Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989. 23 Bílamálari eða maður vanur bílamálun óskast. Góð laun fyrir réttan mann. Einnig kæmi til greina að ráða nema. Uppl. í síma 91-685930. Geisli. Húsvörður - næturvörður. Við leitum að vel vakandi og dugl. starfskr. sem starfað getur sjálfstætt. Uppl. gefur Trausti á Hótel Islandi í dag kl. 15-18. Starfskraftur óskast til afleysinga hjá hreingerningafyrirtæki í hálfan mán- úð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5413. Vélamenn, bilstjórar. Vanir menn ósk- ast á vörubifreið m/malarvagn, belta- gröfu og litla jarðýtu. Uppl. í síma 97-31494 og 985-28676.____________ Óska eftir verkamönnum og mönnum vönum byggingarvinnu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 5431._____________________________ Sveinn bakari. Óskum eftir að ráða nema í bakarí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5417. Trésmiðir. Óska eftir að ráða trésmiði í innivinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5427. Óskum að ráöa bílamálara og aðstoð- armann í bílamálun. Uppl. í síma 91- 678686. Óska eftir aö ráða trésmiði í vinnu. Uppl. í síma 985-20898 ■ Atvinna óskast 19 ára dreng vantar trausta og góða framtíðarvinnu, er reglusamur og stundvís, er með bíl til umráða. Uppl. í síma 91-673272 eftir kl. 18. 35 ára mann vantar aukavinnu á kvöldin. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72234 eftir kl. 19. Vanur sölumaður og bílstjóri óskareft- ir vel launuðu starfi, er vanur vinnu- vélum o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5415. Vanur trésmiður óskar eftir mikilli vinnu um óákveðinn tíma, má vera hvar sem er á landinu. Uppl. í síma 91-52191 næstu kvöld. Ég er 17 ára stelpa og er að leita mér að framtíðarvjnnu, ailt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 24634., Sigríður. Ég er tvítug stúlka og óska eftir kvöld- og helgarvinnu, helst í söluturni, ann- að kemur vel til greina. Uppl. í síma 623087. Óska eftir ráðskonustöðu ; sveit, helst á Suðurlandi. Sími 98-75152. ■ Bamagæsla Hallól Ég heiti Hörður og er að verða 6 ára gamall og bý í Norðurbænum í Hafharfirði. Er einhver sem vill passa mig á daginn frá kl. 9-17 til 10. ágúst? Hringið þá í síma 91-652724. 11 ára gömui stúlka óskar eftir starfi við barnagæslu á Seltjamamesi í sumar. Uppl. í síma 91-611818 eftir kl. 18. Barnapössun á Ártúnshöföasvæðinu eða í Arbæ. 15 ára stúlka tekur að sér að passa barn allan daginn. Uppl. í síma 91-84357. Er til eldri kona í Árbæjarhv. sem gæti passað 8 ára son minn 2 helgar í mán. og öðru hvoru á kvöldin. Get tekið að mér húshj. í staðin + gr. S. 673541. Krakkar. Ég er 2 ára stelpa í Haftiar- firði sem vantar ungling til að passa mig á daginn. Hafir þú áhuga hringdu þá í mömmu/pabba, s. 652995 e. kl. 19. Vill einhver góð 12-15 ára barnapía leika við mig 1-2 tima á dag í júlí. Ég er 2ja ára strákur og bý í vestur- bænum. Uppl. í síma 91-27575. Ég er 14 ára stelpa og mig langar til þess að passa bam á aldrinum 0-3ja ára eftir hád. og á kv. í júlí og ágúst, helst í Breiðholti. S. 77257 e.kl. 19. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Megrun með akupunktur og leyser. Hárrækt, vöðvabólgumeðferð, vítam- íngreining. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275, 626275. Sigurlaug Williams. Ódýrir gólflistarl Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Kennsla öðruvísi sumarfri. Námskeið undir Jökli, 24.-28. júlí. Alhliða sálar- og líkamsslökun. Jurtafæði, hugleiðing- ar o.s.frv. Uppl. og skráning í s. 18128 tií k'. 22, hvert kvöld. Leifur Leopolds- son Lone Svargo. Nýtt námskeið i morsi og radiótækni til undirbúnings nýliðaprófs radíó- amatöra hefst á næstunni. Innritun í síma 91-31850. Spákonur Les árur og móttek (nútíð, framtíð). Pantið tíma í síma 622273, Friðrik P. Ágústsson. Spái í lófa, spll á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái í tarot, talnaspeki og lófa. Tíma- pantanir í síma 91-72201 og 98-22018. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafhanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf-og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta, s. 42058. Önnumst allar almennar hreingem- ingar, genun föst verðtilboð. Uppl. í sima 91-42058. Hreingerningar. Gemm hreinar íbúðir, stofinanir o.fl. Gemm hagstæð tilboð í tómt húsnæði. Valdimar, sími 611955. Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem spmngu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypiun stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinSteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Tveir húsasmiðir geta bæft við sig verk- efnum við alla almenna trésmíða- vinnu, svo sem nýsmíði, breytingar og viðgerðir. Sveinn, sími 689232 og Engilbert, símar 678706 og 689192. Alhiiða húsaviðgerðir, t.d þak-, sprungu- og múrviðgerðir, úti/inni málun, einnig háþrýstiþottur, sílanúð- un o.m.fl. