Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989. Fréttir * j / II ■ ■ m m m mm m ■ w H w w m Vlfvl I LdJCð d #^SUIVI - leyfi fyrir 3 milljónir og laxinn á 30 þúsund það sem af er veiðitímabilinu „Við vorum að koma úr Laxá á sama tíma í íyrra. Þá voru komnir krónur. Veiðimenn, sem hafa átt „Það er ekkert að frétta héðan. Það á hálfvirði, hvað segja bændur um Asum og þetta var alger dauöi Viö 550 laxar á land úr ánni. veiöileyfi í ánni undaníama daga, haía aðeins veiðst 95 laxar. En þetta það? veiddum í tvo daga og veiöileyfin Veiöileyfin í Laxá á Ásum eru hafaveriöaðseljaþauáhálfvirðL gæti farið að lagast þvi aö veiði- „Veiöimenn ráða hvað þeir gera kostuöu 300 þúsund krónur,1 sagöi ekki gefin og dýrasti dagurinn í „Það hringdi í mig maður í gær menn hafa séð eitthvað af laxi í við veiðileyfin sín en þeir sem eru veiöimaöur sem var aö koma úr sumar kostar 110 þúsimd krónur. og bauð mér veiðileyfi í Laxá á ánni. Þaö er annaöhvort núna eða að selja leyfin á hálfvirði vfija ekki Laxá á Asum, dýrustu og frægustu AIls er búiö að selja veiðileyfi í ána Ásum einn dag og gat ég fengið aldrei að eitthvað fer að veiðast,“ veiða lax,“ sagöi Kristján í lokin. laxveiöiá landsins. Mjög litil veiöi fyrir 3 milljónir króna þannig að báöar stangimar fyrir 70 þúsund sagði Kristján Sigfusson, bóndi á -G.Bender hefur verið á Asunum þaö sem af hver lax hefur kostað nálægt 30 en sá hinn sami hafði keypt þær á Hunsstöðum, í gær, einn af eigend- er veiöitímanum en ails hafa veiðst þúsund krónum. Dagurinn um 140 þúsund í desember," sagöi um árinnar. 95 laxar sem er mun minna en á þessar mundir kostar 70 þúsund veiðimaöur í samtali viö DV í gær. - Nú er veriö að bjóða veiðileyfin Sjómenn mótmæla stórkaupmönnum Sjómenn mótmæla þeirri fullyrð- ingu stórkaupmanna að útvegsmenn geri kröfur tíl að fá í sínar hendur allar leyfisveitingar til útflutnings á ferskum fiski. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Farmanna- og fiski- mannasambandinu og Sjómanna- sambandinu. í henni segir að sjó- menn séu tilbúnir að samþykkja óbreytt fyrirkomulag við úthlutun útflutningsleyfa ef utanríkisráðu- neytíð getí tryggt að hagsmunaaðilar fái aðgang að upplýsingum varðandi hvemig staðið er að henni en á því hafi verið misbrestur. Ef annað þrýt- ur þá séu sjómenn tilbúnir að taika að sér aflamiölun í samráði við út- vegsmenn. -gse Jón Baldvin á fundi ; með Genscher Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra lagði áherslu á afnám allra viðskiptatálmana á fisk og fisk- afurðir milli Evrópubandalagsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu á fundi sínum með Hans-Dietrich Genscher, utanríkisráðherra Vestur-þýska- lands í gær. Á fundinum gerði Jón Baldvin grein fyrir gangi könmmarviðræðna Fríverslunarsamtakanna við fram- kvæmdastjóm Evrópubandalagsins um möguleika á víðtækari sam- vinnu. -gse Nú er unnið af miklum krafti við útsýnishúsið í öskjuhlíð og í gær hófst vinna við uppsetningu á glerkúplinum sem verður yfir Vetrargarðinum. Hér er verið að hífa upp eitt burðarvirkjanna sem glerið verður fest við. DV-mynd S Bnsogað höggva af manni hendur og fætur - segir Steingrítnur J. Sigfússon „Ríkiö er ekki eitthvaö sem hægt skera þetta og skera hitt En það er að skera eins og einhvem kal- yrði bara fyrstí búturinn af langri kvist og höggva sundur og saman. ræðu efþaöættiaö ræða það mál Rflað er dtkert annaö en samfélag tii enda á annað borð. Það gerist okkar íbúanna í iandinu. Það yröi auövitað heilmargt við svona nið- ekki mikill þróttur eftír í manni ef urskurð. Menn verða að gera sér við hyggjura af honum höfitðiö, grein fyrir að viö framkvæmdír, Iiendumarogfæturna. Þaðerekk- hvort sem þaö er á vegtttn rflcisíns ert öömvísi með þjóðarlikamann,“ eða annarra, myndast velta í þjóð- sagöi Steingrímur J. Sigfússon, félaginu sem skilar sér sem tekjur landbúnaðar- og saragönguráð- tfl rfldssjóðs. Það hefur því áhrif herra. ef menn ætla að klippa á heilu Jón Baldvin Hannibalsson utan- framkvæmdimar. ríkisráðherra