Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989.
29
Skák
Jón L. Árnason
Meðfylgjandi staða, sem er frá opnu
móti í Búdapest á dögunum, gæti verið
kennslubókardæmi fyrir byijendur.
Ungveijinn Varga hafði hvítt og átti leik
gegn Finnanum Fastberg, sem lék gróf-
lega af sér í síðasta leik, 22. - Hb8-b2??:
A á Á 1 H
£
£ £
A S E t * £ £ H
B C
H
23. 0-0-0! + Auðvitað! Svarti kóngurinn
er í skák og í næsta leik fellur hrókurinn
og því gafst svartur upp.
Hvítur mátti hróka því að kóngurinn
fór ekki yfir reit í valdi mótheijans og
stóð ekki í skák. Samkvæmt skákreglum
er hins vegar leyfilegt að hróka þótt hrók-
urinn fari yfir valdaða reiti, eins og hér,
eða þótt honum sé ógnað á upphafsreitn-
um. Kóngur eða hrókur mega þó ekki
hafa hreyft sig fyrr í taflinu.
Til gamans má geta þess að hvítur hóf
þessa skák með 1. h2-h4 sem þykir ekki
góð latína en bar árangur í þessu tilviki.
Bridge
Isak Sigurðsson
Matthías Þorvaldsson, úr liði íslend-
inga á NM yngri spiiara, fékk fegurðar-
verðlaun mótsins fyrir þetta spil en hann
stóð fjóra spaða doblaða á vesturhöndina.
Norður gefúr, a-v á hættu, útspil hjartaás:
* 10
V ÁKD1095
♦ G7
+ K1085
♦ ÁG932
V G8632
♦ D9
+ D
N
V A
S
* K865
V 74
♦ K103
+ ÁG93
D74
♦
V ■
♦ Á86542
+ 7642
Norður Austur Suður Vestiu-
1? Dobl Pass 44
Pass Pass Dobl p/h
Spilafélagi Matthíasar, Hrannar Erlings-
son, gaf úttektardobl á spil austurs þótt
aðeins væru ellefu punktar til staðar.
Skiptingin er góð og auk þess er höndin
styrkt af tíu í tígli og níu í laufi og því
alls ekki fráleitt að dobla. Matthias í vest-
ur gat einnig metið höndina sína upp, og
stökk beint í lokasamninginn. Suður fékk
síðar að sjá eftir að dobla. Norður tók
ÁK í hjarta í tveimur fyrstu slögunum
og spilaði síðan litlu hjarta sem Matthías
trompaði með spaðakóng. Hann varð nú
að ákveða spaðaiferðina og ákvað að
svina spaðagosa. Tía norðurs féll og næst
kom laufdrottning, kóngur hjá norðri og
ás í blindum. Nú kom smár tígull úr
blindum, suður lét ásinn og Matthías
fleygði drottningunni og suður var enda-
spUaður. Nían og áttan í spaða, tígultian
og laufnían voru orðin stórveldi í spilinu
og Matthías stóð sitt spU.
Krossgáta
1 p *
f 1
‘1 1 10
11 1 fc. )3
15- J W~
)? ) 8 1 20
5/ J w~
árétt: 1 tólg, 5 forfeður, 7 kvenmanns-
ifn, 9 arða, 10 nöldur, 11 guð, 12 kýtir,
: greipja, 16 átt, 17 gapti, 19 kámi, 21
öfuH, 22 veikt.
óðrétt: 1 kát, 2fargar, 4 máhð, 5 fljótið,
hræösla, 8 storka, 13 gróður, 15 gljúfur,
l þegar, 20 hreyfmg.
ausn á síðustu krossgátu.
árétt: 1 nötra, 6 má, 8 ös, 9 róleg, 10
>ýtur, 11 kæn, 13 arki, 14 frið, 15 tap,
i óa, 17 firra, 19 tré, 20 lúið.
óðrétt: 1 nösk, 2 ösp, 3 trýni, 4 rótaði,
alur, 6 merkari, 7 ágrip, 12 ærar, 14
it, 15 trú, 17 fé, 18 að.
Hvað hefur komið fyrir þig? Þegar ég fór í vinnima
í morgun varstu svo vingjarnleg.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 30. júní - 6. júli 1989 er í
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíl skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteiú
sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
aUan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tU hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeUd) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeUd eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
FæðingarheimiU Reykjavíkur: AUa
daga kl. 15.30-16.30
KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspitaUnn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifllsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Surmudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 5. júlí
Japanski herinn ætlar að steypa
stjórninni,
ef hún neitar að ganga í hernaðarbandalag
með Þjóðverjum og Itölum.
Spakmæli
Æskan ertími glappaskotanna, full-
orðinsárin tími baráttunnar, ellin
tími iðrunarinnar.
Benjamin Disraeli
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið aUa daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í DUlons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud-föstud. kl. 16-19.
BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafhið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn aU'a daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið aUa daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.-
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum
er svarað aUan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrtningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 6. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af að dagurinn verði eins
erfiður og þú óttaðist, sérstaklega ekki í samskiptum við fólk.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir þurft að vera dálítið ákveðinn í óskum þínum og
skoðunum. Ferðalag hefur mikið að segja í dag. Happatölur
em 6, 17 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Komandi vikur velta á því hvaða ákvarðanir þú tekur núna.
Þú hefur ekki tíma tíl aö slaka á núna. Þú þarft að takast á
við mikfivæg mál.
Nautið (20. april-20. maí):
Ákveðið fólk er sérstaklega hjálpsamt. Óvænt mál kemur
upp og þú þarft að taka það fóstum tökum strax frá byijun.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Það hefur einhver mikUvæg áhrif á þig og það sem þú ert
að gera. Vertu óhræddur við að nota sambönd þín.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það verður erfitt fyrir þig að spá í hlutina í dag. Treystu ekki
á að fólk sé hugsunarsamt í dag. Skipulag dagsins getur tek-
ið óvænta stefnu. ,
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ert dálitið viðkvæmur fyrir gagnrýni og gjörðum ann-
arra. Ef þú ert ánægður með verkin skaltu ekki vera að
hafa áhyggjur af hvað öðrum finnst.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að styrkja sjálfstraust þitt eins og þú getur. Þú
mátt reikna með að það verði einhveijar hindranir á vegi
þínum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að koma skoðunum þínum og ákvörðunum á fram-
færi. Þú færð góðar undirtektir. Happatölur eru 9,23 og 27.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú missir tækifærin út úr höndunum ef þú ert of lengi að
taka ákvarðanir. Þú verður að spila með hraða dagsins.
Ástarmálin lofa góðu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú lendir í blindgötu áður en þú nærð góðum úrlausnum.
Taktu vel til hendinni seinni partinn. Kvöldið lofar mjög
góðu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þetta verður ipjög ruglaður dagur og útkoman veltur miög
mikið á skapinu í þér. Reyndu að vita hvað þú vilt.