Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989. Miðvikudagur 5. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Svarta naóran (Blackadder). Sjöundi þáttur. Breskurgaman- myndaflokkur. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður . 20.30 Grænir fingur (11). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti er staldrað við í garði þeirra Stellu Guðmundsdóttur og Ró- berts Arnfinnssonar og skoðað í safnhauginn hjá þeim. 20.50 Töfrandi hellaheimur (Wa- kulla). Bresk heimildarmynd um neðansjávarhella i Wakulla Springs á Floridaskaga. Þýð- andi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.45 Einvígi í sólinni (Duel in the Sun). Bandarískur vestri frá 1946. Leikstjóri King Vidor. Aðalhlutverk Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten, Walter Huston og Lilian Gish. Ung munaðarlaus stúlka kemur til dvalar á búgarði þar sem búa meðal annars tveir bræður. Þeir fella báðir hug til hennar og á hún erfitt með að gera upp á milli þeirra. Þýðandi Veturliði Guðnason. * 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Einvlgi I sólinni - framh. 23.55 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Hetjudraumar. Those Glory Glory Days. Gamansöm fjöl- skyldumynd. Söguhetjan er ung stúlka sem hefur verið veik fyrir fótboltahetjum frá þvi hún fyrst man eftir sér. Aðalhlutverk Zoe Nathenson, Liz Camion og Cathy Murphyt. 18.55 Myndrokk. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.00 Sögur úr Andabæ. Skemmti- legar teiknimyndasögur með islensku tali fyrir alla aldurs- hópa. 20.30 Stöóin á staðnum. Stöð 2 er á hringferð um landið og eins og okkar er von og vísa taka allir okkar áskrifendur þátt í ferðinni með okkur. Við ætlum að byrja í Vestmannaeyjum, spjalla við eyjarskeggja og Begga frænka heilsar upp á krakkana. 20.45 Falcon Crest Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. 21.40 Bjargvætturinn. Equalizer. Vin- sæll spennumyndaflokkur. Að- alhlutverk: Edward Woodward. 22.30 Tíska Svipmyndir frá því nýj- asta i sumartískunni. 23.00 Sögur að handan. Tales from the Darkside. Spennandi sögur svona rétt fyrir svefninn. 23.25 Kjamorkuslyslð. Chain Reac- tion. Spennumynd. 00.55Dagskrártok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn - Að syngja f kirkjukór. Umsjón: Asdís Lofts- dóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlína Daviðsdóttir les þýð- ingu sína (14.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudags- kvöldi.) 14.45 íslenskir elnsöngvarar og kórar. Elísabet Eiriksdóttir og Eiður Á. Gunnarsson syngja ís- lensk lög. ■ 15.00 Fréttir. 15.03 Föðmuð af ylstraum á eina hllð, á aðra af sæfrerans harð- leikna taki. Ari Trausti Guð- mundsson ræðir við Unnstein Stefánsson haffraeðing. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Prakkarastrik. Meðal annars verður fjallað um prakkarastrik barna, fyrr og slð- ar. Umsjón: Sigríður Arnardótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Sergei Rach- maninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að Iqknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litii barnatíminn: Fjallakrilin - óvænt heimsókn eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur byrjar lestur- inn. (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Samtímatónlist. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Hermannsson staldrar við í byggðum vestra. 21.40 Lútherska fjölskyldan í sam- félagi kirknanna. Sr. Dalla Þórðardóttir á Miklabæ flytur synóduserindi. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 ísland og samfélag þjóðanna. Fjórði þáttur. Umsjön: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Verk eftir Báru Grímsdóttur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Söngleikir í New York - Lítið næturljóð. Árni Blandon kynnir söngleikinn A little Night Music eftir bandaríska tónskáldið Stephen Sondheim. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. 03.20 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt... 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þasgilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónar- maðurer Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Stöð 2 kl. 23.00: Þessi myndaflokkur samanstendur af spennandi sögum meö dularfullu ívaii. Hér veröur flallað um garminn Harv- ey Turman sem lœtur undan stöðugu suði og naggi að- finnslusamrar konu sinnar og skráir sig á tölvunámskeið. Harvey hefur ekki setið námskeiðiö lengi þegar hann veikist hastarlega í baki og fær sig hvergi hrært fyrir ní- standi kvölum. Heimilislæknirinn Roebuck stendur ráð- þrota þar sem engin lækning finnst og telur að spenna geti verið orsökin. En hvað veldur spennunni? Er það tölvimám- ið eða eilíft sííur og rell í eiginkonunni? Veslings Harvey reynir öll hugsanleg meðul við bakverkn- um en allt kemur fýrir ekki. Þegar allt um þrýtur kemst hann að þeirri niðurstöðu ásamt Roebuck heimilislækni að fjarlægja verði orsök bakverksins með því að ráða nöldur- skjóðuna Nadine, eigihkonu Harveys, af dögum. Þeir láta til skarar skríða og viii menn, Harvey snarbaínar bakverk- urinn ægilegi og allir una glaðir við sitt um nokkra hríð. En það á eftir að koma í ljós að þetta meðal eins og önnur þarf aö taka inn með reglulegu millibili. -Pá 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landló á áttatíu. meö Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Sigrún Sig- urðardóttir og Atli Rafn Sig- urðsson. 