Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989.
17
sftir sigurinn á Hugin frá Seyðisfirði í mjólkurbikarnum í gærkvöldi. Þróttur sigraði 5-2 og er 3. deildar liðið því komið
íæstu umferð. DV-mynd S
smenn hófu
rvömina vel
, 2-1, eftir æsispennandi framlengdan leik á Hlíðarenda
hættulegar. Atli Einarsson átti þrumuskot
sem Bjami varði meistaralega í horn. Lár-
us fékk tvö góð marktækifæri en brást
bogalistin. Hvorugu liðinu tókst að skora
það sem eftir lifði venjulegs leiktíma og því
varð að frmlengja leikinn. Framlengingin
var æsispennandi og bæði lið fengu góð
færi. Trausti Ómarsson fékk dauðafæri eft-
ir skemmtilega sókn Víkinga en skot hans
fór framhjá. Valsmenn náðu að skora mark
mínútu síðar en Ólafur Sveinsson dómari
dæmdi það ógilt. Þegar 5 mínútur voru eft-
ir af framlengingu skoruðu Valsmenn sig-
urmarkið. Víkingum tókst ekki að hreinsa
frá eftir homspyrnu og boltinn barst til
Sævars Jónssonar sem skoraði með föstu
skoti.
Valsliðið átti ágætan leik og liðsheildin
var sterk að vandá. Sérstaklega var miðjan
öflug og þar réðu Valsmenn ríkjum lengst
af. Siguijón Kristjánsson og Halldór
Áskelsson voru bestu menn hðsins og þá
varði Bjarni vel í markinu.
Víkingar börðust vel og veittu Valsmönn-
um harða keppni. Goran Micic var skæður
í framhnunni og þeir Ath Helgason og Örn
Torfason voru öflugir.
-RR
Slegist í bikarnunt
- fímm leiMr í kvöld
Fimm ieitór verða í kvöld í 16 Framarar halda noröur yflr
hða úrshtum mjólkurbikar- heiðar og leika gegn KA á Akur-
keppniKnattspymusambandsís- eyrarvelh. Iáðin eru á svipuðum
lands og hefjast allir leikimir kl. slóðum í 1. deild og því má búast
20. viö jafhri og spennandi viöureign
, Fyltór og Keflvítóngar leika á eins og reyndar alltaf þegar þessi
Árbæjarvelli og verður örugglega hð mætast á knattspymuveDin-
hart barisL Bæði hðin lögðu and- um. Loks Ieika Tindastóll og KR
stæðinga sína aö velli í síðustu á Sauðárkróki. Svo skemmtilega
umferð í deildarkeppninni. FH- vihtilaöþessifélögdrógusteinn*
ingar taka á móti Akurnesingum ig saman í 16 hða úrshtum keppn-
í Hafliarflrði. Þessi sömu félög innar í fýrra. Tindastólsmenn
áttust viö í 1. deildinni á Akra- komuþárækilegaáóvartogsigr-
nesi um síðustu helgi og skildu uðu í leiknum. KR-ingar munu
jööieftlrjafnaogspennandivið- því eflaust raæta ákveðnir th
ureign. 2. deildarfélögin Viðir og leiks i kvöld, staðráðnir í að láta
SelfossleikaíGarðinumenbæði úrshtin í fyrra ektó endurtaka
hðin hafa veriö á góðri siglingu i sig.
undanfömum leikjum. -JKS
______________________íþróttir
Mjólkurbikarkeppnin:
Eyjamenn
unnu Þór
- sigurmarkið skorað á 120. minútu leiksins
Kristinn Hreinsson, DV, Akureyri:
Vestmaimaeyingar unnu óvæntan
sigur á 1. dehdar hði Þórs á Akur-
eyri í gærkvöldi. Það var þjálfari
Eyjamanna, Sigurlás Þorleifsson,
sem tryggði höi sínu áframhaldandi
þátttöku í bikarnum með martó á
síðustu mínútu framlengingar. Það
reyndist eina mark leiksins og fögn-
uður Vestmannaeyinga hér á Akur-
eyri stóð langt fram eftir kvöldi.
Þórsarar höfðu leitónn í hendi sér
og fengu mörg góð marktækifæri en
leikmenn hðsins höföu ektó heppn-
ina með sér. Júlíus Tryggvason fékk
sennhega besta færi Akureyringa er
hann komst einn á móti markmanni
en skaut einhvern veginn framhjá.
Kristján Kristjánsson átti síðan gott
skot á síðustu minútu venjulegs leik-
tíma en Adólfi Óskarssyni, mark-
verði ÍBV, tókst að verja á ótrúlegan
hátt. Eyjamenn komust aðeins meira
inn í leikinn í framlengingunni og
tókst síðan að skora sigurmartóð
þvert gégn gangi leiksins á 120. mín-
útu.
Markaleikur við
Sæviðarsund
- Þróttur vann Hugin, 5-2, eftir framlengingu
Þróttur, sem leikur í 3. deild, held-
ur áfram í mjólkurbikamum. í gær-
kvöldi sigraði Uðiö Hugin frá Seyöis-
firði, 5-2, eftir framlengdan leik í 16
Uða úrslitunum. Huginn er reyndar
einnig 3. dehdar hð en svo skemmti-
lega vhdi th að þessi tvö hð drógust
saman og því var séð að eitt hð úr
3. dehd kæmist í 8 Uða úrsht. Leikur-
inn fór fram á nýja grasvehinum
þeirra Þróttara við Sæviðarsund.
Þróttarar byrjuðu leikinn af krafti
og Óskar Óskarsson skoraði strax á
2. minútu. Sigurður Hahvarðsson,
markaskorarinn mitói, bætti síðan
öðru martó við fyrir Reykjavíkurlið-
ið á 19. mínútu. Huginsmenn voru
þó ekki af baki dottnir því þeir náöu
að jafna fyrir leikhlé. Sveinbjöm Jó-
hannsson var þar að verki í bæði
stóptin. í síðari hálfleik var ekkert
mark skorað og því varð að fram:
lengja. Þá reyndust Þróttarar mun
sterkari. Sigurður Hahvarðsson og
Óskar Óskarsson skomðu báðir aft-
ur og Úlfar Helgason innsiglaði síðan
ömggan sigur Þróttar, 5-2.
-RR
Krakkarnir úr Víkingi sem héldu utan til Danmerkur i ætingabúðir.
Borðtennis:
Víkingar í víking
- halda í æfingabúðir í Danmörku
Unglingar úr borðtennisdehd Vík-
ings lögðu upp í keppnis- og æfinga-
ferð th Danmerkur á dögunum.
í Danmörku munu íslensku ungl-
ingamir dveljast í æflngabúðum sem
em nafntogaðar þar í landi.
Um þrjú hundruð ungmenni frá
Norðurlöndunum öhum verða í þess-
um æfingabúðum en þær eru í Öl-
stykke.
Krakkamir úr Vítóngi, sem héldu
utan, eru Ársæh Aðalsteinsson, Sig-
urður Jónsson, Hekla Amardóttir,
Ingibjörg Árnadóttir, Guðmunda
Kristjánsdóttir og Eva Jósteinsdóttir.
Auk þeirra halda þau Guðrún Eva
Guðmundsdóttir, Hjörtur Herberts-
son og Ingólfur Amarson utan en sá
síðasttaldi er fararstjóri.
Þess má geta að Sparisjóður vél-
stjóra styrkti Vítónga th fararinnar.
-JÖG