Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989. 23 pv_____________________________ ._____Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tvær stúlkur í fastri vlnnu óska eftir 2-3 herb. íbúð, reglusemi og skilvístun greiðslum heitið. Uppl. í síma 74384. Óska eftir herbergi með hreinlætisað- stöðu, algjör reglusemi og snyrtileg umgengni. Uppl. í síma 79970. ■ Atvinnuhúsnæði Lagerhúsnæði, 196 m', til leigu í ná- grenni Hlemmtorgs, góðar aðkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 91-25780, 25755 og hs. 30657. Ca 150 m' lagerhúsnæðí með góðri aðkeyrslu óskast. Uppl. í síma 686318 og 39967. ■ Atvinna í boði Traust fyrirtæki i austurbænum óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa. Vaktavinna, unnið aðra vik- una frá 9-16, hina frá 16-22. Við leit- um að 'aðila sem er stundvís, reg- lusamur, hefur góða vélritunarkunn- áttu og getur byrjað 1. ágúst. Við bjóð- um bjartan og góðan vinnustað, góðan starfsanda og mötuneyti á staðnum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi skriflegar umsóknir til auglýs- ingadeildar DV fyrir 10. júlí, merktar „Gott starf 5400“. Ritari óskast á lögmannsstofu. Þarf að hafa reynslu í skrifstofustörfum og vera reikningsglögg. Góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Þarf að geta starfað sjálfstætt og vera stundvís og samviskusöm. Jákvætt og glaðlegt viðmót auk innsýnar í mannleg sam- skipti einnig nauðsynleg. Reykinga- fólk ekki ráðið. Tilboð sendist DV, merkt „Q 5309. Starfsmaóur óskast á vélaleigu, þarf að geta unnið sjálfstætt, sinnt við- gerðum á vélum og tækjum og vera vanur afgreiðslustörfum. Leitað er eft- ir reglusömum manni, komnum yfir miðjan aldur, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-46899 og 46980. Óskum eftir starfsmanni, ekki yngri en 20 ára, á lítinn, snyrtilegan skyndi- bitastað. Vaktavinna frá kl. 10-17 aðra vikuna, 17-24 hina og aðra hverja helgi. Uppl. á staðnum, ekki í s., frá 16-18. Bæjarins bestu samlokur. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana vélamenn á payloder og belta- gröfu, einnig bifreiðarstjóra, vana , malarflutningabílum (trailer). Uppl. á « skrifstofutíma í síma |4016. s Starfskraftur óskast til stárfa í matvöru- ,verslun okkar, ekki yngri en 17 ára, vinnUtími kl. 9-13, framtíðarstarf. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18. Neskjör, Ægissíðu 123. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft til afgreiðslustarfa í bakarí (ekki sumarvinna). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5296. Framtíöarvinna. Vinsælt veitingahús í Reykjavík óskar eftir starfsfólki í sal og hliðstæð störf, vaktavinna. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5316. Góður starfskraftur óskast í tískuvöru- verslun frá kl. 10-14, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5319. Pizza Hut óskar eftir rösku starfsfólki í eldhús (fullt starí) og hlutastarf í sal. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 18. Pizza Hut, Hótel Esju. Traustur starfskraftur óskast í kven- fataverslun tvo daga í viku. Hafið samband við auglþj. DV, í síma 27022. H-5292. Vanan starfskraft vantar til afgreiðslu- starfa í sælgætisverslun við Lauga- veg. Nánari uppl. í síma 91-11029 eða 985-24370. Röskur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa, ekki sumarafleysingar, Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Starfskraftur óskast í fatahreinsun. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5265. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í bakarí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5297. Óskum eftir matreiðslumanni og aðstoð í sal. Uppl. í síma 16566 miðvikudag kl. 14-17. ■ Atvinna óskast Hjón vantar störf við afleysingar í júlí og ágúst. Flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5300.______________________________ Ég er 23ja ára karlmaður og vantar trausta og góða vinnu, til sjós eða lands, allt annað kemur til greina. Uppl. í síma 623267. 22 ára tækniteiknari óskar eftir vinnu á teiknistofu. Uppl. í síma 91-685911 milli kl. 9 og 15. Herborg. 24 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu, laus strax. Uppl. í síma 43393. Tek að mér þrif í heimahúsum, góð laun nauðsynleg, annað kemur til greina, t.d garðvinna. Uppl. í síma 35246. Tvo unga vestfirðinga bráðvantar að komast á sjó, eru vanir flestu. Uppl. í síma 91-40560. Ungur reglusamur maður óskar eftir aukavinnu aðra hverja viku, hefur meirapróf. Uppl. í síma 40728 e.kl. 14. 