Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989.
25
Afmæli
Hilmar Kristján Björgvinsson,
deildarstjóri lífeyrisdeildar Trygg-
ingastofnunar rddsins, Fögru-
brekku 27, Kópavogi, er fimmtugur
í dag. Hilmar Kristján er fæddur í
Reykjavík og lauk lögfræðiprófi í
HÍ1968. Hann var framkvæmda-
stjóri veitingabússins Klúbbsins hf.
í Rvík 1967-1970 og rak málflutn-
ings- og fasteignasölustofu í Rvík
1970-1978. Hilmar varð hdl. 1975 og
hefur verið deildarstjóri lífeyris-
deildar Tryggingastofnunar ríkisins
frá 1. júlí 1978. Hann var í stjóm
Orators, félags laganema 1965-1967
og fulltrúi lagadeildar í Stúdenta-
ráði HÍ 1%7. Hilmar var í stjóm
Varðbergs, fél. áhugamanna um
vestræna samvinnu 1965-1968, for-
maður 1968 og í stjórn Sjálfstæðis-
félags Kópavogs 1975-1977, formað-
ur 1983. Hann hefur verið í stjóm
Sjúkrasamlags Kópavogs frá 1978,
formaður frá 1986, og var í stjóm
Tryggingaeftirlits ríkisins um skeið.
Hilmar hefur verið í félagsmálaráði
Kópavogs frá 1982 og formaður
sóknamefndar Hjallasóknar í Kópa-
vogi frá stofnun safnaðarins. Hilm-
ar kvæntist 8. júní 1968 Rannveigu
Haraldsdóttur, f. 25. júní 1933, síma-
verði Alþingis. Foreldrar Rannveig-
ar vom Haraldur Jónasson, prófast-
ur á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði,
og kona hans, Valborg Haraldsdótt-
ir. Synir Hilmars og Rannveigar em
Bjöm Stefán, f. 11. febrúar 1%9, og
Valdimar Héðinn, f. 9. júlí 1971.
Stjúpsonur Hilmars er Haraldur
Arason, f. 26. október 1%1, BSc. tölv-
unarfræðingur í Garðabæ, kvæntur
Helen Hreiðarsdóttur. Synir þeirra
eru Hafsteinn og Hilmar Birgir.
Systkini Hilmars em Bima, f. 6. júlí
1941, gift Bjama Stefánssyni, for-
stjóra í Hljómbæ í Garðabæ; Friörik,
f. 5. maí 1945, kennari á Hofsósi,
kvæntur Eyvöru Baldvinsdóttur, og
Sigurbjörg, f. 9. janúar 1951, flug-
freyja, gift Sigurði Björgvinssyni,
tannlækni í Rvík. Systir Hilmars,
sammæðra, er María Bergmann, f.
11. september 1935, skriftarfræðing-
ur í Rvík, gift Einari Ámasyni,
fyrrv. flugstjóra hjá Flugleiðum.
Foreldrar Hilmars em Björgvin
Frederiksen, f. 22. september 1914,
vélvirkjameistari og bæjarfidltrúi í
Rvík, og kona hans, Hallfríður
Björnsdóttir, f. 24. mars 1916. Björg-
vin er sonur Aage Martin Christian
Frederiksen, vélstjóri í Rvík, Mart-
inssonar Frederiksen, vélstjóra í
Kaupmannahöfn. Móðir Aage var
Ida Sophie Elling Frederiksen frá
Horsens á Jótlandi. Móðir Björgvins
var Margrét Halldórsdóttir, b. á
Botnastöðum í Svartárdal í Húna-
vatnssýslu, Guðmundssonar, bróð-
ur Nikulásar, afa Sigurbjamar Þor-
bjömssonar ríksskattstjóra, föður
Markúsar, prófessors í lögfræði.
Hallfríður er dóttir Bjöms, toll-
varðar í Rvík, Friðrikssonar, al-
þingismanns á Skálá, Stefánssonar.
Móðir Friðriks var Hólmfríður
Skúladóttir, b. á Neðri-Mýri, Bjöms-
sonar og konu hans, Svanhildar
Þorgrímsdóttur, b. á Bolagnmd,
Jónssonar, bróður Ólafs, foður Ingi-
bjargar, konu Bjöms Jónssonar,
prests í Bólstaðarhlíð, langömmu
Elísabetar, móður Sveins Bjöms-
sonar forseta. Ingibjörg var einnig
langamma Þorvalds, afa Vigdísar
Finnbogadóttur. Móðir Bjöms var
Sigurbjörg, systir Jóns, langafa
Sverris, föður Valgerðar alþingis-
manns. Sigurbjörg var dóttir Jóns
Reykjalíns, prests í Ríp, bróður
Friðriks, langafa Ólafs, afa Ólafs
Ragnars Grímssonar. Móðir Bjöms
var Hallfríður Bjömsdóttir, dbrm. á
Skálá í Sléttuhlíð, Þórðarsonar.
