Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Side 19
19
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLl 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Afruglari, 9000, 100 ára kolaeldavél,
20.000, hringsnúrur, 2000, hvítir,
gamlir, ungbamanáttkjólar, 1000 kr.
stk., 50 ára Singer saumavél með mót-
or, 4000, hvítir, heklaðir púðar, 1000
kr. stk., langur útsaumaður klukku-
strengur með rósamunstri, 3000, út-
saumað hengi fyrir símaskrá, 2000,
gamall mjólkurbrúsi, 2000, harmón-
íkuhurð úr tekki, 197 á lengd, 130 á
breidd, 8000. Óska eftir lítilli eldhús-
innréttingu og gírkassa í Renault 20
TL. S. 686150, (Egill).
Sársaukalaus hárrækt m/leysi, aku-
punktur, rafmnuddi. Viðurk. af alþj.
læknasamt. Ath., þurfum enga hár-
vökva o.þ.h. til að ná árangri. Vítam-
íngfeining, orkumæling, megrun,
vöðvabólgumf., hrukku- og baugamf.
Einkaumboð á Isl. fyrir Banana boat
og GNC snyrtivörur úr Aloe Vera o.fl.
heilsubótarjurtum. ísl. uppl.bækl.
Heilsuval, Laugav. 92, (v. Stjömu-
bíóspl.) s. 11275 og 626275.
Til sölu: Mjög skemmtileg og fjölhæf
trésmíðavél, EMCO STAR bandsög,
stingsög, rennibekkur, fræsari, slípi-
rokkur o.fl. o.fl., allt í einni vél, EMCO
REX þykktarhefill og afréttari, vél-
arnar mem í toppstandi og lítið notað-
ar, JVC videoupptökuvél GRC 11 al-
gjörlega ónotuð, antikskápur ca 2 m
x 120 cm með gleri, falleg mubla. Uppl.
í síma 14936.
Búslóð til sölu: baranrúm, sófi, antik-
fataskápur, leikfangahirsla, skrifborð,
nagladekk, furueldhúsborð + 6 stól-
ar, toppgrind á bíl, kollar, skatthol,
svefnbekkir, hnífapör, ísskápur, leir-
tau, straujám + -borð, blómapottar,
barnafataskápur, afruglari, bakpoki,
svefnpoki o.fl. Uppl. í s. 16796 e.kl 15.
Til sölu 2 mánaða gömul Silver Reed
EZ 50 ritvél af fullkomnustu gerð með
skjá og tölvuminni (minniskort), kost-
ar ný 75 þús. kr., selst á 60 þús. kr.
staðgreitt. Enn fremur til sölu telefax-
tæki frá Istel (7 mánaða gamalt), selst
á kr. 75 þús. staðgreitt. Uppl. gefur
Ólafur í síma 674580.
Rúllugardínur - pappatjöld. Framleið-
um rúllugardínur eftir máli, einlitar,
munstraðar og ljósþéttar. Ódýr hvít,
plíseruð pappatjöld í stöðluðum
stærðum. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús,
sími 17451.
Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar
mýktir, svefnsófar, svefnstólar, marg-
ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra
húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna.
Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr.
Snæland, Skeifunni 8, s. 685588.
2 barnaskrifborð frá IKEA, stór ísskápur
m/ frysti, antik saumavél, eikar stofu-
skápur, iúmhjónarúm, eldhúsborð +
4 stólar, fatalager úr verslun, 3 sumar-
dekk 1,65x13". S. 19232 e.kl. 17.
Sársaukalaus hárrækt m/leysi. Viðurk.
af alþj. læknasamt. Vítamíngreining,
orkumæling, andlitslyfting, vöðva-
bólgumeðferð, megrun. Heilsuval,
Laugav. 92, s. 11275 og 626275.
Til sölu: Sony videoupptökuvél, skipti
á bíl koma til greina, einnig video-
tæki, Fisher digital, nýlegt og lítið
notað, ótaminn 5 vetra foli af Kolku-
óskyni, verð tilboð. S. 98-34858.
