Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989.
Nauðungaruppboð
á lausaflármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunn-
ar í Reykjavík, skiptaréttar Kópavogs, bæjarsjóðs Kópavogs,
ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð
miðvikudaginn 5. júlí 1989 kl. 16.30 að Hamraborg 3, norðan
við hús, kjallara, og verður síðan fram haldið þar sem hlut-
ina kann að vera að finna.
Eftirgreindar bifreiðar og tæki verða seld:
I eigu Byggingafélagsins hf.:
Y-5770, Toyota LandCruiser árg. 1982, Y-1693, Range
Rover árg. 1979, Y-16054, Lada Vaz árg. 1987, Y-16449,
Lada Vaz árg. 1987, Y-16734, Lada station árg. 1987, Y-
17378, Lada station árg. 1988, Y-7193, Datsun 2200 árg.
1981, Y-9463, Volvo C 202 4x4 árg. 1980.
I eigu Saltsölunnar hf.:
Caterpillar 930 hjólaskófla, Michigan hjólaskófla, Bobcat
hjólaskófla, Piner vökvasaltkrabbi, 2 Piner saltkrabbar, 4
Mitsubishi lyftarar, Duanhl system 23 tölva og segulbands-
stöð ásamt 6 skjáum.
I eigu annarra aðila:
Y-1692, Range Rover árg. 1983, R-5827, Toyota Camry
árg. 1985, R-56475, Fiat Uno árg. 1984, R-53874, Lada
árg. 1986, X-8125 og Þd-055.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, banka og lögmanna, fer fram opin-
bert uppboð á neðangreindu lausafé og hefst það í dómsal borgarfógeta-
embættisins að Skógarhlíð 6 miðvikudaginn 12. júlí 1989 kl. 10.30 og
verður haldið þar sem lausaféð er sem selja skal.
Tvær þílalyftur, tal. eign Ásgeirs Ásgeirssonar, trésmíðavél, tal. eign Axels
Juels Einarssonar, diskahitaborð, Garland, og 3 stk. Garland vatnsböð,
kæliborð (ísl. hönnun), kæliskápur, vacuumpökkunarvél af gerðinni Super-
Vac, Zanussi-blástursofn og frystitæki, tal. eign Arnarhóls sf., Tempo papp-
írsskurðarhnífur, offset-prentvél (Polygraph), Maxina front prentvél, Clev-
land-brotvél og prentvél (Grapho), tal. eign Heimis Br. Jóhannssonar,
Bariola-kantpressa, CLAY-höggpressa og Wega-höggpressa, tal. eign
Breiðfjörðsblikksmiðjunnar hf„ þrír vinnuskúrar við Vallarás, tal. eign Bygg-
ung sf„ renniþekkur, tal. eign Drifrásar sf„ pökkunarvél, F.M.C., tal. eign
- Erlings hf„ vinnuskúr að Keldulandi 57 og 59, Ijósritunarvél og hillur, tal.
eign Eðalverks hf„ höggpressa fyrir silfursmíði, tal. eign Emu hf„ Hobaut
kartöfluflysjari, 3 plastjen og Ishida vog, tal. eign Eyfireku kartöflusölunnar
hf„ 2 stk. Union Special-iðnaðarsaumavélar, tal. eign Fasa, fiskrúlluvél, tal.
eign Fiskgæða hf„- frarjiköllunarvél, tal. eign Framköllunar sf„ eikarstigi,
tal. eign Gása sf„ lakkblöndunan/él og búðarkassi, tal. eign G.T. búðarinn-
ar hf„ leirpressur, tal. eigfi Glits hf„ Zanussi eldunarsamsfeeða í 4 einingum,
Zanussi blástursofn og Zanussi salamandra, tal. eign Gunnlaugs Ragnars-
sonar, IWO frystiborð, Levin kæliborð og 4 stk. kæliborð, tal. eign Holts-
kjörs hf„ tveir afgreiðslubarir, borð og stólar, peningaskápur, eldavél, ísvél,
kæliborö úr stáli, tvöfaldur Joppas kæliskápur, Joppas bakaraofn, gaselda-
vél, Electrolux grilli, þremur Omron greiðslukössum, expresso kaffivél, Insin-
ger uppþvottavél og örbylgjuofn, tal. eign Hressingarskálans hf„ eldavél í
eldhúsi Hótel Borgar, tal. eign Hótels Borgar hf„ Hildebrand þurrkofn, timb-
urþurrkofn, rafdrifinn timþurrekkur og gagnvarnartæki fyrir timþur, tal. eign
J.L Völundar hf„ djúpfrystiborð, kjötsög og blástursofn, tal. eign Kjörbúð-
ar Hraunbæjar hf„ djúpfrystir, kæliborð, kjötsög og búðarkassar, tal. eign
Kjötbúðar Suðurvere hf„ Atlas loftpressa, tal. eign Kristins 0. Kristinssonar,
billjardborð tal. eign Jóns Hjaltasonar, Di-Acro perss nr. 20-72, serial nr.