Móðir Hallfríðar var Ólöf María Sig-
urvaldadóttir, b. á Gauksmýri í V-
Hilmar Kristján Björgvinsson.
Húnavatnssýslu, Þorsteinssonar,
bróður Sigurlaugar, móður Valdi-
mars Eydal, prests í Winnepeg.
Móðir Ólafar var Ólöf Siguröardótt-
ir, b. í Bjarghóh í Miðfirði, Hahdórs-
sonar, bróður Þorkels, foður Sigur-
bjamaríVísi.
Hjónin taka á móti vinum og
vandamönnum kl. 17-19 í Félags-
heimih Kópavogs á afmæhsdaginn.
Hennaim Ólafur Guðnason
Hermann Ólafur Guðnason, yfir-
verkstjóri í Vélamiðstöð Reykjavík-
urborgar, Skálagerði 3, Reykjavík,
er sextugur í dag. Hermann fæddist
á Vopnafirði og ólst þar upp en flutti
til Rvíkur 1941 og hefur búið þar
síðan. Hann lauk sveinsprófi í bif-
vélavirkjun frá Iðnskólanum í Rvík
1956 og öðlaðist meistararéttindi
1959. Hermann vann hjá Ræsi hf.
1945-1957, var verkstjóri á Keflavík-
urflugvelh 1957-1959 en hefur unnið
í Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar
frá 1959, verið verkstjóri þar 1965-
1973 og yfirverkstjóri frá 1973. Her-
mann lék lengi handknattleik með
Val, bæði í yngri flokkunum og í
meistaraflokki. Hann var þjálfari í
handknattleik kvenna hjá Val um
árabil. Þá hefur hann starfað í Sjálf-
stæðisflokknum og setið í fuhtrúar-
áði flokksins í fjölmörg ár auk þess
sem hann starfar í Oddfehowregl-
unni. Hermann kvæntist 25. des-
ember 1954 Elsu P. Níelsdóttur
matráðskonu, f. 2. apríl 1930, dóttur
Níelsar H. Sveinssonar, b. á Þing-
eyrum og á Kóngsbakka í Helga-
fehssveit. Böm Hermanns og Elsu
eru Ólöf Dóra, f. 23. maí 1951, nemi
í iðjuþjálfun í Hohandi og á hún tvö
börn; Ragnhildur Guðný, f. 13. apríl
1954, tækniteiknari í Kópavogi, gift
Hirti Pálssyni byggingafræðingi og
eiga þau eitt barn; Erlendur Níels,
f. 31. maí 1956, iðnverkfræðingur á
Akureyri, kvæntur Önnu Maríu
Grétarsdóttur tækniteiknara og
eiga þau tvö börn; Jóhann Gísh, f.
15. janúar 1961, bílasmiður í Reykja-
vík, ogErla Ósk, f. 10. desember
1%7, nemi í fjölbrautaskóla í Rvík,
sambýhsmaður hennar er Gunnar
Gottskálksson nemi. Systkini Her-
manns eru Lára, f. 14. mars 1935,
gift Ásgrími Kristjánssyni bifreiöa-
stjóra á Vopnafirði; Davíð, f. 27.
ágúst 1938, matreiðslumaður í Rvík;
Einar, f. 3. mars 1945, þjónn og mat-
reiðslumeistari í Danmörku, kvænt-
ur Helgu Kristmundsdóttur mynd-
hstarmanni, og Sveinn, f. 6. október
1952, guhsmiður í Kópavogi, kvænt-
ur Ólöfu Halldórsdóttur.
Foreldrar Hermanns voru Guðni
Erlendur Siguijónsson leigubif-
reiðastjóri og kona hans, Ragnhild-
ur Davíðsdóttir. Guöni var sonur
Siguijóns, b. á Skálum í Vopnafirði,
Gunnlaugssonar, b. á Vatnsholti í
Staðarsveit, Þorkelssonar, b. á Blá-
feldi í Staöarsveit, Jónssonar. Móðir
Guðna var Ólöf Sveinsdóttir, b. í
Krossavík og á Vopnafirði, Valdi-
marssonar og konu hans, Önnu
Guðnadóttur. Móðir Önnu var Rósa
Grímsdóttir, b. í Leiðarhöfn, Gríms-
sonar.
Ragnhhdur var dóttir Davíðs, b. á
Einarsstöðum í Vopnafirði, Ólafs-
sonar og konu hans, Herdísar, syst-
ur Guönýjar, ömmu Einars Braga
skálds. Önnur systir Herdisar var
Þórdís, amma Ingimars Ingimars-
sonar, prests á Þórshöfn. Bróðir
Herdísar var Stefán, faðir Ragnars,
b. í Skaftafelh. Herdís var dóttir
Benedikts, b. á Brunnum í Suður-
sveit, Einarssonar, bróður Guðnýj-
ar, ömmu Þórbergs Þórðarsonar.
