Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989. Viðskipti Þjóðverjar og Bretar streyma inn í landið Feröamönnum til íslands er farið að fjölga aftur. Hingað komu tvö þúsund fleiri ferðamenn í júní en í júní í fyrra. Það segir ekki alla sög- una. Stóraukning hefur orðið á komu Þjóðverja og Breta til landsins og nemur flölgun þeirra um 25 prósent í júní frá í fyrra. Það sama verður ekki sagt um Bandaríkjamenn, stór- lega hefur dregiö úr komu þeirra til landsins. Enda var það svo í júní að af erlendum ferðamönnum til lands- ins voru flestir Þjóðverjar. Frá áramótum hafa um 52.832 út- lendingar sótt okkur heim. Á sama tíma í fyrra voru þeir 50.459 talsins. Lítum betur á júnímánuð. Flestir erlendir ferðamannanna voru Þjóð- veijar eða alls 2.912 en í júní á síð- asta ári voru þeir 2.288. Þetta er hvorki meira né minna en 27 prósent aukning. Bretar voru 1.580 talsins en 1.281 í júní í fyrra. Þetta er aukning upp á um 23 prósent. Bandaríkja- menn voru nú 2.625 en 3.000 í fyrra sem er fækkun um tæp 13 prósent. -JGH Konráö á Sögu: Óvenjumargar ráðstef nur í júní „Það eru vissulega gleðitíðindi að erlendir feröamenn hafi veriö fleiri í júní í ár en í júní í fyrra. Þetta kem- ur heim og saman við það sem hótel- in í Reykjavík hafa fundið. Það hefur alls staðar verið mjög góð nýting í Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-18 Úb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 15-20 Vb,Ub 6mán. uppsogn 16-22 Vb 12 mán. uppsögn 18-20 Úb 18mán.uppsögn. 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab,Sp Sértékkareikningar 4-17 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsogn 2,5-3 Allir nema Innlán með sérkjörum 27-35 Sp Ab Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Ib.Vb,- Sb Vefctur-þýsk mork 5,25-6 Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,25 Lb.lb,- Vb.Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 30,5-34,5 Sb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 33-37,25 Sb Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 34,5-39 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,25-8,75 Lb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 27,5-37 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 11-11,25 Allir nema Úb Sterlingspund 15,75-16 Allir nema Úb Vestur-þýskmörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42,8 MEÐALVEXTIR Óverótr. júlí89 34,2 Verðtr. júli 89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2540 stig Byggingavísitala júlí 461,5stig Byggingavisitala júlí 144,3 stig Húsaleiguvísitala 5%hækkun 1 júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Einingabréf 1 4,015 Einingabréf 2 2,227 Einingabréf 3 2,621 Skammtímabréf 1,383 Lifeyrisbréf 2,019 Gengisbréf 1,791 Kjarabréf 3,988 Markbréf 2,116 Tekjubréf 1,724 Skyndibréf 1,211 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,928 Sjóðsbréf 2 1,544 Sjóðsbréf 3 1,362 Sjóðsbréf 4 1,135 Vaxtasjóösbréf 1,3555 HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleiöir 175 kr. Hampiðjan 164 kr. Hlutabréfasjóður 128 kr. Iðnaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Otvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvörugeymslón hf. 108 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaöar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn blrtast i DV í fimmtudögum. júní. Skýringin á þessari fjölgun er að mínu mati sú að óvenjumargar ráðstefnur voru haldnar hér á landi í júní,“ segir Konráð Guðmundsson, hótelstjóri á Hótel Sögu, um þau tíð- indi Útlendingaeftirlitsins í gær að erlendum ferðamönnum hafi fjölgað í júxú miðað við júnímánuð í fyrra. Að sögn Konráðs er ævinlega htið um ráðstefnur í júh og ágúst og svo Andri Verksmiðjuskipið Andri, sem er í eigu íslenska útíiafsútgerðarfélags- ins hf., verður