1-1011, tal. eign Lampa sf„ offsetprentvél, tal. eign Litbráar hf. prent-
þjónustu, Ostertag peningaskápur og 2 stk. Baker-pride ofnar, tal. eign
Lúdents hf„ frystiklefi tal. eign Matkerans hf„ sorppressa með sambyggðum
gámi og lyftari, tal. eign Miklagarðs sf„ frystiklefar, tal. eign Milos hf„ blakk-
ir og spil, tal. eign Netagerðarinnar, Grandaskála hf„ prentvél og pappírs-
skuröarhnrfur, tal. eign Offsetmynda sf„ Heidelberg prentvélar, tal. eign PÁS
prentsmiðjunnar sf„ prjónavél, tal. eign Peysunnar hf„ tölvubúnaður af
gerðinni VAX, tal. eign Rafmagnsveitna ríkisins, 11 stk. hárgreiðslustofustól-
ar, tal eign Saloon Ritz sf„ fimmföld Combin trésmíðavél, hjólsög og slípi-
vél, tal. eign Sedrusar sf„ Kempi 250 tyggsuðuvél, tal. eign Sigurðar Krist-
inssonar, kílvél, 79 Haller Jun, tal. eign Smiðs (Smiðshúss) hf„ vinnuskúr
við Funafold 73, tal. eign Sigurðar Ingimarssonar, brotajámspressa, tal. eign
Sindra-stáls hf„ tvær Union Special strengvélar, Union Sp. samans. vél
no 39800, strauborð ásamt fylgihlutum, beinsaumavél og 24 iðnaðarvélar,
tal. eign Skyggnis hf„ plastsprauta, steypivél, rennibekkir og hefill, tal. eign
Stálvinnslunnar hf„ jámbeygjuvél, tal. eign Stálslegins sf„ 20 feta vörugám-
ur, tal. eign Stáltaks, 2 stk. háþrýstipottar og djúpsteikingarpottur (Barþecue
King), tal. eign Stjömugrills hf„ Electra tölvusamstæðu, tal. eign Þjónustu-
miðstöðvar Fataiðnaðarins hf„ 25 borð, 100 stólar og frystiklefi, tal. eign
Vertingahallarinnar, kæli- og frystisamstæða, tal. eign Veitingahússins Álfa-
bakka 8 hf„ Lancer Boch lyftari, árg. 1981, tal. eign Vörubíla- og tækjaverk-
stæðisins, prentvél, brotvél, Compugraphic setningartölva og planetta (off-
setprentvél), tal. eign Þórlaugar Guðmundsdóttur, Herald skurðhnifur,
Perfecta brotvél og Polygraph þriskeri, tal. eign Arkarinnar hf.
Greiðsla við hamarehögg.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs-
haldara eða gjaldkera.
_________________________________UppboðshaMarinn í Reykjavik.
\'
Hafirðu
\ smakkað vín.
X «1 ^ A T TNT^T
- láttu þér þá ALDREI
dettaíhug /dZ"
að keyra!
Utlönd
Grímuklæddir Palestinumenn eiga nú á hættu að vera skotnir á færi samkvæmt skipun yfirvalda.
Símamynd Reuter
Mega skjóta
araba á færi
Tvö hundruð Palestínumenn voru
í gær hqndteknir á herteknu svæð-
unum og tilkynnt var að héðan í frá
yrðu grímuklæddir arabar skotnir á
færi. Handtökumar í gær voru með
umsvifamestu aðgerðum yfirvalda
frá því að uppreisnin hófst.
Þykir greinilegt að Shamir forsæt-
isráðherra hafi veriö að sýna að hann
geri sitt besta til að bæla niður upp-
reisnina og að hann sé harður í hom
að taka.
Shamir getur búist við hörðum
deilum í- dag á fipidi miðstjómar
Ljkudflokksins þegar ákvörðun
verður tekin um tíllögu hans um
kosningar á herteknu svæðunum.
Shamir segist munu segja af sér ef
hann tapar fyrir Sharon viðskipta-
ráðherra og félögum hans. Sharon
boðaði til fundarins til þess að koma
í gegn breytingum á tillögu Shamirs.