31 árs gamail húsasmiöur óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 670033. Húsasmiður óskar eftir vinnu fram á haust. Uppl. í síma 98-34466 ■ Bamagæsla Okkur bráðvantar að komast í samband við barngóða konu sem gæti hugsað sér að koma heim til okkar í vesturbæ- inn og gæta bús og 2ja ára gamalla stúlku í vikutíma. Uppl. í síma 25723. Okkur vantar góða barnapíu til að passa okkur í 2 mán. Við erum 1 árs og 2'A árs og erum í Breiðholtinu. Uppl. í síma 91-71892 eftir kl. 20. Vesturbær - eldra fólk. Hafið þið áhuga á að líta eftir 6 ára strák sem verður í Vesturbæjarskóla í vetur? Uppl. í síma 91-622504. Óska eftir 12-14 ára barnapíu til að gæta tveggja bama á daginn í tvær vikur, er í Hjallahverfi Kópavogi. Uppl. í síma 91-642057. Óska eftir áreiðanlegrti barnapiu í ca 1 mánuð, frá 17. júlí, fyrir tvær systur, 3ja og 4ra ára, er í nýja miðbænum. Úppl. í síma 91-39019 á kvöldin. Halló! Ég óska eftir að passa bam eða böm í ágúst, er 13 ára, vön að gæta barna. Uppl. í síma 77502. Tek að mér 3-6 ára börn í pössun frá 8.30-12, er í Garðabænum. Úppl. í síma 652897 eftir kl. 18. Ég er 16 ára stúlka sem óskar eftir að passa á kvöldin, er vön. Uppl. í síma 91-74145 eftir kl. 19. Óska eftir 13-15 ára stelpu til að passa 1-2 kvöld í viku, sem næst Skipholt- inu. Uppl. í síma 91-23751. Óska eftir að passa börn, get komið á staðinn eða tekið bömin heim. Uppl. í síma 672602. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22, ATH. Auglýsing f hálgarMað DV | verður að berast ökl|ur fyrir kl. 17 á föstudögum. Siminn er 27022. Hirðum dót. Ertu að rýma til í geymsl- unni, bílskúmum eða á háaloftinu? Við keyrum burt dótið fyrir þig gegn því að fá að hirða það skásta. Endur- nýtingarmarkaður Sóleyjarsamtak- anna, sími 43412 eða 641078. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Sumarbúðir í borg. Nýtt 2ja vikna íþróttanámskeið hefet mánudaginn 10. júlí. Uppl. í s. 12187. Innritun á skrifet. Vals að Hlíðarenda. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. 2 flugmiðar til Luxemburg í júlí til sölu fyrir einstakling og barn. Verð samt. 15.000. Uppl. í síma 91-22065. ■ Einkairtál Ég er hér einmana 19 ára stelpa sem óskar eftir að kynnast strák á aldrin- vun 18-25 ára með tilbreytingu í huga. Svar sendist DV fyrir 12. júlí, merkt „Sambúð 007“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. M Spákonur Viltu forvitnast um nútiðina og framtíð- ina? Spái í tölur, lófa, bolla og spil á mismunandi hátt, góð reynsla. Sími 15459. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafhanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. M Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Fyrirtæki, ath. Þurfið þið að láta þrífa? Við bætum úr því hvenær sólarhrings- ins sem er, vönduð vinna, góð með- mæli. Kara sf„ sími 41986. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, spmnguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Viðgerðir á steypuskemmdum og[ spmngiun, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fiarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf„ Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 9145293 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Flutningaþjónusta. Sparaðu tíma og bakþrautir, handlangarinn er tæki, tímabært fyrir flutn.: upp á svalir, inn mn glugga og upp á þök. Sendibílast. Kópavogs, s. 79090 á vinnut., og Sig- urður Eggertss., s. 73492 utan vt. Múrviógerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Fagvirkni sf., s. 674148. Viðhald hús- eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300 bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð- ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf. Skipholti 25. Simar 28933 og 28870. Trésmiðir, s. 611051. Tökum að okkur viðhald og nýsmiði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingemingar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um úti sem inni, sérhæfir sig í sumar- húsasmíði og uppslætti. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-671476. Húsasmiðamelstari. Getum bætt við okkur verkum. Sérsvið: nýsmíði, báru- jámsklæðning, þök og parketlagnir. S. 689232, Sveinn, 678706, Engilbert. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Steinvirkni sf. Háþrýstiþvottur, 300 bar, sprunguviðgerðir, sílanúðun, þa- kviðgerðir o.fl. Fagmenn. Gerum föst tilb. Greiðslukj. S. 673709 og 92-15093. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir, m/viðurkenndum efhum, alhliða viðgerðir og girðingar- vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Get bætt við mig málningarverkefnum. Geri föst verðtilboð. Ábyrgð tekin á allri vinnu. Uppl. í síma 91-82771. Tökum að okkur allar alhliða múrvið- gerðir, einnig háþrýstiþvott. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-74775. Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors- grafa í öll verk. Uppl. í síma 91-44153. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag ísiands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ■ Innrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Ræktunarfóik athugið! SkógræktarféJ lag Reykjavíkúr býður ykkur 1-2 árat skógarplöntur af hentugum uppmna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- fum og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Garðúðun. Fljót afgreiðsla. Úðum trjágróður með permasect sem er hættulaust mönnum. Fagmenn með áralanga reynslu. 100% ábyrgð. Pantanir teknar í s. 19409 alla daga og öll kvöld vikunnar. Tökum * Euro og Visa. íslenska skrúðgarðyrkjuþjónustan. Jón Stefánsson garðyrkjumaður. Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Hafnarfjörður og nágrenni! Tökum að okkur eftirfarandi: hellu- og hitalagn- ir, jarðvegsskipti, vegghleðslur, grind- verk, skjólveggi, túnþökur o.fl. Vekj- um einnig athygli á ódýrum garð- slætti. Vönduð vinna, góð umgengni. Uppl. í síma 985-27776 Garðverktakar.i Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. ,og um helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Heiluiagnir, snjóbræðsla, hleðslur, gos- brunnar, tjamir, girðingar og tréverk í garða. Garðlýsing, náttúmsteinar til skreytinga, falleg möl í stíga og plön. Hönnun, ráðgjöf. Vönduð vinna. Ára- löng reynsla. Sími 91-656128. Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Trjáúðun, Trjáúðun. Tökum að okkur úðun á trjágróðri, notum permasect juralyf sem er hættulaust mönnum og dýrum. 100% ábyrgð, fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 20391, 11679 og 985-25686. Garðyrkjuþjónusta hf. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðai túnþökur sem em hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf.. s. 98-22668 og 985-24430.____________ Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Helluiagnir. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vel unnin verk em okkar meðmæli. Uppl. í síma 40444 milli kl. 19 og 20. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um- * fram allt sterku trefiahellumar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf., Vestuvör 7, s. 642121. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afelátt. Hrafrikell, sími 72956. Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur, hellulagning, trjáklipping, umhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vömbíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal- an hafin, allar plöntur á 75 kr., magn- afsláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169. ■*- Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Sláttuvélaieiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. " Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úöi-jíöi. Garðaúðun. Leiðlndi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Oði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 e. kl. 18._________________ Úrvals heimkeyröar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Chevrolet Pickup '78 til sölu, ágætis bíll, keyrður 50 þús. á vél og skipt- ingu. Uppl. í síma 91-12159 eftir kl.17. Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Oði, Brandur Gísla- son, sími 91-74455 e.kl. 18. Tek að mér að slá garða. Sama verð og í fyrra. Er með orf. Uppl. í sima 91-12159 eftir kl.17. Til sölu góð gróðurmold, heimkeyrsla á daginn, kvöldin og um helgar. Úppl. í síma 91-75836. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487.________ Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. ■ Sveit Tamningar og landbúnaðarstörf. Ósk- um eftir röskum ungl., 15 ára eða eldri, til tamninga og annarra land- búnaðarstarfa. Á sama stað fást kettl- ingar gefins. S. 98-65523 frá kl. 18-19. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm^, í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195.__________________________ Get tekiö börn í sveit í júlí og ágúst, er á Vesturlandi. Uppl. í síma 93-38874. Tek börn i sveit, aldur 6-8 ár. Uppl. í síma 93-51391. ■ Verkfæri 2 bilalyftur til sölu, einnig rennslivél fyrir bremsudiska og skáíar, gastæki og fleiri verkfæri til bílaviðgerða. S. 92-14418 á daginn og 92-15962 á kv. M Ferðaþjónusta Ferðamenn. í miðbæ borgarinnar eru til leigu 2ja, 3ja og 4ra manna herb. ásamt morgunverði. Góð þjónusta. Gistiheimilið Brautarholti 4, pósthólf 5312, Rvk., s. 16239 og 666909. Gisting i 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.