6 innihurðir, 70 cm breiðar, i karmi til
sölu, einnig fataskápur, DBS karl-
mannshjól, Kalkoff drengjahjól Uppl.
í síma 45704 e. kl. 18.
Sturtuklefi, sturtubotn, baðvaskur,
blöndunartæki. Verð samt. 25 þús.
Uppl. í síma 91-674541.
Biðstofust., Ijóst sófas., sófab., borðstb.
+ stólar, eldhúsb. + stólar, hjónar.,
svefnsófar, svefnb. o.fl. Notað og nýtt,
Langholtsv. 126, s. 688116 kl. 17-19.
Eldhúsborð og stólar úr stáli, ísskápur,
lítil frystikista, 2 rúm með náttborð-
um, símaborð, sófi og 2 stólar til sölu.
Uppl. í síma 91-76717 e. kl. 16.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Frá Cobra umboðinu: Radarvarar frá
8.200. Símsvarar frá 7.500, scannerar
frá 27.500 og ódýrustu telefaxtækin frá
64.800. Dverghólar, s. 680360.
Góð kaup. Tilboð óskast í vefnaðar-
vöru, ca 80 strangar, enginn eins. Góð
kjör, alls konar skipti koma til greina.
Uppl. í síma 91-29977 og 657322.
Kenwood útvarpsmagnari, segulband,
plötuspilari, 2 Fisher hátalarar, Sharp
segulband, bamabílstóll og barnamat-
arstóll. S. 91-24359 eftir kl. 20.
Megrun með akupunktur og leyser.
Hárrækt, vöðvabólgumeðferð, vítam-
íngreining, hrukku- og baugameðferð.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275,626275.
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 627763.
Til sölu: Eldhúsborð og bekkur úr furu,
tilvalið í sumarbústaðinn, einnig Ori-
on litsjónvarp, selst ódýrt. Uppl. í síma
675399.
Tölvustýrð Pfaff saumavél til sölu, 3ja
ára, mjög lítið notuð, kostar ný ca 80
þús., fæst á 45 þ. ef keypt er fyrir 14.
júlí. Frábær saumavél. Sími 92-15261.
Dukebox (músíkbox). Mjög gott djúk-
box til sölu, plötur fylgja. Uppl. í síma
78167.______________________________
Eldhúsinnrétting með vaski, uppþvotta-
vél, eldavél, vifta og lítil kommóða til
sölu. Uppl. í síma 91-79352 eftir kl. 18.
Eldhúsinnrétting, 10 ára gömul, og
Electro Helios eldavél til sölu. Úppl.
í síma 23403.
Enskt ullarteppi, vel með farið, ca. 30
m2, á góðu verði, til sölu. Uppl. í síma
91-72885.
Get tekið börn í sveit í júlí og ágúst,
Er undir taxta. Á sama stað vantar
kaupakonu. Uppl. í síma 93-389874.
Humar-humarhalar til sölu, 700 kr. kg.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5429.
Mæðradagsplattar Bing og Gröndahl
árið 1969-1989, einstakt tækifæri, kr.
50 þús. Uppl. í síma 28273 kl. 18-19.
Ritvél. Til sölu Silver Reed rafmagns-
ritvél, lítið notuð. Uppl. í síma 31183
e. kl. 16.
Tjald til sölu. Til sölu 5 manna tjald
með himni og fortjaldi frá Seglagerð-
inni Ægi. Uppl. í síma 91-656110.
2 kerrur til sölu, jeppa- eða fólksbíla-,
verð kr. 18 þús. Uppl. í síma 686963.
Skyndibitastaður auglýsir til sölu 30
stóla, leður. Uppl. í síma 91-21066.
Til sölu 2ja og 3ja sæta sófar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-73375.
Ódýrt golfsett til sölu, tilvalið fyrir byrj-
endur. Uppl. í síma 610799 e. kl. 19.