kominn á miðin við Bandaríkin eftir um 14 vikur, aö sögn Ragnars Hahdórssonar, forstjóra fé- lagsins, í gær. Skipið er nú í Huh þar sem verið er að setja eitt stykki verk- smiðju um borð í það. Það verk mun taka um 8 vikur en síðan tekur um 6 vikur aö koma skipinu vestur um haf og gera þaö klárt th að taka á móti fiski frá bandarískum sjómönn- um. „Við áætíum að megnið af aflanum sem við kaupum verði þorskur og ufsi. Aflinn verður unninn um borð og síðan seldur á markað í Banda- Hæstiréttur dæmdi um ghdi þriggja úrskurða fógetaréttar sem Ohs hafði áfrýjaö í slag félagsins við Landsbankann en bankinn hefur gert kröfu um kyrrsetningu á eign- um Ohs vegna um 430 mhljóna króna vanskha þess við bankann. Fyrsti úrskurðurinn var um mat á hlutabréfum í Ohs sem Ohs lagði fram sem tryggingu og mat á 120 mihjónir. í fógetaréttinum voru þau metin á 5 mhljónir króna. Hæstirétt- ur taldi að þetta mat fógetaréttarins bæri að fella úr ghdi. Þegar fógetarétturinn mat hluta- bréfin á 5 mihjónir króna á sínum tíma óskaði Ohs eftir því áð fá bréfin afhent th baka. Því hafnaði fógeta- réttminn. Hæstiréttur dæmdi hins vegar að það bæri að afhenda bréfin th baka óskaði Ohs þess og fehdi úrskurð fógetaréttar. Loks dæmdi Hæstiréttur í því þeg- ar Ohs lagði fram skuldabréf, áður- er einnig nú. Mjög svipað er bókað á hótehn í Reykjavík þessa mánuði í sumar og í fyrra þannig að ekki er búist við neinni aukningu á komu erlendra ferðamanna þessa mánuði. „Það er almenn skoðun hótel- manna í Reykjavík að útht sé fyrir að september, sem oft er mjög góður mánuöur á hótelunum vegna sýn- í Hull ríkjunum, Evrópu og Japan,“ segir Ragnar. Gert er ráð fyrir að skipið kaupi um 15 þúsund tonn af fiski á ári. Andri var byggður í Bretíandi árið 1974. Þaðan var skipið selt th Fær- eyja þar sem það var gert út á rækju. í Færeyjum hét skipið Roman 1. ís- lenska úthafsútgerðarfélagið hf. keypti skipið frá Færeyjmn. Að sögn Ragnars verða það íslensk- ir sjómenn sem stjóma skipinu en flestir þeirra sem vinna aflann um borð verða að líkindum Pólverjar. Um fjörutíu verða um borð. Ekki er enn búfð að ráða skipstjóra á skipið. -JGH nefnd hlutabréf og tryggingabréf meö veði í fasteign, samtals að mati félagsins um 530 mihjónir króna. Fógetarétturinn tók skuldabréfin, 215 mhljónir króna, gild svo og hluta- bréfin að verðmæti 5 mhljónir króna. Hann hafnaði hins vegar fasteigna- bréfunum. Hæstiréttur dæmdi í gær að þau væm trygging sem bæri að taka thlit th en ekki víkja frá. Rétti var framhaldið hjá fógetarétti í morgun. Staðan í máhnu er nú þannig að mjög líklegt er aö Lands- bankinn óski eftír mati á tryggingar- bréfunum eftir þennan dóm Hæsta- réttar. í rauninni er málið komið langleiðina aftur aö upphafspunkti sínum í fógetaréttinum eða aö þeim tímapunkti sem Ohs kærði úrskurði fógetaréttarins th Hæstaréttar þrátt fyrir að rétturinn héldi áfram að úr- skurða í máhnu eftir að Olís var búið að áfrýja. -JGH inga og ráðstefna, veröi lélegri nú en oft áður þar sem minna sé bókað að þessu sinni." Konráð segir að ráðstefnugestirnir í júní hafi verið hagkvæmir gestir þar sem veitingasala hótelsins gekk mjögvelásamatíma. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL- = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = I rjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Elnkennl Kr. Vextlr FSS1985/1 171,81 11,5 GL1986/291 143,47 9,5 GL1986/292 131,50 9,3 181985/3 207,27 8,4 IB1986/1 177,53 8,0 LB1986/1 142,07 10,7 LB1987/1 138,80 10,0 LB1987/3 130,05 10,2 LB1987/5 124,80 9,7 LB:SIS85/2B 193,15 12,5 LIND1986/1 165,28 15,0 LÝSING1987/1 131,49 14,5 SIS1985/1 294,21 12,2 SIS1987/1 181,60 12,0 SP1975/1 14690,65 6,8 SP1975/2 10975,45 6,8 SP1976/1 10173,47 6,8 SP1976/2 8018,92 6,8 SP1977/1 7181,15 6,8 SP1977/2 6139,28 6,8 SP1978/1 4868,98 