hefur í blaðaviötali Þegar menn segjast ætla að skera viftratð hugmyndir um stórfeUdan niður aflar nýframkvæmdir í vega- niöurskurð á ríkisútgjöMum sem gerö þá eru menn ekki raunhæfir. ekki beinast hvað síst að ráðuneyt- Hvsöáaðgeraviðafltþaðfólkswn um Steingrims. Jón Baldvin vfll hefur atvinnu sina af þessum fram- spara um 2 til 3 mílljarða í land- kvæmdum? Þaö er hægt að segja búnaðariterfinu og um 1,5 milljarð ýmislegt en þegar fariö er ofan í í ðárfestingum og þá einkum i saumana á svona stóricarlaiegum vegakerfinu. Auk þess vUl Jón yfirlýsingum þá era þær tóm vit- Baldvin apara um 1,5 tíl 2 milijarða leysa. í húsnæðiskerftnu, mörg hundrað Viö erum sammála um aö þaö er mifljónir 1 heilbrigöiskerfinu og um þröng staða við afgraiðslu fiárlaga. 600 miUjónir í skóLakerfinu. Hann Ég tel hins vegar óskynsamlegt að segirþjóöinaekkihafaeftiiáLána- ætla aö standa aö spamaði í ríkis- sjóöi isienskra námsmanna sem rekstri meö einhverjum sveðju- kosti hátt í 3 milfjarða á ári. höggum. Ég sé alíkt frekar fyrir „Þaö er auövelt að segjast ætla mér sem þróun,“ sagði Steingrímur að spara tugi mifljaröa með þvi að J. -gse Ný þyrla í flugflotann „Sjálfsagt er það í bland ævintýra- mennska sem ræður því að maður fer út í svona lagað,“ sagði HaUdór Hreinsson sem hefur flutt inn þyrlu hingað til lands. Þyrlan kom hingað í pörtum og hefur HaUdór unniö við það að undanfómu ásamt aðstoðar- mönnum að setja hana saman. Þyrlan er af BeU gerð og flytur hún sjö farþega. Flugþol hennar er um þrír og hálfur tími. Hún var fram- leidd áriö 1981 í Bandaríkjunum. Markaðsverð véla af þessari gerð mun vera um 30 milljónir króna. - En til hvaöa nota verður vélin? „Hún verður nú til ýmissa nota. Bæði til útsýnis- og farþegaflugs og síðan er einnig ætlunin að bjóða hana fram til nota við myndatökur,“ sagði HaUdór en einnig er unnt að nota vélina í sjúkraflug. HaUdór sagðist ætla að fljúga þyrlunni sjálf- ur en hann hefur nýlega lokið námi sem þyrluflugmaður. Þá er hann flugvirki að mennt og mun sjá um viðhald flugvélarinnar við annan mann. -SMJ Þjóöhagsspá hagdeildar gármálaráðuneytisins: Meiri samdráttur og minni viðskiptahalli í nýrri þjóðhagsspá hagdeildar fjármálaráðuneytisins er gert ráð fyrir meiri samdrætti í innflutningi og meiri aukningu útflutnings en Þjóðhagsstofnun gerði í sinni spá sem birt var í maí. Fjármálaráðuney- tið gerir því ráð fyrir minni við- skiptahaUa en Þjóðhagsstofnun eða 8,3 milijarða haUa í stað 10,1 millj- arðs. Fjármálaráöuneytið gerir ráö fyrir meiri samdrætti í landsframleiðslu en Þjóðhagsstofnun. Ráðuneytið tel- ur framleiðslu dragast saman um 2 prósent en Þjóðhagsstofnun gerði ráð fyrir um 1,3 prósent samdrætti. Ráðuneytið spáir að atvinnutekjur á mann muni hækka um 12,8 prósent á móti 11 prósent hækkun hjá Þjóð- hagsstofnun. Ráðuneytið gerir hins vegar ráð fyrir meiri verðbólgu eða um 23,6 prósent innan ársins á með- an Þjóðhagsstofnun spáði um 21 pró- sent hækkun framfærsluvísitölunar. Samdráttur kaupmáttar atvinnu- tekna er því svipaöur í báðum spán- um en fjármálaráðuneytiö spáir hins vegar meiri samdrætti í kaupmætti þjóðartekna vegna meiri samdráttar í spá þess. I spá fj ármálaráðuneytisins er gert ráð fyrir að hallinn á ríkissjóði verði í ár um 1,5 prósent af landsfram- leiðslu á móti um 2,8 prósent í fyrra. Samkvæmt spánni er því gert ráð fyrir um 4,5 milfjarða halla á ríkis- sjóði í ár. í lok greinargerð með spánni er bent á tvo óvissuþætti í nálægri framtíð. „Annars vegar erfiðleikar í rekstri ýmissa sjávarútvegsfyrirtækja. Hins vegar sú staðreynd aö verulega hefur gengið á aflakvóta margi-a fiskiskipa á fyrri hluta ársins. Hvort tveggja getur bitnað á framleiðslunni síöar á árinu. Þessi staöa veldur einnig nokkurri óvissu í verðlags- og geng- ismálum og getur breytt veltufor- sendum spárinnar. Þaö þarf ekki aö fara mörgum orðum um hugsanleg áhrif þessara þátta á afkomu ríkis- sjóðs á árinu, einkum tekjuhhðar- innar." -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.