Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. Þriðjudagur 4. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og léiagar (18). Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.15 Ævintýri Nikós (1) (Adventur- es of Niko). Breskur mynda- flokkur fyrir börn i sex þáttum. Munaðarlaus, grískur plltur býr hjá fátækum ættingjum sínum og neytir ýmissa bragða til þess að komast að heiman. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þyðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leóurblökumaðurinn (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaður Sigurður Richter. 21.05 Blátt blóð (Blue Blood). Spennumyndaflokkur gerður í samvinnu bandarískra og evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Aðal- hlutverk Albert Fortell, Ursula Karven og Capucine. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Byltingin í Frakklandi (The French Revolution). - 1. þáttur - Frelsisdraumar. Nýr, breskur heimildarmyndaflokkur i fjórum þáttum um frönsku stjórnarbylt- inguna og áhrif hennar. Þessi þáttaröð er gerð í tilefni þess að 200 ár eru liðin frá upphafi byltingarinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. sm-2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur. 18.00 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Framhaldsmynd fyrir unga sem aldna um stóra fallega hundinn Hobo og ævintýri hans. 18.25 íslandsmótið i knattspyrnu. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt fréttatengdu efni, íþróttum og veðri. 20.00 Alt á Melmac. Einstök teikni- mynd með íslensku tali fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Visa-sporl Léttur og skemmti- legur, blandaður íþróttaþáttur með svipmyndum frá öllum heimshornum. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.25 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Spennuþættir með mjög svo óvæntum enda- lokum. 21.55 Fómarlambið. Sorry, Wrong number. Sígild svart/hvít spennumynd I leikstjórn Ana- tole Litvak. 23.20 Hetjumar Irá Navarone. Force Ten From Navarone. Myndin er byggð á samnefndri sögu Alistair McLean. Aðal- hlutverk: Harrison Ford, Bar- bara Bach og Robert Shaw. 1.05 Dagskrártok. © \ Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisiréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Gengið um Suðurnes. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (13.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögln. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Harald Sigurðsson (Halla) sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Með mannabein i magan- um... Jónas Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Allt er stórt í Ameríku. Barnaútvarpið fjallar um daglegt líf í Bandaríkjunum. Umsjón: Sigrlður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi. - Mormóna- kórinn I Utah syngur þrjú þandarísk lög. - Sinfónískir dansar úr West Side Story eftir Leonard Bernstein 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Músin I Sunnuhlíð og vinir hennar eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurð- ur Skúlason les sögulok. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og pianó. 21.00 Læknir og baráttukona. Berg- Ijót Baldursdóttir ræðir við Hel- en Calicott. (Endurtekinn úr þáttaröðinni I dagsins önn.) 21.30 Útvarpssagan: Valla-Ljóts saga. Gunnar Stefánsson les seinni hluta. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á rás 1 i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10.) 03.20 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Stöð 2 kl. 21.55: mynd frá fimumta áratugnum Barbara Stanwyck lelkur auðuga hugajúka elglnkonu I spennumynd Stöövar 2 f kvöld. Með aðalhlutverk í mynd kvöldsins fara þau Barbara Stan- wyck, sem leikur auöuga hugsjúka eiginkonu, og Burt Lancaster sem fer með hlutverk eigin- .- mannsins sera gifti í sig til fjár. Tilviljun ræöur þvi að Leona (Barbara) * heyrir símtal tveggja raanna sera eru aö leggja drög að raorði sem freraja á siðar þetta sama kvöld. Hún leitar til lögregl- unnar en hún getur iítið aöhafst þar sem nánari upplýsingar eru ekki til staðar. Þegar degi tekur aö haÚa og Leona bíður komu eiginmanns síns vakna grun- semdir hennar um aö tílræðinu sé beint gegn sér. 22.30 Leikrit vikunnar: Draugaskip leggur að lapdi eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum. Fimmti og síðasti þátt- ur: Afturgöngurnar. 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- tímatónlist. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans I Reykjavík: Katarína Öladóttir leikur á fiðlu. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RA8 FM 90,1 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Saivarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Sigrún Sig- urðardóttir og Atli Rafn Sig- urðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveöjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. 