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Sími 91-21137. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hfi, Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur fráslátt, naglhreinsun og sköfun, ger- um föst verðtilboð, fljót og örugg vinna. Uppl. í síma 53583 eða 651594. Ljósritun - ritvinnsia. Ritval hfi, Skemmuvegi 6. Ljósritun, ritvinnsla, frágangur skjala o.fl. Sækjum, send- um. Ódýr og góð þjónusta. S. 642076. Rafmagnsviögerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, mifliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guöjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslufiifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. ■ Ihnröminun Úrval ál- og tréllsta. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Garðúöun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sfi, Smiðjuvegi D-12. Viö yrkjum og snyrtum. Við bjóðum garðeigendum og húsfélögum alla af- menna garðvinnu í sumar. Garðyrkju- fræðingarnir Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sævarsson, s. 671672. Einnig uppl. á Garðyrkjuskrifstofu Hafsteins Hafliðasonar, s. 23044. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856.______________________________ Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ólfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sfi, s. 98-22668 og 985-24430._________ Garöeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vel unnin verk eru okkar meðmæli. Uppl. í símum 20229 og 40444 milli kl. 19 og 20. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Hellulagning, girðingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvóldin: 91-25736 og 41743. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Portúgalskt granít, 100x25x10 cm hver steinn, tilvalið í hleðslur, kantsteina o.ffi, einnig hellusteinar, 10x10x5, mjög fallegt grjót. Sími 91-11024. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir gsu-ða. Uppl. í síma 91-672977. ■ Húsaviðgerðir Til múrviögerða: Múrblanda, fín, kornastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sfi, Dugguvogi 6, s. 32500. Múrviðgerðir, sprunguviögerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Sími 91-11283 milli kl. 18 og 20 og 76784 fi-á kl. 19-20. Steypuviðgerðir, háþrýstiþv. S. 656898. Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Vanti þig sumardvöl i sveit fyrir barn á aldrinum 7-12 ára, hringdu þá í síma 95-38068. ■ Ferðaþjónusta Gisting í 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. Fyrir skrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sfi, Ármúla 1, sími 91-687222. Til sölu Golfvörur s/f, Northwester kylfur: Hálf sett frá kr. 10.100 staðgreitt. Heil sett frá kr. 23.550 staðgreitt. Athugið: í hálfu setti eru ávallt 7 kylf- ur, 4 járn, 2 tré og púttari. Regngallar: 3 gerðir af úrvals regngöllum frá kr. 8.620. Phoenix golfskór: Svartir og hvítir, frá kr. 4625,- Verslið í sérverslun golfarans. Golfvörur sfi, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. Farangurskassar i öllum stærðum. Til- valin lausn fyrir sumarfríið og farang- urinn fer allur á toppinn. Verð aðeins frá kr. 16.980. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. Tilboðsverð á Swilken golfkylfum: ef keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð t.d. á hálfu setti, 3 jám, 1 tré, 1 pútt- er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000. Swil^ ken golfkylfur eru skosk gæðavara. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Rýmingarsala. Vömbílahjólbarðar. Hankook frá Kóreu/Pneumant, (næl- on og radial) og lítið notuð, 1100x20. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík, símar: 30501 og 84844. Samsung myndavélar - Sumartilboö. • Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990. • SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus, sjálfv. flass og filmufærsla, v. 5.990. •AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk, létt alsjálfvirk vél, verð 8.990. Póstkröfusendingar. Ameríska búðin, Faxafeni 11, s. 678588 og 670288. ------..) A -- <0 Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hfi, sími 53822. Pick-up hús. Eigum nú fyrirliggjandi takmarkað magn af stórum og góðum yfirbyggingum á pallbíla á frábæru verði. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11 sími 91-686644.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.