Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989.
Sviðsljós
Angie
Dickinson
fékk nýlega rúmar 20 milljónir í
fyrirframgreiðslu upp í væntan-
lega ævisögu. Útgefendumir eru
afar bjartsýnir á aó bókin seljist
vel, sérstaklega ef Angie varpar
ljósi á sínar safaríkustu sögur.
Hún er hvött til aö halda ekki
leyndum samböndum sínum við
John F. Kennedy, Marlon
Brando, Frank Sinatra og fleiri
nafngreinda menn.
Ólyginn
sagði...
Sylvester
Stallone
er kurteis maður og kann að taka
ósigri, öfugt við þær persónur
sem hann hefur skapað á hvíta
tjaldinu. Nýlega kom hann inn á
veitingastað þar sem eiginkonan
fyrrverandi, Birgitte Nielsen, og
hennar maður sátu að snæðingi.
Þjónaiiðið nötraði allt og skaif,
enda bjóst það við hinu versta.
Kappinn var hins vegar hinn
blíðasti og splæsti rándýru
kampavíni á hjónaleysin, ásamt
brosi og höfuðhneigingum.
Martin Sheen
er ekki eins þolinmóður við sinn
keppinaut. Á dögunum setti hann
konu sinni úrslitakosti; annað-
hvort veiurðu mig eða svínið.
Hún var lengi í vafa, enda gælu-
dýrið, svínið í þessu tilviki, í
miklu uppáhaldi. Hún valdi þó
Charlie að lokum og kom svíninu
fyrir á viöeigandi heimili. Dlar
tungur segja að afbrýðisemi
Charlie gangi allt of langt en
benda á að fáir hafa mátt þola
jafnmikið af svíni og hann.
Playbóy-kóngurinn í hjónaband
stjórnarmaður f Sjómannafólagi Reykjavikur, vinum og vandamönnum
veislu i tilefni af fimmtugsafmasli sínu. Birgl bárust fjölmargar gjaflr og
heillaóskir á afmælínu og færði Sjómannafélagið honum styttuna „Fýk-
ur yflr hæðir“ eftfr Ásmund Sveinsson. Á myndinnl með Birgi eru eigln-
kona hans, Edda Svavarsdóttir, skipulagsstjóri hjá Búnaðarbankanum,
dætumar tvær, Matthildur og Heiga, og sonurinn Haukur. Dóttursonur
og nafní, Blrgir Sverrisson, stendur svolftlð felminn með móður sinni,
Helgu. DV-myndJAK
Hugh Hefner, einn þekktasti glaumgosi í heimi, gekk í það heilaga
með Playboy-stúlku ársins, Kimberley Conrad. Símamynd Reuter
Hugh Hefner, stofnandi og aðaleig- en á tvö börn frá fyrra hjónabandi.
andi Playboy, gekk í það heilaga um Aldursmunur hjónanna er töluverð-
helgina. Hin heppna heitir Kimber- ur, hann er 63 ára en brúðurin er 26
ley Conrad og var kjörin „Leikfélagi ára.
ársins 1988“ af blaðinu. Fréttir herma að brúðurin hafi
Hefner hefur löngum prédikað brostið í grát þegar helsti glaumgosi
gegn hjónabandinu og sagt þaö bestu heims hét henni tryggö og ást til
leiðina til drepa rómantíkina. Hann dauðadags.
hefur verið piparsveinn í þrjátíu ár
Margklofinn fréttamaður
Ómar Ragnarsson hefur löngum verið óháöur tók hann að sér störf símavarðarins. Hér er tökumenn. Hvort samstarfsmenn Ómars á Stöð
aðstoðannarraásínumfréttamannsferli.Hann Ómar í hlutverki fréttamanns og flugáhuga- 2séuuggandiumsinnhagogframtíðskalósagt
flýgur á fréttina eða keyrir hana uppi á met- manns við komu Charles Mack til Reykjavíkur látið.
hraða, jafnvel með bílinn upp á rönd ef svo ber eftir flug frá París. Ekki ber á öðru en Ómar
undir. Þegar farsímar urðu algengir hérlendis hafi einnig hrist af sér hljóð- og kvikmynda-
kvóta
Reynir Traumaaan, DV, ílateyri;
Á Flateyri sem og í öðrum sjávar-
þorpum eru krakkamir ekki gamlir
þegar þeir fara að leggja leið sína
niður á bryggju til að veiða mar-
hnút, ufsa og jafnvel þorsk. Þama
fær veiöieölið óhefta útrás, kvóti og
aðrar sóknartakmarkanir óþekkt Gréta Marla hjálpar Daníel bróöur sínum, en þau eru börn Grétars Kristjáns-
fyrirbæri. sonar, sklpstjóra á Gylli. DV-myndir Reynir
Fiskað
án
Flskað á góðvlörlskvöldl á Flat-
eyrarbryggju nýlega.