Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 13
13 «r ].;u, • i úr’iMin 7 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989. Vegfarandi hefur orð á því hversu umhverfið í kringum Hafnarhúsið er orðið snyrtilegt. Hafnarhúsið snyrtilegt Vegfarandi hringdi: Eg átti leið um Tryggvagötuna um daginn, á þönum eins og venjulega. Oftast er það svo að maður tekur ekki mikiö eftir umhverfinu í kring- um sig, sérstaklega þegar það er gamalkunnugt. Maður á ekki von á neinum breytingum. Þó var það, er mér var gengið fram- þjá gamla Hafnarhúsinu, að mér var litið upp um stund og tók þá eftir hversu allt er orðið snyrtilegt í kring- um húsið. Búið er að planta trjám fyrir framan og húsið sjálft er nýmál- að í ljósum ht. Það gladdi vissulega augað aö sjá að mögulegt er að halda gömlum byggingum í góðu ástandi með réttu viðhaldi. Mættu margir taka sér Hafhar- húsið til fyrirmyndar því að víða er pottur brotinn í viðhaldsmálum op- inberra bygginga og stofnana. Bifreiðatryggmgar: Greiddar í þrennu lagi Bílaeigandi hringdi: Mig langaði til að biðja þá, sem að því geta stuölað, að greiðslum af bif- reiðatryggingum verði skipt í þrennt. Það ætti skilyrðislaust að bjóða upp á fleiri gjalddaga. Tryggingamar eru orðnar svo háar og kaupgetan hefur minnkað það mikið að sumir eru algjörlega ófærir um að borga þetta aht í einni greiðslu. Veit ég að sumir hafa samiö um að borga trygginguna með fjór- um, jafnvel fimm greiðslum. Sá hængur er þó á að ef samið er um fleiri greiðslur þá borgast dráttar- vextir. Mér finnst hreinlega asnalegt að fólk skuh þurfa að borga dráttar- vexti því þetta eru peningar sem fólk er að borga fyrirfram. Fólk borgar fyrir þjónustu sem það er ekki búið að fá. Gjaldheimtan var með einn gjald- daga en er nú með þijá á fasteigna- gjöldum. Bilaeigendur ættu einnig að geta borgað bifreiðatryggingar í þrennu lagi. Lesendur ari Grímssyni fyrir dugnað hans og kjark til að hrófla við skatt- svikurunum og þjófunum sem skila ekki til rikisins söluskattin- um sera aliir heiðai’legir menn eiga að skila mánaðarlega. Olafur minnir mig á mink í hæsnabúsi. Hæsnin verða svo hrædd að þau fljúga um aht og það endar með þ\ú aö þau detta niður dauð á gólfiö. Enginn hefur haft kjart til að innheimta skatt- ana og söluskattinn neroa hjá lág- launafólkinu. Þegar kemur að þeim stóru hefur ríkisstjóm ís- lands ekki þoraö undanfarin 20 til 30 ár aö rukka þá, þrátt fyrir að þeir liggi á söluskattinmn eins og hænur á eggjum. Hvers vegna hafa ríkisstjómimar ekki þorað aörukkainnpeningana semþær eiga hjá fyrirtækjunum? Svariö er Ráðherramir era ahtaf á atkvæðaveiðum, Nú vill Þorsteinn Pálsson reka Ólaf Ragnai* frá ábyrgðarstai'fi sinu. Það hefur aldrei heyrst í ráðandi buxnadrengjum þegar°1okað er íyrir hitaveitu- og raíinagns- reikninga hjá láglaunafólkinu. Ég spyr Þorstein Pálsson: Hvað hefur þú að gera í ríkisstjóm? Þú hafðir meirihluta ráðherra í rik- isstjóm þegar þú varst forsætis- ráöherra. Alþjóð er ekki húin að gleyraa þeim höi'mungum sem þá dunduyfirhana. Skattsvikinjuk- ust um raörg hundrað prósent. Islenska þjóðin lofar guð fyrir aö hafa þennan dugmikla og at- hafiiasama fjármálaráöherra. Það er ósk mín að ríkisstjómin verði út kjörtímabiliö og að Borg- araflokkurinn veröi tekinn hm í ríkisstjóraina. Og ef hanin sýnir ábyrgð og kemur sínum málefn- 7heuS1 ^Getur feknd ^ hfS sjálfstæðu og lýðræðislegu lifi. Ólafur fiármálaráðherra verð- ui- að passa samráðherra sína að þeir haldi ekki svona dýrar og fjölmennar veislur þó þeir bjóði útlendingum í kvöldmat. Einnig mætti stórminnka flakk út í lönd. 2 AUKABLAÐ UM HÚS OG GARÐA Miðvikudaginn 12. júlí nk. mun aukablað um fram- kvæmdir við hús og garða fylgja DV. Meðal þess sem fjallað verður um er: viðgerðir og við- hald húsa, skjóiveggir, málning, viðarvöm, heitir pottar, garðskálar og heilur, auk annars sem tengist fram- kvæmdum við hús og garða. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsinga- deild DV hið fyrsta, í síma 27022. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er til fimmtudagsins 6. júlí nk. Auglýsingadeild Þverholti 11, sími 27022 Nauðungamppboð þriðja og síðasta Lyngás 3-5, Egilsstöðum, þingl. eig. Gunnar og Kjartan sf., fer fram á eign- inni sjáifri fimmtudaginn 13. júlí 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Iðn- lánasjóður, Búnaðarbanki íslands, Brynjólfiir Kjartansson hrl., Sveinn H. Valdimarsson hrl. og innheimta ríkissjóðs. Hafiiargata 32-36, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pólarsíld hf., fer fram á eignmni sjálfii miðvikudaginn 12. júlí 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðríður Guðmundsdóttir hdl. og innheimta ríkissjóðs. Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Elís P. Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. júlí 1989 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlána- sjóður, íngólfur Friðjónsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og inn- heimta ríkissjóðs. Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Þórhallur Hauksson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 13. júlí 1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og inn- heimta ríkissjóðs. Sýslumaður Suður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á EskifirðL Steypustöðvarhús Vallá í Þverham- arslandi, Breiðdalsvík, þingl. eig. Elís P. Sigurðsson, fer frajn á eigninni sjáifii miðvikudaginn 12. júlí 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru inn- heimta ríkissjóðs og Iðnlánasjóður. - 1 Útboð - gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð gatna og lagna á Hvaleyrarholti. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 17.000 m3 Fylling 24.000 m3 Sprengingar í götu: 0,0-0,5 m, 1400 m2 0,5-1,0 m 1150 m2 Holræsalögn D = 200 mm, 2600 Im Holræsalögn D = 250 mm, 430 Im Útboðsgögn eru áfhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. júlí kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur Hotel El Paso Palma De Mallorca Islas Baleares Espana sendir íslensku þjóðinni bestu óskir í tilefni af heimsókn spönsku konungshjónanna. FLUCFERDIR SGLRRFLUG Vesturgötu 12 sími 22100 VERÐLÆKKUN Vegna breytinga seljum við sýningar- innréttingar okkar með allt að 40% afslætti. ^ ELDHÚS + BAÐ + SKAPA. innréttinaar Síðumúla 32, sími 680624 Opið virka daga 9-12.30 og 13.30-18. Opið um helgina laugard. 11-14, sunnud. 13-15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.