaferðum. Sandi er dælt úr höfninni og í lónið handan norðurgarðs. DV-mynd Jóhannes Húsavíkur* höfn dýpkuð Jóhaimes Siguijónsson, DV, Húsavflc Um þessar mundir er unnið að dýpkun Húsavíkurhafnar sem raun- ar felst eingöngu í sanddælingu, frekari dýpkun hafnarinnar verður að bíða næsta árs. Hins vegar er sanddæling nú mjög heppileg og í henni felst töluverður sparnaður. Þannig háttar til að verið er að breikka norðurgarð hafnarinnar og var lagður þar út mikill grjótgarður. Innan við hann myndaðist töluvert lón sem fylla þarf upp í. Og sandinum úr höfninni er einmitt dælt yfir garð- inn og í þetta lón og sparast þannig efnistaka annars staðar og umtals- verður akstur efnis á vörubifreiðum. Ósk hafði betur í bráðabana Bryndis Jónsdóttir, DV, ÓlaMrði: Ólafsfirðingar mættu glaðbeittir til leiks í Ökuleikni um miðjan dag þann 18. júní. Og það þótt gera megi ráð fyrir að sumir hafi farið seint að sofa á þjóðhátíðardaginn. Reyndar mun hafa verið með eindæmum fall- egt veður þann 17. júní á Ólafsfiröi og sólarlagið, séð úr Múlanum, eins og það gerist best. Reiðhjólakeppnin var sérstaklega spennandi og þurfti bráðabana til að skera úr um hver hlyti 1. sætið í riðh 9-11 ára bama. Ósk Matthíasdóttir hafði betur og sigraði þar með, í öðm sæti var Helgi Reynir Ámason og í þriðja Óh Grétar Skarphéðinsson. í fyrsta sæti í eldri riðhnum var Erl- ingur Sigurðsson, annað sætið hreppti Thelma Matthíasdóttir, syst- ir Óskar sem var í 1. sæti í yngri riðl- inum. Greinhegt var að þær systur hafa eitthvað gert afjiví að hjóla, slík var frammistaðan. I þriðja sæti var svo Ólafur Guðnason. Keppt var í öhum riðlum í Öku- leikninni. Það hefur hingað th ekki þótt eftirsóknarvert að vera fyrstur í rásröðinni en það kom í hlut Magn- úsar Þorgeirssonar, eina keppand- ans í nýhðariðhnum. Hann gaf sér góðan tíma og gerði fáar vhlur þann- ig að útkoman varð ágæt. Þess má geta að þó Magnús hafi ekki fengið neina keppni á Ólafsfirði þá keppir hann við þá efstu á hverjum stað um þátttökurétt í úrshtakeppninni í haust þannig aö th mikhs er að vinna. í kvennariðh sigraði Björg Trau- stadóttir og verður þaö að teljast th tíðinda, því að sögn tók þaö langan tíma og miklar fortölur til að fá hana th aö taka þátt. En sigurinn var hennar og þátttökurétturinn í úrsh- takeppninni einnig. Þau vom ekki mörg stigin sem skhdu að þrjá efstu keppendur í karlariðhnum. Njáll Sigurðsson varð hlutskarpastur. Hann má að miklu leyti þakka það góðri frammistöðu í umferðarspumingunum því hann var með lakari tíma en báðir næstu menn. Hann fékk ahs 174 refsistig. Næsti maður, Helgi Jóhannsson, var með 181 stig og sá þriðji, Sveinar Agnarsson, með 183.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.