Hústjald til sölu. Uppl. í síma 92-68502.
■ Oskast keypt
Óska eftir litlu sófasetti með útskurði á
örmum. Uppl. í síma 95-24549, Þuríður.
Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á
laugardaginn óska eftir að kaupa allt
milli himins og jarðar. Seljendur not-
aðra muna fá nú sölubása á aðeins
1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að
Laugavegi 66 er opin virka daga kl.
16-18, s. 621170, kvölds. 687063.
Billiardborð, 10 og 12 feta, peninga-
skápur og ódýrt leðursófasett óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5421.________________________
Gamall metall kaupist staðgr.: ál, ryð-
frítt stál, kopar, messing. Sækist frítt.
Komum á staðinn og gerum tilboð.
S. 617881 frá kl. 12-18 alla virka daga.
Óskum eftir að kaupa lánsloforð frá
Húsnæðisstofnun ríkisins gegn góðri
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5416.
Óska eftir uppþvottavél, saumavél og
farsíma gegn stgr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5433.
Óska eftir sláttuvé! fyrir lítinn pening
eða gefins. Má vera Siluð. Uppl. í síma
92-68563 í kvöld og næstu kvöld.
Húsfélög athugið. Bráðvantar stóra
straurúllu. Uppl. í síma 96-22600.
■ Verslun
Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni,
lánum snið í stuttu jakkana með efn-
um, apaskinn, margir litir. Álnabúðiri,
Þverholti 5, Mosf., s. 666388.
■ Fatnaður
Til sölu fatalager, aðallega gallabuxur
og peysur á góðu verði. Uppl. í síma
91-656664.
■ Fyrir ungböm
Notaður, rúmgóður barnavagn til sölu,
rúmlega ársgamall, einnig þægileg
kerra, með skermi og svuntu, lítið
notuð, selst hvort tveggja á sann-
gjömu verði. Uppl. í síma 19237.
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Bamaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
Til sölu Silver Cross bamavagn með
stálskúffu, hvítur og grár, vel með
farinn, dýna og plast fylgja. Uppl. í
síma 98-33521.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 46997.
■ Hljóðfæri
Rockbúðin - búðin þin. Skinn í flestum
stærðum, strengir, Vic Firth í úrvali,
ódýrir rafgitarar, Emax, Ensoniq,
hljóðkerfi. Rockbúðin, sími 91-12028.
Yamaha orgel, ME 55, Yamaha músík-
tölva og Yamaha RX 17 trommuheili
til sölu. Uppl. í síma 985-29185 eftir
kl. 17 eða 93-12119.
■ Hljómtæki
Denon formagnari og Denon kraft-
magnari, 2x300 RMS w, til sölu, henta
mjög vel fyrir studio og diskótek, einn-
ig fyrir heimanotkun, 3 mán. gamlir,
fást á frábæru verði. S. 16293 e.kl. 19.
Pioneer samstæða til sölu, ein með
öllu, magnari 2x160 W ásamt Jamo
digital 200 hátölurum. Uppl. í síma
51880 e. kl. 19.
Góðar græjur. Til sölu Pioneer plötu-
spilari, Pioneer CS 210 hátalarar og
kassettutæki, JVC geislaspilari, Ken-
wood magnari, Technics útvarp og
Technics timer. Sími 36847 e. kl. 18.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppaþurrhreinsun. Skúfur notar
þurrhreinsikerfi sem leysir upp, dreg-
ur og þerrar öll óhreinindi úr teppinu.
Það raunverulega djúphreinsar. Eng-
in bleyta, teppið er strax tilbúið til
notkunar. Skúfur, s. 34112 / 985-23499.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Erna
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan, húsgagnamiðlun, sími 77560.
Notuð húsgögn.
Verslun með notuð, vel með farin
húsgögn og ný á hálfvirði. Tökum í
umboðssölu. Állt fyrir heimilið og
skrifstofuna. Hringið og við komum
og lítum á húsgögnin. Éinnig veitum
við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu
húsbúnaðar úr dánarbúum og
þrotabúum.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 13
og 18.