í tillögu Shamirs er gert ráð fyrir
að Palestínumenn kjósi sér fidltrúa
til friðarviöræðna við ísraela. Ekki
er vikið að kröfu araba um aö íbúar
í austurhluta Jerúsal^n fái að taka
þátt í kosningunum gé heldur. að
ísraelskir hermenn verði kallaðir á
brott frá herteknu svæðunum.
Shamir og stuðningsmenn hans
vfija að áætluninni, sem þegar hefur
verið samþykkt af stjóminni og þing-
inu, verði breytt þannig að ekki verði
hægt aö verða við fyrmefndum kröf-
um araba síðar. Þykir víst að eför
slíka breytingu muni Palestínumenn
hafna tillögunni.
Reuter
Vopnahlé og sakaruppgjöf
Hinn nýi leiðtogi Súdan, Omar
Hassan al-Bashir hershöfðingi, lýstí
í gærkvöldi yfir mánaöarlöngu
vopnahléi í styxjöldinni við skæm-
hða í suðurhluta landsins. Hann
bauð þeim einnig almenna uppgjöf
saka.
Þessi tilkynning hershöfðingjans
kom tæpri viku eftir að hann steypti
af stóli Sadeq al-Mahdi forsætisráð-
herra og stjóm hans. Síðan á fóstu-
dag hafa Bashir og fjórtán liðsfor-
ingjar í byltingarráði hans tilkynnt
um áætlanir sem koma eiga í veg
fyrir svartamarkaðsbrask og spill-
ingu.
Herstjómin sagði einnig í gær-
kvöldi að Súdanar, sem væm með
ólöglegan gjaldeyri í fórum sínum,
fengju viku frest tíl að leggja hann
inn á banka eða skipta honum yfir í
súdanska peninga. Þeir sem ekki
yrðu við þessari skipun ættu á hættu
dauðarefsingu.
Hershöfðinginn hefur heitíð harðri
refsingu á hendur þeim stjómmála-
mönnum stjómar Mahdis sem fynd-
ust sekir um spillingu eða fjárdrátt.
Sagt er að um þrjátíu sfjómmála-
menn hafi verið handteknir en Mah-
di og þrír helstu aðstoðarmenn hans
ganga enn lausir.
Hinn nýi leiðtogi hefur ógilt stjóm-
arskrána, lýst yfir neyðarástandi og
rofið þing. Stjómmálaflokkar og
verkalýðsfélög hafa verið bönnuð.
Reuter
Uno er milljónamærinqur
Forsætisráðherra Japans, Sosuke
Uno, sem hefur verið sakaöur um að
hafa verið í tygjum viö geisjur og
borgað fyrir, er milljónamæringur,
að því er tilkynnt var á skrifstofu
hans í gær.
Heildareignir Unos, fyrir utan
skuldir, nema nær tveimur milljón-
um dollara og er hann annar auðug-
asti ráöherrann í stjóm Japans. Sjö
aðrir ráðherrar af tuttugu og einum
í stjóminni em einnig milijónamær-
ingar. Sá ríkasti á jafnvirði rúmlega
níu milljóna dollara.
Stjómmálasérfræöingar segja að
tölur þessar sýni ekki raunverulegan
auð ráðherranna heldur sé hann
mun hærri. Nefna þeir sem dæmi að
tölumar séu meðal annars byggðar
á fasteignamatí en ekki markaðs-
verði.
Árið 1984 gerði stjóm Nakasones
það að skyldu fyrir ráöherra að gefa
upp eignir sínar þegar stjóm væri
mynduð. Tilgangurinn var að kom-
ast hjá hneykslum eins og Lock-
heed-hneykshnu þegar Tanaka for-
sætisráðherra var sakaður rnn að
hafa þegið mútur. Á þessu ári hefur
hins vegar hrikt í stoðunum í stjóm-
málalífinu í Japan vegna Recruit-
hneykslisins. í skiptum fyrir greiða
þáðu ýmsir háttsettir menn reiðufé
og hlutabréf á góðu verði.
Búist er við að flokkur Unos,
Fijálslyndi lýðræðisflokkurinn, bíði
ósigur í kosningunum til efri deildar
þingsins síðar í þessum mánuði.
Einnig er búist við að Uno segir af
sér í kjölfar kosninganna.
Reuter
Sosuke Uno, forsætisráðherra Jap-
ans, er ekki sérlega ánægður með
úrsllt kosninganna í Tokýo á sunnu-
daginn. Flokkur hans, Frjálslyndi
lýðræðisflokkurinn, tapaði þá stórt.
Slmamynd Reuter