6,8 SP1978/2 3922,04 6,8 SP1979/1 3286,77 6,8 SP1979/2 2548,06 6,8 SP1980/1 2178,09 6,8 SP1980/2 1726,79 6,8 SP1981/1 1426,08 6,8 SP1981/2 1080,57 6,8 SP1982/1 994,07 6,8 SP1982/2 753,58 6,8 SP1983/1 577,55 6,8 SP1983/2 386,93 6,8 SP1984/1 390,58 6,8 SP1984/2 441,37 6,8 SP1984/3 427,59 6,8 SP1985/1A 346,66 6,8 SP1985/1SDR 272,49 6,8 SP1985/2A 269,39 6,8 SP1985/2SDR 243,22 6,8 SP1986/1A3AR 239,40 6,8 SP1986/1A4AR 248,42 6,8 SP1986/1A6AR 263,56 6,8 SP1986/2A4AR 217,31 6,8 SP1986/2A6AR 226,38 6,8 SP1987/1A2AR 189,33 6,9 SP1987/2A6AR 168,11 6,8 SP1987/2D2AR 169,97 6,8 SP1988/1 D2AR 151,01 6,8 SP1988/1 D3AR 153,42 6,8 SP1988/2D3AR 125,62 6,8 SP1988/2D5AR 125,49 6,8 SP1988/2D8AR 123,27 6,8 SP1988/3D3AR 118,76 6,8 SP1988/3D5AR 119,88 6,8 SP1988/3D8AR 118,86 6,8 SP1989/1 D5AR 115,67 6,8 SP1989/1 D8AR „ 114,58 6,8 Taflan sýnir verfl pr. 100 kr. nafnverfls og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 3.7. '89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Olísmenn brostu í gær Sandkom Utskriftarblús Þaðvirðiatektó veratekiðút íneðsæ-ldiiuii einnisaniauað útskrifastmeð einhveija menntagráð- una.Þannig varstúlkugrey etódútskrifeð úreinkaskóla vegnaum- dehdrardráttarvaxtaskuldarföður- ins við skólann þó svo að stúlkunni hafi verið lýst sem afbragðsnemanda. Nú segir af stúlku er tók afburðafínt próf frá iagadeild Háskólans og var útskrifuðmeðpompogpragtádög- unum. Var stúlkan með hæstu ein- kunn 1 ár og hærri einkunn en sést hafði í deildinni síðastíiðin þrjú ár. Þetta mun ekkihafa „imponerað" prófessor deilarinnar meira en s vo aö hann vissi ekki nafn stúlkunnar, tók ekki í hönd hennar og minntist ekki orði á þennan armars ágæta ár- angur. Bryndís leysi af eins og forðum Bráðummun JónBaldvin takaviðfor- mennskuí EFTA. Hefúr heilmikilum- ræðaumaf- Jónsíutanrík- isráðuneytinu attsérstaðþar semJónyrði nú raeira en lítið fjarverandi frá ráð- herrastólnum. Ekki verður um af- leysingaraann að ræða og síðast hef- ur verið nefnt að þeir Jónamir hjá krötura skipti um ráöherrastóla - þó ekki fýrr en að afloknu formennsku- tímabilinu hjá EFTA. Því væri ekki úr vegi að athuga hvort eiginkona ráðaherrans geti ekki hlaupið i skarðið meðan harm er að vasast í EFTA-málura. Bryndís fór létt með að stýra Menntaskólanum á ísafirði í fiarveru bónda síns á sínum tíma. Það ætti varla aö vera erfiðara að leysa Jón af í ráðuneytinu. ráðuneytisins T Þegarnýja/- gamki úrsiiltt- :: kjötíövar kynntádögun- umbauðland- búnaðarráöu- neytiöblaða- mönnumog fleirumöi kynningará þessu lostæti meðgrilUogtil- heyrandi. Um leið hefur væntanlega verið utlistað hvað væri fita, hvað hækill, h vaö slög og - vonandi - hvað væri kjötá útsöluverði. Gestum hef- ur vonandi oröið gott af kræsingun- um. Það sem vakti athygli hér á bæ var að ráðuneytið skyldi sýna þvílíka tillitssemi við meltingarveg blaöa- raanna DV að láta vera aö bjóða þeim í veislu þar sem þeir heíðu kannski verið „dobblaðir“ til að fá sér einn léttbrenndan bita. Það andarkannski ekki eins köldu í garö blaöamanna DV og viðbrögð ráöuneytisins haia gefið tílefiii til að halda undanfarið. Tunglsýki Núhefúrverið boðaðurveru- legurspamaö- urhjáFlugleíð- umþarscm uppsagnirber háltÞáhefúr orðiðeinhver samdrátturí flugfméðal annarshættað fljúga til Chicago. Fréttabréf Flug- un um að hætta Chicagoflugi. Þar segir aö „frændur vorir“ írar trúi því að þegar tunglið sé fúUt hœtti mönn- um til að gera vitleysur. Þvi hafi Irar á OTIare-flugvelli spurt hvort tunglið hafl verið lengi fúUt á íslandi þegar þeir fréttu að Flugleiðir hefðu hætt Chicagoflugi. Þaðerbaraein8gott að írar haldi sig sem lengst frá landinu. Annars kæmuat blessaðir „frændur“ vorir aöþvi aðhér geisaði bullandi tunglsýkit'araldur. Umsjón: Haukur L. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.