Hermann Olafur Guðnason.
Móðir Herdísar var Ragnhhdur Þor-
steinsdóttir, skipasmiðs á Steig í
Mýrdal, Sigurðssonar. Móðir Þor-
steins var Þórunn Þorsteinsdóttir,
b. og smiðs á Vatnsskarðshólum,
Eyjólfssonar, og konu hans, Karit-
asar Jónsdóttur, klausturhaldara á
Reynistað, Vigfússonar. Móðir Kar-
itasar var Þórunn Hannesdóttir
Scheving, kona Jóns Steingrímsson-
ar eldprests. Móðir Ragnhhdar Þor-
steinsdóttur var Guðný Einarsdótt-
ir, stúdents á Ytri-Skógum, Högna-
sonar og konu hans, Ragnhhdar Sig-
urðardóttur, prest á Heiði í Mýrdal,
Jónssonar, bróður Jóns, fóður
Steingríms biskups. Móðir Ragn-
hhdar var Sigríður Jónsdóttir, eld-
prests Steingrímssonar.
Hermann tekur á móti gestum í
sal Múrarafélagsins, Síðumúla 25,
mihi klukkan 17 og 19.
Ingimundur Einarsson
Ingimundur Einarsson verka-
maður, Skólavöllum 8, Selfossi, varð
sjötíu og fimm ára í gær. Ingimund-
ur er fæddur á Laugum í Hruna-
mannahreppi og ólst þar upp. Hann
var í námi í Héraðsskólanum á
Laugarvatni í einn vetur og hefur
unnið við landbúnaðarstörf og al-
menna byggingavinnu. Ingimundur
bjó á Leyni í Laugardal 1954-1978
og hefur síðan búið á Selfossi. Hann
var í Ungmennafélagi Hrunamanna
og í Kirkjukór Miðdals í mörg ár og
er frístundamálari. Ingimundur
kvæntist 20. október 1951 Lilju Guð-
mundsdóttur, f. 19. júlí 1928. For-
eldrar Lilju eru Guðmundur Njáls-
son, b. á Böðmóðsstöðum, og kona
hans, KarólínaÁmadóttir. Börn
Ingimundar og Lhju eru Guðrún, f.
5. október 1952, gift Hahdóri H.
Hhmarssyni á Höfn í Homafirði og
eiga þau þrjú börn; Svanheiður, f.
25. október 1953, skrifstofutæknir í
Rvík, og á hún þijú börn; Guðmund-
ur Óh, f. 14. janúar 1956, garðyrkju-
bóndi á Leyni í Laugardal, sambýl-
iskona hans er Þorbjörg Kolbeins-
dóttir, og á hann einn stjúpson, og
Fjóla, f. 19. ágúst 1959, sjúkrahða-
nemi í Rvík. Systkini Ingimundar
era Jón, f. 17. nóvember 1909, b. í
Tungufelh í Hranamannahreppi,
kvæntur Jónínu Jónsdóttur; Magn-
ús, f. 14. nóvember 1910; Eyþór, f.
18. júní 1912, b. í Kaldaðamesi,
kvæntur Guðborgu Aðalsteinsdótt-
ur; Magnús, f. 1. maí 1916, b. á Laug-
um, og Einar Kristinn, f. 30. nóv-
ember 1918, b. á Laugum, kvæntur
Guðrúnu Gísladóttur. Systkini Ingi-
mundar, sammæðra, eru Valgerður
Matthíasdóttir, f. 14. febrúar 1904,
d. 5. ágúst 1977, gift Fihppusi Jóns-
syni, b. í Háholti í Gnúpveija-
hreppi, og Þorgeir Marelsson, f. 14.
nóvember 1923, d. 1. nóvember 1951.
Foreldrar Ingimundar eru Einar
Jónsson, b. á Laugum í Hruna-
mannahreppi, og kona hans, Guð-
rún Einarsdóttir. Einar var sonur
Jóns, b. á Laugum, Einarssonar og
konu hans, Ingibjargar Jónsdóttur.
Guðrún var dóttir Einars, b. á Am-
Ingimundur Einarsson.
arstöðum í Hraungerðishreppi, Ein-
arssonar og konu hans, Sigríðar
Einarsdóttur, b. á Miðfelh í Hrana-
mannahreppi, Magnússonar. Móðir
Sigríðar var Margrét Mágnúsdóttir,
alþingismanns í Syðra-Langholti,
Andréssonar, og konu hans, Katrin-
ar Eiríksdóttur, dbrm. á Reykjum,
Vigfússonar, ættfoður Reykjaættar-
innar.