22.07 Á rólinu. með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir.Leikir, tón- Jist og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Margrét leikur nýj- ustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Bjami Haukur Þórsson. Stjórn- artónlistinni meðduglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr i fyr- irrúmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gislason.Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.p0 Næturstjömur. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Upp og ofan. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisós- íalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 íeldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um- sjá dagskrárhóps um umhverf- ismál á Útvarp Rót. 22.30 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 Hlé vegna sumarleyfa 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson. SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital.Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century.Spurn- ingaleikur. 18.30 Hey Dad.Gamanmyndaflokkur. 19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Trapper John.Gamanmynda- flokkur. 20.30 Rush.Framhaldsmyndaflokkur. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Top End Down Under. Ferða- þáttur. 15.00 PandaandtheMagicSerpent. 17.00 Eleni. 19.00 Warning Sign. 21.00 El Condor. 22.45 Beer. 00.10 Bloody Mama. ★ * ★ EUROSPORT *. .* *★* 12.30 Vélhjólaakstur.Grand Prix keppni í Belgíu. 13.30 Rugby.Nýja Sjáland gegn Frakklandi. 15.00 Hjólreiðar.Tour de France. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 TransWorld SportJþróttafrétt- ir. 18.00 Hjólreiðar.Tour de France. 18.30 Dýfingar.Kínverskar konur stinga sér. 19.00 Golf.Frá US Seniors keppninni. 20.00 Knattspyrna. Riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar. 21.00 Frjálsar iþróttir.Alþjóðleg keppni frá Berlín. 22.30 Hjólreiðar.Tour de France. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Transmission. Popp í Eng- landi. 17.30 Richard Dlamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 That Uncertain Feeling.Kvik- mynd. 19.30 Euromagzine.Fréttaþáttur. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Burke’s Law. Spennumynda- flokkur. 20.55 Barnaby Jones. 21.50 Fréttlr, veður og popptónlist. Rás 1 kl. 22.30: ísland og sam- félag þjóðanna Þetta er fjórði þátturinn í þáttaröö undir þessu nafni. í þættinum verður fjallað um íslenskt þjóðemi, þjóðarsál og þjóðemisvittmd. Fer þjóðemisvitund okkar dvínandi á tím- um aukinnar alþjóðahyggju? Em bömin okkar aö týna nið- m- málinu og mengast tungutak þeirra af vaxandi áhrifum erlendra mála og hvað má þá til varnar verða vorum sóma. Eru bókmenntir og þjóðtunga ekki lengur sú kjölfesta íslenkrar þjóðmenningar sem verið hefur um aldir? Em Andrés önd og Batman komnir í stað Gunnars og Njáls? Hvemig lögum við okkur að breyttum hugsunarhætti sam- tímans. Umsjónarmaður þáttanna er Einar Kristjánsson. -Pá Sjónvarp kl. 20.50: Wakulla neðan- sjávarhellirinn WakuIIa neðansjávarhellirinn í Florida hefur lengi verið mönnum ráðgáta. Hann er dýpsti og stærsti neöansjávar- heMir sem vitað er um og í þessari heimMdarmynd er fjaMað um leiöangur sem farinn var niður í hellinn til þess að kanna hann til hlitar. HeMirinn nær niður á raikið dýpi eða um 1500 raetra og því var koraið upp búöum í miðjum heMinum þar sem kaíár- ar gátu hvílst og forðast kafáraveiklna Mlræmdu. Þeir dvötóu aMt upp í 12 stundir í einu í þessum búðura. M>mdhi lýsir margvfslegura erfiðleikura sera leiðangurs- menn undir stjóm dr. BíM Stone áttu við að etja en einnig er lýst sérstæðu lífríki hellisins en þar er að ftnna margt fúröulegt. Þar Hfa tU að mynda bUndir fiskar sem virðast M£á aUt aö tíu sinnum lengur en sams konar sjáandi fiskar utan hellisins. -Pá Sjónvarp kl. 21.45: Einvígi í sólinni Hér er á ferð tröllaukinn vestri sem markaði tímamót á ferh bæði leikstjóra og framleiöanda myndarinnar. David O. Selznick framleiðandi ætlaði með þessu að skapa stór- mynd í svipuðum klassa og Á hverfanda hveU. Það tókst kannski ekki alveg en þessi 43 ára gamla mynd hefur stað- ist tímans tönn með nokkrum þokka. King Vidor var leMcstjóri ásamt öðrum og er umrædd mynd taUn vera hápunkturinn á ferM hans sem spannaði 40 ár frá 1919 til 1959. Helstu hlutverk eru í höndum Jenni- fer Jones, Gregorys Peck, Josephs Cotton og Lionels Barry- more. Myndin fjallar um stúiku af indíánaættum sem veldur blóðugu uppgjöri núUi tveggja bræöra en þeir verða báðir ástfangnir af henni. Lokaatriðið vakti mikið umtal og at- hygU á sínum tíma og þótti djarft og glæsMegt. Kvikmyndahandbók HalUwells gefur myndinni heMar þrjár stjömur og ætti það aö vera trygging fyrir þokkalegri skemmtan. -Pá Gregory Peck var eins og fiskur í vatni í hlutverki kúrek- ans byssuglaða í fjölmörgum vestrum sem hann lék í.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.