14.00 Bjami Haukur Þórsson. Stjórn- artónlistinni meðduglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyr- irrúmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20 00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 11.00 Ferill og „FAN“. Tónlistarþáttur E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 LausL 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Laust. 18.30 Mormónar 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Kalli og Kalli. 21 .OOGoðsögnin um G.G.Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á veg- um Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur I umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALrA FM-102,9 Hlé vegna sumarleyfa 11.00 Steingrímur Óiafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson. sc/ C H A N N E L 11.55 General Hospital.Framhalds- flokkur. 12.50 As the WorldsTurns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 TheLucyShow. Gamanjtáttur 14.45 The Littles. Teiknimyndasería 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.30 Veröld Frank Bough’s. Fræðsluþáttur. 19.30 War between Men and Wom- en.Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Geminl Man. Spennumynda- flokkur. & 15.00 Tora Tora Tora. 17.30 To Be or Not to Be. 19.20 High Anxiety. 21.00 Once Upon a Time In Amer- ica. 00.50 Wild in the Streets. EUROSPORT * .* *★* 12.30 Frjálsar iþróttir.Alþjóðamót í Stokkhólmi. 14.00 Box.Ali gegn Ken Norten. 15.00 Hjólreiðar.Tour de France. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Frjálsar íþróttir. Frá keppni í Stokkhólmi. 18.00 Hjólreiðar.Tour de France. 19.00 Golf.Svipmyndir frá US Mast- ers. 20.00 Vélhjólaakstur.Frá Grand Prix keppni í Belgíu. 21.00 Rugby.Nýja Sjáland gegn Frakklandi. 22.30 Hjólreiöar.Tour de France. S U P E R CHANNEL 13.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Tracking. Tónllst og viðtöl. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 íþróttir. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Körfubolti. Úrslltakeppni i NBA. 22.00 Fréttir, veður og popptónllst. 1 kl. 22.30: Leikrit vikunnar: Lokaþáttur framhalds- leikrítsins Draugaskip legg- ur að landi, eftir Bernhard Borge, verður fluttur á rás 1 í kvöld. I flórða þættí tókst einka- spæjaranum Tancred að upplýsa að „draugagangur- inn“ í gula herberginu værí af manna völdum. Á bak við stóran spegil fann hann leynigöng sem láguniöur að bryggjunni. Monica komst einnig að því aö miöaldafræðingurmn Pahle er djöfladýrkandi og hættulegur maður þar af leiöandi. Engin skýring hef- ur þó fengist á því hvaða skip þaö er sem menn hafa séö lóna úti fyrir ströndinni að næturlagi. Þaö ætti hins vegar allt aö skýrast í kvöld. Þýöandi verksins er Margrét E. Jónsdóttir og leikstjóri er Karl Ágúst Úlfs- son. Leikendur í þessum Karl Ágúst Úllsson stjórnar leikriti vikunnar á rás 1. Síðasti þáttur þess verður fluttur í kvöld. síöasta þættu eru Halldór Björnsson, Eggert Þorleifs- son, Sígrún Edda Björns- dóttir, Guðbjörg Thorodds- en, Vaigeir Skagflörð, Hallmar Sigurðsson, Steindór Hjörleifsson og Siguröur Karlsson. Hið sólríka Grikkland er sögusvið nýrra þátta fyrir börn í Sjónvarpinu. Sjónvarpið kl. 18.15: Ævintýri Níkós Sjónvarpið sýnir í dag fyrsta þáttinn í nýjum mynda- flokki fyrir böm á aldrinum 8-13 ára. Sögumar gerast á hinum sólríku eyjum undan ströndum Grikklands en þang- að fóra kvikmyndagerðarmennimir til aö mynda. Níkó er munaðarleysingi sem býr í litlu fjallaþorpi með skapvondum frænda sínum og dóttur hans, henni Katerínu. Níkó litli gætir geita frænda síns allan liðlangan daginn en er samt þeirrar skoðunar að hann eigi eitthvað betra skiiið. Pilturinn tekur þá upp á því að ímynda sér alls kyns ævintýri til að létta sér óbærileg þyngsli tilverunnar. Hann gengur m.a. í flokk glæpamanna, er milligöngumaöur um hjónabönd og reynir sig við leiklist. Öfl enda ævintýri drengsins með ósköpum en hann brosir þó alltaf sínu breið- asta því Níkó er miltill bjartsýnispiltur. Þættir þessir hafa krækt sér í mörg verðlaun og vora ákaflega vinsæflr þegar þeir voru sýndir í breska sjón- varpinu. .gþ Sjónvarpið kl. 22.00: Franska byltingin Fyrir tveimur öldum stormaði múgurinn I París hið illræmda Bastillufang- elsi og reif þaö til grunna. Það var upphafiö að frönsku stjórnarbyltíngunni sem leiddi síðan tíl falls kon- ungsveldisins þar í landi. Prakkar æöa að halda upp á þetta merkisafmæli í sum- ar með pomp og prakt. Breska sjónvarpið, BBC, hefur látið gera fjóra fimm- tíu mínútna þætti um bylt- inguna og verður sá fyrsti frurasýndur í kvöld í Sjón- varpinu. í þáttum þessum verður litiö á frönsku bylt- inguna frá öllum hliðum og reynt að gera hana aðgengi- lega hinum venjulega manni. Fjaflað veröur um goðsögnina sem bylting þessi er óneitanlega orðin, um konungsveldið, óttann viö fallöxina og áhrif þess- Frönsku kóngarnir bjuggu f Versöium áður en konung- dæmlð var aflagt fyrir tvelmur öldum. ara atburða í Parls á um- heirainn. Höfundar þáttanna studd- ust við nýjar sögurannsókn- ir i Frakklandi við gerð þeirra, { fyrsta þættinum verður tjallaö um bylting- una sem goðsögu og þeirri spurningu m.a. varpað fram hvort með henni hafi al- múginn í raun létt af sér oki kúgunar og harðstjóraar. -gb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.