Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989. 31 Veiðivon 19,5 punda lax í Blöndu og 19 punda í Langholti í Hvítá „Blanda er komin í 70 laxa og hann er 19,5 pund sá stærsti, Villi, Om og Alli veiddu laxinn saman,“ sagöi Sig- urður Kr. Jónsson á Blönduósi í gærdag en veiðiámar em ennþá ^aldar á svæðinu. „í Laxá á Refa- \veit gengur veiðin rólega og eru aöeins komnir 3 laxar á land. Eg fór heim snemma í dag úr Laxá á Refa- sveit, ekkert að hafa. Áin er falleg en vita fisjdaus. í Svartá er enginn lax kominn á land,“ sagði Sigurður. Víðidalsá var að komast í 100 laxa og Vatnsdalsáin er komin með 50 laxa. Korpa Korpa er komin í 33 laxa og hann er 9 pund sá stærsti, Friðrik Sigurðs- son veiddi fiskinn. Sjávarfossinn hef- ur reynst langbest og hefur helming- urinn af laxinum veiðst þar. Nokkir tveggja pimda laxar hafa veiðst. 10 silungar hafa veiðst. Lax er kominn um ána og veiðistaðir hafa verið merktir, gott framtak það. Langholt í Hvítá „í Langholti í Hvítá em komnir 44 laxar og hann er 19 pund sá stærsti. Við fengum hann um helgina og ann- Magnús Vigfússon heldur á laxi Eyþórs á bökkum Langholts í Hvítá nokkr- um mínútum eftir baráttuna um helgina. DV-mynd Eyþór „Laxinn er farinn að hellast i - segir Ingvi „Veiðin er núna loksins að byija og í gærkvöldi komu fyrstu'stóru göngumar í Langá og viö sáum 100-150 laxa hellast inn, en þeir tóku illa hjá veiðimönnum sem köstuðu á þá,“ sagði Ingi Hrafn Jónsson í veiði- húsinu sínu við Langá á Mýrum í gærkvöldi. „Á land em komnir 95 laxar og núna fer eitthvað að gerast næstu daga. Hjá mér hafa veiöst 12 laxar og hann er 13 pund sá stærsti. Áin er alls ekki nógu hlý ennþá, varla í Langá“ Hrafn Jórissqi' néma 8 gráöur, enda er takan hjá laxinum lítil.“ Hvemig hefur veiðin gengið hjá þér í sumar? „Ég fékk í Norðurá 4 laxa í beit á fluguna Snældu á Eyrinni og alls urðu laxamir 5. Svo hef ég fengið 3 laxa í Langá. En aðalveiðitúrinn er í Laxá í Aðaldal núna seinna í þess- um mánuði,“ sagði Ingvi Hrafn. -G.Bender Glíman viö urriðann getur verið stórskemmtileg og oft hefur hann betur. A stærri myndinni sjást þeir félagar, Sigurður og Guðbjörn, landa fiski en minni myndin er af fallegri morgunveiði. Fjör í urriðanum í Þingeyjarsýslu „Það var gaman að þessu, viö fé- lagamir fómm þangað í fyrsta skipti og fengum tólf fallega urriða," sagði Sigurður Jenson sem var að koma með félaga sínum, Guöbimi Símon- arsyni, af urriðasvæðinu í Laxá í Þingeyjarsýslu, neðra svæðinu. „Veiðistaðimir era margir og skemmtilegir, urriðinn tekur vel fluguna. Það hafa veiðst 750 urriðar á svæðinu," sagði Sigurður ennfrem- ur. -G.Bender an 5 punda,“ sagði Eyþór Sigmunds- son kokkur en hann var við veiðar í Hvítá. „Laxinn veiddi ég í Skáfossi og hann tók fluguna, laxinn tók Landsbankafluguna, númer 6. Það var erfitt að landa laxi þama en Sig- urður Valdimarsson aðstoðaði mig. Við sáum einn og einn lax stökkva," sagði Eyþór ennfremur. -G.Bender Grenlækur Fáir farið með öngulinn í rassinum Veiðin í Grenlæk hefur verið góð víöa í læknum og á myndinni sést Sverrir Þorsteinsson með einn væn- an en myndin var tekin fyrir skömmu. Holl hafa verið að fá um 70 fiska mest, urriða og bleikjur. DV-mynd Ásgeir Leikhús FANTASIA Imsisi f RUMSYNIR Éo býd þérvon sem Hfir NÝR iSLENSKUR SJÚNLEIKUR SÝNDUR I LEIKHÚSI FRÚ EMELÍA SKEIFUNNI 3C. SiMI 678360. TAKMARKAIH R SVMS(!ARF|0LDI FuAajUNi rnijuu 4. sýning í kvöld ki. 21. Örfá sæti laus 5. sýning fimmtud. kl. 21. 6. sýning föstud. kl. 21. Ath. hugsanlega aukasýn. laugard. kl. 21. 7. sýning sunnud. kl. 21. Siðasta sýning. Miðapantanir i sima 678360 (sím- svari). liuer er hræddur uiö Virginíu Wolf? í kvöld kl. 20.30 Föstud. 7.JÚU kl. 20.30 Sunnud. 9.júli kl. 20.30 Miövikud. 12.JÚU kl. 20.30 Fimmtud. 13.júli kl. 20.30 Ath., síöustu sýningar. Miðasala í sima 16620. Leikhópurinn Virgtnia í Iðnó. VISA ELWOCAPO FACDFACO FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborg’in frumsýnir úrvalsgrinmyndina i KARLALEIT Crossing Delancey sló rækilega vel í gegn i Bandarikjunum sl. vetur og myndin hefur fengið frábærar viðtökur alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhl. Amy Irving, Peter Rigert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe. Leikstj., John Miklin Silver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóböllin MEÐ ALLTÍLAGI Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck í Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega i gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin, Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Laugarásbíó A-salur ARNOLD Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Arnólds við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Ann Bancroft, Matthew Broderick, Hanrey Fierstein og Brian Kerwin. Sýnd kl. 9 og 11.10. B-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum I sumar. Regnboginn GIFT MAFlUNNI Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. Stjörnubíó STJÚPA MÍN GEIMVERAN Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD ÚNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Nýtt á íslandi Pústkerfi úr ryðfríu gædastáli i flest ókutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli i flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hljúðdeyfikerfi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SIMI 652 777 Veður Sunnankaldi og skúrir um sunnan- , og vestanvert landið í fyrstu en hæg- ari breytileg átt og bjart veður norð- austanlands. Gengur í suðaustan- kalda og fer að rigna sunnanlands og austan undir hádegi en síðla dags má búast við rigningu um mestallt land. Heldur hlýnar í veðri. Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir hálfskýjað 9 Hjarðames skýjað 8 Galtarviti alskýjað 7 Keíla VLkurtlugvöllur skýj að 7 Kirkjubæjarkiausturrignmg 7 Raufarhöfn léttskýjað 8 Reykjavík skúr 7 Sauðárkrókur skýjað 8 Vestmannaeyjar skúr 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 14 Helsinki heiðskírt 22 Kaupmannahöfh léttskýjað 21 Osió léttskýjað 17 Stokkhóimur léttskýjað 22 Þórshöfn skýjað 10 Algarve léttskýjað 16 Amsterdam heiðskírt 18 Barcelona þokumóða 20 Berlrn léttskýjað 19 Chicago heiðskírt 19 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt jjokumóða 20 Glasgow mistur 12 Hamborg heiðskírt 18 London léttskýjaö 16 LosAngeles heiðskirt 20 Lúxemborg þokumóða 17 Madrid hálfskýjað 20 Malaga léttskýjað 20 Mallorca rigning 21 Montreal alskýjað 20 New York alskýjað 23 Nuuk skýjað 4 Orlando skýjað 24 Vín þokumóða 19 Valencia þokumóða 22 Gengið Gengisskráning nr. 125-5. júli 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,800 57,960 58.600 Pund 92,477 92,733 91,364 Kan. dollar 48,508 48,543 49,046 Dönsk kr. 7,7845 7.8061 7,6525 Norsk kr. 8,2619 8,2847 8,1878 Sænsk kr. 8,8786 8,9032 8,8028 Fl. mark 13,3920 13,4291 13,2910 Fra.ftanki 8,9153 8.9400 8,7744 Belg.lranki 1,4452 1,4492 1,4225 Sviss'franki 35,2762 35,3738. 34,6285 Holl. gyllini 26,8463 26.9206 26,4195 Vþ. mark 30,2459 30,3297 29,7757 h. lira 0,04181 0,04192 0,04120 Aust. sch. 4,2982 4,3101 4,2383 Port. escudo 0,3620 0,3630 0,3568 Spá. peseti 0,4793 0.4807 0,4687 Jap.yen 0,41271 0.41385 0,40965 Irskt pund 80,617 80,840 79.359 SDR 73,2020 73.4046 72.9681 ECU 62.6523 62,8257 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskrnarkaðiniir Faxamarkaður 4. júli seldust alls 274,2% tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blálanga 0,478 25,00 25,00 25,00 Karii 199,414 20,88 19,00 22,00 Keila 0,102 7,00 7,00 7,00 Langa 2,235 25,75 15.00 28.00 Lúða 1,958 109,08 47,00 180,00 Skata 0,080 79,00 79.00 79,00 Koli 1,557 41,17 35,00 45.00 Skötuselsh. 0,115 270,70 260,00 275,00 Sólkoli 0,171 35.00 35,00 35.00 Steinbltur 0.828 19,18 15,00 35.00 Þorskur 26,548 47,32 30,00 54,00 Þorskur, und. 1,634 27,00 27,00 27,00 Ufsi 20,429 26,16 15,00 27,50 Ufsi, und. 0.394 15.00 15,00 15,00 Ýsa 18,290 49,38 22,00 66,00 Á morgun verður selt úr Jóni Baldvinssyni, Þorláki og fleintm, 35 tonn af karfa. grálúðu þorski o.fl. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. júli seldust alls 41,916 tonn. Þorskur 17,739 45,18 30,00 52,00 Ýsa 5,190 54,60 29.00 68,00 Steinbitur 3,268 18,46 15,00 20,00 Koli 4,892 47,95 44,00 58,00 Smáþorskur 0,300 27,00 27,00 27,00 Karfi 6,712 20,94 15.00 21.50 Smáufsi 1,043 10,00 10,00 10,00 Ufsi 0,339 20,00 20,00 20,00 Langa 0,702 13,63 7,00 19,00 Skötusel., 0,699 103.00 103,00 103,00 heill. Lúöa 0,923 86,67 70,00 210,00 A morgun verður selt úr Haraldi Böðvarssyni AK, 70 tonn af karfa, 10 tonn af þorski og 5 tonn af ufsa. Úr Sólborgu SU verða seld 6 tonn af ýsu, 1,5 tonn af ufsa og 1 tonn af steinbit. Einnig verður saldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 4. júli seldust alls 146,428 tonn. Þorskur 69,575 43,63 41.50 45,00 Ýsa 18,843 49,50 22,00 53,00 Karfi 33,781 22,04 9,00 23,50 Ufsi 9,486 22,80 15,00 25,00 Steinbitur 1,989 31,15 10.00 40,50 Skarkoii 11.000 43,75 43,00 45,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.