85 ára
Þórður Hannesson,
Háagerði 11, Reykjavík.
80 ára
Sigurður Jakobsson,
Miðgarði 1, Húsavík. Hann verður
að heiman 1 dag.
Ingunn Jónsdóttir,
Nýlendugötu 18, Reykjavik.
75 ára
Oddgeir Pétursson,
Kirkjuvegi ll, Keflavík.
70 ára
Jón Jósteinsson,
Kleppsvegi 44, Reykjavík.
60 ára
Sigríður Stefánsdóttir,
Fálkagötu 28, Reykjavík.
Krístín Ingimundardóttir,
Unufelh 44, Reykjavík.
50 ára
Kristján Egilsson,
Bröttugötu 15, Vestmannaeyjum.
Ágúst Magnússon,
Fossheiöi 22, Selfossi.
Guðrún H. Guðmundsdóttir,
Melaheiði 1, KópavogL
Birgir Pálsson,
Þrastarlundi 9, Garöabæ. Hann
tekur á móti gestum í veislusal
Skútunnar, Dalshrauni 15, Hafnar-
firði, í dag kL 18-21.
40 ára__________________________
Ólöf Kristjánsdóttir,
Hólsgerði 4, Akureyri.
Sigríður G. Sigurlaugsdóttir,
Arkarlæk, Skihnannahreppi,
Borgarfjaröarsýslu.
Sæmundur Sigurjónsson,
Sæbakka 7, Neskaupstað.
Sigrún Hauksdóttir,
Ölduslóð 48, Hafnarfirði.
Þórarinn Gunnlaugsson,
Háagerði 11, Husavík.
Jónas HaBgrímsson,
Esjuvöhum 1, Akranesi.
Þorbjörg Svanbergsdóttir,
Þórunnargötu 9, Borgamesi.
Sigrún Jónsdóttir,
Háafelh 7, Fehahreppi, Norður-
Mulasýslu.
ólöf Halldórsdóttir,
Bergsholti 9, Mosfellsbæ.
Guðjón Ámason,
Króktúni 5, Hvollsvehi.
Anna Kristín Bjömsdottir
og Sveinbjöm Pétursson
Anna Kristín Bjömsdóttir hús-
móðir, sem nú dvelur á St. Fransis-
kusspítalanum í Stykkishólmi, varð
níutíu og fimm ára í gær en maður
hennar, Sveinbjöm Pétursson, fv.
bóndi og sjómaður, sem einnig dvel-
ur á St. Franskiskusspítalanum,
verður níutíu og níu ára á fimmtu-
daginn eftir viku. Þá áttu þau hjónin
sextíu og níu ára hjúskaparafmæh
þann 12.6. sl.
Anna Kristín fæddist að Hólum í
Reykhólasveit og ólst þar upp hjá
foreldram sínum til tíu ára aldurs
en fór þá að Hvahátrum á Breiða-
firði og var þar vinnukona um skeið.
Hún flutti síðan í Skáleyjar en þar
bjuggu hún og maður hennar í tutt-
ugu og sex ár. Þau bjuggu í Svefneyj-
um í u.þ.b. tuttugu ár en festu síðan
kaup á húsinu Vinaminni í Flatey
þar sem þau bjuggu í sextán ár. Frá
1983 hafa þau átt heima í Stykkis-
hólmi.
Anna á nú þrjú systkini á lífi. Þau
eru: Ragnheiður, í Reykjavík, Anna
Kristín yngri, á ísafirði, og Sæ-
mundur, í Reykjavík.
Anna giftist 12.6.1920, Sveinbirni
Péturssyni, fyrrv. b. og sjómanni, f.
13.7.1890. Foreldrar Sveinbjamar
voru Sveinsína Sveinsdóttir hús-
móðir og Pétur Hafhðason sjómað-
ur.
Anna Kristín Björnsdóttir og Svein-
björn Pétursson.
Sveinbjöm stundaði búskap og
sjómennsku meðan hehsan leyfði.
Hann er hagur maður, hefur smíðað
margt th heimihsnota og skorið
mikið út um æfina. Sveinbjöm var
fyrst á skútum en síðan togarasjó-
maður í rúm þijátíu ár.
Anna og Sveinbjöm eignuðust
ekki böm en ólu upp tvö fósturböm.
Þau era Árni Þórðarson, f. 8.9.1919,
d. 1985, en hann átti Katrínu Guð-
geirsdóttur frá Hehissandi og eign-
uðust þau þrjú böm, og Ólöf Hann-
esdóttir, f. 21.9.1922, gift Þórhahi
Siguijónssyni og eiga þau þrjú böm.
Ólöf er systurdóttir Önnu.
Foreldrar Önnu Kristínar vora
Bjöm Bjömsson, f. á Hólum í Reyk-
hólasveit, og Ástríður Sigríður
Brandsdóttir.