Magnús Jóhannsson framkvæmdastj.,
Guðlaugur Laufdal verslunarstj.
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 626062.
Til sölu furuhillusamstæða, kringlótt
furuborð, 4 stólar, unglingaskrifborð,
vinnuborð og gamall hljómtækjaskáp-
ur. Sími 35904 eftir kl. 18.
Hvítt rúm frá Ingvari og Gylfa til sölu.
l'A breidd, dýna fylgir. Verð tilboð.
Uppl. í síma 91-72758 eftir kl. 17.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Óska eftir litlu sófasetti með útskurði á
örmum. Uppl. í sima 95-24549, Þuríður.
B Antik
Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð-
stofusett, sófasett, skápar, skriíborð,
bókahillur, ljósakrónur, speglar,
postulín, silfur, málverk. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
B Bólstnm
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, bús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
BTölvur
Commodore 64C m/skjá til sölu, 2 ára,
12 leikir fylgja með, verð kr. 30 þús.
Uppl. í síma 673823.
IBM PC/XT/AT. 2 tölvuleikir, ónotaðir
og innpakkaðir með bókum og leið-
beiningum, „Where in the world is
Carmen San Diego“ (leynilögreglu-
leikur) fyrir 128 k og „Test drive“ fyr-
ir 256 k. Selst á kr. 2.500 stk. S. 657093.
Island PC tölva til sölu, 20MB harður
diskur. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma
91-19794 eftir kl. 18.
fl Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 '/2 árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Mig vantar gamalt sjónvarp. Ef þú átt
sjónvarp sem þú vilt selja, hafðu þá
samband í síma 91-14659 eftir, kl. 19.
28" Sharp stereo litsjónvarp til sölu,
nýlegt. Uppl. í síma 51880 e. kl. 19.
fl Ljósmyndun
Canon EOS 650 til sölu, flass 420 EZ,
100-300 linsa, 35-70 linsa, m/databack.
Uppl. í síma 51880 e. kl. 19.
■ Dýrahald
Af sérstökum ástæðum er til sölu
scháferhvolpur, 3ja mánaða gamall,
með ættartölu. Uppl. í síma 92.-16163
e. kl. 19.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél.
ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Til sölu 6 vetra, rauðjarpur, alþægur,
skagfirskur fimmgangshestur, faðir
Hrafn Holtsmulh. Uppl. í síma 50606
kl. 8-19.
Failegir kettlingar fást. gefins á gott
heimili, eru vandir á kassa. Uppl. í
síma 622294.
Angórakettlingur fæst gefins. Uppl. í
síma 91-28274.
■ Hjól
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafiivægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Kawasaki 1000 á góðu verði. Kawasaki
Z1000, árg. ’78, nýuppgert, til sölu.
Uppl. hjá Vélhjólum og sleðum í síma
91-681135 og 667427 á kvöldin.
Keðjur, tannhjól, síur og bremsuklossar
í flest enduro- og götuhjól og ýmislegt
fleira. Opið kl. 18-20. K. Kraftur,
Hraunbergi 19, s. 78821.
Óska eftir góðu mótorhjóli, ekki eldra
en ’85, í skiptum fyrir Daihatsu Taft
jeppa, sem er í mjög góðu standi. Uppl.
í síma 91-686022 og 678905.
Þj ónustuauglýsingar
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 - Bílasími 985-22155
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
E \ ir stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! v Anton Aðalsteinsson. ®ími 43879. ' Bí^imi 985-27760.
( iröfuþjónusta gísií skúiason T—rr: sími 685370, bílas. 985-25227. l Sigurður Ingólfsson sími 40579, W mm:~ bíls. 985-28345. Grafa meö opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
VERKPALLARf
Bíldshöfða 8,
' við Bifreiðaeftirlitið, 1
simi 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum